Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Evrpusambandi: A hrkkva ea stkkva...

Benedikt Jhannesson tryggingastrfringur skrifai mjg athyglisvera grein Morgunblai 16. aprl. Bloggarinn telur essa grein eiga brnt erindi til allra og leyfir sr v a birta hana heild hr fyrir nean.

greininni kemur tvrtt fram a n s mjg mikilvgt a vera fljtur a hugsa og taka kvaranir. Miki er i hfi.

Benedikt spyr: "Hva gerist ef jin skir ekki um aild a Evrpusambandinu?"

... og svarar:

1. Strfyrirtki flytja hfustvar snar r landi

2. tlendingar ora ekki a fjrfesta slandi

3. Fir vilja lna slendingum peninga

4. eir sem vilja lna jinni gera a gegn okurvxtum

5. Atvinnuleysi, vaxtaokur og gjaldrot vera vivarandi

6. jin missir af Evrpulestinni nstu tu r

7. slendingar vera fram ftk j hafti

Greinin er mjg vel skrifu og rkfst og arfi a hafa um hana fleiri or.

Vonandi verur grein Benedikts til ess a fari veri a ra mlin af alvru. a er ekki seinna vnna, hver sem niurstaan verur... Er svar Benedikts vi spurningunni "Hva gerist ef jin skir ekki um aild a Evrpusambandinu?" rtt? Til ess a menn geti teki afstu er nausynlegt a vita afdrttarlaust um kosti ess og galla a skja um aild.

(Leturbreytingar greininni eru byrg bloggarans).

--- --- ---


Benedikt Jhannesson Mbl 16. aprl 2006:

benedikt_johannesson.jpgStefna stjrnmlaflokkarnir a nju hruni?

EFTIR nokkra daga verur kosi til Alingis. v miur virist sem stjrnmlaflokkarnir geri sr enga grein fyrir v, a ef ekki er gripi til rstafana n egar er lklegt a yfir jina dynji anna strfall og jin veri um langa framt fst ftktargildru.

Erlendir loddarar tala um a slendingar eigi a gefa skt umheiminn og neita a borga skuldir snar. Margir virast telja a slk lei s vnleg. Enginn stjrnmlamaur talar um a a landi hefur misst lnstrausti og mun ekki endurvinna a fyrr en vi snum a okkur er alvara me v a vinna me samflagi janna.

Fjrhttuspil

Forramenn og eigendur bankanna lgu miki undir trsarvemlinu. jin var sett a vei n ess a nokkur bi hana leyfis. Gagnrnisraddir voru far og eir sem vruu vi httunni voru nnast taldir landramenn ea kjnar. rum saman var bent a a me sjlfstum gjaldmili vri gfurleg htta tekin. Krnan hefur lengi veri rangt skr. velmegunarrunum var hn svo sterk a hr fylltist allt af jeppum og flatskjm, n er hn svo veik a Austur-Evrpumenn vilja ekki lengur vinna fyrir au laun sem hr bjast.

Atvinnuleysi eykst dag fr degi, gengi krnunnar hrapar, vextir eru miklu hrri hr landi en samkeppnislndum og bankarnir eru vanmegnugir. Rki arf a taka mjg h ln og fyrirsjanlegt er a vaxtagreislur vera str hluti af tgjldum ess nstu rin. ljsi alls essa er mikilvgt a leita veri allra leia til ess a bta hag slenskra heimila og fyrirtkja og koma jafnframt veg fyrir a standi versni enn fr v sem n er.

Almenningur erfitt me a skilja hvert stefnir. Peningar eru hagkerfinu jafnnausynlegir og srefni lkamanum. N vilja fir lna jinni peninga og eir peningar sem fst eru afarkjrum. Hin einfalda ager a htta a borga skuldir reiumanna hefur lama hagkerfi allt. frttum hefur komi fram a sterkt fyrirtki eins og Landsvirkjun arf a endurfjrmagna ln innan tveggja ra. Tekst s endurfjrmgnun og verur a vxtum sem fyrirtki rur vi? Hvaa stjrnmlamaur vill stefna framt essa fyrirtkis httu?

jin geldur n fyrir a dru veri a hafa haldi gjaldmiil sem komi hefur heimilum og fyrirtkjum landsins gltun og leitt til einangrunar. Ramenn skelltu ur skollaeyrum vi avrunum. tla eir a endurtaka leikinn nna?

Evran og Evrpusambandi

Me v a sland lti reyna umskn um aild a Evrpusambandinu er lklegt a tr umheimsins landinu vaxi n. N eru vtk hft gjaldeyrisviskiptum. Lnstraust slenskra aila er mjg lti.

slensk fyrirtki f ekki afgreiddar vrur erlendis nema gegn stagreislu og erlendir ailar vilja ekki koma a fjrmgnun slenskra framkvmda. Allt er tryggt varandi endurfjrmgnun erlendra lna, eins og margir slendingar hafa fengi a reyna a undanfrnu. Str slensk fyrirtki huga n, ea hafa egar kvei, a flytja hfustvar snar r landi til ess a f traustara rekstrarumhverfi. sland er nr vonlaus fjrfestingarkostur mean ekki hefur veri mtu nein framtarstefna peningamlum og almennu efnahagsumhverfi. essu arf a breyta og slendingar mega ekki hrekja bestu fyrirtki landsins til tlanda. N er rf a fjlga strfum en ekki fkka.

Sveiflur gengi krnunnar og hi mikla fall hennar hafa komi mjg illa vi bi almenning og fyrirtki slandi. Innganga ES, ar sem stefnt yri a tttku slands evrpska myntsamstarfinu svo fljtt sem aui er, myndi draga r vissu efnahagsmlum.

Sustu forv

a er ekki bara fyrirsjanlegt "seinna hrun" sem gerir a a verkum a brnt er a skja um aild a ES. Mjg margt bendir til ess a ef ekki verur gengi til virna ar um nstu mnuum geti jin misst af lestinni allmrg r. Forsvarsmenn sambandsins hafa lst v yfir a n beri a hgja stkkun ess. er tali a Krata eigi mguleika v a komast inn sambandi ur en loka verur inngngu annarra um skei og er tali lklegt a brist umskn fr slandi yri hn afgreidd sama tma. etta er srstaklega mikilvgt ljsi ess a seinni hluta rs 2009 verur Svj forsvari Evrpusambandinu, en lklegt verur a telja a Norurlandaj myndi styja hratt umsknarferli slands. Auk ess hefur stkkunarstjri ES, Olli Rehn, lst yfir miklum velvilja gar slendinga og sagt a umskn fr slandi yri afgreidd hratt. v er brnt a hefja virur mean vimlendur hafa rkan skilning stu slands.

Sjvartvegsstefna ES er til endurskounar og skal henni loki fyrir ri 2012. Um lei og slendingar lsa vilja til a hefja aildarvirur, verur eim auveldara a koma sjnarmium snum um sjvartvegsstefnuna a. Nsta endurskoun verur ekki fyrr en ri 2022, annig a stefnan sem n verur mtu mun gilda 10 r. a er byrgarhluti a slendingar sitji af sr tkifri til ess a hafa hrif svo miklu hagsmunamli.

Raunvextir slandi eru n 10-15% mean ngrannalndin hafa fikra sig nr nllinu vi hverja vaxtakvrun. v er staa slenskra fyrirtkja afar slm gagnvart erlendum samkeppnisailum.

Skuldir rkisins stefna n 1.500 milljara krna. Hvert prsentustig vxtum jafngildir 15 milljrum krna. Ef vaxtalag lkkar um 3% vi a a ganga Evrpusambandi, eins og ra m af kjrum lna til ES-rkja sem eru n vanda, sparar a 45 milljara krna vaxtagjld ri. a er um a bil rijungur af fjrlagahalla jarinnar. Hvort telja stjrnmlamenn skynsamlegra a taka upp evru og lkka vexti ea beita srsaukafullum niurskuri rkistgjalda enn fleiri svium en ella?

Ekki m gleyma v a Evrpusambandinu eru okkar helstu bandalags- og vinajir sem slendingar hafa rum saman haft samstarf vi innan Atlantshafsbandalagsins, EFTA og EES. Til samningavirna vi essa aila gengi jin me fullri reisn, fullbin a lta a reyna hva samningavirurnar fru henni. a er byrgarhluti a ba me a, egar vi blasir a slkt getur leitt til verri vaxtakjara, minni atvinnu, lakara lnstrausts og almennrar vantrar jinni, einmitt tmum egar trausts er rf.

Hva gerist ef jin skir ekki um aild a Evrpusambandinu?

