Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Spjall um segultruflanir sólar sem benda til minnkandi virkni - - - og kvćđiđ um samlíkingu sólarinnar...

 

 

 sun-earth-b.jpg


 

 Hvađ er betra en sólarsýn
ţá sveimar hún yfir stjörnurann?
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.
                                                                                      Bjarni Gissurarson 1621 - 1712.

 

 

 

Skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólinni hafa veriđ skráđar í áratugi. Međal annars í á vegum Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskólans. Ţessar breytingar geta jafnvel veriđ ţađ miklar ađ ţćr birtist sem flökt í stefnu  áttavita.

Ţetta segulflökt sem sólvindurinn ber međ sér er einn af mćlikvörđunum á virkni sólar.

Á vefsíđu Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskólans stendur eftirfarandi m.a.:

 "Háloftadeild rekur segulmćlingastöđ í Leirvogi í Mosfellssveit. Stöđinni var komiđ á fót áriđ 1957 og er hún hin eina sinnar tegundar hér á landi. Ţar eru skráđar breytingar á segulsviđi jarđar, bćđi skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólu og hćgfara breytingar sem stafa af hrćringum í kjarna jarđar. Breytingarnar hafa međal annars áhrif á stefnu áttavitanála, og langtímamćlingar í Leirvogi eru ţví notađar til ađ leiđrétta kort fyrir siglingar og flug. Niđurstöđur mćlinga sem skráđar eru á 10 sekúndna fresti eru sendar daglega til gagnamiđstöđvar í Kyoto í Japan og mánađarlega til Boulder í Colorado.

Háloftadeildin sér einnig um rekstur tveggja stöđva til norđurljósarannsókna, en stöđvarnar eru í eigu Pólrannsóknastofnunar Japans. Önnur ţeirra er á Augastöđum í Borgarfirđi, en hin á Mánárbakka á Tjörnesi. Stöđvum ţessum var komiđ upp 1983, en tćkjabúnađur ţeirra er í stöđugri ţróun. Hiđ sama er ađ segja um segulmćlingastöđina í Leirvogi.

Ţá sér Háloftadeildin um rekstur tveggja ratsjárstöđva til rannsókna á rafhvolfi jarđar. Önnur ţeirra er  viđ Stokkseyri en hin viđ Ţykkvabć. Fyrrnefnda stöđin var sett upp áriđ 1993 og er í eigu franskra rannsóknastofnana en sú síđarnefnda, sem tók til starfa 1995, er í eigu háskólans í Leicester í Englandi. Ţessar stöđvar eru mikilvćgur hlekkur í keđju slíkra stöđva sem nćr bćđi til norđur- og suđurhvels jarđar. Markmiđiđ međ keđjunni er ađ kortleggja áhrif sólar á rafhvolfiđ".

Sá sem ţennan pistil ritar vann á námsárunum sem sumarmađur á Háloftadeildinni, og kom ţví oft í Segulmćlingastöđina í Leirvogi. Á ţeim áratugum sem síđan eru liđnir hef ég komiđ ţangađ nokkrum sinnum, síđast líklega fyrir um fimm árum. Dr. Ţorsteinn Sćmundsson var deildarstjóri Háloftadeildar lengst af, en nú rćđur Dr. Gunnlaugur Björnsson ţar ríkjum.

Mér er minnisstćtt hve mikiđ alúđ hefur alla tíđ veriđ lögđ viđ stöđina og úrvinnslu gagna. Ţarna fékk ég ađ kynnast vísindalegum vinnubrögđum Ţorsteins sem ávallt hafa veriđ í hćsta gćđaflokki. Aldrei mátti vera neinn vafi á ađ mćligögn vćru eins rétt og nokkur kostur vćri á, og ef grunur var um ađ ţau vćru ţađ ekki, ţá var ekki hćtt ađ leita ađ skýringum fyrr en ţćr lágu fyrir. Ţarna kom ég ađ viđhaldi tćkjabúnađar, gagnaúrvinnslu og jafnvel framköllun á kvikmyndafilmu úr norđurljósamyndavél. Ţarna var međal annars veriđ ađ framkvćma óbeinar mćlingar á sólinni, ţ.e. breytingum á segulsviđi jarđar og jónahvolfinu. Ţarna voru notuđ mćlitćki sem voru einstök í heiminum, m.a róteinda-segulsviđsmćlirinn Móđi sem Ţorbjörn Sigurgeirsson prófessor smíđađi ásamt samstarfsmönnum sínum. Mörg tćkjanna í segulmćlingastöđinni, e.t.v. flest, voru smíđuđ á Íslandi. 

Ţorbjörn Sigurgeirsson prófessor í eđlisfrćđi viđ HÍ hóf stafrćkslu síritandi mćlistöđvar í Leirvogi á alţjóđa jarđeđlisfrćđiárinu 1957, ţannig ađ ţar hafa nú veriđ gerđar mćlingar samfellt í meira en hálfa öld. Um Ţorbjörn má lesa í einkar fróđlegri samantekt Leós Kristjánssonar sem finna má hérŢorbjörn var einstakur mađur, jafnvígur á frćđilega eđlisfrćđi, tilraunaeđlisfrćđi, rafeindatćkni, o.m.fl. Einstakt ljúfmenni og góđur kennari, en ég var svo heppinn ađ hafa hann sem kennara í rafsegulfrćđi á sínum tíma fyrir margt löngu.

 

Jćja, nóg komiđ af útúrdúrum, en skođum ađeins hver áhrif sólin hefur haft á segulflökt jarđar síđastliđna hálfa ađra öld, ţ.e. skammtímabreytingar af völdum rafagnastrauma frá sólu, sem minnst er á á vef Háloftadeildar.

 ---

Ferillinn hér fyrir neđan uppfćrist sjálfkrafa og sýnir hann breytingar í Average Planetary Magnetic Index (Ap) síđan um síđustu aldamót, eđa í rúman áratug (2000 til janúar 2011).  Athygli vekur hve lágt gildiđ hefur veriđ undanfarin tvö ár eđa svo, en Ap stuđullunn hefur veriđ ađ dóla kringum gildiđ 5, og jafnvel ađeins neđar.

 

                                           http://www.swpc.noaa.gov/SolarCycle/Ap.gif

 

En hvernig hefur Ap stuđullinn veriđ ţau síđastliđin 80 ár sem góđ gögn eru til um. Ţađ sýnir nćsta mynd sem nćr frá 1932 til 2008.

Örvarnar neđst á myndinni merkja lágmörk í sólsveiflunni. Lárétta línan er viđ Ap=6. Kuldatímabiđiđ um 1970 ("hafísárin") hefur veriđ merkt inn. Ţađ er ljóst ađ undanfarin tvö ár hefur Ap stuđullinn veriđ sá lćgsti sem mćlst hefur síđan 1932.

 

ap-index-1932-2008-b_1056197.png

 

 

 Myndin hér fyrir neđan sýnir breytingar alla leiđ aftur til ársins 1884 til dagsins í dag, en myndin er fengin á vefsíđu Dr Leif Svalgaard.  Sést nokkurs stađar lćgra gildi en mćlist um ţessar mundir?

Ath ađ ferlarnir á ţessum myndum er ekki endilega alveg sambćrilegir.  Međaltaliđ er ekki alls stađar tekiđ yfir jafn langan tíma, ţannig ađ smávćgilegur munur getur veriđ á útliti ţeirra..  

 

ap-monthly-averages-1844-now.png

 Stćkka má mynd međ ţví ađ tvísmella á hana.

 

 

Niđurstađan er sú ađ skammtímatruflanir á segulsviđi jarđar eru óvenju litlar um ţessar mundir. Vćntanlega kemur ţađ líka fram á mćlunum í Leirvogi á svipađan hátt og hér.

 

 

 ---

 

www.spaceweather.com

NOAA: Geomagnetic Kp and ap indices.

NOAA: Currrent solar data.

NOAA: Solar Cycle Progression

Vefsíđa međ fjölmörgum beintengdum upplýsingum um sólina:
Solar Images and Data Page


 

 


 

 

 

 

Kvćđi um samlíking sólarinnar

Hvađ er betra en sólar sýn,
ţá sveimar hún yfir stjörnu rann?
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.


Ţegar ađ fögur heims um hlíđir
heilög sólin loftiđ prýđir,
lifnar hauđur, vötn og víđir,
voldug er hennar sýn.
Hún vermir, hún skín
Međ hćstu virđing herrans lýđir
horfi á lampa ţann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.

Á fjöllunum hennar geislar glóa,
gropnar ís í vötn og flóa,
drýpur vörm í dalina mjóa
dýrđar gufan eins og vín.
Hún vermir, hún skín
Allskyns fögur eplin gróa
út um veraldar rann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.

Öll náttúran brosandi breiđir
blíđan fađm og sig til reiđir,
ţegar ađ veldis hringinn heiđir
og hennar ljóma augnabrýn.
Hún vermir, hún skín
Elds brennandi lofts um leiđir
lýjast aldrei kann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.

Orđiđ herrans helgidóma
hreinferđugrar kvinnu blóma
samlíkir viđ sólarljóma,
ţá situr hún kyrr ađ verkum sín.
Hún vermir, hún skín
Um hennar dyggđir, hefđ og sóma
hljómurinn víđa rann.
Hún vermir, hún skín
og hýrt gleđur mann.

                                                 

 

Bjarni Gissurarson 1621 – 1712, höfudur kvćđisins um samlíking sólarinnar, var skáld og prestur í Ţingmúla í Skriđdal, fćđingarstađ sínum. Bjarni var gáfumađur, gleđimađur og gamansamur. Hann er í tölu helstu skálda síns tíma og mjög mikilvirkur, orti trúarljóđ og veraldleg kvćđi af ýmsum toga, einkum ádeilur, skemmtibragi og ljóđabréf, einnig vikivakakvćđi.


 

 


Spá NASA um virkni sólar fellur enn...

 

 

 

 

Eins og hreyfimyndin hér fyrir ofan ber međ sér ţá  hefur spá NASA um hámark nćstu sólsveiflu fariđ hratt lćkkandi.  

Takiđ eftir textanum efst á myndinni međ dagsetningu.

 

Eins og bloggađ var um hér 7. október 2010 spáđi NASA ţá sólblettatölu 64. Í nýjustu spánni sem birt er hér er talan komin niđur í 59. Sjá myndina hér fyrir neđan.

Í mars 2008 spáđi NASA sólblettatölu 130-140, en nú er spáin komin niđur í 59. Skyldi spáin eiga eftir ađ falla frekar?

 

"Current prediction for the next sunspot cycle maximum gives a smoothed
sunspot number maximum of about 59 in June/July of 2013.
We are currently two years into Cycle 24 and the predicted size continues to fall".

 

Ţannig byrjar vefsíđa NASA Solar Cycle Prediction.

        Ţađ dregur greinilega nokkuđ hratt úr virkni sólar...

 

 

ssn_predict_l--jan-2011.gif

 Myndin er af vefsíđu NASA. Takiđ eftir textanum efst á myndinni.

 

""The next sunspot cycle will be 30% to 50% stronger than the previous one,"
If correct, the years ahead could produce a burst of solar activity second only to
the historic Solar Max of 1958 ".

NASA 10 mars 2006 Smile

Hvađ hefđi ţetta ţýtt í sólblettatölu?

 

Sjá pistilinn frá 7. október 2010:   Spá NASA um virkni sólar fer lćkkandi...

 


Til hamingju međ daginn Axel Sölvason...!!!

 

 

axel_solvason_og_asgeir_long.jpg

 

 

Hinn síungi Axel Sölvason er orđinn áttrćđur. Hver skyldi hafa trúađ ţví, mađur sem lítur út fyrir ađ vera ađ minnsta kosti tíu árum yngri, og í viđkynningu áratugum yngri.  Einn af ţessum heppnu sem tíminn bítur ekki á.

Stundum hef ég velt ţví fyrir mér hvers vegna tíminn virđist hafa gleymt Axel. 
Líklega er skýringin einföld.  Sjálfsagt á Axel ţátt í ţessu... Hann er einn sá mesti dellukarl sem ég ţekki, einn af ţeim lífskúnstnerum sem kunna ađ varđveita barnshjartađ ţađ vel ađ tíminn gleymir ţví ađ menn séu til. Gleymir ţví ađ menn eigi ađ eldast...

Axel er, og hefur allaf veriđ, mikill dellukall.  Hann hefur stundađ ýmiss konar flug, bćđi utanfrá og innanfrá, flogiđ listflug og hringspólađ í teygjustökki. Hann hefur veriđ í fjarskiptasambandi um víđa veröld sem radíóamatör, ferđast um hálendiđ á sínum fjallabíl, stundađ skytterí, og guđ má vita hvađ...   Hann er enn ađ og verđur örugglega um ófyrirsjáanlega framtíđ, ef ég ţekki hann rétt.  Svona líf er líklega lykillinn ađ eilífri ćsku.

Ég óska Axel mínum gamla og síunga kunningja innilega til hamingju međ áfangann. Wizard

 

Á myndinni er Axel Sölvason ađeins vinstra megin viđ miđju. Í rćđupúltinu er frćgasti flugkappi Íslendinga, Ţorsteinn E. Jónsson sem frćgur varđ fyrir afrek sín hjá Royal Air Force í síđari heimsstyrjöndinni og í Biafra. Milli Axels og Ţorsteins er Ásgeir Long. Lengst til vinstri er Ingvar Ţórđarsson, en milli hans og Axels eru Böđvar Guđmundsson og Ólafur Sverrisson.  Myndina tók pistlahöfundur einhvern tíman á síđustu öld.

 

 

--...    ... --

          -..    .

                    -    ..-.    ...--    ---   --


 

 


Undarleg fylgni milli kolsýrunnar og hitastigs. Hvađ er ađ gerast...?

 

 

hadcrut3_globalmonthlytempsince1958_versusco2-b.jpg

 

Ţessi merkilega mynd er á vef prófessors Ole Humlum viđ Oslóarháskóla.

Á myndinni má sjá sambandiđ milli hitastigs lofthjúpsins og styrks CO2 síđan reglubundnar mćlingar á CO2 hófust 1958.

 

Eitthvađ merkilegt er ađ gerast.

Ferillinn ćtti ađ vera sívaxandi frá vinstri til hćgri, en ţađ er hann alls ekki. Á síđustu árum fellur hitastigiđ međ vaxandi styrk koldíoxíđs, CO2. Reyndar sést sama fyrirbćriđ einnig í byrjun ferilsins, ţ.e. á árunum eftir 1958 ţegar styrkur CO2 var miklu lćgri en í dag.

 

Hvađ segir Prófessor Ole Humlum um ţetta fyrirbćri? Sjá neđst á síđunni hér.

 

Diagram showing HadCRUT3 monthly global surface temperature estimate plotted against the monthly atmospheric CO2 content according to the Mauna Loa Observatory, Hawaii, back to March 1958. The red line is a polynomial fit with key statistics listed in the upper left part of the diagram.  Last month incorporated in the analysis: October 2010 (inside red circle). Last diagram update: 22 December 2010.

 

The diagram above shows all HadCRUT3 monthly temperatures plotted against the monthly Mauna Loa CO2 values, since the initiation of these measurements in 1958. As the amount of atmospheric CO2 have risen steadily since 1958, although with annual variations, the oldest values of temperature and CO2 are plotted close to the left side of the diagram, and more recent values are progressively plotted towards the right side of the diagram. 

By this, the diagram illustrates that the overall relation between atmospheric CO2 and global temperature apparently has changed several times since 1958.

In the early part of the period, with CO2 concentrations close to 315 ppm, an increase of CO2 was associated with decreasing global air temperatures. When the CO2 concentration around 1975 reached 325 ppm this association changed, and increasing atmospheric CO2 was now associated with rising global temperatures. However, when the CO2 concentration at the turn of the century reached about 378 ppm, the association changed back to that characterizing the period before 1975. Thus, since 2000, increasing concentration of atmospheric CO2 has again been associated with decreasing global temperature.

The diagram above thereby demonstrates that CO2 can not have been the dominant control on global temperatures since 1958. Had CO2 been the dominant control, periods of decreasing temperature (longer than 2-5 years) with increasing CO2 values should not occur. It might be argued (IPCC 2007) that the CO2 dominance first emerged around 1975, but if so, the recent breakdown of the association around 2000 should not occur, either.

Consequently, the complex nature of the relation between global temperature and atmospheric CO2 since at least 1958 therefore represents an example of empirical falsification of the hypothesis ascribing dominance on the global temperature by the amount of atmospheric CO2. Clearly, the potential influence of CO2 must be subordinate to one or several other phenomena influencing global temperature. Presumably, it is more correct to characterize CO2 as a contributing factor for global temperature changes, rather than a dominant factor.

The breakdown of the positive temperature-CO2 relation since about 2000 (diagram above) have now lasted 10-11 years. This suggests that the recent global temperature development might deviate significantly from previous short-lived (2-5 years) periods of cooling derived from oceanic and volcanic activity as seen several times between 1975 and 2000. There are two possibilities: 1) Global air temperatures may again begin to increase in a short while. 2) The recent development may represent the beginning of a more thorough and long-lasting cooling, perhaps similar to the cooling period after 1940. As usual, time will show what is correct.

 

Ekki vil ég reyna ađ bćta nokkru viđ ţessi orđ prófessorsins og ekki er viđ bloggarann ađ eiga ef einhverjum mislíkar hegđun náttúrunnar eđa skrif Dr. Ole Humlum.

Hitamćligögn eru frá hinni virtu stofnun Climate Research Unit. CO2 gögn eru frá NOAA.

 

Sjá nánar síđuna Climate Reflections sem er einn kafli vefsíđunnar Climate4You.com
Á vef prófessors Ole Humlum er fjölmargt fróđlegt. M.a. er myndin sem er hér fyrir neđan ţađan.

 

hadcrut3_globalmonthlytempsince1940_andco2.jpg

 Smella má tvisvar á myndir til ađ stćkka

 

 

Um prófessor Ole Humlum

Smella hér til ađ sjá greinasafn prófessorsins

 

 


 

"Margt er skrýtiđ í kýrhausnum"


Gođsögnin Burt Rutan flugverkfrćđingur sem er ađ smíđa geimskipiđ Space Ship One - Myndband...

 

 
spaceshipone_edited-1.jpg

 

 

Burt Rutan flugverkfrćđingur er lifandi gođsögn. Hann hefur hannađ og smíđađ margar óvenjulegar flugvélar og sýnt einstaka hugkvćmni. Međal annars smíđađi hann Voyager sem flaug í einum áfanga umhverfis jörđina 1986, án ţess ađ taka eldsneyti. Flugvélin var á lofti í 9 sólarhringa minnir mig. Nú er hann ađ smíđa geimskip, ţ.e. flugvél sem mun geta flogiđ međ farţega út í geiminn. Space Ship One nefnist gripurinn eins og margir vita.

Burt Rutan er góđur fyrirlesari. Hann hélt fyrirlestur fyrir flugáhugamenn á vegum Academy of Model Aeronautics ţar sem hann fór yfir líf sitt, alt frá ţví hann byrjađi á ţví ađ fljúga flugmódelum - og setja met - ţar til hann smíđađi Space Ship One.  Myndbönd frá fyrirlestrinum eru hér fyrir neđan.

Burt Rutan hefur oft fjallađ um hve mikilvćgt er ađ vekja áhuga barna og unglinga á tćkni og vísindum. Leyfa ţeim ađ dreyma og gera síđar draum sinn ađ veruleika. Ţađ gerđi Burt einmitt. Draumur hans hefur svo sannarlega rćst...   Hve margir draumar barna og unglinga skyldu eiga eftir ađ rćtast? Líklega óteljandi.

Vćntanlega verđur meira fjallađ um kappann síđar ef áhugi reynist vera fyrir hendi.

 

(Allan fyrirlesturinn má sjá í einu lagi á Vimeo hér http://vimeo.com/9864230 )

 

 

Burt Rutan 1 of 8 SpaceShipOne

 

Burt Rutan 2 of 8 Model Aircraft Competitions

 

Burt Rutan 3 of 8 Model Aircraft Competitions

 

Burt Rutan 4 of 8 Designing at Edwards AFB

 

 

 

Burt Rutan 5 of 8 First Home Built Airplane

 

Burt Rutan 6 of 8 BEDE aircraft

 

Burt Rutan 7 of 8 RAF Rutan Aircraft Factory

 

 

Burt Rutan 8 of 8 Scaled Composites

 

 

 

 

Hugurinn ber mann hálfa leiđ

 

 

Féttavefur íslenskra flugmódelmanna: www.frettavefur.net


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 21
  • Sl. sólarhring: 156
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 761641

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 222
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband