Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Norurljs lkleg kvld 27. feb - og norurljsamyndir...

Fyrr kvld barst tilkynning fr Rice Space Institute: RED ALERT.

"This is an alert from the Rice Space Institute issued on Thu Feb 27 18:14:00 UTC 2014
Value of the Boyle index warrants Condition RED
Trigger Boyle index value: 219.64
This index is based on the ACE Solar Wind data..."

Spaceweather.com stendur:

"An interplanetary shock wave hit Earth's magnetic field today at approximately 1645 UT (11:45 AM EST). This is the expected glancing blow from the CME produced by the X4.9-class solar flare of Feb. 25th. Polar geomagnetic storms and auroras are possible in the hours ahead".

Tluver kyrr sst nna mlum va um heim. Sj vefinn Norurljsasp.

Taki eftir tmanum efst hgra horni kortinu me norurljsaspnni sem er hr fyrir nean.

rsta takkann F5 lyklaborinu til a kalla fram njustu myndina.

Aurora_Map_N

http://www.swpc.noaa.gov/ovation

pmapN

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Norurljs sust va a kvldi 27. febrar, jafnvel ar sem au eru sjaldgf:

Ruslans-Merzlakovs-IMG_9083_1393539067_lg

Danmrk

Alan-C-Tough-Aurora_20140227_2017_actough_1393568047_lg

Skotland

Martin-McKenna-test4-1-of-1_1393562642_lg

rland

1653789_556126541152311_1827698225_n
Angelsey vi mi England

tryggvi-mair-gunnarsson-27feb2014_01_1393547996.jpg

sland.

essi mynd var forsu Spaceweather.com morgun.

Tryggvi Mr Gunnarsson skrifar ar: "As I was driving from Reykjavik to north Iceland I saw this red halo on the sky. My first thought was: A volcano must be erupting!," says Gunnarsson. "Then, as the green colors appeared, I realized this was the aurora borealis. It was one of the most magnificent aurorashows I have ever seen."

Fleiri myndir:

http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html


http://www.solarham.net/gallery.htm


Norurljsasp fyrir 14. og 15. febrar...

lkaninu hr fyrir nean m sj krnuskvettu lei til jarar.

Samkvmt v m bast vi norurljsum 14. og jafnvel 15. febrar.

Slvindurinn.

ttleiki rafgassins slvindinum sst efri hluta myndarinnar.
Hrai slvindsins sst neri hluta myndarinnar.

Slin er guli depillinn mijum hringnum. Horft er "ofan " slkerfi. Jrin er grni depillinn hgra megin.

Ferillinn hgra megin snir einnig hvenr krnuskvettan skellur jrinni. Taki eftir tmanum efst myndinni.

Sj tskringar nest glugganum (skruna niur me rennibrautinni).

The top row plots show predictions of the solar wind density. The bottom row plots show solar wind velocity.

The circular plots on the left are a view from above the North Pole of the Sun and Earth, as if looking down from above. The Sun is the yellow dot in the center and the Earth is the green dot on the right. Also shown are the locations of the two STEREO satellites. These plots often depict spiral structures, due to solar rotation, as described above.

The wedge-shaped plots in the center provide a side view, with north at the top and south at the bottom.

The graphs on the right show the model predictions for the time evolution of density and velocity at the locations of Earth and of the two STEREO spacecraft. The yellow vertical line is in sync with the movies on the left, so it is possible to see how values of density and velocity correspond to particular solar wind structures.

Ekki er vst a myndin sjist llum vefskourum.

http://www.swpc.noaa.gov/wsa-enlil/

*** *** *** *** *** *** *** *** ***

Aurora_Map_N

http://www.swpc.noaa.gov/ovation

Norurljsasp

Spin gildir alltaf "eftir hlftma" :-)

Taki eftir tmanum efst til hgri.

Myndin uppfrist reglulega. Noti F5 til a kalla fram njustu myndina.

Ath. Einhverjir hnkrar me sumum vefskourum. Njasta mynd kemur ekki alltaf rtt. Chrome og Opera virast vinna vel.

*** *** *** *** *** *** *** *** ***

Segulmlingastin Leirvogi
Ef tluver kyrr sst hgra megin ferlinum, er lklegt a norurljs su yfir slandi.

Leirvogur Iceland Magnetic Observatory

http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html
http://www.raunvis.hi.is/~halo/haloft.html

boyle_plot

http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html

Sj vefsuna
Norurljsasp


mbl.is Norurljsasning degi elskenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Klnandi veurfari sp nstu 30-40 rin. hugavert vital vi tvo slenska veurfringa...

kolnandi_vedur_trausti_pall.jpg

Mjg hugavert grein ar sem vitna er veurfringana
Pl Bergrsson og Trausta Jnsson er njasta Bndablainu.

ar er fjalla um hugsanlegt klnandi veurfar
nstu rj til fjra ratugina.

Bndablai 5. feb. me vitalinu m nlgast hr.

Vitali er blasum 20 - 21.

rklippa me essum tveim sum er hr

AllCompared%20GlobalMonthlyTempSince1979

Spennandi verur af fylgjast me breytingum hitastigi nstu rin.

Allir helstu hitamliferlar sastliin 30 r.

SIDC DailySunspotNumberSince1900


Slblettatalan fer n lkkandi.

Nverandi slblettatala stefnir a vera lgsta 100 r.
Var slvirknin lok sustu aldar s mesta 8000 r?
Sj grein tmaritinu Nature.

armagh-solarcycle-length-isl-feb2010

Samband milli lengdar slsveiflunnar og lofthita Norur-rlandi.

Brtt mun vntanlega koma ljs hvort einhver fylgni reynist ar milli fram. a mun kenna okkur sitthva um samaspil slar og loftslags jarar. Sj hr, hr, hr og hr. Ekki er fari a klna enn, en a hefur ekki hlna a sem ef er essari ld.

Vi skulum leyfa okkur a vona a ekki klni, en ef......

thames-5-600w

silg Thames ri 1677. Mlverki er eftir Abraham Hondius (1630-1695).

Horft er niur eftir nni tt a gmlu Lundnarbrnni. Lengst til hgri handan brarinnar er Southwark Cathedral, og ar til vinstri sst turn St. Olave's Church.

Taki eftir sjkunum, sem virast um hlfur annar metri ykkt. Hvernig stendur essum skpum?

Eitt kaldasta tmabil Litlu saldarinnar svoklluu st yfir mean virkni slar var lgmaki sem kallast Maunder minimum. a st yfir um a bil fr 1645 til 1715. sust hvorki slblettir n norurljs og fimbulkuldi rkt va. Mlverki er fr essu kuldaskeii.

Hvernig var standi hr landi um etta leyti:

"ri 1695:

vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing,noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarmlog sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirningaog a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum afAkranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hannskip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

r Jakobsson: Um hafs fyrir Suurlandi


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Ljsmengun - Myrkri er aulind sem er a hverfa...

jmi_sjonaukinn

Strsti sjnauka slandi sem brurnir gst Valfells og Sveinn Valfells gfu Stjrnuskounarflaginu til minningar um systur sna Sigri Valfells. Sj hr og hr.

myndinni eru Snvarr Gumundson, rir Mr Jnsson, gst H Bjarnason og Sveinn Valfells. Myndin er tekin nvember 2002.

Aulind sem er a hverfa.

Ljsmengun fr illa hannari lsingu er helsti vinur ess sem vill njta fegurar himinsins. etta er ekki aeins vandaml hrlendis, heldur va um heim. N er a vaxa upp kynsl sem varla hefur s stjrnur arar en r allra skrustu. Hve margir skyldu hafa s okkar eigin Vetrarbraut? Jafnvel norurljsin hverfa gljuna.


hale bopp reykjavik 800w

Ljsmengum er af msum toga. Algengasta orsk er slmur frgangur ljsastum. Ljs berst til hliar ea upp og verur snilegt sem bjarmi yfir borgum ea grurhsum.

Myndin er tekin ri 1997 fr Garab og sr yfir hluta skjuhlar. Rtt m greina halastjrnuna Hale-Bopp, sem var mjg bjrt. Arar stjrnur sjst varla vegna bjarmans.

Ljsmengun Reykjavk er verulega mikil.

(Smella mynd til a sj strri. Ljsm. HB)

Va erlendis hafa menn gert sr grein fyrir essu vandamli og gert bragarbt: Lsing hefur ori gilegri, orkunotkun verulega minni, og fjrhagslegur vinningur hefur v veri tluverur af essum lagfringum. Allir eru ngir egar vel tekst til, ekki sst stjarnelisfringar, stjrnuhugamenn, og allir eir sem unna fallegri nttru.

Aljleg samtk hugamanna og hagsmunaaila essu svii, International Dark-Sky Association - IDA (http://www.darksky.org), hafa va n gum rangri essu svii me v a benda vandamli og rlausnir. IDA er me mjg gagnlega vefsu.

Hr landi hefi mtt tla a vi vrum blessunarlega laus vi essa mengun eins og arar, en a er ru nr. Ljsmengun hr er engu minni en va hinum stra heimi. Bjarmi yfir hfuborginni er trlega mikill, svo og bjarmi fr grurhsum dreifblinu.

Hr til hgri eru tvr myndir teknar mars 1997:

Fyrri myndin er tekin fr Garab yfir hluta Reykjavkur. Vel m sj bjarmann, sem liggur eins og hjpur yfir borginni. Aeins allra skrustu stjrnur sjst, og Vetrarbrautin sst ekki lengur. Ein bjartasta halastjarna sem sst hefur sustu rum prddi stjrnuhimininn. Mjg erfitt var a ljsmynda hana fr Reykjavk.

Nsta mynd snir Hale-Bopp og aragra stjarna. Hr var myrkri a gott, a hgt var a hafa ljsop myndavlarinnar opi 10 mntur. koma fram tal stjrnur, sem venjulega sjst ekki me berum augum. Einnig m sj blan rafhala halastjrnunnar, en hann sst ekki me berum augum. Myndin var tekin fr Keilisnesi, ur en Reykjanesbrautin var lst upp me illa skermuum ljsum. Lsing utanbjar er sfellt a aukast, og oftar en ekki gleymist a huga a gri lsingartkni. Lsingin veldur arfa bjarma, og ekki sur arfa glju.


haleBopp andromeda aurora crop saturation 700

essi mynd af Hale-Bopp er tekin utan Reykjavkur mars 1997. Mjg ltil ljsmengun og aragri stjarna er smilegur. Grnleita slan er norurljs. Nest til hgri m sj Andromeda stjrnuokuna. ar eru milljarar sla. essari mynd m einnig sj aragra stjarna, sem eru snilegar me berum augum.

(Smella mynd til a sj strri. Ljsm. HB)

Hefur lesandi gur prfa a horfa til himins ar sem himininn er mengaur? Prfau a fara t r blnum og horfa til himins ef ert feralagi utan ttblis stjrnubjrtu veri. verur ekki fyrir vonbrigum Smile

Vonandi fara menn a gera sr grein fyrir essu vaxandi vandamli. Ef heldur fram sem horfir verur stjrnuhimininn snilegur flestum innan skamms. etta eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra!

Hva veldur ljsmengun?

Ljsmengum er af msum toga. Algengasta orskin er slmur frgangur ljsastum. Ljs berst til hliar ea upp og verur snilegt sem bjarmi yfir borgum ea grurhsum.

Sum gtuljs eru mjg illa hnnu, og ekkja margir klu- ea keilulaga ljsakpla sem einkum eru algengir bahverfum. sta ess a beina ljsinu niur er v varpa um allar trissur, mest beint augu vegfarenda.

Ljskastarar, sem tlair eru til a lsa upp byggingar, geta veri slmir, v tluvert ljs fer fram hj byggingunni beint upp hloftin.

nnur ger af ljsmengun stafar af skrum ljsum sem skna beint augun og valda glju, annig a augun vera nmari og krefjast meiri lsingar, sem veldur enn meiri ljsmengun,..... o.s.frv!


nordurljos 1   800wide

Norurljs eru oft falleg. Einar Benediktsson reyndi eitt sinn a selja norurljsin, segir sagan, en n er tkifri fyrir feramannainainn a selja erlendum feramnnum beina yfir vetrarmnuina og norurljsin annig beint, a er a segja, ef ljsmengun hefur ekki egar skemmt fyrir. myndinni m sj lti upplst grurhs fjallshlinni, en hva er vndum? Er etta byrjun enn meiri ljsmengun? Hva finnst sumarhsaflki um upplsta bstai ngranna sinna? Sumarhsaflki er nefnilega fari a nta bstaina allt ri, einnig yfir vetrarmnuina, til a njta fallegra norurljsa og stjrnuhimins.

(Smella mynd til a sj strri. Ljsm. HB)

Hva er til ra?

Ljsabnaur: Nota gan ljsabna sem varpar ljsinu eingngu niur. Ljs sem berst til hliar ea upp er til einskis ntt, en veldur bjarma og glju augum. Vel skermu ljs (og ar me minni glja augun) gera a a verkum, a skyggni a nttu til verur meira en ella! annig m komast af me minni perur og spara orku og peninga. Ekki nota arflega strar perur.

Grurhs: Grurhsabndur ttu a huga vel a eim kostnai sem stafar af v a senda ljsi upp hloftin. arna er vntanlega fundi f. Me betri ntingu ljsinu gtu eir vafalaust spara strf, og jafnframt auki uppskeruna.

jfavrn: Stundum telja menn a gott s a hafa tiljs kveikt ryggisskyni, .e. til a minnka lkur innbrotum. Ljs sem sloga draga athygli a mannvirkinu sem tlunin var a verja, en mun hrifameira er a hafa ljs sem kvikna vi merki fr hreyfiskynjara, en eru a llu jfnu slkkt. Ngrannar vera varir vi mannaferir, og hinir bonu gestir hrfa.

Sumarhs: Vaxandi sumarhsabygg utan ttblis veldur hyggjum. Tilheiging virist vera hj sumum sumarhsaeigendum a vera me tljs kveikt, jafnvel egar enginn er vi. Ljsin hjlpa boum gestum a finna sumarhsi. a er einnig tillitsleysi vi ngrannana a vera me logandi og illa skermu tiljs a rfu.

Hvers vegna a hafa kveikt tiljsum, egar enginn er tivi?

- Muni eftir slkkvaranum!

- Noti hreyfiskynjara vi tiljsin, ef tlunin er a fla burt velkomna gesti.

- Velji ljsasti sem lsa eingngu niur.

- Noti ljsadimmi.

- Noti minni perur.

Einstaklingar, sem setja upp ljs utanhss, ttu a taka tillit til ngranna sinna!

Muni eftir leynivopninu gegn bonum gestum; .e. hreyfiskynjaranum sem kveikir tiljsin egar einhver nlgast! Ekki gera eim lfi auveldara me v a lsa upp sumarhsi tma og tma Bandit.

jvegalsing: Aukin lsing jvegum landsins veldur hyggjum, en ar yrfti a huga betur a vali ljsastum en gert hefur veri hinga til.Til a varveita fegur himinsins vri skilegt a sj teki essum mlum greinargerum aal- og deiliskipulags, svo og umhverfisstefnum. Aeins tti a nota fullskermu ljs jvegum.

Hnnun: Verkfringar, tknifringar, arkitektar og arir sem hanna lsingu utanhss ttu a taka hndum saman og taka tillit til essarar mengunar vi hnnun nframkvmdum og vi lagfringar eldri bnai.

Aal- og deiliskipulag: Skipulagsfringar og landslagsarkitektar, sem vinna a aal- og deiliskipulagi, ttu a setja kvi um skynsamlega lsingu greinarger skipulagsins.


umhverfisstefnu Borgarbyggar, sem samykkt fundi bjarstjrnar 25. aprl 2000 stendur m.a:

11. Ljsmengun: Vi uppsetningu og endurnjun gtulsingar verur ess gtt a ljsmengun utan svis veri lgmarki.

etta er til mikillar fyrirmyndar.

mislegt er hgt a gera til a minnka ljsmengun. Hr fyrir aftan eru nokkrar tengingar a vefsum ar sem frast m nnar um agerir. Nokkrar ljsmyndir hr fyrir nean varpa ljsi vandamli. Aalatrii er a menn su mevitair um mli og lti skynsemina ra.

Hver er reynsla annarra ja?

Minni orkunotkun er trlega fljt a skila sr. Sem dmi m nefna San Diego ar sem rist var a lagfra gtulsingu me v a skipta um ljsker. Eftir aeins rj r hafi minni orkunotkun greitt allan kostna, og n nemur sparnaurinn milljnum dollara ri! trlegt en satt. Stjrnur eru aftur farnar a skreyta himinhvelfingua eftir essar lagfringar.

Nokkrar myndir.

Myndirnar hr sunni eru fr msum ttum. Sumar varpa skrara ljsi vandamli og rlausnir, en arar eru af menguum stjrnuhimi og sna hvers menn eru a fara mis ar sem ljsmengun er mikil.

Oft, en ekki alltaf, m smella mynd til a kalla fram ara strri.


Ljosmengun grodurhus 800W

etta er ekki eldgos. Ljsmengun fr grurhsum getur veri grarleg. Hr m sj bjarmann fr Flum og Reykholti. Er virkilega rf essari orkusun og mengun?

(Smella mynd til a sj strri. Ljsm. HB)


sumarhus ljosmengun 600

Sumarhsayrping a kvldi dags. Hvers vegna ll essi ljs, jafnvel egar enginn er vi? Er etta tillitsleysi, ea bara myrkflni? Ef til vill bara athugunarleysi, en er auvelt a ra bt v me v a teygja sig slkkvarann! llum mun la betur!

(Smella mynd til a sj strri. Ljsm. HB)

ljos jardar stor

Samsett mynd tekin utan r geimnum af jrinni snir hve vandamli er grarlegt. Enn er dreifbli slandi ltt menga, en standi versnar me hverju ri sem lur.

(Smella risvar mynd til a sj strri)

Slmt. Ljsi fer um allar trissur.

Frnlegt. Ljsi ratar ekki einu sinni niur.

Gott. Ltil ljsmengun. Ltil glja.

Slm gtuljsker varpa glju augun. Ljsi dreifist meira og minna um allar trissur og veldur arfa ljsmengun.

G gtuljsker skerma ljsi af, annig a a beinist aeins niur. Engin glja augum.

Sama gildir um val tiljsum hsa. au eiga a vera skermu og lsa niur.

Ri vi ljsmengun er einfalt!

Ltum ljs okkar skna af skynsemi!

Rtt val ljsabnai skiptir skpum. Ljs, sem fer upp ea til hliar, er orkusun og veldur ljsmengun og glju augum.

Tkum hndum saman. Notum gan ljsabna og ltum ekki skr tiljs loga a rfu.

rt vaxandi sumarhsabygg er eitt helsta hyggjuefni stjrnuskounarmannsins. Hvers vegna? J vegna ess a margir virast telja sr skylt a flytja ljsmengun ttblisins t sveitir landsins og setja upp skr ljs utanhss sem skera augu ngrannans. Ekki aeins egar einhver er bstanum, heldur dag og ntt, ri um kring. etta er mikill misskilningur ef tlunin er a fla bona gesti fr. G tiljs hjlpa eim a rata a bstanum og athafna sig. Tv r eru miklu hrifameiri: Nota tiljs sem tengt er hreyfiskynjara og vekur athygli ngranna mannaferum, og/ea dauft ljs bak vi gluggatjld. Hinn boni veit ekki hvort einhver er heima og flist ljsi sem kviknar.

Venji ykkur a slkkva tiljsum ef enginn er tivi. Taki tillit til ngranna ykkar. Notir dauf og vel skermu tiljs, ljs sem lsa niur, en ekki fram.


haleboppesja5.jpg

Hale Bopp, stjrnur og norurljs tunglskini mars 1997. Sklafell baksn. HB


Krkjur:

Vsindavefurinn:

Hva er tt vi me ljsmengun, er a miki vandaml slandi og hva er til ra gegn v?

Stjrnuskoun:

Stjrnufrivefurinn

Til fyrirmyndar:

Umhverfisstefna Borgarbyggar tekur ljsmengun. (Sj grein 11).

Aljasamtk:

International Dark Sky Association


Pistillinn var ur birtur september 2009.


Ekki lta tiljsin loga a rfu!


mbl.is Ljsmengunin hr vi strri borgir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.11.): 18
  • Sl. slarhring: 41
  • Sl. viku: 226
  • Fr upphafi: 713521

Anna

  • Innlit dag: 11
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir dag: 11
  • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband