Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fengiđ ţannig fleiri birtustundir yfir daginn?

 time_graphic_388781"Í stuttu máli ţá mun seinkun klukkunnar á Íslandi ekki fjölga birtustundum sem falla á venjulegan vökutíma, heldur fćkka ţeim...". 

Ţannig svara ţeir  Dr. Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur og Dr. Gunnlaugur Björnsson stjarneđlisfrćđingur, sem ţekkja ţessi mál best Íslendinga, spurningunni á Vísindavefnum.


 Á Vísindavefnum stendur međal annars í svari Ţorsteins og Gunnlaugs:

"...Ef klukkunni á Íslandi yrđi seinkađ um klukkustund frá ţví sem nú er myndi fjölga talsvert ţeim stundum ţegar dimmt er á vökutíma. Áhrifin yrđu ţau ađ í Reykjavík myndi dimmum stundum á vökutíma, miđađ viđ ađ sá tími sé frá kl. 7 á morgnana til kl. 23 á kvöldin, fjölga um 131 stund á ári. Ef miđađ er viđ ađ vökutími sé kl. 8-24 yrđi fjölgun dimmra stunda á vökutíma hins vegar 190 stundir á ári.

Seinkun klukkunnar hefđi ţau áhrif ađ bjartara yrđi á morgnana ţegar börn fara í skóla og menn til vinnu. Ţetta er tvímćlalaust sterkasta röksemd ţeirra sem vilja fara ţessa leiđ. Á hinn bóginn eru bjartari morgnar keyptir ţví verđi ađ fyrr dimmir síđdegis ţegar umferđ er meiri og börn á leiđ úr skóla. Menn getur greint á um ţađ hvort ţeir kjósi fremur bjartari morgna eđa bjartara síđdegi. En umferđarţunginn bendir til ţess ađ menn nýti almennt síđdegiđ fremur en morgnana til ađ sinna erindum sínum. Ţađ virđist gilda ađ sumri ekki síđur en vetri og stjórnast ţví ekki af birtunni einni saman..."

Smelliđ á krćkjuna til ađ sjá alla greinina á Vísindavefnum:   Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fengiđ ţannig fleiri birtustundir yfir daginn?

 
--- --- ---

Ađ lokum:

Er fćkkun birtustunda um 130 til 190 klukkustundir á ári ćskileg og eftirsóknarverđ? Vafalítiđ kemur ţessi stađreynd mörgum á óvart, en ţađ er óhjákvćmilegur fylgifiskur ţess ađ seinka klukkunni.

Varđandi stillingu líkamsklukkunnar er vert ađ hafa í huga, ađ viđ jafndćgur á vori og hausti breytist tíminn viđ sólris og sólarlag um tćpan hálftíma á einni viku, eđa lengd sólarhringsins um nćstum klukkustund. Líkamsklukkan ćtti ţá fullt í fangi međ ađ stilla sig af og elta dagsbirtuna, og í raun mjög ólíklegt ađ hún gćti ţađ. 

Áhrif á svefntíma barna og unglinga gćtu veriđ einhver fyrst eftir ađ klukkunni er seinkađ, en ţađ er nćsta víst ađ svefntíminn fćri í sama horf eftir ađeins fáeina sólarhringa, ţví á okkar norđlćgu slóđum er sólarklukkan gersamlega ófćr um ađ stilla líkamsklukkuna, eins og ljóst má vera.

Mun árangursríkara er ađ breyta skólatíma ţannig ađ kennsla hefjist ekki fyrr en klukkan 9, í stađ klukkan 8. Áhrifin af ţví yrđu varanleg, auk ţess sem ţađ hefđi jákvćđ áhrif á umferđaröngţveiti sem mest er um klukkan 8 á höfuđborgarsvćđinu.

Ţegar sá er ţessar línur ritar var í menntaskóla var hringlađ međ klukkuna vor og haust og man ég ekki til ţess ađ ţađ hafi veriđ neitt betra fyrir okkur skólanemendur. Ég var í háskóla á Íslandi 1968 ţegar hćtt var ađ breyta klukkunni og fann ég nákvćmlega ekkert fyrir ţví, fyrir utan hve notalegt var ađ losna viđ rugliđ á svefntíma skömmu eftir ađ klukkunni var breytt vor og haust.

Ekki má gleyma ţví hve góđ áhrif ţađ hefur á heilsuna ađ koma heim úr vinnu í vel björtu ađ sumri til og geta notiđ dagsbirtunnar og sólar mun lengur. Hverjir vilja fórna ţeim munađi?


 

Sjá bloggpistil frá árinu 2014:

"Myrkurstundum á vökutíma fjölgar um 131 til 190 klukkustundir eđa 5 til 8 sólarhringa ef klukkunni verđur seinkađ"

 

 

 

Dr. Ţorsteinn Sfbrvbar;mundsson, stjfpara;rnufrfbrvbar;fdeg;ingur hjfiexcl; Raunvfshy;sindastofnun Hfiexcl;skfsup3;la Íslands.

Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur hefur séđ um útgáfu Almanaks Háskólans í áratugi og reiknađ út hinar margbreytilegu töflur sem ţar eru, en ţađ er mikil nákvćmnisvinna. Hann er ţví manna fróđastur um tímatal og klukkuna. Ţorsteinn var um áratugaskeiđ deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands.

 

Image result for gunnlaugur bjfpara;rnsson stjarnefdeg;lisfrfbrvbar;fdeg;ingur

Gunnlaugur Björnsson stjarneđlisfrćđingur er núverandi deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands.

Raunvísindastofnun Háskólans - Háloftadeild
http://cygnus.raunvis.hi.is/~halo/haloft.html

 Ţađ vill svo til ađ sá sem ţessar línur ritar starfađi á Háloftadeild Raunvísindastofnunar, ţar sem Ţorsteinn réđi ríkjum, sem sumarmađur árin 1968 og 1969. Ţá var einmitt ákveđiđ ađ hafa sumartíma allt áriđ á Íslandi og urđu margir fegnir ţegar hringlinu međ klukkuna var hćtt.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Held ég dragi í efa allar rannsóknir, sem segja ađ seinkun klukkunnar um eina klukkustund muni bjarga ungdómnum. Ţrjú ţúsund og sex hundruđ sekúndur aftur  á bak, munu ekki bjarga unglingum úr tilvistarkreppu. Foreldrar sem tala viđ börn sín gćtu hins vegar gert ţađ á undraskömmum tíma, en ţvi miđur er svo djöfull einfalt ađ henda bara snjalltćki í ungviđiđ, leggja sig í sófanum, kvarta yfir kulnun í starfi og taka undir klukkutímabakkiđ. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 15.1.2019 kl. 18:46

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ eina sem bjargar ungdómnum er ţađ ađ hann eldist og vitkast (eđa yfirleitt amk).

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.1.2019 kl. 16:44

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţó  svo ađ viđ getum ekki fjölgađ birtu-stundununm ađ ţá ţurfum viđ

velja hvort ađ viđ viljum fleiri birtustundir á morgnana

eđa seinnipartinn?

Jón Ţórhallsson, 17.1.2019 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 762950

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband