Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

Hafsinn hmarki hmarki vetrarins, rlti meiri en undanfarna vetur...

seaice-31mars2012-c.jpg

seaice-31mars2012-crop-b.jpg

Hvernig tli stand "landsins forna fjanda" s um essar mundir? N er hafsinn vntanlega hmarki rsins. Hvernig er stand hans mia vi undanfarin r? Er hafsinn meiri ea minni? Svari er, snist mr vera, aeins meiri. Auvita bara elilegar breytingar sem ekki geta talist miklar.

Myndin hr fyrir ofan snir tbreislu hans dag 31. mars, en rklippan er stkku mynd af ferlinum, .e. snir aeins betur standi um essar mundir.

Taki eftirrauaferlinum sem gildir fyrir ri sem er a la. Forvitnilegt er a sj hvernig hann hefur skotist upp fyrir ferla undanfarinna ra.

augnablikinuer tbreislan heldur meiri en sama tma rin2007,2008,2009, 2010 og 2011, og er jafnvel kominn a mealtali ranna1976-2006. Reyndar virist 2012 ferillinn vera essa dagana sama rli og ferillinn komst hst ri 2010. a gti v mislegt breyst nstu daga...

Hr fyrir nean er svo "lifandi" mynd sem a uppfrast nokku reglulega (taki eftir dagsetningunni myndinni). Frlegt verur a fylgjast me essari mynd nstu daga. raui ferillinn eftir a fara yfir strikaa ferilinn sem snir mealtal ranna 1979-2006? Errm


ssmi1-ice-ext

Ferlarnir eru fengnir hr:

arctic_roos_logo.jpg

www.arctic-roos.org

.

Til a f heildarmyndina, er hr ferill sem snir heildarhafsinn samtals norur- og suurhveli, hafsinn norurhveli og hafsinn suurhveli. Ferillinn nr a nvember 2011.

Dkkbliferillinn er mnaagildi.Rauiferillinn er 13 mnaa mealtal.Grnalrtta lnan er eingngu til vimiunar fyrir auga...

seaice.jpg

Myndin er fengin a lni hrwww.climate4you.com/SeaIce.htm, en skringum var btt inn hana. Undir myndinni stendur eftirfarandi:

Graphs showing monthly Antarctic, Arctic and global sea ice extent since November 1978.The area covered by sea ice is defined as having at least 15% sea ice cover.Blue lines show monthly values, and red lines show the simple running 13 month average. Data kindly provided bytheNational Snow and Ice Data Center(NSIDC).Last month shown: November 2011. Latest diagram update: 8 December 2011.

Svo er hr a lokumlifandi ferill frDnsku veurstofunni.Hr er a sveri svarti ferlillinn sem byrjar vinstra megin sem hugavert er a fylgjast me:http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

Og svo enn einn lifandi ferill, n fr National Snow and Ice Data Center (NSIDC). Taki eftir hvernig bli ferillinn er kominn vel upp fyrir strikaa grna ferilinn, tt a gilda gra ferlinum sem snir mealtal ranna 1979-2000.

A lokum, hva segir etta okkur? Svosem ekki neitt... Vi hfum ekki neinar hyggjur af landsins forna frnda mean hann gerist ekki nrgngull. Sumir hafa reyndar meiri huga tbreislunni sumarlok, og eru me hugann vi mgulega opnun siglingaleia um norurslir.


N slblettasp Dr. Hathaway hj NASA...

ssn_predict_l-march_2011_1143354.gif

byrjun mars birtist vefsunni NASA/Marshall Solar Physics n sp. inngangi stendur:

"The current prediction for Sunspot Cycle 24 gives a smoothed sunspot number maximum of about 59 in early 2013. We are currently over three years into Cycle 24. The current predicted size makes this the smallest sunspot cycle in about 100 years".

Hr er v sem sagt sp a slsveiflan sem n stendur yfir veri s minnsta 100 r, og a hmarkis slblettatalan veri aeins 59.

Sj nnar vefsunni: http://solarscience.msfc.nasa.gov/predict.shtml Myndin hr a ofan sst me v a smella litlu myndina sunni. myndinni sst a verulegur munur er sustu slsveiflu (#23) og nverandi (#24).

---

Ef fylgst er me breytingum fr degi til dags sst a eitthva blessu slin erfitt essa dagana. a er nesti ferillinn sem vi hfum huga . Hann er uppfrur daglega:

Smelli hr til a sj strri mynd. Ef vi teldum okkur ekki vita betur, gtum vi falli freistni a telja a slblettahmarkinu s egar n. Vonandi nr slin sr strik innan skamms...

Myndin er fr Leif Svalgaard.
rstutt frtt af heilsufari slarinnar...

sunspots_feb_2012.jpg


Eins og sj m myndinni hr fyrir ofan, hefur slblettatalan falli hratt rj mnui r. Sasti punkturinn er fyrir febrarmnu, en n mars sust margir slblossar me tilheyrandi norurljsum, svo a lklegt er a ferillinn rsi aftur eitthva nst egar hann verur birtur. (Sj mynd nest sunni). Slbletturinn sem st fyrir essari sningu er n horfinn bak vi slina.

Myndin er fengin hr: http://www.swpc.noaa.gov/SolarCycle.

nstu mynd sjum vi hvernig slin hefur haga sr sastlina hlfa ld, og m sj dfuna undanfari lengst til hgri.

Slsveiflur
Myndin er fengin hr: http://sidc.oma.be/sunspot-index-graphics/sidc_graphics.php


Nsta myndi snir svo segultruflanir, ea AP vsinn (Ap index). Eins og sj m hefur ferillinn veri niurlei undanfarinn ratug.

Ap index

Hr a ofan m sj mynd sem uppfr er daglega. Myndin hr tti einnig a gera a. myndinni m sj a n mars hefur ferillinn stigi aeins, en san falli rlti aftur.

Mynd fullri str: http://www.leif.org/research/TSI-SORCE-2008-now.png

Mynd meiri upplausn: http://www.leif.org/research/TSI-SORCE-Latest.png

Myndin er fengin a lni r geymslu Dr. Leif Svalgaard hj Stanford hskla, en Leifur er danskrar ttar.


Norurljsasp


Slgosin og norurljsin undanfari...

solblossi.jpg

Frttir af slblossanum mikla hafa sjlfsagt ekki fari fram hj neinum. framhaldinu uru miklar segultruflanir og falleg norurljs sust va um heim. Reyndar var blossinn ekki einn, heldur sex mis flugir, og sst s nstsasti snemma grmorgun 9. mars, og annar dag 10. mars. Fr slblossanum berst krnuskvetturnar me gnarhraa og munu r skella jrinni 11. mars um klukkan 7 a morgni (+/- 7 klukkustundir), og san 12. mars um klukkan 18. a er miki a gerast slblettinum AR1429!

3spaceweather-jonina3.jpg hinni ekktu vefsu SpaceWeather.com prddi mynd Jnnu skarsdttur forsuna, en myndina tk hn Fskrsfiri. Mynd af sunni, eins og hn leit t 9. mars, er hr til hliar og m sj hana betur me v a smella tvisvar hana.

v miur var a mestu skja hfuborgarsvinu og spin fyrir nstu ntur ekki mjg hagst. a er hgt a fylgjast nme segulstorminum vefsu sem heitir v frumlega nafni Norurljsasp og m skoa hr. ar er fjldinn allur af beintengdum myndum sem nota m til a tta sig v hvort norurljs su snileg ea hvort lkur su v a au sjist.

Hin frbra og vfrga mynd Jnnu minnir pistlahfund fallega norurljsakrnu sem birtist einn sinn skmmu fyrir eitt geimskot franskra vsindamanna sem skutu upp fjrum Dragon geimflaugum 400 klmetra h fr Mrdalssandi og Skgasandi. a var rin 1964 og 1965. Myndir og lsingu af geimskotunum m sj hr.

Svona slblossar eru yfirleitt meinlausir, en eir geta veri skir. ri 1859 uru menn varir vi grarlega flugan slblossa sem kenndur er vi Carrington. var tknin enn frekar frumst svo menn sluppu me skrekkinn, en dag er nsta vst a afleiingarnar hefu ori alvarlegar. Svona "Carrington" slblossi nstum rugglega eftir a valda usla jrinni, en a er nnast bara spurning um hvenr. Fjalla hefur veri um mli bloggpistlum, t.d. hr.

Lesi um slblett AR1429 og mynd Jnnu Universe Today.

Einstaklega fallegt myndaband af norurljsum:

Hlusti hggbylgjurnar brjtast t fr slinni me v a smella hr.

Thomas Ashcraft ni essum hljum me v a hlusta tnisvium radamatra, 21MHz og 28MHz.
mbl.is Augu heimsins mynd fr slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verks hltur Gullmerki jafnlaunaknnunar PwC...

Verks 80 ra

Verks er fyrsta fyrirtki slandi sem hltur Gullmerki Jafnlaunattekt PwC. essi ttekt greinir kynbundinn launamun innan fyrirtkja og metur hvort fyrirtki greii bum kynjum smu laun fyrir sambrileg strf.

Verks fkk engar athugasemdir vi ttektina og urfti ekki a gera neinar rbtur ea breytingar til ess a hljta Gullmerki.
GullmerkiJafnlaunattektin greinir upplsingar r launakerfum fyrirtkja samkvmt viurkenndri aferafri og veitir upplsingar um raunverulegan launamun kynjanna egar teki hefur veri tillit til eirra tta sem mest hafa hrif laun, s.s. menntunar, starfsaldurs, starfaflokks og vinnustunda. Til a hljta Gullmerki urfa fyrirtki a hafa 3,5% ea minni launamun en Verks var me um 2% launamun sem er ekki skrur me eim ttum sem hafa helst hrif laun. etta er langlgsta hlutfall sem PwC hefur s hr landi. niurstum skrslunnar er hlutfalli hj Verks tali verulegt og ekki hgt a greina a Verks s a greia kynjunum mevita mismunandi laun fyrir sambrileg strf.

„Vi erum mjg stolt af v a vera fyrsta fyrirtki til a hljta Gullmerki og ltum a sem viurkenningu eirri jafnrttishugsun sem er hluti af menningu Verks og endurspeglar gildi fyrirtkisins“, segir Sveinn Ingi lafsson framkvmdastjri.

VERKSer flugt og framski rgjafarfyrirtki sem bur fyrsta flokks jnustu llum svium verkfri.

Verks rekur uppruna sinn til rsins 1932 og er v elsta verkfristofa landsins. ratuga reynsla og ekking skilar sr traustri og faglegri rgjf og fjlbreyttum lausnum.

Hj Verks starfa yfir 300 starfsmenn a fjlbreyttum verkefnum slandi og erlendis. Verks leggur herslu a veita vandaa og faglega jnustu sem er samkeppnisfr vi a sem best ekkist heiminum.


www.Verks.is


Krttlegir knattspyrnumenn - Myndband...

...Ea eru etta krttlegar knattspyrnukonur?
a skiptir kannski ekki mli, v konur eru lka menn...

...En eru etta menn, ea kannski bara vlmenni?

Hva sem v lur eru eir mannlegir og
erfitt a verjast hltri egar fylgst er me tilburum eirra.
LoL

Vera knattspyrnuhetjur framtarinnar svona?

Hvernig er etta gert?

upenn_engineering_1.jpg

http://www.seas.upenn.edu


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 77
  • Fr upphafi: 761214

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband