Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Sraeinfld httugreining vegna ICESAVE...

swot-3-drop-bevel.jpg


Ftt er eins mikilvgt essa dagana og a velja "rtt" ICESAVE kosningunni. Hva er rtt er svo auvita mat hvers og eins, en vandamli er a etta er flkin millirkjadeila og afleiingarnar af rngu vali geta ori afdrifarkar fyrir land og j.

v miur er mli a flki a fstir hafa yfirsn. Sj ekki skginn fyrir trjnum.

Fyrir nokkrum dgum var kynnt afer sem miki er notu vi httugreiningu og httumat. Sj pistilinn Icesave og httugreining - Ea rssnesk rletta...?

Hr kynnt sraeinfld afer sem oft er mjg mikil hjlp egar meta skal hva ljs framtin ber skauti sr, til dmis egar kvaranir eru teknar fjrmlum, svo sem vi kaup fyrirtki, b ea jafnvel bara bl. Auvita er ICESAVE enn strra og flknara ml, en vali er sett hendur almennings svo nausynlegt a hver og einn s sttur vi hvort vali s J ea Nei, og taki san yfirvegaa afstu.

essi afer kallast Ensku SWOT analysis. (Strength, Weakness, Opportunity, Threat).

slensku nefnist aferin SVT greining. (Styrkur, Veikleiki, gnun, Tkifri).

SVT greiningu er hgt a nota mismunandi htt. Hr er tlunin a beita henni ICESAVE vandamli annig a vi fum yfirsn. Sjum skginn fyrir trjnum. a vntanlega eftir a koma vart hve auvelt a er.

Hugmyndin er a greina nverandi stand og standi framtinni me v a fylla t einfalt eyubla. ar sem mguleikarnir eru strum drttum tveir, hentar vel a nota tv eyubl, anna fyrir vali ICESAVE: J og hitt fyrir ICESAVE: NEI. Eyublin m skja near sunni.

egar eyublin hafa veri fyllt t er myndin orin mun skrari og vali auveldara. Margt sem byrjun virtist ljst og okukennt blasir n vi. Ekkert brjstvit ea "af v bara" stjrnar okkur lengur. Vali er yfirvega og vi erum stt vi kvrun okkar.

---

rstuttar leibeiningar:

Vi byrjum a fylla t efri hluta blasins sem lsir nverandi standi, .e. styrkleikum og veikleikum samflagsins eins og a kemur okkur fyrir sjnir nna.

San fyllum vi t neri hluta eyublasins sem lsir standi samflagsins nokkrum mnuum ea rum eftir a rslitin liggja fyrir. Vi reynum a sj fyrir tkifri sem bjast og gnir sem kunna a ba okkar.

ar sem framtin rst af v hvort niurstaa kosninganna verur J ea Nei notum vi tv eyubl, anna fyrir J og hitt fyrir Nei. Efri hlutinn verur eins, en neri hlutinn mismunandi.

Mikilvgt er a nota stuttar lsandi setningar, jafnvel stikkor ea upptalningu. Engar langlokur. Gott er a hafa hvert atrii sinni lnu, v annig verur yfirsnin betri.

a m til dmis geyma skjali skjbori tlvunnar og fylla a t ar, ea einfaldlega prenta a t og nota blant....

Um er a ra sfnun hugmynda til a setja reitina. Myndin efst sunni snir hvernig gott er a vinna verkefni hp, en er beitt hugarflugsaferinni (brain storm) og byrja a skrifa hugmyndir lmmia sem settir eru strt SVT bla.

Vi verum a skoa mli fr msum sjrnarhornum og jafnvel klfa upp sjnarhla til a f yfirsn. Fyrr sjum vi ekki skginn fyrir trjnum.

Dmi um atrii sem mtti hafa huga vi vinnsluna:
Atvinnustandi heilbrigiskerfi, sklakerfi, menningin, launakerfi mia vi ngrannalnd, run gengis krnunnar, innista rotabi Landsbankans, staa meal ngrannaja, agengi a lnamrkuum, fjrfestingar erlendra aila hrlendis, ESA og EFTA dmstllinn, almenn hagsld ea vansld, o.s.frv. …
Hvernig viljum vi a samflagi veri eftir fein r?
Hverjar eru htturnar?
Getur glannaskapur ori drkeyptur?

etta er ekki flki, en kostar sm umhugsun. egar vi hfum loki vi a fylla t eyublin, sjum vi framtina mun betur fyrir okkur og urfum ekki a velta lengur fyrir okkur hvernig vi kjsum.

Vonandi hefur essi pistill komi einhverjum a gagni vi a rata um refilstigu Icesave mlsins. Okkur hefur veri fali a skera r um a me atkvagreislu hvor leiin s ruggari og httuminni fyrir samflagi, J=samningsleiin ea NEI=dmstlaleiin. a er v eins gott a hugsa mli gaumgfilega og kjsa "rtt".

Eyubla fyrir SVT greiningu er hr sem Word skjal

og hr sem PDF skjal.

Pistillinn Icesave og httugreining - Ea rssnesk rletta...?

Upplsingasa Fjrmlaruneytisins

Vilhjlmur orsteinsson: Icesave sett fram myndrnt

Framt slands og fjregg jarinnar er okkar hndum
Ltum skynsemina ra


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

fhrif slar hitastig Noregshafs sian ri 1000...

haflidason-solar-drop.jpg


Nlega (16. des. s.l.) birtist tmaritinu Journal of Geophysical Research grein sem nefnist

Response of Norwegian Sea temperature to solar forcing since 1000 A.D. Sj hr.

Meal hfunda er Haflii Hafliason prfessor vi Hsklann Bergen.


Vel getur veri a einhverjir hafi huga essari grein, og ess vegna er vsa hana hr.

Rannsknin fr fram borkjarna sem tekinn var vi stainn P1 myndinni sem fengin er r greininni.

samantekt greinarinnar stendur:

"We report on a 1000 year long oxygen isotope record in sediments of the eastern Norwegian Sea which, we argue, represents the temperature and transport of warm Atlantic waters entering the Nordic Sea basin via the North Atlantic Drift and the large‐scale Meridional Overturning Circulation. The single‐sample resolution of the record is 2.5–10 years and age control is provided by 210Pb and 137Cs dating, identification of historic tephra, and a 14C “wiggle‐match” dating method in which the surface reservoir 14C age in the past is constrained rather than assumed, thereby eliminating a large source of chronological uncertainty. The oxygen isotope results indicate decade‐ to century‐scale temperature variations of 1–2C in the shallow (∼50 m deep) subsurface which we find to be strongly correlated with various proxies of past solar activity. The correlations are synchronous to within the timescale uncertainties of the ocean and solar proxy records, which vary among the records and in time with a range of about 5–30 years. The observed ocean temperature response is larger than expected based on simple thermodynamic considerations, indicating that there is dynamical response of the high‐latitude ocean to the Sun. Correlations of our results with a gridded temperature reconstruction for Europe are greater in central Europe than in coastal regions, suggesting that the temperature and transport of warm Atlantic waters entering the Nordic Basin and the pattern of temperature variability over Europe are both the proximate responses to a change in the atmospheric circulation, consistent with a forced shift in the primary modes of high‐latitude atmospheric variability".

greininni (sj hr su Svalgaards) stendur meal annars kafla 3:

"...Lowest isotope values (highest temperatures) of the last millennium are seen ~1100–1300 A.D., during the Medieval Climate Anomaly [Bradley et al.,2003], and again after ~1950 A.D. The largest and most sustained isotopic increases (coolings) are centered at ~1500 A.D. and ~1700 A.D., corresponding to the regional Little Ice Age..."

"...The presence of medieval and 20th century warmth and Little Ice Age cooling in our records suggests a possible connection to known solar variations at these times (i.e., the
Sprer and Maunder minima and medieval and modern maxima, respectively..."

(Sejrup, H.P., Lehman, S.J., Haflidason, H., Noone, D., Muscheler, R., Berstad, I.M. and Andrews, J.T. 2010. Response of Norwegian Sea temperature to solar forcing since 1000 A.D. Journal of Geophysical Research 115: 10.1029/2010JC006264).


Icesave og httugreining - Ea rssnesk rletta...?


icesave_russian_roulette-blogglitur3.jpg

Ekki verur tekin afstaa me ea mti Icesave essum pistli, heldur kynnt einfld aferafri sem getur nst eim sem vilja bera sama htturnar af v a kjsa J ea NEI.

a er ljst a mrg ljn geta veri veginum hvor leiin sem verur valin. Ljnin eru mrg og lvs, og v erfitt a tta sig eim. Mli er flki og htturnar mismunandi. a er v mikilvgt a vali s yfirvega og byggt rkum, og san s kostur valinn ar sem afleiingar yru minni ef eitthva fer rskeiis. Vi ltum okkur sem skynsamt flk og viljum velja lei sem er httuminnst fyrir okkur og brn okkar, en ekki nota glannaskap httufkilsins sem er me „a reddast" hugarfari. Vi veljum illskrri kostinn. a verur san a vera mat hvers og eins hvor kosturinn er skrri, ea illskrri.

essi aferafri getur einnig nst llum vel egar eir standa frammi fyrir kvaranatku ar sem mli er sni og httur margar og mismunandi. Sama hvort a er fjrmlum, framkvmdum ea stjrnmlum. Sama hvort a er jflaginu, vinnustanum ea einkalfinu.

etta er einfldu tgfa af httugreiningu sem menn nota miki egar rist er strar og umfangsmiklar framkvmdir, en essi einfaldaa aferafri er jafnvel notu af inginu og runeytum stralu eins og sj m essari vefsu Guidelines for Cabinet Submissions and New Policy Proposals, sj Risk Assessment miri sunni. essi aferafri hentar v, og er jafnvel notu, ar sem reynt er a lta skynsemina ra fr plitkinni.

randi er a a komi skrt fram a r „httur" sem koma fram dminu hr fyrir nean eru eingngu settar fram til tskringar, og httumati er vali annig a dreifingin veri annig a auveldara s a skra t aferafrina.

a eru til msar aferir vi httugreiningu (risk analysis), en s sem kynnt er hr er einfld, aulr, myndrn og rangursrk.

Ekki veit g hvort mr tekst a kynna essa gu aferafri svo gagn s af. bendingar eru auvita vel egnar.

Fimm mntna nmskei:

Hvernig fer svona httugreining fram?

Aferin sem kynnt er hr er mjg einfld, krefst ltillar kunnttu , en er einstaklega g til a meta httu af einhverri kvaranatku og taka skynsamlega mlunum, srstaklega egar mli er sni og afleiingar af rngu mati og rangri kvaranatku geta ori drkeyptar.

g hef tbi eyubl sem eru agengileg hr fyrir nean. au eru ger Excel, en a sjlfsgu hefi alveg eins mtt nota rustrika bla ea ritvinnsluforrit til a tba eyublin.

Hr fyrir nean eru smkkaar myndir af essum eyublum felldar inn textann. ar hefur aeins veri fyllt inn au.

Eyublin er tv: Anna er fyrir ICESAVE: J og hitt fyrir ICESAVE: NEI.

rstuttu mli:

Fyrst er fyllt inn efri tfluna J eyublainu. egar v er loki eru niurstur fluttar r efri tfluna neri. s fr maur myndrnt yfirlit yfir allar httur sem maur getur s fyrir sr, og s hvort httan er sttanleg ef vali er J.

San gerir maur tilsvarandi anna eyubla fyrir vali NEI.

er httugreiningu (risk analysis) loki.

egar essu er loki getur maur fari a velta fyrir sr hvort hgt s a lgmarka httuna einhvern htt. a er httustring (risk management).

1) Efri taflan, httuflokkun:

Maur reynir a mynda sr me hugarflugs aferinni (brain storm) allar httur ea slmar afleiingar sem kvrunin um a kjsa anna hvort J ea NEI gti haft fr me sr. Til a byrja me er best a setja allt bla sem manni dettur hug, v a er alltaf hgt a fkka liunum seinna ef manni snist eir ekki eiga vi.

Dmi: Hugsum okkur augnablik a vi sum a fylla inn tfluna fyrir ICESAVE: J.

Okkur koma til hugar nokkrar httur. Setjum bara inn feinar til a skra mli. Gildin fyrir lkur og afleiingar (1...5)/(A...E) eru t lofti... Vissulega sumt kjnalegt hr, en annig m a gjarnan vera, v vi lagfrum seinna. Hr er mikilvgt a nota hugarflugs ea „brain-storm" aferina, og er miklu betra a nokkrir su saman til a varpa fram hugmyndum, t.d. fjlskyldumelimir ea vinnuflagar. „Lta allt flakka - Laga seinna".

Vi frum inn htturnar sem okkur koma hug, og metum lkur a htta reynist raunveruleg (skalinn 1...5) og hvaa afleiingar a hefi fr me sr (skalinn A...E). Vi frum essi gildi inn vikomandi dlka ar sem blu stafirnir eru.

ahettuflokkun.jpg

(Auvita eru lkurnar/afleiingarnar hr bara ltt grundu dmi).

2) Neri taflan, httufylki:

Litirnir tflunni (httu fylki - risk matrix) merkja sjnrnt hvort vikomandi lkur/afleiingar su sttanlegar. Rautt er sttanlegt, grnt sttanlegt og gult eitthva sem mtti huga nnar.

Taki eftir a eftir v sem reitirnir eru ofar eru meiri lkur a vikomandi atburur eigi sr sta, og a eftir v sem reitirnir eru lengra til hgri vera afleiingarnar verri. ess vegna vera reitirnir rauari eftir v sem eir nlgast meir efstu rina og rina lengst til hgri. Almennt getum vi sagt a atburir sem lenda reitunum efst til hgri su gjrsamlega sttanlegir.

Flytjum n r dlkunum Lkur og Afleiingar (dlkarnir me blu stfunum) efri tflunni lituu reitina neri tflunni. Sumar httur lenda grnum reitum, arar gulum reitum og nokkrar rauum reitum.

N er ekki alveg vst a litavali s skynsamlegt. Vi lgum a seinna ef okkur finnst rf v...

ahaettufylki.jpg

3) httumati:

httustig reitanna httufylkinu er mismunandi:

[RAUIR REITIR]: viunandi. Hr arf virkilega a skoa mli nnar og meta vel. Sumt kann a vera gersamlega viunandi og beinlnis strhttulegt. Hva er hgt a gera til a minnka httuna?

[GULIR REITIR]: Rtt a athuga nnar v mat okkar kann a hafa veri fullngjandi.

[GRNIR REITIR]: Viunandi. arf lti a skoa.

Lendi einhver httan grnum reit, urfum vi lti a hugsa um a. Lendi httan gulum reit, er auvita rtt a gefa v gaum.

Einhverjar httur hafa lent rauum reit. N verum vi a staldra vi: Er a sttanlegt? Hva er hfi? Ef lkur eru hverfandi getur a veri sttanlegt, en ef til dmis mannslf, heilsa okkar og svo framvegis er hfi, getur vel veri a a s algerlega sttanlegt, jafnvel lkurnar su ekki mjg miklar. Framt okkar og barna okkar? Getum vi gert eitthva til a lgmarka vikomandi httu? etta verum vi a meta yfirvegaan htt.

4) egar bi eyublin, fyrir ICESAVE-J og ICESAVE-NEI hafa veri tfyllt getum vi teki rkstudda og yfirvegaa afstu, me ea mti:

Vi hldum fram a vega og meta, endurskoum mat okkar lkum og afleiingum, yfirfrum litavali httufylkinu. Mean vi erum a essu fum vi ga sn yfir verkefni og eigum auveldara me a svara j ea nei...

N erum vi bin a fara yfir allar httur sem kvrunin um a kjsa J ea kjsa NEI getur haft fr me sr. Vi hfum flokka a eftir lkum og alvarleika. Vi hfum sett niurstuna tflur sem sna okkur myndrnt hva er hfi...

Ef ljs kemur a anna hvort J ea NEI virist afgerandi ruggari lei, getum vi kosi me skynsemina a leiarljsi. Erum nokku viss okkar sk. Vi ltum ekki stjrnast af brjstvitinu einu saman ea af v sem arir segja ea bulla. Vi teljum okkur vera skynsm og viljum greia atkvi me ea mti samkvmt mevituu mati. Vi viljum lgmarka httuna.

Eins og lesendur sj, er etta einfalt og auskili. Miki vri annars gott a f svona flokkun og framsetningu fr eim sem hafa veri a fjalla um mli, .e. stjrnmlamnnum, hagfringum, lgfringum, og svo auvita okkur, Ptri og Pli...

Fyrst eir geta nota essa aferafri stralska inginu ea runeytum, og ykir a skynsamlegt, ttum vi slendingar a fara ltt me a - er ekki svo? Smile

Gangi ykkur vel!

Eyubl tveim flipum Excel skjali:

Eyubl Excel

Athugi a fyrsta flipanum eru eyubl fyrir J, rum flipa fyrir NEI og leibeiningar hinum rija. Auvita er llum heimilt a leika sr me etta skjal og breyta a vild.

Um aljastaalinn ISO / IEC 31010 Risk Management - Risk Assessment Techniques

N spyr ef til vill einhver hver mn niurstaa s. Svari er einfalt. g er farinn a hallast a kveinni niurstu, en endanleg kvrun liggur ekki fyrir. g nota tv svona eyubl, anna fyrir J og hitt fyrir NEI, og fri inn au jafnum og mr dettur eitthva hug, ea ef g rekst ntt sjnarmi ru ea riti. Litrku tflurnar, httufylkin, taka smm saman sig mynd, en a hjlpar mr a skilja betur heildarmyndina og vonandi a taka „rtta" kvrun egar a kjrborinu kemur.

Gamall vsdmur
Ekki tra neinu ef hefur bara heyrt um a.
Ekki tra neinu ef a er aeins orrmur, ea eitthva sem gengur manna milli.
Ekki tra neinu sem er num trarbkum.
Ekki tra neinu sem kennarar nir, ea eir sem eru r eldri segja r krafti valds sns.
Ekki tra aldagamlar venjur.

En, ef kemst a raun um, eftir skoun og greiningu,
a a kemur heim og saman vi heilbriga skynsemi
og leiir gott eitt af sr,
skalt metaka a og lifa samkvmt v.

---Gautama Buddha (~563 F.Kr.-~483 F.Kr.)

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Munum eftir smfuglunum...

fuglinn.jpg

N m ekki gleyma smfuglunum.

Snjr er yfir llu og margir essara litlu vina okkar svangir...

essi akkai fyrir sig me v a stilla sr upp

og syngja sinn upphalds sng, eins og honum einum er lagi...

Vsindavefurinn:
Hva maur a gefa smfuglum, skgarrstum og rum, a ta ti gari veturna?


Myndin var tekin um sustu helgi me Panasonic Lumix FZ100.

Tvsmella til a stkka.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband