Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Mánudagur, 30. ágúst 2010
Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna, IPCC, verði stokkuð upp...
Niðurstaða alþjóðlegs fagráðs vísindamanna sem falið var að leggja mat á störf Alþjóðaloftslagsnefndar SÞ (IPCC) er sú að gera þurfi róttækar breytingar á starfsemi hennar. Leggur ráðið jafnframt til að formaður nefndarinnar geti ekki setið jafn lengi og undir núverandi fyrirkomulagi.
En núverandi formaður nefndarinnar, Dr Rajendra Pachauri, situr í tvö sex ára kjörtímabil.
Þá leggur ráðið, sem á ensku nefnist Inter-Academy Council (IAC), til að skipuð verði framkvæmdastjórn sem óháðir aðilar, jafnvel aðilar sem ekki starfa í vísindasamfélaginu, hafi aðgang að, í því skyni að auka trúverðugleika nefndarinnar.
Það er jafnframt skoðun ráðsins að Alþjóðaloftslagsnefndin hafi brugðist seint og illa við uppljóstrunum um rangfærslur í skýrslu nefndarinnar á árinu 2007.
Ber þar hæst sú spá að árið 2035 verði jöklar Himalaja-fjallgarðsins horfnir með öllu og aðgengi um 800 milljóna manna að drykkjarvatni þar með ógnað, spá sem hefur nú verið hrakin með öllu.
Þetta mátti lesa í frétt Morgunblaðsins. Í raun er þetta stórfrétt þó hún láti lítið yfir sér.
Ekki verður fjallað um skýrslu fagráðs vísindamannanna hér, heldur látið nægja að vísa á hana.
Sjá vefsíðu fagráðsins hér, en gríðarlegt álag hefur verið á síðuna og því vefþjónninn hrunið annað slagið:
http://reviewipcc.interacademycouncil.net
Þar má finna skýrsluna. Liggi vefsíðan niðri vegna álags má sækja úrdrátt úr greinargerð vísindaráðsins og alla skýrsluna hér:
Hér má sjá hverjir sitja í vísindaráðinu.
Formaður IPCC heldur hér á skáldsögu sem hann hefur gefið út.
--- --- ---
Nokkur ummæli um niðurstöðu Inter Academy Council (IAC):
The Telegraph:
Climate change predictions must be based on evidence, report on IPCC says
BBC:
Stricter controls urged for the UN's climate body
The New York Times:
Review Finds Flaws in U.N. Climate Panel Structure
New Scientist:
Climate panel must 'fundamentally reform' to survive
Dr. Roy Spencer loftslagsfræðingur:
Dump the IPCC Process, It Cannot Be Fixed
Real Climate:
IPCC report card
Loftslagsnefndin verði stokkuð upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 31.8.2010 kl. 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 28. ágúst 2010
Góð grein Kolbrúnar: »Ætlarðu að segja af þér?«...
Þessa dagana eru þeir Íslendingar sem eru sæmilega viðutan sennilega sælastir manna. Þeir vita ekki betur en allt sé í þokkalegu standi og una glaðir við sitt í sínum notalega prívatheimi. Þeir sem eru hins vegar svo óheppnir að vera ekki viðutan, heldur ætíð meðvitaðir um það hvað er að gerast, eiga ekkert skjól í eigin hugarheimi heldur standa berskjaldaðir í miðri orrahríð þar sem engum er hlíft.
Í of langan tíma hefur staðið yfir hér á landi heimskuleg og drepleiðinleg umræða sem nöldrandi og yfirlætisfullir kjaftaskar kalla meitlaða þjóðfélagsumræðu. Í reynd er þetta ekkert annað en ofstækisfullir skrækir hávaðamanna.
Stór hópur Íslendinga er búinn að fá nóg af þeirri neikvæðni og þeim hefndarofsa sem heltekið hefur þjóðfélagið. Í alllangan tíma hefur staðan verið þessi: Allir þeir sem eiga verulegan auð eru taldir vera skúrkar. Vissulega eru skúrkarnir til en langflestir auðmenn hafa ekkert brotið af sér; samt er með reglulegu millibili kastað ónotum í þá.
Þeir einstaklingar sem eru vel launaðir og sinna ábyrgðarstörfum innan fyrirtækja og stofnana eru sömuleiðis litnir hornauga af því þeir hafa það of gott. Þeir sem eru með milljón á mánuði eða meira eru úthrópaðir sem ofurlaunamenn - sem þeir eru auðvitað alls ekki. Þeir eru hins vegar með mjög góð laun.
Ef menn komast klaufalega að orði í fjölmiðlum steypir sér yfir þá hópur hrægamma sem gefa viðkomandi engan frið til að leiðrétta orð sín og útskýra hvað raunverulega var átt við. Þá er gripið til þess að færa menn til í starfi, og friða þannig hrægammana.
Þeir sem leyfa sér svo að hafa sterkar skoðanir, sem eru ekki í takt við meirihlutaálit, fá yfir sig kröfur um að þeir verði reknir úr embætti með skömm. Jafnvel þótt þeir rökstyðji sjónarmið sín.
Nú er ekki lengur talinn tími fyrir tillitssemi og umburðarlyndi. Mannúð er næsta hlægilegt orð og varfærni talin fyrirlitleg. Svo margt hefur farið úrskeiðis á síðustu árum að nú er allt kapp lagt á að hengja menn og enginn sekur skal sleppa. Þess vegna eru allir tortryggðir. Fjölmiðlamenn sem tala við áhrifamenn í þjóðfélaginu, hvort sem um er að ræða stjórnmálamenn, forstjóra eða biskup, eru farnir að spyrja nánast vélrænt sömu lokaspurningar: »Ætlarðu að segja af þér?« Áberandi hneykslunarsvipur færist síðan yfir andlit fjölmiðlamannsins þegar svarið er neitandi.
Þetta þjóðfélag ofsa, dómhörku og múgsefjunar er ekki skemmtilegur vettvangur. Fæstir vilja búa við slíkt ástand, þótt of mörgum þyki gott að baða sig í slíkum forarpytti. Sjálfsagt mun lítil ró færast yfir umræðuna á næstunni. En það er mikilvægt fyrir fólk að muna að engin ástæða er til að taka þátt í þessum ofstopafulla og mjög svo ógeðfellda leik. kolbrun@mbl.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.8.2010 kl. 06:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 25. ágúst 2010
Eldrauðar appelsínur...
Eru appelsínur eldrauðar?
Er eldurinn appelsínurauður eða appelsínugulur?
Er ekki eldurinn eldrauður?
Hvers vegna segjum við að eitthvað sé appelsínurautt, appelsínugult, rauðgult eða órans þegar til er orð sem nær yfir hugtakið, þ.e. eldrautt?
Hvers vegna notum við orðið eldrautt yfir hluti sem eru blóðrauðir?
Forfeður okkar vissu vel hvernig eldurinn er á litinn, en fæstir höfðu séð appelsínur. Í huga þeirra var eldurinn einfaldlega eldrauður. Eldrautt var litur hans.
Þeir gerðu greinarmun á eldrauðu og blóðrauðu, enda þekktu þeir liti elds og blóðs vel...
(Eða er hún appelsínugul eða appelsínurauð?)
Vísindi og fræði | Breytt 23.11.2017 kl. 07:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 3. ágúst 2010
Norðurljósin í nótt í beinni útsendingu...!
Hugsanlega sjást óvenju falleg norðurljós á næstu klukkustundum. Sums staðar verður skýjað og þá sést ekki mikið. Og þó. Stundum má greina norðurljósabjarmann í gegn um skýin.
Nú, ef ekkert sést, þá má dunda sér við að skoða myndirnar hér fyrir neðan... Ef vel tekst til, þá ættu myndirnar að breytast í rauntíma.
Efstu tvær myndirnar sýna norður- og suðurljósin séð frá gervihnetti.
Fjórða myndin sýnir agnastreymi frá sólinni mælt með gervihnetti.
Neðst eru tvö myndbönd sem sýna atburðinn 1. ágúst.
Skoðið skýringarnar sem eru fyrir neðan myndirnar og farið á viðkomandi vefsíður sem vísað er á.
Takið eftir tímanum sem kemur fram á viðkomandi mynd. Breytist hann annað slagið? Nauðsynlegt er að smella á Refresh eða F5 til að sækja nýjustu útgáfu.
Norðurljósin
Hvað segir myndin okkur? Eru norðurljósin núna yfir Íslandi ?
Norðurljósin eru rauð á myndinni.
This plot shows the current extent and position of the auroral oval in the northern hemisphere, extrapolated from measurements taken during the most recent polar pass of the NOAA POES satellite.
The red arrow in the plot, that looks like a clock hand, points toward the noon meridian.
Meira: http://www.swpc.noaa.gov/pmap/pmapN.html
The above Auroral Oval information is generated by CARISMA (Canadian Array for Realtime Investigations of Magnetic Activity). The CARISMA network is an array of magnetometersdevices that are used to measure disturbances in the Earth's magnetic field, caused by activity occurring in a region of space near the Earth, known as the magnetosphere. From these measurements, the nature of the event can be determined, and, by using a distributed array of magnetometers, more information can be calculated about their time and spatial evolution. GOES 5-minute averaged integral proton flux (protons/cm2-s-sr) as measured by the SWPC primary GOES satellite for energy thresholds of >=10, >=50, and >=100 MeV. SWPC's proton event threshold is 10 protons/cm2-s-sr at >=10 MeV. Large particle fluxes have been associated with satellite single event upsets (SEUs). This page updates dynamically every 5 minutes. Other SWPC Real-time Monitors Space Weather Prediction Center
Vísindi og fræði | Breytt 9.8.2010 kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 764725
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði