Þriðjudagur, 23. september 2008
NASA tilkynnti í dag: Sólvindurinn aldrei verið minni í 50 ár.
Það hljóta að teljast tíðindi að NASA tilkynnti það á fréttamannafundi í dag að styrkur sólvindsins sé nú í 50 ára lágmarki. "The average pressure of the solar wind has dropped more than 20% since the mid-1990s. This is the weakest it's been since we began monitoring solar wind almost 50 years ago." Hlusta má hér eða lesa tilkynningu NASA hér fyrir neðan. Sjá pistilinn "NASA mælir minnkandi virkni sólar" frá 21. sept.
Mun þetta hafa áhrif á hitafar lofthjúps jarðar? Minnkandi sólvindur þýðir að styrkur geimgeisla eykst ("...cosmic rays around Earth, have jumped in number by about 20%), en hvað þýðir það?
Eftirfarandi er af vefsíðunni Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? Þar er kynnt kenning um samspil sólvindsins og hita lofthjúpsins.
---
Við getum líka sagt: "Lítil virkni sólar -> minni sólvindur -> meiri geimgeislar -> merira um ský -> meira endurkast -> lægra hitastig" !
Sem sagt, minnkandi sólvindur getur þýtt lækkandi htastig.
Sjá einnig bloggpistilinn "Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn...." frá 20. feb. 2007.
Eftirfarandi er af vefsíðunni http://science.nasa.gov/headlines/y2008/23sep_solarwind.htm?list1078000
|
Uppfært 24. sept: Sævar Helgi Bragason vísaði á íslenska útgáfu af þessari mynd af sólvindshvolfinu (heliosphere) sem er ásamt fróðlegum skýringum hér á Stjörnufræðivefnum.
--- --- ---
Óneitanlega lifum við á spennandi tímum!
Mælkevejens magtfulde stråling
Sune Nordentoft Lauritsen, informationsmedarbejder, Dansk Rumforskningsinstitut
Kosmiske stråler og Jordens klima
Jens Olaf Pepke Pedersen
Center for Sol-Klima Forskning, Dank Rumforskningsinstitut
Greinin "Cosmoclimatology: a new theory emerges" eftir Henrik Svensmark er hér á pdf formi. Greinin er mjög auðlesin og auðskilin. Þar er útskýring á kenningunni u samspil geimgeisla og hiatfars.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 24.9.2008 kl. 13:01 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Ágúst. Þetta var í einu og öllu mjög áhugaverð lesning.
Þetta gefur til kynna að CO2 sé etv. ekki aðal orsaka valdurinn í hlýnun jarðar og mega það teljast mikil tíðindi.
Sigursteinn (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 09:29
Hér má annars finna íslenskaða mynd af þessu.
Ég geri svo ráð fyrir að þessi frétt birtist á íslensku á Stjörnufræðivefnum síðar í dag.
Sævar Helgi (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 10:15
Takk fyrir þetta Sævar Helgi. Stjörnufræðivefurinn er frábært framtak, svo og vísindaþátturinn á Sögu. Ég var einmitt að hlusta á viðtalið við Guðna Sigurðsson um CERN í gærkvöld. Það er ómetanlegt að geta nálagst þættina á Stjörnufræðivefnum.
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2008 kl. 10:47
Sigursteinn. Við verðum líka að hafa í huga að kenningin um samspil geimgeisla og veðurfars er enn nokkuð umdeild, en þó það trúverðug að CERN er að fara af stað með tilraun sem kallast CLOUD. Sjá CERN vefsíðu um málið hér
"...The CLOUD experiment involves an interdisciplinary team of scientists from 18 institutes in 9 countries, comprised of atmospheric physicists, solar physicists, and cosmic-ray and particle physicists. The PS provides an artificial source of ‘cosmic rays’ that simulates natural conditions as closely as possible. A beam of particles is sent into a reaction chamber and its effects on aerosol production are recorded and analysed..."
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2008 kl. 10:57
Mér hefur alltaf fundist kenningin um áhrif sólarinnar á hitafar vera áhugaverð en vandamálið virðist þó vera að tengja sólina við hlýnun síðustu áratugi þar sem virkni sólarinnar hefur ekki aukist á þeim tíma - frekar að það hafi dregið úr virkninni. Svo má líka velta fyrir sér hvort aukin skýjamyndun hafi bara áhrif til kælingar því aukin skýjahula ætti líka að koma í veg fyrir varmatap. En sjálfsagt hefur sólin þó sín áhrif en kannski ekki alveg ljóst með hvaða hætti.
Emil Hannes Valgeirsson, 24.9.2008 kl. 14:51
"Mér hefur alltaf fundist kenningin um áhrif sólarinnar á hitafar vera áhugaverð en vandamálið virðist þó vera að tengja sólina við hlýnun síðustu áratugi þar sem virkni sólarinnar hefur ekki aukist á þeim tíma"Emil H
Veðurathuganir sýna að hitastig jarðar hætti einmitt að hækka fyrir rúmlega 10 árum, þegar sólvindarnir fóru að minnka. Hitastig jarðarinnar í heild sinni hefur lækkað síðastliðin 10 ár, þrátt fyrir hærri hitastig nálægt pólunum. Það er því ekkert vandamál að tengja virkni sólar við hitastig jarðarinnar!
Kannski er ástæða til þess að fara gera athugasemdir við FOX-NEWS fréttamennskuna hér á landi? Eða á bara að leyfa Mogganum að flytja fréttir af hlýnun jarðar fram í rauðan dauðann? Hvað þarf til? Þurfum við bullandi ísöld til að VAKNA?
"En sjálfsagt hefur sólin þó sín áhrif en kannski ekki alveg ljóst með hvaða hætti."Emil H
Ekki ljóst með hvaða hætti sólin hefur áhrif á hita jarðar???? Er þetta í alvörunni svona mikið voodooo science?
Þetta er kannski ekki svo flókið ef menn hvíla sig aðeins á áróðrinum í Imbakassanum, og svo Mogganum?
magus (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 15:48
Það stefnir í að trúverðugleiki vísindamanna tengdum IPCC nefnd Sameinuðu þjóðanna verði álíka mikill og fjármálasérfræðingar á vegum bandarískrar fjárfestingalánasjóða njóta núna.
Finnur Hrafn Jónsson, 24.9.2008 kl. 16:12
Ég vil bara benda á að kenningin um áhrif geimgeisla er enn umdeild eins og Ágúst segir sjálfur. Hér borgar sig ekki að slá neinu föstu og hvað þá að æsa sig. Ég vil svona til mótvægis við það sem kemur fram hér í pistlinum benda á niðurstöður breskra vísindamanna frá því í vor:
„Scientists have produced further compelling evidence showing that modern-day climate change is not caused by changes in the Sun's activity“
http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/7327393.stm
Emil Hannes Valgeirsson, 24.9.2008 kl. 16:58
Eitthvað vesen áðan með linkinn (prófa aftur):
http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/7327393.stm
Emil Hannes Valgeirsson, 24.9.2008 kl. 17:04
Takk fyrir krækjuna Emil.
Þegar Sloan kom fram með þessa gagnrýni fyrr á þessu ári voru heldur ekki allir sáttir með hans innlegg og urðu nokkrar ritdeilur. "The IPCC has got it right, so we had better carry on trying to cut carbon emissions" sagði Sloan, svo hann virðist ekki alveg hlutlaus. Þetta er greinilega hitamál.
Náttúran sjálf mun hafa síðasta orðið í þeirri deilu, því svo virðist sem hún sé í þá mund að gera tilraun sem vert er að fylgjast með. Virkni sólar virðist fara minnkandi þó hún hafi haldist mikil fram á síðustu ár. Fjöldi sólbletta var ekki lítill í síðustu sólsveiflu, en ýmislegt bendir til þess að næstu sólsveiflur verði frábrugðnar. Lengd síðustu sóslveiflu virðist ætla að verða óvenju löng, styrkur sólvindsins hefur farið minnkandi og geimgeislar aukist. Fari nú svo að virkni sólar minnki hratt og ef jafnframt hitastig lofthjúpsins fer lækkandi á næstu árum, þá hljóta menn að þurfa að endurskoða margt í vísindaheiminum.
Við fylgjumst spenntir með
Ágúst H Bjarnason, 25.9.2008 kl. 07:36
Í framhaldi af athugasemd um trúverðugleika vísindamanna og fjármálasérfræðinga má benda á að Lehman bræður voru sannfærðir um hlýnun af mannavöldum sbr. skýrslur þeirra hér: http://www.lehman.com/who/intcapital/. Skýrslur þessar vöktu þó nokkra athygli á alþjóðavettvangi, bæði hjá stjórnmálamönnum og fjárfestum sem sáu möguleika á að græða á kvótabraski. Helsti loftslagsráðgjafi þeirra var James nokkur Hansen hjá NASA, sem vill lögsækja olíufélög fyrir glæpi gegn mannkyni og náttúrunni.
Ekki töldu þeir neina ástæðu til að draga í efa skýrslu Stern sem þó hefur fengið mjög harkalega gagnrýni hjá hagfræðingum víða um heim.
Nú er orðið nokkuð ljóst að Lehman bræður voru ekki góðir spámenn um fjármál, er nokkur ástæða til að ætla að þeir verði eitthvað sannspárri í loftslagsmálum?
Finnur Hrafn Jónsson, 26.9.2008 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.