Miðvikudagur, 4. mars 2009
Hnatthlýnun í biðstöðu næstu 30 árin?
Ísilögð Thames 1695 þegar sólin var í mikilli lægð sem kallast Maunder Minimum
(Þrísmella á mynd til að stækka)
Greinin hér fyrir neðan birtist á Discovery vefnum 2. mars. Þar er vitnað í grein í ritrýnda vísindaritinu Geophysical Research Letters þar sem spáð er áratugalangri kólnun í kjölfar hnatthlýnunar. Þetta eru ekki ný tíðindi því þetta hefur verið í umræðunni undanfarinn áratug eða jafnvel lengur, eins og bloggarinn hefur áður fjallað um, m.a. í þessum pistli frá 30. júní síðastliðnum: Hnattkólnun í kjölfar hnatthlýnunar?
Global Warming: On Hold?Michael Reilly, Discovery News |
March 2, 2009 -- For those who have endured this winter's frigid temperatures and today's heavy snowstorm in the Northeast, the concept of global warming may seem, well, almost wishful.
But climate is known to be variable -- a cold winter, or a few strung together doesn't mean the planet is cooling. Still, according to a new study in Geophysical Research Letters, global warming may have hit a speed bump and could go into hiding for decades.
Earth's climate continues to confound scientists. Following a 30-year trend of warming, global temperatures have flatlined since 2001 despite rising greenhouse gas concentrations, and a heat surplus that should have cranked up the planetary thermostat.
"This is nothing like anything we've seen since 1950," Kyle Swanson of the University of Wisconsin-Milwaukee said. "Cooling events since then had firm causes, like eruptions or large-magnitude La Ninas. This current cooling doesn't have one."
Instead, Swanson and colleague Anastasios Tsonis think a series of climate processes have aligned, conspiring to chill the climate. In 1997 and 1998, the tropical Pacific Ocean warmed rapidly in what Swanson called a "super El Nino event." It sent a shock wave through the oceans and atmosphere, jarring their circulation patterns into unison.
How does this square with temperature records from 2005-2007, by some measurements among the warmest years on record? When added up with the other four years since 2001, Swanson said the overall trend is flat, even though temperatures should have gone up by 0.2 degrees Centigrade (0.36 degrees Fahrenheit) during that time.
The discrepancy gets to the heart of one of the toughest problems in climate science -- identifying the difference between natural variability (like the occasional March snowstorm) from human-induced change.
But just what's causing the cooling is a mystery. Sinking water currents in the north Atlantic Ocean could be sucking heat down into the depths. Or an overabundance of tropical clouds may be reflecting more of the sun's energy than usual back out into space.
"It is possible that a fraction of the most recent rapid warming since the 1970s was due to a free variation in climate," Isaac Held of the National Oceanic and Atmospheric Administration in Princeton, New Jersey wrote in an email to Discovery News. "Suggesting that the warming might possibly slow down or even stagnate for a few years before rapid warming commences again."
Swanson thinks the trend could continue for up to 30 years. But he warned that it's just a hiccup, and that humans' penchant for spewing greenhouse gases will certainly come back to haunt us.
"When the climate kicks back out of this state, we'll have explosive warming," Swanson said. "Thirty years of greenhouse gas radiative forcing will still be there and then bang, the warming will return and be very aggressive."
--- --- ---
feigra manna,
rýður ragna sjöt
rauðum dreyra.
Svört verða sólskin
um sumur eftir,
veður öll válynd.
Vituð ér enn eða hvað?
Vituð ér enn eða hvað? Svo spyr völvan aftur og aftur í Völuspá. Er þetta erindi fyrsta langtímaveðurspá sögunnar?
En völvan segir síðar:
akrar vaxa,
böls mun alls batna,
...
Vituð ér enn eða hvað?
Eitt er víst, hitafarið gengur í bylgjum. Sumar öldurnar eru stuttar og kallast þá veður, en aðrar eru lengri og kallast þá loftslagsbreytingar.
Þá vitum vér það... eða þannig...
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt 5.4.2009 kl. 09:43 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 764535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já, óhuggulegt ef rétt er, því þá styrkjast raddir efasemdamanna um hnattræna hlýnun af mannavöldum og vandinn verður enn verri þegar þessari mögulega tímabundnu hnattkólnun er lokið.
kv.
Höski
Höskuldur Búi Jónsson, 4.3.2009 kl. 13:51
Þegar hiti á jörðinni fer hækkandi er það staðfesting á hlýnun af völdum manna. Þegar hitinn stendur í stað eða lækkar er það vegna náttúrulegra sveiflna sem eru ekki fyllilega þekktar.
Þetta er röksemdafærslan sem haldið er að almenningi af gróðurhúsahlýnunariðnaðinum.
Ef hitafar jarðar er skoðað aftur í tímann er ein ótvíræð niðurstaða sú að hiti á jörðinni er sífellt að sveiflast upp og niður.
Það þarf mikinn trúarhita til að trúa kenningu sem gengur út á það, að þessar náttúrulegu sveiflur stöðvist á hlýnunarskeiðum til þess að kenningin um manngerða hlýnun gangi upp.
Finnur Hrafn Jónsson, 4.3.2009 kl. 14:06
Heyra í Höska, auðvitað styrkjast raddir efasemdamanna við það að hafa rétt fyrir sér. Hlýnun og kólnun eru hluti af umhverfinu á jörðinni og engir skattar til sameinuðu þjóðanna geta breytt þar nokkru um. En Höski og fleiri hlýja sér við vonir um endalausa skatta fyrir öll okkar ferðalög, alla neyslu á kjöti, alla notkun á orku til að hita eða kæla.
Ykkar draumur er að verða að veruleika, verst að þessi draumur er martröð fyrir þá sem eru ekki firrtir viti.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 14:07
30 ára stöðnun á hlýnun eða bakslag er ekki ólíklegt miðað við sveiflur í náttúrunni. En ég vil vekja athygli á því sem kemur fram í lok greinarinnar áður en menn afskrifa Global warming út frá þessu.
Swanson thinks the trend could continue for up to 30 years. But he warned that it's just a hiccup, and that humans' penchant for spewing greenhouse gases will certainly come back to haunt us.
"When the climate kicks back out of this state, we'll have explosive warming," Swanson said. "Thirty years of greenhouse gas radiative forcing will still be there and then bang, the warming will return and be very aggressive."
Emil Hannes Valgeirsson, 4.3.2009 kl. 14:30
Ég var að kommenta á þessi varnaðarorð sem Emil minnist á. Finnst ykkur það virkilega falleg framtíðarsýn?
Gullvagninn má bara eiga sig í sínum málflutningi.
Höskuldur Búi Jónsson, 4.3.2009 kl. 14:48
Helv.... ég sem var farinn að hlakka til notalegs veðurfars hérna á klakanum
Annars er þetta hlýnunarstopp sjálfsagt manninum að kenna
"Það er alltaf verið að skamma mann, þó að maður geri aldrei neitt"
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2009 kl. 18:32
Gunnar: samkvæmt því sem þessi grein segir, þá geturðu hlakkað til hlýindanna í ellinni... verst að þau hlýindi eiga eflaust eftir að draga dilk á eftir sér.
Þeir sem hlakka til að það fari að hlýna eru greinilega ekki að spá í afleiðingarnar, hvað gerist þegar sjórinn verður mettaður af CO2- verður sjórinn lífvænlegur? Hvað með uppskerubrest í heitustu löndunum? Já ég er dómsdagsspámaður og bölmóður mikill hvað þetta varðar
Ég vona svo heitt og innilega að kenningin um hlýnun jarðar af mannavöldum sé bölvað rugl og að eitthvað komi sem að snúi þessari hlýnun við (ekki tímabundið eins og þessi grein segir, heldur varanlega)... því miður er ég ekki að sjá það út úr þessari grein eins og sumir hér. Ég hef því miður það litla trú á mannkyninu að það fynni annað hvort lausn á þeim vanda sem blasir við, né heldur hef ég trú á að það eigi eftir að ná að snúa þessari þróun við... en vonandi tekst það þó.
En ég ætla þó að forðast að einoka umræður hér og gef öðrum orðið -
Takk Ágúst fyrir að bloggvingast við mig, þetta er ein af mínum uppáhalds bloggsíðum.
kv.
Höski
Höskuldur Búi Jónsson, 4.3.2009 kl. 22:01
Mér finnst einhvern vegin að fari að kólna verulega á næstu árum þá hljóti náttúrulegi þátturinn í hækkun lofthita undanfarinna áratuga að hafa verið miklu áhrifameiri en margir hafa talið.
Hvaða fyrirbæri eru það sem gætu beinlínis kælt andrúmsloftið um áratuga skeið? Er ekki eðlilegra að hugsa sér að það dragi úr þeim þætti sem valdið hefur hlýnun?
Ágúst H Bjarnason, 5.3.2009 kl. 06:18
Ágúst, er það ekki bara sólin sem er óvirkari? Færri sólgos eða hvað sem er notað til að til að mæla virkni hennar. Í hámarki gróðurhúsafársins, meðan jörðin var enn að hlýna, þá heyrðist hvíslað um að íshettur mars væru að bráðna og mönnum þótti ólíklegt að jeppar jarðarbúa kæmu þar við sögu.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 07:58
19 Feb 09 – The ice is melting! The ice is melting! . . . Or is it? - úpps - þeim yfirsást 500.000 ferkílometra íshlunkur, vegna "bilunar" í gervihnattabúnaði. 500.000 ferkílómetrar er stærra en Ísland (og hefur þeim þó tekist að greina það úr gervihnöttum), það þarf eiginlega að bæta nánast allri svíþjóð við til að ná 500.000 ferkílómetrum.
Á þessum tímum þar sem við höfum horft á hrun trúverðugleika "opinberra skoðana", hvet ég fólk sem hefur ekki alveg kokgleypt áróðursmýtur til að reyna að dusta rykið af gagnrýnni hugsun, það er svooo 2007 að vera bara "team player".
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 08:26
Varðandi hafís þá er rétt að benda á þessa vefsíðu sem virðist vera vel við haldið af Ole Humlum prófessor við háskólann í Osló: www.climate4you.com/SeaIce.htm
Vangaveltur hans má lesa hér.
Ágúst H Bjarnason, 5.3.2009 kl. 08:44
Ég er á því að Gullvagninn sé allavega að hluta til að meta hlutina rétt varðandi áhrif sólar. Mér finnst það stemma við að það hefur hægt á hlýnuninni síðasta áratug (hægt á, ekki þar með sagt að hún hafi stöðvast)... Ef tekin eru frá áhrif sólar, þá er samt að hitna á jörðinni...
Þessi mynd nær að vísu ekki lengra en til ársins 2000, en hún sýnir hversu vel útgeislun sólar hefur fylgt hitastigi jarðar á nítjándu öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Eftir það fara áhrif CO2 virkilega að skipta máli, enda hefur magn þess aukist jafnt og þétt síðustu áratugi og í samræmi við hitaaukinguna (ef tekin er frá sólin og önnur náttúruleg ferli, þ.e. eldgos, el ninjo og slíkt). Hér fyrir neðan er svo önnur mynd sem sýnir hvernig þetta hefur verið síðustu áratugi, í öðrum mælikvarða en það ætti að skiljast. Ef útgeislun sólar mun síðan minnka í framhaldið á sambærilegan hátt og sést á myndinni hér fyrir ofan (horfum t.d. á árin í kringum 1900), þá er augljóst að hitin mun standa í stað eða lækka eitthvað (þrátt fyrir hlýnun af völdum CO2), en hitinn mun þó aldrei lækka í líkingu við árin í kringum 1900, því CO2 stendur í vegi fyrir það... ef hitastig lækkar eitthvað í líkingu við það sem það var í kringum aldamótin 1900 þá er ég tilbúinn til að afskrifa kenninguna um hlýnun af mannavöldum - ég lofa því.
Svona skil ég þetta allavega... þetta er ástæðan fyrir því að ég tek aðvörunina alvarlega sem stendur hér fyrir ofan:
"When the climate kicks back out of this state, we'll have explosive warming," Swanson said. "Thirty years of greenhouse gas radiative forcing will still be there and then bang, the warming will return and be very aggressive."
Höskuldur Búi Jónsson, 5.3.2009 kl. 11:05
Alltaf fróðlegt að detta inná síðuna þína, Ágúst. Þar sem ég er frekar „næfur“ (barnalegur), þá hef ég einnig áhuga á hugsanlegum atburðum, sem þessum HÉR :)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 5.3.2009 kl. 13:28
Það er auðvitað ótvírætt að hlýindin sem urðu á síðari hluta nýliðinnar aldar haldast enn. Það virðist þó sem ekkert hafi hlýnað á síðustu árum. Við getum auðvitað ekkert gert annað en fylgst með framvindunni næstu árin. Við vitum þó að virkni sólar virðist fara hratt minnkandi þessi árin þannig að það verður spennandi að fylgjast með.
Sólin er ekki eins stöðug og margir telja. Heildarútgeislun er aðeins breytileg; útgeislun á útfjólubláa sviðinu er verulega breytileg, sólvindurinn er mjög breytilegur, segulsvið sólar sem umlykur sólkerfið er mjög breytilegt, o.s.frv.
Greinin frá NASA The Inconstant Sun er ekki ný en fróðleg. Þar má sjá mjög þekktan feril þar sem sjá má virkni sólar frá 1050 til 1900 sem fundinn er með rannsóknum á fráviki í magni 14C kolefnissamsætunnar (rauður ferill) og hitafarið (blár ferill). Ferillinn er kenndur við Dr John A Eddy. Í greininni er m.a fjallað um norræna menn sem fluttust til Grænlands árið 980.
Árið 1998 reyndi ég að fremlengja þennar feril fram undir þann tíma. Sjá hér.
Ágúst H Bjarnason, 6.3.2009 kl. 07:13
Veðurstofan í Luxemburg (Meteo LCD) er með tilvísun í áhugaverðar greinar hér: http://meteo.lcd.lu
Ágúst H Bjarnason, 6.3.2009 kl. 07:37
Ég tók þessar pælingar mínar hér fyrir ofan aðeins lengra og teiknaði fríhendis graf í gærkvöldi sem gerir ráð fyrir að það séu komin ákveðin línuleg tengsl milli hækkun hitans nú (eftir að CO2 tók yfirhöndina) og útgeislun sólar (solar irradiance) og gerði smá spá fyrir um hvað myndi gerast ef útgeislunin myndi lækka niður fyrir það sem hún var um aldamótin 1900 (engir útreikningar, bara dregnar línur, engin vísindi - bara föndur af því ég hafði ekkert annað að gera).
Útgeislun sólar gul sem klofnar í tvær áttir 2008. Efri línan óbreytt staða, neðri línan lækkun. Appelsínugula línan sýnir breytingu í hitastigi, þar sem hitinn síðan klofnar í tvær áttir 2008 eftir línulegri fylgni við útgeislun sólar (miðar við að magn CO2 haldist áfram að aukast á sama hraða og síðastliðna hálfa öld), efri appelsínugulalínan fylgir efri gulu línunni og öfugt.
Niðurstaðan - við breytingu á útgeislun sólar, þá mun halli hitastigsferilsins minnka nokkuð en samt ekki eins mikið og maður hefði búist við.
Þetta er bara pæling, ég geri mér fyllilega grein fyrir því hversu óvísindalegt og ónákvæmt þetta er hjá mér.
kv.
Höski
Höskuldur Búi Jónsson, 6.3.2009 kl. 14:20
Sæll Höski
Takk fyrir innleggið. Það verður mjög áhugavert að fylgjast með þróun mála á næstu árum og ætti þá margt að skýrast.
Ágúst H Bjarnason, 6.3.2009 kl. 15:47
Áhugaverð grein í ritrýnda vísindaritinu Journal of Geophysical Research:
Abstract:
Using the oceans as a calorimeter to quantify the solar radiative forcing
Nir J. Shaviv
Racah Institute of Physics, Hebrew University of Jerusalem, Giv'at Ram, Jerusalem, Israel
Over the 11-year solar cycle, small changes in the total solar irradiance (TSI) give rise to small variations in the global energy budget. It was suggested, however, that different mechanisms could amplify solar activity variations to give large climatic effects, a possibility which is still a subject of debate. With this in mind, we use the oceans as a calorimeter to measure the radiative forcing variations associated with the solar cycle. This is achieved through the study of three independent records, the net heat flux into the oceans over 5 decades, the sea-level change rate based on tide gauge records over the 20th century, and the sea-surface temperature variations. Each of the records can be used to consistently derive the same oceanic heat flux. We find that the total radiative forcing associated with solar cycles variations is about 5 to 7 times larger than just those associated with the TSI variations, thus implying the necessary existence of an amplification mechanism, although without pointing to which one.
Received 17 December 2007; accepted 6 August 2008; published 4 November 2008.
Citation: Shaviv, N. J. (2008), Using the oceans as a calorimeter to quantify the solar radiative forcing, J. Geophys. Res., 113, A11101, doi:10.1029/2007JA012989.
Smella hér.
Ágúst H Bjarnason, 6.3.2009 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.