Efnisyfirlit 250 pistla...

 

blog_logo.jpg

 

Bloggarinn hefur í nokkra mánuđi haldiđ utan um bloggpistlana o.fl. á sérstakri vefsíđu hér, en innihaldiđ hefur veriđ afritađ í ţennan pistil. Svona yfirlit hefur ţann kost ađ auđvelt er ađ finna viđkomandi bloggsíđur međ ţví einfaldlega ađ smella á viđeigandi krćkju.

Einföld ađferđ er ađ vinna yfirlitiđ í ritvinnsluforriti eins og Word.  Fyrirsögn viđkomandi bloggpistils er einfaldlega afrituđ í ritvinnsluforritiđ og fylgir ţá krćkjan međ. Síđan má skrifa dagsetningu ţar fyrir aftan og hugsanlega einhverjar skýringar. Nota má ritvinnskuforritiđ til ađ rađa og flokka, og jafnvel númera pistlana sjálfvirkt. Ţegar skjaliđ er tilbúiđ má afrita ţađ yfir á bloggsíđu međ ađgerđinni "Skeyta úr Word". Síđuna má síđan vista sem "Fasta síđu", eđa sem venjulega bloggsíđu. 

Efnisyfirlitiđ var upphaflega unniđ međ Microsoft Frontpage og vistađ á vefţjóni hér. Vísađ er á skjaliđ undir liđnum Tenglar á vinstri jađar bloggsíđunnar.  Ţađ er ekki endilega besta ađferđin ţví eftir á ađ hyggja er líklega auđveldara ađ nota ritvinnsluforrit en Frontpage.

 

 

(Flokkunin í efnisyfirlitinu hér fyrir neđan er ekki endilega alltaf-rökrétt. Ţađ á sérstaklega viđ um flokkana Fjármál og Samfélag.
Síđast uppfćrt 16. ágúst 2009).

 

Smelliđ á feitletruđu fyrirsagnirnar til ađ opna viđkomandi pistil:

 

Himingeimurinn

  1. Lendingin á tunglinu fyrir 40 árum, geimskotin á Íslandi, og ýmislegt annađ minnisstćtt í frekar léttum dúr...   Blogg 20. júlí 2009
  2. Höndin mikla í himingeimnum... Röntgenmynd?  Blogg 16. apríl 2009
  3. Frétt NASA í dag: Sólin í djúpri lćgđ...  Blogg 1. apríl 2009.
  4. Brot úr smástirninu sem féll á jörđina 7. okt. 2008 fundin.  Blogg 28. mars 2009
  5. Jeppaferđin á Mars gengur vel eftir 5 ár...  Blogg 26. mars 2009
  6. Stjörnuskođun í Minjasafni Orkuveitu Reykjavíkur ţriđjudagskvöld...  Blogg 2. mars 2009
  7. Vísindaţátturinn og 46 metra langur risakíkir frá árinu 1673 ...   Blogg  18. feb. 2009
  8. Venus hálf á himni skín...  Blogg 8. feb. 2009
  9. Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiđingar á jörđu niđri...  Blogg 25. jan. 2009
  10. 2008 var nćst-óvirkasta ár sólar síđan 1913...  Blogg 8. jan. 2009
  11. Ár stjörnufrćđinnar er byrjađ... Fallegt myndband... Blogg 2. jan. 2009
  12. Venus og Máninn dansa tangó á Gamlárskvöld ... Blogg 31. des. 2008
  13. Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2008 Blogg 29. des. 2008
  14. Vetrarsólstöđur 21/12: Bein útsending frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi...  Blogg 20. des. 2008
  15. Tungliđ tungliđ taktu mig ... Nú er lag ţvi tungliđ er nćst jörđu föstudaginn 12 des!  Blogg 11. des. 2008
  16. Veiđimađurinn Óríon eđa Aurvandill er međal fegurstu stjörnumerkjanna... Blogg 5. des. 2008
  17. Vofur og nornir á himinhvolfinu...  Blogg 2. nóv. 2008
  18. Smástirni fellur á jörđina ađfararnótt ţriđjudags 7. okt. Blogg 6. okt. 2008
  19. Borgarljós jarđar í efnahagsumróti hagkerfanna Blogg 5. okt. 2008
  20. NASA var ađ senda tilkynningu áđan um óvenju óvirka sól. Blogg 30. sept. 2008
  21. NASA tilkynnti í dag: Sólvindurinn aldrei veriđ minni í 50 ár. Blogg 23. sept. 2008
  22. NASA mćlir minnkandi virkni sólar. Blogg 21. sept. 2008
  23. Stjörnufrćđivefurinn. Áhugaverđur vefur fyrir almenning. Blogg 18. sept. 2008
  24. Gullmoli sólkerfisins er ótrúlega fallegur Blogg 23. ágúst 2008
  25. Sólmyrkvinn í dag. Myndir. Blogg 1. ágúst 2008
  26. Sólmyrkvinn ađ morgni 1. ágúst 2008.  Blogg 30 júlí 2008
  27. Hefur Fönix geimfariđ fundiđ vatn á Mars? Blogg 14. júní 2088
  28. Lending Fönix geimfarsins á Mars tókst mjög vel og myndir farnar ađ berast 26. maí 2008
  29. Fönix geimfariđ lendir á Mars á sunnudaginn međ skurđgröfu og ´´hálf-íslenskan´´ vindhrađamćli... Myndir Blogg 22. maí 2008
  30. Myndir af sólinni sem teknar voru 2. maí međ stjörnusjónauka Blogg 2. maí 2008
  31. Alţjóđlegt ár stjörnufrćđinnar 2009, ný vefsíđa: www.2009.is Blogg 22. apríl 2008
  32. Nú mun ţig svima! Ţyngdarlinsur eru ógnarstór gleraugu alheimsins... Blogg 11. mars 2008
  33. Undurfögur mynd af Sombrero stjörnuţokunni Blogg 8. mars 2008
  34. Tunglmyrkvinn ađfararnótt fimmtudagsins 21. febrúar Blogg 17. feb. 2008
  35. Hefur ţú séđ Andromedu? Blogg 4. feb. 2008
  36. Ótrúlegt hvađ tíminn líđur. 50 ár liđin frá geimskoti fyrsta bandaríska gervihnattarins Blogg 1. feb. 2008
  37. Námskeiđ í stjörnufrćđi og stjörnuskođun fyrir börn og fullorđna Blogg 13. jan. 2008
  38. Nýárs-halastjarnan Tuttle Blogg 3. jan. 2008
  39. Stćrsti stjörnusjónauki landsins og Stjörnuskođunarfélagiđ Blogg 28. des. 2007
  40. 2009 verđur ár stjörnufrćđinnar á 400 ára afmćli stjörnusjónaukans Blogg 20. des. 2007
  41. Jólastjarnan í ár er Mars. Eins og gyllt jólakúla. Blogg 18. des. 2007
  42. SOHO --- Sólin í návígi Blogg 1. des. 2007
  43. Halastjarnan Holmes sem sést hefur undanfariđ Blogg 28. nóv. 2007
  44. Jeppaferđ um óbyggđir plánetunnar Mars 31. okt. 2007
  45. Sjörnuhimininn snemma ađ morgni ... Blogg 23. okt. 2007
  46. Upphaf geimaldar 1957. Spútnik 50 ára í dag 4. október Blogg 4. okt. 2007
  47. Tunglmyrkvinn laugardaginn 3. mars. Blogg 2. mars 2007
  48. Halastjarnan McNaught kveđur međ stćl  Blogg 12. feb. 2007
  49. Bjartasta halastjarna síđustu áratuga sést nú međ berum augum um hábjartan dag skv. fréttum sem voru ađ berast.  Blogg 13. jan. 2007
  50. McNaught halastjarnan sést ennţá í beinni útsendingu frá SOHO gervihnettinum  Blogg 12. jan. 2007
  51. Halastjarna á himni skín. Myndir.  Blogg 12. jan. 2007
  52. Geimskot Frakka á Íslandi !!!  Blogg 26 nóvember 2006
  53. Í skugga Satúrnusar  Blogg 12. okt. 2006

 

Veđurfar & loftslagsbreytingar

  1. Ný grein Henriks Svensmark um loftslagsbreytingar af völdum sólar og geimgeisla birt í Geophysical Research Letters í dag 1. ágúst...   Blogg 1. ágúst 2009
  2. Hlýindin miklu fyrir 1000 árum ...   Blogg 27. júlí 2009
  3. Er stór hluti hlýnunar síđustu áratuga af völdum náttúruaflanna? Ný grein í Journal of Geophysical Research...   Blogg 24. júlí 2009
  4. Ný rannsókn: Sólsveiflan tengist loftslagsbreytingum.   Blogg 18. júlí 2009
  5. Hefur sjávarborđ veriđ ađ hćkka hrađar og hrađar undanfariđ? Nei, alls ekki...   Blogg 3. júlí 2009
  6. Gróđurhúsaáhrifin dásamlegu...   Blogg 30. júní 2009
  7. Hafísinn yfir međaltali áranna 1979-2007 í apríl-maí.   Blogg 14. júní 2009
  8. Nýjar fréttir af Svensmark tilrauninni hjá CERN í Sviss...  Blogg 8. júní 2009
  9. Nýr 30 ára hitaferill: Hvers vegna er ţetta hik á hnatthlýnuninni?   Blogg 6. júní 2009
  10. Er mikil eđa lítil fylgni milli koltvísýrings og lofthita jarđar? Hvers vegna var magn CO2 gríđarlegt áđur fyrr?   Blogg 26. maí 2009
  11. Leyndardómur skýjanna í loftslagsbreytingum... Myndbönd.   Blogg 15. maí 2009
  12. Hafísinn á norđurslóđum í meira lagi...   Blogg 9. maí 2009
  13. Ekkert hlýnađ síđastliđin ár...   Blogg 12. mars 2009
  14. Óvenjuleg alţjóđleg ráđstefna um hnatthlýnun hefst í dag...  Blog 8. mars 2009
  15. Hnatthlýnun í biđstöđu nćstu 30 árin?  Blogg 4. mars 2009
  16. Er bráđnun jökla virkilega okkur mönnum ađ kenna? Spyr sá sem ekki veit...   Blogg 23. feb. 2009
  17. Einn af yfirmönnum hinnar heimsţekktu rannsóknarstofu í loftslagsmálum The Hadley Centre varar viđ hrćđsluáróđri ...   Blogg 15. feb 2009
  18. Hversu lítiđ eđa mikiđ er af CO2 í andrúmsloftinu? Umfjöllun um ţetta og fleira á mannamáli, ef ţađ er á annađ borđ hćgt...   Blogg 1. feb. 2009
  19. Ný dönsk rannsókn styđur kenningar um samspil geimgeisla og loftslagsbreytinga... Blogg 13. janúar 2009
  20. Hvađa loftslagshlýnun? Ţannig spyr prófessor Ole Humlum... Blogg 16. des. 2008
  21. Hnattkólnun í kjölfar hnatthlýnunar?  Erindi flutt hjá Rótaryklúbbnum Reykjavík-Árbćr 23. okt. 2008.  pdf.
  22. Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veđurfari? Vefsíđa Sept. 2003. Breytt 18. des. 2006.
  23. Er jörđin ađ hitna? Ekki er allt sem sýnist. Vefsíđa 1. febrúar 1998. Síđast breytt 14. apríl 2004.
  24. Gróđurhúsaáhrif eđa eđlilegar sveiflur í virkni sólar?  Vefsíđa (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998)
  25. Hafísinn á norđurslóđum í dag er 25% meiri en í fyrra. Blogg 15. okt. 2008
  26. Time tímaritiđ 13. sept: Norđvesturleiđin um heimskautasvćđiđ fćr skipum! ---1937 Blogg 14. sept. 2008
    Enn er svalt í heimi hér...  Blogg 12. júlí 2008
  27. Hvađ er eđlilegt í loftslagsbreytingum? - Myndbönd. Blogg 8. júlí 2008
  28. Hafísinn á norđurhveli minnkar, en eykst á suđurhveli jarđar. Mikiđ edgos undir ísnum nćrri norđurpólnum áriđ 1999. Blogg 5. júlí 208
  29. Hnattkólnun í kjölfar hnatthlýnunar? Grein í Ţjóđmálum sumariđ 2008. Bloggútgáfa 20. júní 2008
  30. Međalhiti lofthjúpsins heldur áfram ađ falla hratt ... Blogg 4. júní 2008
  31. Óvenjulegt viđtal um loftslagsbreytingar. Kuldaleg framtíđarspá. Blogg 21. apríl 2008
  32. Einn ţekktasti loftslagsfrćđingur heims er bjartsýnn á ţróun mála. Blogg 13. apríl 2008
  33. Al Gore áhrifin á veđurfar og snjórinn í London í gćrmorgun Blogg 7. apríl 2008
  34. 3000 mćlibaujur í hafinu mćla smávćgilega kólnun síđastliđin 5 ár Blogg 22. mars 2008
  35. Veruleg kólnun og skíđasnjór á nćstu árum? - Ekki útilokađ ađ svo verđi Blogg14. mars 2008
  36. Snögg kólnun jarđar í janúar Blogg 14. feb. 2008
  37. Sökktu sólblettir Titanic? Grein á vef NOAA - Bandarísku haf- og loftslags- stofnunarinnar. Blogg 9. feb. 2008
  38. Gömlu góđu vindstigin.  Blogg 22. jan 2008
  39. Hefur hlýnun lofthjúpsins stöđvast? Tímabundiđ eđa ...? Blogg 5. jan. 2008
  40. Getur sólin bjargađ okkur frá hnatthlýnun? Grein sem vekur hroll í The Independent 5. des. Blogg 8. des. 2008
  41. Merk grein eftir Dr. Daniel B. Botkin um umhverfismál, siđferđi og hnatthlýnun. Blogg 22. okt. 2008
  42. High Court í London fellir dóm um kvikmynd Al Gore: Níu villur í myndinni. Blogg 12. okt. 2007
  43. Litli mađurinn og aldamótavillan í loftslagsvísindum Blogg 28. ágúst 2007
  44. Al Gore og undrabarniđ  Blogg 22. júlí 2007
  45. Dr. Nils Axel Mörner segir í nýju viđtali ađ sjávarborđ sé ekki ađ hćkka Blogg 26. júní 2007
  46. The Great Global Warming Swindle í RÚV annađ kvöld - 19. júní  Blogg 18. júní 2007
  47. Doomsday Called Off og Climate Catastrophe Cancelled. Tvćr áhugaverđar kvikmyndir um loftslagsbreytingar.  Blogg 12. apríl 2007
  48. The Great Global Warming Swindle. Áhugaverđ kvikmynd sem frumsýnd var fyrir skömmu. Blogg 10. mars 2007
  49. Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn.... Blogg 20. feb. 2007
  50. Skýrsla Sameinuđu ţjóđanna um loftslagsbreytingar (IPCC) er hér  Blogg 3. feb. 2007
  51. Hlýnun sjávar ekki endilega af völdum gróđurhúsaáhrifa, segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar Blogg 10. jan. 2007
  52. Merkileg tilraun: Geimgeislar, ský og loftslagsbreytingar  Blogg 1. jan. 2007
  53. Vetrarsólstöđur, og sólin áfram í ham nćstu árin...  Blogg 22. des. 2007
  54. Hlýrra á Grćnlandi 1930-1950 en undanfariđ. Á skjön viđ hnatthlýnunarkenninguna. Blogg 19. nóvember 2006
  55. Al Gore vćntanlegur. Fróđlegur ritdómur um An Inconvenient Truth  Blogg 17. nóv. 2006

 

Menning

  1. Er aldingarđurinn Eden fundinn í Göbekli Tepe? 11.000 ára fornminjar...  Blogg 3. maí 2009
  2. Mynd af frumkvöđlum Verkís  Blogg 3. jan. 2009
  3. Fjármálafrćđi fyrr á öldum Blogg 4. nóvember 2008.
  4. Píanósnillingurinn margbrotni Martin Berkofsky, radíóamatörinn og mannvinurinn Blogg 26. sept. 2008.
  5. Frćđslusýningin Orkuveriđ Jörđ og auđlindagarđurinn á Reykjanesi Blogg 18. júlí 2008
  6. Gleđilegt sumar. Í dag er fyrsti dagur Hörpu. Blogg 24. apríl 2008
  7. Konur í list. Alveg stórkostlegt myndband. Blogg 27. mars 2008
  8. Hvers vegna er hlaupár? Blogg 29. feb. 2008
  9. Paganini: Kaprísa No 24, Shlomo Mintz & Alison Balsom. Töfrum líkast. Blogg 15. feb. 2008
  10. Leshringur@ og Viltu vinna milljarđ? eftir Vikas Swarup Blogg 26. jan. 2008
  11. Hákon Bjarnason efnilegur píanóleikari. Stjarna morgundagsins. Blogg 11. jan. 2008
  12. Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson Blogg 30. des 2007
  13. Ljúfir tónar: Alison Balsom trompetleikari Blogg 29. des. 2007
  14. Alison Balsom trompetleikari međ Sinfóníuhljómsveitinni Blogg 26. okt. 2007
  15. Doris Lessing hlýtur bókmenntaverđlaun Nóbels.  Blogg 14. okt. 2007

 

Tćkni og vísindi

  1. Ný ađferđ viđ framleiđslu eldsneytis úr CO2 lofar góđu...   Blogg 4. ágúst 2009
  2. Wolfram-Alpha ofurtölvan sem ţú getur rćtt viđ á mannamáli á netinu !   Blogg 7. júlí 2009
  3. Píanóleikarinn Martin Berkofsky og Tungl-jeppinn hans...  Blogg 5. apríl 2009
  4. Cassiopeia verkefniđ - Vísindin útskýrđ á auđskilinn hátt...  Blogg 7. mars 2009
  5. Ókeypis og auđvelt myndvinnsluforrit: Picasa-3 frá Google... Blogg 21. des. 2008
  6. VERKÍS verkfrćđistofa međ samfellda reynslu frá 1932 og um 350 starfsmenn... Blogg 21. nóv. 2008
  7. Ótćmandi orkulind: Raunveruleg vetnisorka úr samrunaofnum innan 30 ára?  Blogg 16. nóv. 2008
  8. Kínverjar skutu á loft mönnuđu geimfari í dag! Blogg 25. sept. 2008
  9. Endurnýting CO2. Ekki alveg nýtt á Íslandi. Blogg 19. sept. 2008
  10. Frábćr fyrirlestur undrabarns um fjórđu víddina, strengjafrćđi og tilraunirnar hjá CERN ... Myndband Blogg 12. sept. 2008
  11. Miklahvells-vélin og leitin ađ Guđseindinni hjá CERN Blogg 9. sept. 2008
  12. Kjarnorka á komandi tímum Blogg 7. sept. 2008
  13. Ísinn á Mars líklega fundinn. Myndir. Blogg 21. júní 2008
  14. Óhugnanleg vélpadda er nćstum óstöđvanlegt skrímsli Blogg 29. apríl 2008
  15. Orkuver 6 í Svartsengi - Til hamingju HS ! Blogg 3. apríl 2008
  16. Ótrúlegt: Nýr GSM les hugsanir. Mállausir fá rödd. Sjá myndband. Blogg 17. mars 2008
  17. Lífrćnir OLED flatskjáir eru betri en LCD og Plasma! Blogg 24. feb. 2008
  18. Skynsöm skólatafla Blogg 4. des. 2007
  19. Vetni er ekki orkugjafi Blogg 17. sept. 2007
  20. Ralph Alpher höfundur kenningarinnar um Miklahvell Blogg 30. ágúst 2007
  21. Murray Gell-Mann. Mađurinn međ heilana fimm ! Blogg 9. ágúst 2007
  22. Vetni eđa rafgeymar sem orkumiđill bifreiđa?  Blogg 1. jan 2007

 

 

Flug

  1. Ótrúlegt: Douglas DC4 Skymaster Loftleiđa endursmíđađur á Íslandi...!  Blogg 29. mars 2009
  2. Rafknúnar alvöru flugvélar - Myndir og myndbönd Blogg 16. ágúst 2008
  3. Nemendur HR skutu eldflaug til himins. Myndir. Blogg 9. maí 2008
  4. Geimskot Frakka á Íslandi ... Iceland Space Center ... Myndir Blogg 19. mars 2008
  5. Geimskot Frakka á Íslandi 1964-'65  (Vefsíđa. Eldri útgáfa frá 2006)
  6. Varúđ. Ekki fyrir flughrćdda. Blogg 3. mars 2008
  7. Stjórnklefinn í Airbus A380 og Batman Blogg 22. feb. 2008
  8. Íslenska Eldflaugafélagiđ mun skjóta á loft 2ja ţrepa eldflaug í sumar Blogg 8. feb. 2008
  9. Hvernig er ţetta hćgt? Ótrúlegt flug! Blogg 30. jan 2008
  10. Hellt í glas međan flugvélin er á hvolfi! Blogg 27. jan. 2008
  11. Ballett í háloftunum, Svetlana Kapanina Blogg 26. des. 2007
  12. Stórar og litlar flugvélar af ýmsum gerđum... Og litlar stórar flugvélar ! Blogg 15. des. 2007
  13. Hinrik Hinriksson frá Iđu flaug yfir Hvítá fyrir 300 árum... Blogg 11. des 2007
  14. Dornier farţegaflugvél í villtum dansi yfir Reykjavík 1986 Blogg 3. nóv. 2007
  15. Lítil ţota hrađamćld  Blogg 19. okt. 2007

 

 

Fjármál

  1. Daily Telegraph, Eva Joly: Gordon Brown is wrong, Britain played a part in Icelandic bank collapse. - Einnig greinarnar í Le Monde og Aftenposten...   Blogg 3. ágúst 2009
  2. Vanţekking almennings í Hollandi og Bretlandi á ađdraganda Icesave málsins...    Blogg 29. júlí 2009
  3. Jón Daníelsson og Kári Sigurđsson: Mistök íslensku samninganefndarinnar...   Blogg 12. júlí 2009
  4. Ţegar verđbólgan á Íslandi fór í 103%...   Blogg 7. maí 2009
  5. Eru Jöklabréfin í eigu íslenskra ađila? Er Tortólaauđurinn geymdur á Íslandi?  Blogg 9. apríl 2009
  6. Vextir af húsnćđislánum í Bretlandi eru í dag um 2,2% - óverđtryggt !   Blogg 5. apríl 200
  7. Álverđiđ er byrjađ ađ hćkka ... !  Blogg 20. mars 2009
  8. Glöggt er gests augađ: Áskorun ţingmanns Evrópuţingsins til Íslendinga... Blogg  4. jan. 2009
  9. Myndband í Wall Stree Journal: How Iceland Collapsed ... Blogg 29. des. 2009
  10. Frábćr grein um Ísland í Sunday Times Blogg 14. des. 2008
  11. Tenging íbúđalána viđ launavísitölu mun heppilegri fyrir lántakendur á óvissutímum en tenging viđ lánskjaravísitölu... Blogg 23. nóv. 2008
  12. Einn mađur fćr lánađ andvirđi 8 Kárahnjúkavirkjana !!! Blogg 19. nóv. 2008
  13. Tilllaga um raunhćfa ađferđ til ađ semja um ICESAVE án ţess ađ ţađ verđi íţyngjandi... Blogg 13. nóv. 2008
  14. Hvađ varđ um peningana sem komu inn hjá Icesave? Einhvers stađar hljóta ţeir ađ vera... Blogg 11. nóv. 2008
  15. Ekki bíđa, skiptiđ út krónunni strax, segir forstöđumađur Centre for European Policy Studies í Brussel... Varar einnig viđ lántökum ... Blogg 10. nóv. 2008
  16. Hefur verđ á áli náđ botninum? Blogg 4. nóvember 2008
  17. Ađferđ til ađ lćkka vaxtabyrđina yfir 40% ... Ađ snúa vörn í sókn. Blogg 29. okt. 2008
  18. Skýringin á hćkkandi olíuverđi Blogg 16. maí 2008
  19. Er hćgt ađ lćkka yfirdráttarvexti um 33% ? Blogg 19. jan. 2008
  20. Fasteignagjöld hćkka óheyrilega milli ára. 14% - 20% 10. jan. 2008
  21. Lćkkun hlutabréfa í dag; er ekki betra ađ ţrauka en selja? 9. jan. 2008
  22. Vextir íbúđalána hafa hćkkađ um 54% og húsnćđi um 94% á ţrem árum !!! Blogg 19. nóv. 2007

 

Samfélag

  1. ''Í sama báti'' - Leiđarinn um Icesave í Financial Times 11. ágúst 2009   Blogg 13. ágúst 2009
  2. Evrópusambandiđ: Ađ hrökkva eđa stökkva...   Blogg 18. apríl 2009.
  3. Brettum upp ermar međ bros á vör. Komum ţjóđarskútunni á flot međ samstilltu átaki :-)  Blogg 27. nóv. 2007
  4. Glaprćđi ađ ganga í ESB. Beinum sjónum okkar ađ Kanada... Blogg 15. nóv. 2008
  5. Hvernig styđja má viđ frumkvöđla og sprotafyrirtćki... Blogg 9. nóv. 2008
  6. Auđlind sem má nýta til ađ komast úr kreppunni ... Blogg 6. nóv. 2008
  7. Nú er mjög mikilvćgt fyrir ţjóđarbúiđ ađ álversframkvćmdum í Helguvík verđi ekki slegiđ á frest. Blogg 30. okt. 2008.
  8. Islands rus og bakrus ... Góđ grein í Dagbladet.no   Blogg 26. okt. 2008
  9. Ćtla ráđamenn virkilega ađ samţykkja forhertar stríđsskađabćtur Breta? Blogg 23. okt. 2008
  10. Verđur atgervisflótti frá Íslandi innan skamms? Framtíđ ţjóđarinnar er í húfi. Blogg 19. okt. 2008
  11. Ábyrgđ ríkisins á innlánum í Bretlandi og Hollandi takmarkist viđ Tryggingasjóđ. Blogg 17. okt. 2008
  12. Spaugstofan í gćr var ósmekkleg Blogg 27. jan. 2008
  13. Hvar er ţekking Orkuveitunnar/REI sem er metin á 10 milljarđa? Blogg 10. nóv. 2007
  14. Hvers vegna er réttlćtiskennd minni misbođiđ? Svariđ nú ágćtu bloggarar. 12. okt. 2007
  15. Hitaveita Suđurnesja verđi áfram í meirihlutaeigu sveitarfélaganna Blogg 10. okt. 2007
  16. Búrma: Hvar er alţjóđasamfélagiđ? Hvar eru Sameinuđu ţjóđirnar? Blogg 28. sept. 2007
  17. Einkavćđing orkuveitanna gćti haft alvarlegar afleiđingar um alla framtíđ. Blogg 23. sept. 2007
  18. Myrkvun höfuđborgarsvćđisins, stjörnuskođun og ljósmengun  Blogg 20. sept. 2006

 

Íţróttir

  1. Ţegar ''íslensku'' Fálkarnir fengu gulliđ á Ólympíuleikunum 1920... Blogg 27. ágúst 2008
  2. Hámenntađar knattspyrnukonur... Blogg 25. júlí 2008

 

Náttúran

  1. Snjór, hreindýr og börn í London. Nokkrar myndir...   Blogg 5. feb. 2009
  2. Refurinn rófulausi og Móri vinur hans. Myndir. Blogg 4. ágúst 2008
  3. Vestmannaeyjagosiđ: Fundust smáskjálftar í Eyjum dagana fyrir gos? Blogg 24. jan. 2008
  4. Norđurljósin og krúttlegir ísbirnir Blogg 15. jan. 2008
  5. Heimurinn um nótt Blogg 25. des. 2007
  6. Refur á ferli í Garđabć Blogg 5. des. 2007
  7. Fer ísbjörnum fjölgandi ţrátt fyri allt? Blogg 21. sept. 2007
  8. Skógrćkt áhugamannsins  Blogg 7. júní 2007

 

Léttmeti

  1. Skemmtileg veđurspá :-)  Blogg 23. jan. 2009
  2. Nú er ţađ svart: Loftslag heimsins hlýnar, segja Rússar og vitna til gagna frá heimsskautasvćđunum... Breytingar í Golfstraumnum? Blogg 13. des. 2008
  3. Tónlistarmađurinn handalausi gefst ekki upp... Og til hamingju međ daginn! Blogg 1. des. 2008
  4. Hugsanalestur á blogginu? Blogg 4. sept. 2008
  5. Líkur á ađ fá allar tölur réttar í Lottó eru minni en 1:600.000 Blogg 9. ágúst 2008
  6. Dihydrogen mónoxíđ eđa tvívetnisoxíđ í íslenskri náttúru Blogg 18. apríl 2008
  7. Úr bloggheimum: Fótaskortur á tungunni, eđa eitthvađ annađ? Blogg 12. apríl 2008
  8. Spegillinn á snyrtingunni. Spaugilegt myndband :-) Blogg 10. apríl 2008
  9. Gore áhrifin brugđust ekki á Íslandi - Allt hvítt! Blogg 9. apríl 2008
  10. Ljóđ í tilefni fyrirlesturs Al Gore Blogg 8. apríl 2008
  11. Draugaleg mynd á laugardagskvöldi (°_°)  Blogg 5. apríl 2008
  12. Allt er í heiminum afstćtt - og Guli kafbáturinn Blogg 4. apríl 2008
  13. Sniđuga ljóskan, bankinn og ţýđingarvélin Blogg 1. apríl 2008
  14. Danskan er yndislegt tungumál eins og allir vita ... Blogg 30. mars 2008
  15. Hvernig er ţetta hćgt? Svartigaldur? Blogg 10. mars 2008
  16. Nauđsynlegt tćki fyrir bankastofnanir og bloggara... Blogg 21. feb. 2008
  17. Gleđilegt ár međ ABBA Blogg 1. jan. 2008
  18. REI, REI ekki um jólin Blogg 19. des. 2007
  19. Skýring á hremmingunum sem hrjáđ hafa fjármálamarkađinn undanfariđ Blogg 22. nóv. 2007
  20. Orkuveitan heima. Allir syngja međ ! Blogg 1. nóv. 2007
  21. Excel 2007 kann ekki ađ reikna rétt ! Blogg 27. sept. 2007
  22. Afkolun jeppaeiganda  Blogg 30. apríl 2007

 

Ýmislegt

  1. Grein um Benedikt S. Benedikz - (Bendí) í The Times.   Blogg 1. maí 2009
  2. Til hamingju Jón Magnússon!  Blogg 18. feb. 2009
  3. Tiltekt í ruslakistunni. Efnisyfirlit pistla ...(& fjármálahruniđ mikla)... Blogg 26. okt. 2008
  4. Í dag er jafndćgur á hausti. Geta egg stađiđ upp á endann í dag? Blogg 22. sept. 2008
  5. Er ástćđa til ađ fara úr Schengen ţví reynsla okkar af sáttmálanum er miđur góđ? Blogg 1. júlí 2008
  6. Hitabylgja í uppsveitum í gćr. Sumariđ er komiđ. Blogg 13. maí 2008
  7. Ađferđ til ađ losna viđ truflandi auglýsingar á bloggsíđum Blogg 12. feb. 2008
  8. Bloggađ í 10 ár ...   Blogg 7. feb. 2008
  9. Um áramót reikar hugurinn víđa... Blogg 31. des. 2007
  10. Vetrarsólstöđur, hćnufetiđ, tíminn og jólakveđja Blogg 22. des. 2007

 

Myndir

  1. MR66. Minningar úr Menntaskólanum í Reykjavík. 2006
  2. Lundur 1969-71 Gamlar ljósmyndir. 10.Feb.2002

 

Vefsíđur

  1. Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veđurfari? Sept. 2003. Breytt 18. des. 2006.
  2. Er jörđin ađ hitna? Ekki er allt sem sýnist. 1. febrúar 1998. Síđast breytt 14. apríl 2004.
  3. Gróđurhúsaáhrif eđa eđlilegar sveiflur í virkni sólar?   (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998)
  4. Gap Ginnunga. Stjörnuskođun  26.12.1996, breytt 16.4.1999
  5. Geimskot Frakka á Íslandi 1964-1965  25.11.2006, breytt 04.12.2006
  6. Vetnissamfélag eđa rafeindasamfélag? April 2006
  7. Ljósmengun 17.11.2005

 

PDF skjöl

  1. Hnattkólnun í kjölfar hnatthlýnunar?  Erindi flutt hjá Rótaryklúbbnum Reykjavík-Árbćr 23. okt. 2008.  pdf.

 

Síđast uppfćrt 16. ágúst 2009

Samtals 252

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Aldeilis safn!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.8.2009 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 764535

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband