Bloggfrslur mnaarins, nvember 2015

Hva er elilegt veurfar...?

ChristmasCarol (1)

Christmas Carol ea Jlavintri eftir Charles Dickens kom t um mija 19. ld,
en var 0,8 grum kaldara en dag.
Sagan gerist sustu ratugum Litlu saldar.Er loftslag elilegt eins og a var fyrir 100 til 150 rum? a felst kenningunni um skalegar loftslagsbreytingar, .e. hlnun fr essu tmabili. Jrin hefur hlna um 0,75 grur.

essu felst einnig a loftslag hafi veri elilegt eim tma mean losun manna koltvsringi var enn veruleg.

hadcrut4_annual_global
Breska veurstofan Met Office: Hnattrnar breytingar hita fr 1850 til 2013. Sustu ratugir 19. aldar tilheyra Litlu sldinni svoklluu.
Taki eftir grnnu strigunum sem ganga upp og niur r hverjum mlipunkti. au tkna vissubil ess punkts. Lengst til hgri er vissubili +/-0,1, en lengst til vinstri +/-0,2.

Samkvmt mlingum er tali a hitastig jarar hafi hkka um v sem nst 0,75C san um 1850. Kannski er a 0,8 afrnna, en a skiptir litlu mli v vissumrkin eru samkvmt ferlinum +/-0,2. Hvers vegna 1850? J a er vegna ess a smilega reianlegar eldri mlingar lofthita eru ekki til. var Litlu sldinni ekki loki. Verulegur hluti essa tmabils, um a bil hlf ld, tilheyrir Litlu sldinni. Skekkir a ekki aeins myndina? "Fr upphafi inbyltingar (um 1750) hefur hlna jrinni" m lesa Vsindavefnum. S essi tmi notaur sem vimi, tilheyra hvorki meira n minna en 150 r Litlu sldinni!

Menn hafa af v miklar hyggjur a mealhiti jarar hafi hkka um v sem nst 0,8 grur 150 rum? Hver vill fullyra a um 1850, sustu ratugum Litlu saldar, hafi veurfar veri “rtt” og ll hkkun hita san s “rng” og httuleg? a merkilega er a etta er kjarninn umrunni um loftslagsmlin.

(Aeins er reiki vi hvaa tma hitahkkunin er miu. Stundum 1860, stundum 1880 og stundum 1910. essu sambandi skiptir aekki mli, v allt eru etta tmar sem tilheyra kuldatmabili Litlu saldar eins og greinilegt er ef myndin er skou. a erueinnigskiptar skoanir um a hvenr Litlu sldinni lauk. slenskir jklar gengu lengst fram tmabilinu 1890-1920, sj hr. Sumir mia vi 1850, en arir ekki fyrr en 1920).

Vi sjum greinilega hitaferlinum fr Bresku Veurstofunnia Litlu sldinni lkur ekki fyrr en um 1920, verur mjg hr hlnun fram a 1945, san kyrrstaa til um 1975 er hitinn fer a rsa hratt til rsins 2000, og a lokum kyrrstaa til dagsins dag.

Eftirtektarvert er a tmabilinu 1920 til 1945 er lka hr og lka mikil hkkun hitastigi og tmabilinu 1975 til 2000. Hvort tveggja 25 ra tmabil. a er umhugsunarvert a losun manna koltvsringi var tiltlulega ltil fyrr en eftir mija sustu ld er losunin fr hratt vaxandi. Sj lnuriti me CO2 hr fyrir nean. a flkir auvita mli dlti. Var a kannski nttran sem var a verki fyrra tmabilinu og mannflki hinu sara? Ea nttran einhvern tt hitabreytingunum yfir allt tmabili?

Vi tkum eftir v myndinni fr Bresku veurstofunni (Met Office) hr fyrir ofan a mealhitinn yfir allt tmabili er nokkurn vegin s sami og mldist kyrrstunni 1945-1975. Reyndar er lrtta lnan vi 0,0C rltiofar. Vri ekki elilegra a mia hkkun lofthitans vi a tmabil frekar en Litlu sldina eins og gert er? vri hkkunin sem vi vrum me hyggjur af um a bil 0,5 sta 0,8. a munar um minna. Svo er ekki tiloka a einhver hluti essara 0,5 gra su elilegar sveiflur nttrunni.

fyrirsgn essa pistils stendur: Hva er elilegt veurfar? Er a eins og a er dag, eins og um mija sustu ld, ea eins og tmum Charles Dickens?

Svo virist sem margir (flestir?) vilji a hnattrnt loftslag veri aftur eins og a var sustu ratugum Litlu saldar, .e. eim rum sem fjldi slendinga hlt til vesturheims leit a betra lfi, en a er nnur saga...

CO2-1750 (1)
Styrkur koltvsrings (CO2) andrmsloftinu san ri 1750.

A lokum er til hlisjnar ferill sem snir hitafar sustu 2000 ra. (Loehle 2008):

hitafar-jardar-2000-ar_876926


mbl.is „a er ekkert plan B“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lafur Jhann lafsson: Betra efni forseta get g ekki hugsa mr...

OlafurJohannOlafsson2011JPVsvhv

Einn er s maur sem gti veri mikill fengur a f sem forseta slands.
a er lafur Jhann lafsson rithfundur me meiru.

Hann lauk prfi me li sem elisfringur fr Brandeis University tjari Boston Bandarkjunum 1985. Hann hf strf hj Sony Bandarkjunum strax a loknu nmi. Tu rum sar var hann kjrinn astoarforstjri fyrirtkisins og forstjri margmilunardeildar ess. ri 1996 hf hann strf hj fjrfestingarfyrirtkinu Advanta og var san rinn annar tveggja yfirmanna Time Warner Digital Media 1999.

lafur Jhann var mikill nmsmaur og miklum metum hj prfessorum Brandeis hsklans, enda komst hann strax a nmi loknu til metora hj strfyrirtkjum. lafur er eins og flestir vita einnig ekktur rithfundur og me einstaklega ga framkomu. Hann er jafnvgur raunvsindi og hugvsindi. Betra efni forseta get g varla hugsa mr.

Nnar um laf Jhann hr:

Myndin af lafi Jhanni var fengina lni me bessaleyfi af vef Forlagsins. g vona mr fyrirgefist a hafa ekki bei um leyfi.Textinn ber ess vntanlega merki a hafa a hluta veri fenginn a lni smu kjrum af vefjum Borgarbkasafnsins og Forlagsins.

www.forlagi.is


"Heilmikil hafsmyndun og sinn nlgast..."

a er auvita sjlfsagt a fylgjast me landsins forna fjarna.
Enn sem komi er heldur hann sig fjarri, en hver veit hvernig staan verur nstu rum...?

Myndirnar eru fr Dnsku veurstofunni DMI.

icecover_current 20nov2015

http://ocean.dmi.dk/arctic/old_icecover.uk.php

icecover_current 20nov2015-crop

Klippt r efstu myndinni

icecover_current_new

http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.uk.php

Uppfrt 25. nvember: dag birtist loksins nr ferill vef DMI eftir 12 daga hl. Hann er dagsettur 24/11/15. Ferillinn sem varorinn vikugamall egar pistillinn var skrifaur 20. nvember hefur v veri uppfrur.

Sj njustu tgfu beggja ferlanna me v a smella krkjurnar undir eim.

Uppfrt 22. nvember: Myndin hr a ofan hefur veri breytt hj DMI san 13/11/15, sem bendir til einhverrar bilunar.

Hafis

Frtt Morgunblasins 20. nvember 2015


mbl.is Hafsinn nlgast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jrgen Peder Steffensen hj Niels Bohr Institute: Hlrra Grnlandi fyrir rsundi en dag og mgulegt a dma um hvort hlindin n su nttruleg ea af mannavldum...

Jrgen Peder Steffensen jarelisfringur og lektor hj Niels Bohr Institutet, Kbenhavns Universitet fjallar essu stutta en frlega myndbandi um rannsknir borkjrnum fr Grnlandsjkli.

Dr.JrgenPeder Steffensenhefur meal annars starfa miki me slenska elis- og jklafringnum Dr.Sigfsi Johnsen.

Hann frir okkur meal annars v a fyrir rsundi hafi hitinn Grnlandi veri 1,5 grum hrri en dag, og a mjg erfitt s a sna fram hvort nverndi hlindi stafi af mannavldum ea eigi sr nttrulegar orsakir.

Myndbandi er 4 mntur a lengd. a er frlegt a heyra hva essi virti vsindamaurhefur a segja.

- Fyrir rsundi var hitinn Grnlandi 1,5 grum hrri en dag.

- Hann var ef til vill 2.5 C hrri fyrir 4000 rum.

- Rannsknir var heiminum styja essa mynd.

- Mjg erfitt a sna fram hvort nverndi hlindi stafi af mannavldum ea eigi sr nttrulegar orsakir

lev42_central_topbanner


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband