Föstudagur, 3. febrúar 2012
Nýr hitaferill frá gervihnetti sýnir kólnun...
Janúarmánuður reyndist frekar kaldur samkvæmt gervihnattamælingum, eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan. Meðalhiti mánaðarins, mælt yfir nánast alla jörðina, reyndist tæplega 1/10 úr gráðu undir meðaltali áranna 1979-1999. Hitafallið í janúar er töluvert, eða rúmlega Ferillinn er fenginn af vefsíðu Dr. Roy Spencer. Granni blái ferillinn sem hlykkjast ótt og títt sýnir mánaðagildi, rauði rólegi ferillinn sýnir 13 mánaða meðaltal, og svarta beina lárétta línan við 0,0°C sýnir meðalgildi tímabilsins 1979-1998. Ferlarnir eru frávik frá þessu meðaltali.
Til að setja málið í samhengi, þá hefur hitastig jarðar hækkað um 0,7 til 0,8°C á síðastliðnum 150 árum, að hluta til af völdum náttúrunnar og að hluta til vegna umsvifa mannfólksins (losun CO2 og breytt landnýting). Sveiflurnar sem við sjáum hér fyrir ofan eru af sömu stærðargráðu.
|
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 4.2.2012 kl. 20:22 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæll Ágúst og takk fyrir að vekja athygli á hverju skipti sem þessi ákveðni ferill fer aðeins niður í samræmi við náttúrlegar sveiflur (El Nino og La Nina) og UAH gögnin virðast sveiflast meira bæði upp og niður við þessar sveiflur. Það er athyglisvert að sjá að hitafrávik niðursveiflna í dag er mun hærra en hitfrávik niðursveiflna áður (leitnin sést þar). Leitnin er alveg ljós, hitastig er og hefur verið að hækka síðustu áratugi, sjá t.d. samanburð á ferlunum hér undir, nánar Hin manngerða loftslagsbreyting samanborin við hina náttúrulegu:
Sveinn Atli Gunnarsson, 3.2.2012 kl. 09:13
Ég nenni ekki að lesa í gegn um athugasemdirnar hjá Dr.Spencer en eitthvað hlýtur að hafa gengið á fyrst hann setur þennan fyrirvara um að 3rd order polynominal fit sé ekki ígildi "alvöru" kristalkúlu.
Guðmundur Jónsson, 3.2.2012 kl. 10:26
Sæll Guðmundur
Það sem hann Roy Spencer á væntanlega við með þessari athugasemd er einfaldlega að ómögulegt er að spá fyrir um framtíðina með hjálp Excel :-)
Hann skrifar þetta á sína eigin bloggsíðu sem er oft á persónulegum nótum, e.t.v. svipað og blogg Einars Sveinbjörnssonar og Trausta Jónssonar. Þetta er því kannski skrifað "tounge in cheek" eins og þarlendir menn kalla það, þ.e. í smá hálfkæringi.
Dæmi um að Þessi skrif hans eru á persónulegum nótum er að hann minnist í gær á dóttur sína sem lenti nýlega í slæmu bílslysi...
Ágúst H Bjarnason, 3.2.2012 kl. 13:30
Annað gagnasett, en sýnir þó vel hugsunargang þeirra sem segja að hitinn standi í stað eða sé að kólna:
Höskuldur Búi Jónsson, 3.2.2012 kl. 15:38
Ágúst H Bjarnason, 3.2.2012 kl. 17:55: Það má sannarlega hafa gagn og gaman af heiðarlegum og málefnalegum skoðanaskiptum. En þegar málið snýst um að neyða mergsogna millistétt Íslands til að greiða kolefnisskatta og losunarkvóta (les: nútíma aflátssala) á upplognum forsendum kárnar gamanið.
Þegar minnaprófsjarðfræðingar, eilífðarstúdentar og ósköp venjulegir veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands fara að leika veðurfarsguði er hætta á ferð. Minnaprófsjarðfræðingarnir ættu að halda sig við jarðfræðirannsóknir á miðhálendi Íslands, fjarri mannabyggðum, eilífðarstúdentarnir og wannabe-skógfræðingarnir (dönsku) ættu að rækta garðinn sinn og veðurfræðingarnir ættu að setja sér það grundvallarmarkmið að geta spáð með meira en 50% líkindum um veðrið á aðfangadag jóla - á Þorláksmessu.
Það er í öllu falli krafa íslenskra skattborgara að stjórnvöld felli tafarlaust niður siðlausan kolefnisskatt á eldsneyti.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 18:30
Ágúst H Bjarnason, 4.2.2012 kl. 20:22