Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

Erindi Vaclav Klaus forseta Tkklands um loftslagsml, Evrpusambandi o.fl. fundi Blaamannaflags stralu...


klausvaclavczechpresident-b.jpgFyrir feinum dgum hlt Vaclav Klaus forseti Tkklands erindi hj National Press Club of Australia. Hann fjallai fyrst og fremst um loftslagsmlin svonefndu fr sjnarhli hagfrinnar, en sleppti v a fjalla um loftslagsvsindin. Vaclav Klaus er me doktorsprf hagfri og v mli skylt.

Vaclav Klaus sem er norinn sjtugur hefur lifa tmana tvenna, og var v erindinu oft hugsa til tmabils kommnismans Tkklandi. Auk loftslagsmlanna fjallai hann einnig smvegis um Evrpusambandi og Evruna. Eftir fyrirlesturinn svarai forsetinn fyrirspurnum fundarmanna.

Hvort einhvert sannleikskorn er v sem Vaclav Klaus hefur fram a fra er svo anna ml. a verur auvita hver og einn a meta fyrir sig. Auvita getur vel veri a skoanir hagfringsins stui einhverja, en annig er bara lfi. Sem betur fer er frelsi til a tala og skrifa. Frelsi sem Vaclav Klaus, sem bi hefur og starfa ar sem frelsi var ekki mikils viri, kann vel a meta. - Hva sem ru lur, er llum hollt a sj hlutina fr fleiru en einu sjnarhorni. a er nausynlegt a skoa upphafi hvaa afleiingar vanhugsaar agerir, jafnvel vel meintar, geta haft varandi efnahag ja, ekki sst hinna efnaminni. r geta nefnilega hglega ori mjg afdrifarkar.

Hr er kynning fyrirlesaranum vefsu National Press Club of Australia. Hann er hfundur bkarinnar A Blue Planet in Green Shackles ar sem fjalla er um hlist ml.

a er vel ess viri a kynnast sjnarmii Vaclav Klaus. a er rtt a treka a hann fjallar um loftslagsmlin fr sjnarhli hagfrinnar og reynslu sinnar sem stjrnmlamanns, en ekki loftslagsvsindanna. Fyrirlesturinn sjlfur er um hlftma langur, en san svarar hann fyrirspurnum.


Athugsemdakerfi verur virkt etta sinn.

Njti vel helgarinnar og frdags verzlunarmanna.... GetLost

What is at stake is not environment. It is our freedom.

Vclav Klaus


Apollo-15: Ferin til tunglsins fyrir 40 rum...

Apollo15


essum mnui eru liin 40 r fr fer Apollo-15 til tunglsins. a var 26. jl ri 1971 sem 12 daga feralagi hfst. essari fjru mnnuu fer til tunglsins hfu feralangarnir me sr bifrei og ku henni um yfirbor mnans...

Um svipa leyti og menn voru a ganga um yfirbor tunglsins voru miklar framfarir flugi. Hljfra faregaotan Concorde flaug sitt fyrsta flug ri 1969 svo og Boeing-747 jmb-otan sem enn er notkun. Breska Harrier herotan sem getur teki sig loft lrtt flaug fyrst ri 1967...

essum tma voru menn strhuga og ltu draumana rtast. Hvernig er a dag, snst ll tknirun um a sma GSM sma me strri og strri skj og forrita flugri tlvuleiki me enn meira bli og hryllingi? Eru menn httir a hugsa strt?

Heimildarmyndin hr fyrir nean fjallar um Apollo-15.

(ar sem myndin er bygg Adobe Flash rur Apple iPad ekki vi a birta hana).


374176main_young-duke640x480--b.jpg
Geimfarar Apollo tlunarinnar komu m.a. til finga slandi.
Gti essi mynd veri tekin nrri hinu frga Nautagili?


N grein breskra vsindamanna spir kldum vetrum Bretlandseyjum...

hungurvofan.jpg

Hungurvofan?dag 5. jl birtist tmaritinu Environmental Research Letters grein sem vekur nokkurn hroll. Greinin nefnist "The solar influence on the probability of relatively cold UK winters in the future". Tamriti er gefi t af IOP-Institute of Physics www.iop.org

Greinin, sem er eftir prfessor Mike Lockwood hj Reading hskla o.fl., er agengileg hr: http://iopscience.iop.org/1748-9326/6/3/034004

N virist vera ljst a virkni slar verur llu minni nstu ratugina en hn hefur veri undanfarna ratugi. essari nju grein eru lkur kldum vetrum Bretlandseyjum nstu ratugina reiknaar t.

Sami hpur vsindamanna hj University of Reading tengdi sasta ri kalda vetur Bretlandi undanfrnum ldum vi litla slvirkni, og spi a nstunni gti minnkandi slvirkni leitt til kaldari vetra, jafnvel eins kaldra og voru mean Maunder lgmarkinu st fr um 1645 til 1715, en var verulega kalt Evrpu, svo kalt a ykkur s var iulega nni Thames.

essari nju rannskn hafa vsindamennirnir liti til virkni slar sastliin 9300 r. Vsindamnnunum reiknast til a lkurnar kuldaskeii Bretlandi sem er sambrilegt vi a sem var mean Maunder lgmarkinu st su 1:10 ea 10%.

Sj frtt fr v dag hr vefsu IOP - Institute of Physics: "...Over the next 50 years, the researchers show that the probability of the Sun returning to Maunder minimum conditions is about 10 per cent, raising the chances that the average winter temperature will fall below
2.5 oC to around 1 in 7, assuming all other factors, including man-made effects and El Nio remain constant. ..."


vsindagreininni er fjalla um hitafar nstu ratugina Bretlandi. Greinin fjallar ekki um hugsanleg hnattrn hrif og ekki um hrifin slandi. ar verum vi a lta myndunarafli duga... Vi getum rifja upp a mjg va heiminum var mjg kalt mean Maunder lgmarkinu st, og einnig slandi:

r Jakobsson fjallai um etta erindi snu Oddastefnu 1995 "Um hafs fyrir Suurlandi - fr landnmi til essa dags" og vitnai annla:

"1695. vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing, noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan 80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

N, hvernig skpunum stendur v a aeins er reikna me klnun Bretlandseyjum takt vi minnkandi virkni slar? Er blessari slinni svona illa vi Breta? Varla. Lklega er skringin s a hitaferillinn sem eir notuu nr eingngu til Englands, en a er hinn margfrgi Central England Temperature (CET) hitaferill sem nr aftur til rsins 1659, en hann snir lofthita mldan me mlitkjum samfellt allt aftur til rsins 1659, og er v s hitaferill hitamla sem sem nr yfir lengst tmabil. a er einfaldlega ekki kostur sambrilegum mlingum utan Bretlands.

-

Af essu mli hljta allir skynsamir menn a hafa nokkrar hyggjur. Arir brosa bara kampinn. Vi munum eftir hrifunum sem harir vetur t.d. Bretlandi hfu samgngur sastlina tvo vetur. a voru bara smmunir. Veri sumur einnig kld, er auvita htt vi uppskerubresti me hrra veri matvlum, annig a hinir efnaminni gtu lii skort og hungurvofan etv. ekki langt undan... Skynsamt flk hefur alltaf Plan-B og gerir r fyrir a mlin geti snist mnnum hag. Treystir ekki bara gu og lukkuna. Siglir ekki einhverri sluvmu a feigarsi... "etta reddast einhvernvegin", - er a n alveg vst? Vi skulum vona hi besta og ekki leggjast unglyndi alveg strax... Ekki er lklegt a bresk stjrnvld hafi ennan mguleika klnun huga, srstaklega eftir standi ar landi tvo undanfarna vetur.

samantekt greinarinnar stendur:


Recent research has suggested that relatively cold UK winters are more common when solar activity is low (Lockwood et al 2010 Environ. Res. Lett. 5 024001).

Solar activity during the current sunspot minimum has fallen to levels unknown since the start of the 20th century (Lockwood 2010 Proc. R. Soc. A 466 303–29) and records of past solar variations inferred from cosmogenic isotopes (Abreu et al 2008 Geophys. Res. Lett. 35 L20109) and geomagnetic activity data (Lockwood et al 2009 Astrophys. J. 700 937–44) suggest that the current grand solar maximum is coming to an end and hence that solar activity can be expected to continue to decline.

Combining cosmogenic isotope data with the long record of temperatures measured in central England, we estimate how solar change could influence the probability in the future of further UK winters that are cold, relative to the hemispheric mean temperature, if all other factors remain constant. Global warming is taken into account only through the detrending using mean hemispheric temperatures. We show that some predictive skill may be obtained by including the solar effect.

Nnar hr: http://iopscience.iop.org/1748-9326/6/3/034004
Greinin ll er ar agengileg sem pdf og html.

thames-5-b_527654_1096017.jpg
silg Thames London ri 1677


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband