Sjóðheitt: Hvaða læti eru þetta útaf ClimateGate...? Föstudagsvídeó í stríðum straumum í vikulokin...

Hvers vegna eru sumir í myndböndunum hér fyrir neðan svona ótrúlega æstir?  Hvað gengur eiginlega á?

Hér  eru fáein myndbönd frá erlendum fréttamiðlum. Á þeim má sjá að töluvert hefur verið fjallað um ClimateGate málið svokallaða erlendis, en af einhverjum ástæðum nánast ekkert hérlendis.  Ætli Íslendingum sé bara ekki nokk sama um málið og fagni bara dálítilli hlýnun. Ekki veiti okkur af, eða hvað?

Skoðum nokkur sýnishorn. Fyrst smá hamagangur,svo léttmeti og síðan á aðeins skaplegri nótum.

 

 Fyrst smá upphitun. Óttalega getur mönnum verið heitt í hamsi:


 Æsingur í meira lagi hjá Ed Begley Tounge

 

 ...Svo á léttum nótum:


 Söngleikurinn um Michael Mann

(Það er Mann sem gerði sitt besta til af afmá hlýindin miklu fyrir árþúsundi)

 

 

 Glenn Beck fjallar á mannamáli um ClimateGate
og birtir nokkur sýnishorn

 

 

 

Dr. Tim Ball fjallar um innihald tölvupóstana frá sjónarhorni vísindamannsins

 

Að lokum:

 

Vísindamaðurinn sem átti að berja Crying

Hér kemur m.a fram Dr. Pat Michaels sem varð fyrir undarlegri reynslu. 

Í einum tölvupóstanna stendur nefnilega eftirfarandi (sjá hér):


Dear Phil [Jones],

I've known Rick Piltz for many years. He's a good guy. I believe he used
to work with Mike MacCracken at the U.S. Global Change Research Program.

I'm really sorry that you have to go through all this stuff, Phil. Next
time I see Pat Michaels at a scientific meeting, I'll be tempted to beat
the crap out of him. Very tempted.


I'll help you to deal with Michaels and the CEI in any way that I can.
The only reason these guys are going after you is because your work is
of crucial importance - it changed the way the world thinks about human
effects on climate. Your work mattered in the 1980s, and it matters now.

With best wishes,

Ben [Santer]
Pinch

 

 

Satt er það, loftslagsmálin eru sjóðheit! Málið er þó grafalvarlegt, svo ekki veitir af að slá á aðeins léttari strengi...

Þá kemur að spurningunni: "Hvers vegna hefur þetta mál vakið svona litla athygli hérlendis? Hugsum við öll eins og hinn þekkti  Alfred E. Neuman?

 

 images.jpg


 
smile.jpg

 

 

 Njótið helgarinnar!  Don't worry, be happy!


Bloggfærslur 27. nóvember 2009

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 766729

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband