Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Lífrænir OLED flatskjáir eru betri en LCD og Plasma!
Allir þekkja flatskjána vinsælu, ýmist Plasma eða LCD. Þeir þykja ofur glæsilegir, enda ekki nema nokkrir sentímetrar á þykkt. Getur verið að þeir séu að vera úreltir? Líklega.
Ný tækni er að ryðja sér til rúms. Í skjáinn eru notaðar "lífrænar" ljósdíóður svokallaða OLED = Organic Light Emitting Diode. Sjónvörp sem nota þessa tækni kallast því OLED-TV, eða "sjónvörp með lífrænum ljósdíóðum".
Kostir: Lítil til aflnotkun, björt mynd, kontrast-hlutfall 1.000.000 : 1, (1000 sinnum meira en LCD), og sjónarhorn er miklu víðara en á venjulegum flatskjám. Þeir eru næfurþunnir, svo þunnir að jafnvel má rúlla þeim upp, eins og sjá má á myndinni. Þeir eru um 10 sinnum þynnri en hefðbundnir flatskjár, þ.e. þegar þeir eru komnir bak við gler í ramma. Upplausn á að geta verið þrefalt betri en á LCD skjám, þeir eru hraðvirkari og þeir eru ódýrari í framleiðslu.
Líftími OLED hefur verið vandamál, en nú eru menn vonandi að ná tökum á því. Þess vegna megum við búast við að sjá þessa nýju tækni bráðlega í farsímum, fartölvum og næfurþunnum sjónvörpum. Á sýningunni International CES 2008 mátti sjá nokkra raunverulega flatskjái sem frumgerðir (sjá myndskeið hér fyrir neðan) sem fara vonandi í framleiðslu innan skamms.
Mun bók framtíðarinnar líta út eins og á myndinni hér til hliðar? OLED skjánum er rúllað af hólknum sem inniheldur þúsundir bókatitla í minni sínu? Papyrus kefli Egypta hinna fornu koma óneitanlega í hugann... Þau voru vissulega lífræn
Nú er það spurning. Er rétt að bíða? Eitt er víst, OLED sjónvörp eru að koma á markaðinn. Sjálfsagt líða fáein ár þar til verðið verður samkeppnishæft við LCD skjái, en tíminn er undur fljótur að líða. Gefum okkur 5 ár þar til þau koma á markaðinn í ýmsum stærðum og önnur 5 þar til þau verða ódýrari en þau sem við þekkjum í dag....
Gamla feita góða Grundig 28" sjónvarp bloggarans verður látið duga þar til OLED verður komið á markaðinn og verðið viðráðanlegt....
Við lifum svo sannarlega á spennandi tímum. Lífræn sjónvörp, sem eru miklu betri en LCD og Plasma, verða stöðutáknið innan fárra ára ...
123
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tölvur og tækni | Breytt 25.2.2008 kl. 10:17 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég á LCD, keypti þannig sjónvarp þegar mitt gamla gaf upp öndina. Vona að þetta nýja dugi þangað til við verðum lífraun. Forvitnilegt, hafði ekki heyrt umþetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 13:52
Anna. Tæknin er þegar fyrir hendi og fyrstu skjáirnir um það bil að koma á markað.
Sjá nýja fréttir: OLED-TV Display/Monitor Technology News
Þar kemur m.a fram að Sony er að setja fyrstu gerðina á markað á þessu ári.
Ágúst H Bjarnason, 24.2.2008 kl. 13:54
Sigurður Helgi: Lífrænt sjónvarp hljómar vissulega eins og bull, en OLED = Organic Light Emitting Diode tæknin sem notuð er í skjáina er staðreynd. Í þessa skjái eru notuð lífræn efni, og þaðan kemur nafnið. Þess vegna kallast þessi sjónvörp að jafnaði OLED-TV, eða "sjónvörp með lífrænum ljósdíóðum".
Á Wikipedia segir: "An organic light-emitting diode (OLED), also Light Emitting Polymer (LEP) and Organic Electro-Luminescence (OEL), is any light-emitting diode (LED) whose emissive electroluminescent layer is composed of a film of organic compounds. The layer usually contains a polymer substance that allows suitable organic compounds to be deposited. They are deposited in rows and columns onto a flat carrier by a simple "printing" process. The resulting matrix of pixels can emit light of different colors...."
Ágúst H Bjarnason, 24.2.2008 kl. 14:00
Gallinn við þessa tækni er ennþá sú, að líftíminn er takmarkaður og verðið er ennþá mjög hátt. Þetta er svo sannarlega framtíðin og ég spái því að innan 10 ára verði bæði líftími og verð ásættanlegt miðað við það sem er að gerast í dag.
Helgi Jónsson, 24.2.2008 kl. 17:34
Flott í flugsimmann
Marinó Már Marinósson, 24.2.2008 kl. 19:51
Það er reyndar líka komið plasmasjónvarp sem hefur sama eða jafnvel betri kontrast en OLED. Þó svo að OLED sé sennilegast framtíðin eru enn miklar framfarir í hinum tæknunum. LCD á þannig enn langt í land með að ná plasma að myndgæðum (alveg klárt mál) og plasmaskjáir eru sömuleiðis farnir að nota mun minni orku og munu, þegar svokölluð 10 lumen tækni kemst í notkun (ca. 2010), munu þau nota minni orku en hefðbundnir LCD skjáir, og álíka mikla og þeir LCD skjáir sem hafa LED lýsingu, jafnvel þótt tækin séu 50 til 60 tommur. Nýr Pioneer plasmaskjár er 9mm að þykkt, þynnri en nokkur LCD skjár á markaðnum og hefur ómælanlegan kontrast. Ég nenni annars ekkert að fara að rökræða plasma vs. LCD og vísa bara í svör mín um muninn á þessu á Vísindavefnum.
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 24.2.2008 kl. 20:40
Sæll Sævar. Þakka þér fyrir fróðlegar upplýsingar. Ég veit að þú þekkir þessi mál vel
Ágúst H Bjarnason, 24.2.2008 kl. 20:53
Makalaust frændi. Það er kannske betra að kaupa hlutabréf í Organic Display Systems en Kaupþingi ? Hvaða kaup skyldi stjórnarformaðurinn hafa í þessu félagi ?
Halldór Jónsson, 24.2.2008 kl. 21:06
ómægod, fer maður þá bráðum að sjá svona eins og í harry potter, hreyfimyndir á dagblöðunum?
Guðríður Pétursdóttir, 25.2.2008 kl. 01:11
Halldór: Á vefsíðu All Business er grein sem nefnist OLED, Paper-like Display Market to Reach $10.2B by 2011. Sjá hér.
Ágúst H Bjarnason, 25.2.2008 kl. 07:10
Hér er greinin:
"OLEDs and paper-like display combined sales are expected to reach $10.2 billion by 2011 and $14.7 billion by 2013, according to Glen Allen, Va.-based market research firm NanoMarkets LC.
The firm noted roll-to-roll production processes for display production are becoming increasingly viable to make the manufacturing process much more efficient. Also advances in both inks and equipment are enabling OLED displays to be printed, significantly reducing the capital costs associated with display manufacturing. These factors, the report says, will drive down the total cost of displays, a key element for this market’s growth prospects.
Furthermore, paper-like displays are transforming signage to offer the visual clarity, cost points and networking capabilities to enable retailers to continuously update product information. This capability is one of the main reasons that shelf-edge displays will be the biggest opportunity for the paper-like display business in the next few years, generating $1.2 billion in annual revenues by 2011, according to NanoMarkets.
The firm also predicts the OLED televisions will reach $2.2 billion in revenues in 2011 and will take a slice out of the LCD television business, as OLED will soon have color quality and resolution necessary to compete in the television market.
New forms of flexible displays are also increasing the utility of mobile phones, PDAs and other consumer electronic devices and predicts that by 2011, flexible displays will account for $1.7 billion in revenues, the firm concluded".
Ágúst H Bjarnason, 25.2.2008 kl. 07:24
Erum við að tala íslensku??????? Ég er ofuránægð með mitt 8 ára gamla Sony 28" túbu tæki...I LOVE IT
Rúna Guðfinnsdóttir, 25.2.2008 kl. 18:48
Rúna. Ég held að mitt gamla 28" Grundig lampatæki sé komið vel á annan áratuginn. Það hefur þjónað mér vel hingað til og er jafn gott og nýtt. Enginn áhugi á að endurnýja það...
Ágúst H Bjarnason, 25.2.2008 kl. 19:31
Mig minnir að líftími 42" LCD skjásins míns sé 60. þús klt. sem er tæp sjö ár samfleytt í gangi. Þegar þessi eðalskjár hefur gengið í 60 þús. klt. þá kaupi ég nýtt sjónvarp. Kei sera sera!
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2008 kl. 23:36
Ég sem keypti mér sjónvarp með flatskjá rétt áður en ég flutti til útlanda - það verður kannski bara orðið úrelt þegar ég kem heim aftur og get byrjað að nota það.....
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.