1. Strfyrirtki flytja hfustvar snar r landi

2. tlendingar ora ekki a fjrfesta slandi

3. Fir vilja lna slendingum peninga

4. eir sem vilja lna jinni gera a gegn okurvxtum

5. Atvinnuleysi, vaxtaokur og gjaldrot vera vivarandi

6. jin missir af Evrpulestinni nstu tu r

7. slendingar vera fram ftk j hafti

Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill skja um aild a Evrpusambandinu n skilyra. En lofor stjrnmlamanna hafa reynst haldltil egar reynir. Arir flokkar draga lappirnar og setja annig framt jarinnar strhttu. lklegt virist a eftir kosningar veri stt um aild tafarlaust eins og er lfsnausyn.

Sastlii haust var asto Aljagjaldeyrissjsins eina haldreipi jarinnar til skamms tma. Sumir tldu a jinni vri meiri smd a v a skkva en grpa ann bjarghring. Sem betur fer var fari a viturra manna rum v efni. eir sem hafna n Evrpusambandsaild hafa ekki bent neina ara lei r rstum bankahrunsins.

Eina rri jarinnar er a taka mlin snar hendur og krefjast ess a stjrnmlamenn setji mli dagskr. a geta menn gert me v a undirrita skorun til stjrnvalda vefsvinu www.sammala.is ar sem eir taka saman hndum sem eru sammla um a rkisstjrnin, sem tekur vi vldum a loknum kosningum 25. aprl, eigi a hafa a eitt af snum forgangsverkefnum a skilgreina samningsmarkmi og skja um aild a Evrpusambandinu.


>> eir sem hafna n Evrpusambandsaild hafa ekki bent neina ara lei r rstum bankahrunsins.

--- --- ---

Dr. Benedikt Jhannesson tryggingastrfringur stofnai Talnaknnun ri 1984 og hefur stjrna fyrirtkinu san. ri 1988 var Talnaknnun breytt hlutaflag og ri 2000 var tgfuflagi Heimur hf. stofna. Benedikt hefur starfa sem rgjafi, einkum tlfrilegum og tryggingafrilegum verkefnum. Hann hefur strt Vsbendingu ru hvoru allt fr rinu 1995. Hann hefur einnig veri ritstjri blasins Issues and Images og Skja (samt Jni G. Haukssyni).

Leiari Morgunblains um grein Benedikts er hr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hndin mikla himingeimnum... Rntgenmynd?

Geimhndin

Myndin hr a ofan hefur vaki nokkra athygli. Myndin lkist einna helst yfirnttrulegri hnd einhvers staar himnum uppi. Yfirnttrulegt ea nttrulegt fyrirbri?

Myndin er fr gervihnettinum Chandra og m lesa um hana vefsu Chandra X-Ray Observatory.

Ltil nifteindastjarna um 15 km verml, svokallaur plsar, lsir upp hndina sem er hvorki meira n minna en 1500 ljsr verml.

Manus Dei? Auvita er etta nttrulegt fyrirbri og bara tilviljun hve geimskin lkjast hnd. Rntgenmynd? Vissulega Smile

Um Nifteindastjrnur - vettvang fganna m lesa Stjrnufrivefnum.


Webcast of Chandra & B1509 During 100 Hours of Astronomy


Um Chandra X-Ray Observatory.... Einnig er fjalla um myndina.
Fjlmargar trlegar myndir nokkrum sum hj Chandra

Eru Jklabrfin eigu slenskra aila? Er Tortlaauurinn geymdur slandi?

Getur veri a str hluti ess fjrmagns sem streymt hefur r bnkunum undanfrnum misserum, og margir telja a geymt s Tortla, s raun varveitt sem Jklabrf slandi?

Getur veri a slenskir ailar eigi einhvern hluta svokallara Jklabrfa?

Er vita hverjir eiga essi Jklabrf?

Vextir slandi eru auvita miklu hrri en Tortla og a vissu slenskir aurnar manna best. Er nokku lklegt a eir hafi notfrt sr a? Flddu ekki jklabrfin inn landi sama tma og fjrmagni streymdi strum stl r slensku bnkunum til kveinna aila?

Spyr s sem ekki veit... Sjlfsagt eru essar vangaveltur t htt...

Vsindavefurinn: Hva eru Jklabrf?


Vextir af hsnislnum Bretlandi eru dag um 2,2% - vertryggt !

slensk fjlskylda sem bloggarinn ekkir vel var a endurnja hsnislni vegna bar Bretlandi ar sem fjlskyldan lti hsni.

Vextir af lninu eru 1,7% yfir strivxtum sem eru 0,5%, ea 2,2% samtals.

Lni er vertryggt. Segjum til einfldunar a mnaarlegar afborganir su um 1000 pund, sem er ekki mjg fjarri lagi. Af essum 1000 pundum fara v um 22 pund vexti. Sjlfsagt er einhver innheimtukostnaur eins og gengur og gerist, en stareyndin er s a hverjum mnui lkkar hfustllinn um rmlega 900 pund.


Hverjir eru raunvextir um essar mundir af hsnislnum hr landi, .e. vextir + vsitlulag?

Ef greiir 100.000 krnur mnui afborgun og ert me nlegt ln, hve miki fer af eirri upph til a greia niur hfstlinn?
(tli a s um 90.000 krnur eins og a er hlutfallslega Englandi, ea getur veri a a s ekki miki meira en 9.000 krnur? Humm...).

Hvaa lyktun getum vi dregi af essu?

Bank of England: Current Bank Rate 0,5%. Sj hr.

Umrtt ln er af gerinni Offset Tracker hj First Direct.


Panleikarinn Martin Berkofsky og Tungl-jeppinn hans...


Martins Moon Rover

Martin Berkofsky sendi mr nlega essa mynd af jeppanum snum sem binn er fjarskiptabnai sem notar gamla ga tungli okkar sem endurvarpa. Martin notar ekki neitt gervitungl heldur alvrutungl Smile.

Moon Rover kallar hann blinn, sem er vntanlega eini fjallablinn me svona grjum. Loftnetin eru fyrir 144 MHz og 432 MHz.

Martin, sem br n Bandarkjunum eftir a hafa bi allmrg r slandi, hefur hr lagt blum og beinir loftnetinu a karlinum tunglinu. Hann var arna sambandi vi LA8YB Noregi 144 MHz ea 2ja metra ldulengd. A jafnai er ekki hgt a hafa samband meira en feina tugi klmetra metrabylgju en arna voru sundir klmetra milli staa.

Milli jarar og mnans eru um 380.000 klmetrar. Radbylgjunar fr loftneti Martins urfa v a ferast um 760.000 km ur en r lenda loftneti mttakandans Halo


Um ennan margbrotna ofurhuga m lesa bloggpistlinum fr sastlinu hausti:

Pansnillingurinn margbrotni Martin Berkofsky, radamatrinn og mannvinurinn

Moon Rover

Fleiri myndir af hinum eina sanna Moon Rover eru hr.


Frtt NASA dag: Slin djpri lg...

dag birtist greinin sem er hr fyrir nean vefsu NASA. ar er fjalla um hegun slar sem hefur ekki sst hartnr ld. vefsunni segir: "We're experiencing a very deep solar minimum" og "This is the quietest sun we've seen in almost a century"

Allar mlingar sna a sama: Slblettatalan, slvindurinn, heildartgeislun og tgeislun radbylgna sna svo ekki verur um villst a slin er komin djpa og venjulega lg.

tlvupsti fr NASA dag ar sem vefsa eirra er kynnt segir: NASA Science News for April 1, 2009: How low can it go? The Sun is plunging into the deepest solar minimum in nearly a century.

Um essar breytingar er einnig fjalla pistlinum 8. janar: "2008 var nst-virkasta r slar san 1913"

Sj frtt NASA fr dag hr fyrir nean, ea hlusta:

(Myndirnar m stkka me v a tv-smella r).

--- --- ---

NASA - National Aeronautics and Space Administration Science@NASA Web Site

http://science.nasa.gov/headlines/y2009/01apr_deepsolarminimum.htm?list1078000

Deep Solar Minimum

04.01.2009

+ Play Audio | + Download Audio | + Email to a friend | + Join mailing list

April 1, 2009: The sunspot cycle is behaving a little like the stock market. Just when you think it has hit bottom, it goes even lower.

2008 was a bear. There were no sunspots observed on 266 of the year's 366 days (73%). To find a year with more blank suns, you have to go all the way back to 1913, which had 311 spotless days: plot. Prompted by these numbers, some observers suggested that the solar cycle had hit bottom in 2008.

Maybe not. Sunspot counts for 2009 have dropped even lower. As of March 31st, there were no sunspots on 78 of the year's 90 days (87%).

It adds up to one inescapable conclusion: "We're experiencing a very deep solar minimum," says solar physicist Dean Pesnell of the Goddard Space Flight Center.

"This is the quietest sun we've seen in almost a century," agrees sunspot expert David Hathaway of the Marshall Space Flight Center.

see caption

Above: The sunspot cycle from 1995 to the present. The jagged curve traces actual sunspot counts. Smooth curves are fits to the data and one forecaster's predictions of future activity. Credit: David Hathaway, NASA/MSFC. [more]

Quiet suns come along every 11 years or so. It's a natural part of the sunspot cycle, discovered by German astronomer Heinrich Schwabe in the mid-1800s. Sunspots are planet-sized islands of magnetism on the surface of the sun; they are sources of solar flares, coronal mass ejections and intense UV radiation. Plotting sunspot counts, Schwabe saw that peaks of solar activity were always followed by valleys of relative calm—a clockwork pattern that has held true for more than 200 years: plot.

The current solar minimum is part of that pattern. In fact, it's right on time. "We're due for a bit of quiet—and here it is," says Pesnell.

But is it supposed to be this quiet? In 2008, the sun set the following records:

A 50-year low in solar wind pressure: Measurements by the Ulysses spacecraft reveal a 20% drop in solar wind pressure since the mid-1990s—the lowest point since such measurements began in the 1960s. The solar wind helps keep galactic cosmic rays out of the inner solar system. With the solar wind flagging, more cosmic rays are permitted to enter, resulting in increased health hazards for astronauts. Weaker solar wind also means fewer geomagnetic storms and auroras on Earth.

A 12-year low in solar "irradiance": Careful measurements by several NASA spacecraft show that the sun's brightness has dropped by 0.02% at visible wavelengths and a whopping 6% at extreme UV wavelengths since the solar minimum of 1996. These changes are not enough to reverse the course of global warming, but there are some other, noticeable side-effects: Earth's upper atmosphere is heated less by the sun and it is therefore less "puffed up." Satellites in low Earth orbit experience less atmospheric drag, extending their operational lifetimes. That's the good news. Unfortunately, space junk also remains longer in Earth orbit, increasing hazards to spacecraft and satellites.

see caption

Above: Space-age measurements of the total solar irradiance (brightness summed across all wavelengths). This plot, which comes from researcher C. Frhlich, was shown by Dean Pesnell at the Fall 2008 AGU meeting during a lecture entitled "What is Solar Minimum and Why Should We Care?"

A 55-year low in solar radio emissions: After World War II, astronomers began keeping records of the sun's brightness at radio wavelengths. Records of 10.7 cm flux extend back all the way to the early 1950s. Radio telescopes are now recording the dimmest "radio sun" since 1955: plot. Some researchers believe that the lessening of radio emissions is an indication of weakness in the sun's global magnetic field. No one is certain, however, because the source of these long-monitored radio emissions is not fully understood.

All these lows have sparked a debate about whether the ongoing minimum is "weird", "extreme" or just an overdue "market correction" following a string of unusually intense solar maxima.

"Since the Space Age began in the 1950s, solar activity has been generally high," notes Hathaway. "Five of the ten most intense solar cycles on record have occurred in the last 50 years. We're just not used to this kind of deep calm."

Deep calm was fairly common a hundred years ago. The solar minima of 1901 and 1913, for instance, were even longer than the one we're experiencing now. To match those minima in terms of depth and longevity, the current minimum will have to last at least another year.

see captionIn a way, the calm is exciting, says Pesnell. "For the first time in history, we're getting to see what a deep solar minimum is really like." A fleet of spacecraft including the Solar and Heliospheric Observatory (SOHO), the twin STEREO probes, the five THEMIS probes, ACE, Wind, TRACE, AIM, TIMED, Geotail and others are studying the sun and its effects on Earth 24/7 using technology that didn't exist 100 years ago. Their measurements of solar wind, cosmic rays, irradiance and magnetic fields show that solar minimum is much more interesting and profound than anyone expected.

Above: An artist's concept of NASA's Solar Dynamics Observatory. Bristling with advanced sensors, "SDO" is slated to launch later this year--perfect timing to study the ongoing solar minimum. [more]

Modern technology cannot, however, predict what comes next. Competing models by dozens of top solar physicists disagree, sometimes sharply, on when this solar minimum will end and how big the next solar maximum will be. Pesnell has surveyed the scientific literature and prepared a "piano plot" showing the range of predictions. The great uncertainty stems from one simple fact: No one fully understands the underlying physics of the sunspot cycle.

Pesnell believes sunspot counts will pick up again soon, "possibly by the end of the year," to be followed by a solar maximum of below-average intensity in 2012 or 2013.

But like other forecasters, he knows he could be wrong. Bull or bear? Stay tuned for updates.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband