Sólblettahámarkinu náð - Myndband frá NASA...

 

 

ssn_predict_l_1237668.gif

 

NASA og NOAA eru nokkuð sammála: Sólblettahámarkinu er náð.   Það er þó frekar aumingjalegt og hefur virkni sólar ekki verið svona lítil síðan árið 1906.

Af því tilefni hefur NASA gert stutt en áhugavert myndband:

 


Myndband NASA



sunspots.jpg

Myndin sýnir núverandi sólsveiflu (rauði ferillinn) ásamt öllum sólsveiflum frá árinu 1755. Sólsveifla #24 hefur væntanlega náð hámarki sem er frekar klént.

Myndin er frá vefsíðu NASA Solar Mini-Max.

 

 

Sólin 10. juní 2014

 

 Sólin 10. júní 2014

 

 

 

Pistlar frá undanförnum árum þar sem sólin kemur við sögu:

Verður sólblettahámarkið nú tvítoppa...?         Blogg 9. mars 2013

Örstutt frétt af heilsufari sólarinnar...    Blogg 16. mars 2012

Sólgosin og norðurljósin undanfarið...    Blogg 10. mars 2012

Sólblossinn mikli 23. janúar - Nokkur myndbönd...   Blogg 23. jan. 2011

Grein í Nature: Kenning Henriks Svensmark um áhrif geimgeisla og sólvirkni á skýjafar virðist hafa verið staðfest hjá CERN...   Blogg 24. ágúst 2011

Um sólblossa fyrr og nú...  Blogg 16. febrúar 2011

Áhyggjur vísindmanna af heilsufari sólar...  Blogg 18. september 2010

Merkilega mikil fylgni milli virkni sólar og vatnsmagns stórfljóts í S-Ameríku...  Blogg 21. apríl 2010

Eru sólblettir að hverfa? Þannig er spurt á vefsíðu NASA í dag...   Blogg 3. sept. 2009

Gríðarlegur sólblossi 1. september. Bilanir í fjarskiptakerfum...   Blogg 2. sept. 2009 (Gerðist reyndar 1859)

Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiðingar á jörðu niðri...  Blogg 25. jan. 2009

Myndir af sólinni sem teknar voru 2. maí með stjörnusjónauka Blogg 2. maí 2008

SOHO --- Sólin í návígi Blogg 1. des. 2007

 

Þetta er úr pistlayfirliti sem síðast var uppfært fyrir um ári, eða 9. maí 2013.


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband