Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

Tvr slandi myndir af slinni...

solblettir_2001.jpg

a er trlegur munur essum myndum.

Efri myndin er tekin vi slblettahmarki 2001.

Neri myndin er tekin dag 30. des. 2012, en slsveiflan hefur

nnast aftur n hmarki.

Hvers vegna er essi munur?

rsmella myndir til a sj strra eintak.

sunspots_dec_2012.jpg

solblettasamanburdur_des2012.gif

Hr er skringin essum mun:

Nesti ferillinn er nverandi slsveifla sem er a nlgast hmark.
Raui ferillinn er sveiflan sem var hmarki 2001.

Slvirknin fer minnkandi.

Sj nlegan pistil:

Sl g s, sanna dagstjrnu, drjpa dynheimum ---
Slvirknin nlgast hmark sem er mun lgra en hi fyrra...


Einn hrifamesti vsindamaur allra tma hefi ori 370 ra dag - Hver er maurinn...?


Newton


Isaac Newton fddist Englandi jladag ri 1642.

G grein um Newton er Vsindavefnum og er v arfi a hafa hr mrg or um ennan merka mann sem flestir hafa heyrt ea lesi um.

Vi ltum ngja a ska okkur llum til hamingju me daginn, v a er nokku vst a margt vri ru vsi dag hefi sak Newton ekki veri s vsindamaur og frumkvull sem hann svo sannarlega var.

Vsindavefurinn: Hver var Sir Isaac Newton?

newton-samsett2.jpg


Sjnarspil himni um jlin - og lfadansinn...

Jpiter og tungli  jladag
a sakar ekki a gja augum til himins a kvldi jladags.

ar mun Karlinn Tunglinu spka sig me Jpiter sjlfum suaustur himninum.
ron verur skammt undan og tekur tt gleskapnum samt Systrunum sj.
Hver veit nema ll syngi au saman Mninn htt himni skn, hrmflur og grr...Myndin er tekin r tlvu-stjrnukortinu Starry Night Pro og snir hvernig afstaa Tunglsins og Jpiters verur klukkan 9 a kvldi 25. desember. Mninn verur ar rskammt fr hinni bjrtu reikistjrnu. a sakar ekki a hafa me sr sjnauka, jafnvel venjulegan handsjnauka.

N er bara a vona a ekki veri skja...

Vefsa NASA Christmas Sky Show.

...en ar sem vi erum a fjalla um Mnann:

lfadansinn

jon_olafsson_ritstjori.jpgN er ekki nema vika til ramta og allir kunna a syngja Mninn htt himni skn... Hvernig var lfadansinn til?

Langafi minn, Jn lafsson ritstjri, tti auvelt me a yrkja og var fljtur a v. Eftirfarandi birtist Iunni - Tmarit til skemmtunar, nytsemdar og frleiks ri 1916 sem lesa m hr. Umfjllunin um Jn lafsson hefst blasu 82.

Eftirfarandi rklippa er fr blasum 84-85, en ar er fjalla um lfadansinn:

"... Piltar lku oft sjnleika um misvetrarleyti
og hfu a til sis a syngja eitthvert n-ort kvi
undan leiknum. etta sinn (1873) hfu eir fengi
lofor hj Jni um a yrkja kvi, en hann var
einhverju slarki, og svo rann upp dagurinn,
a ekki fengu eir kvi. Kristjn Eldjrn og annar
maur til fru heim til Jns kl. 2 um daginn,
en hann bj eins og sar horninu Laugavegi
og Sklavrustg.

egar eir koma inn til Jns,
sefur hann svefni hinna rttltu. Kristjn veur
a honum, dregur hann harkalega fram rmstokk-
inn og heimtar af honum kvi; en Jn hafi
ekkert kvi ort. Lofar samt a gera a svo tman-
lega, a eir geti sungi a um kvldi, og a var:


Hall, hall!
bylgjandi brum
n beiti ei rum,
en segli pr greii,
v gott er n leii
og ltum n klofinn hinn lrandi sj,
v leii er inndlt. Hall!


-

Anna kvi, sem Jn var a eins eina matmls-
stund a yrkja, var hi jkunna kvi Mninn
htt himni skn
. eir hfu komi sr saman um
a ungir mentamenn bnum, g held a undirlagi
Valdemars Briems, a halda lfadans gamla-rs-
kvld 1871.

Verkum var annig skift niur, a lafur
s, sem nefndur var HvtaskId skla, sar
prestur a Rp, skyldi yrkja upphafskvi, er lf-
arnir komu svelli, Jn lafsson sjlfan lfadans-
inn og Valdemar Briem um brautfrina af svellinu.

Jn var hugfanginn af hugmyndinni og gekk um
kvldi heim me Eirki Briem, sem bj Hjalte-
steshsi. ar var matur borum, hangikjt og
anna ggti og bau Eirkur Jni a bora. Sett-
ust eir niur sinn hvoru megin vi bori, en Jn
sinti ekki matnum, heldur tk a yrkja, og a st
heima, egar Eirkur var binn a bora, hafi Jn
loki kvinu. Daginn eftir kom Valdemar Briem
svo snu kvi hann lka, og hann var eittkva
lka fljtur a yrkja a..."

- - -


lfadansinn (Eins og hann birtist jlfi 23. janar 1872):

BLYSFARARDANS
[Sungi vi „lfadansinn" Reykjavkurtjrn (— me
freyska Vikivaka-laginu: „Ga skemtan gjra skal ars eg
geng dans), — blysfr er vi blysbur stdenta og
sklapilta gamlrskvld 31. Desember 1871].

1. Mninn htt himni skn
hrmflr og grr.
Lf og tmi Iur,
og lii er n r.


K r : Bregum blysum lopt
bleika lsum grund;
glottir tungl, en hrn vi hrnn,
og hrafleig er stund.


2. Kyndla vora hefjum htt,
horfi kvejum r.
Dtt vr dansinn stigum,
dunar sinn grr.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


3. N er ver nsta frtt
nttin er svo bl.
Blaktir blys vindi,
blaktir lf t.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


4. Komi hver sem koma vill,
komdu nyja r.
Dnsum dtt svelli,
dunar sinn blr.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


5. Fru una, yndi' og heill
llum vttum lands.
Stutt er stund a la,
stgum tt vorn dans.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


6. Fru bnda' bi sitt
bjrg og heyja-gntt.
Ljs lopti blika,
lr fram ntt.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


7. Gfir veittu', en fli frost,
fiskinn rektu' mi.
Dunar dtt svelli,
dansinn stgum vi.


Bregum blysum lopt O.s.frv.


8. Framfr efldu, fjr og lf
fru til vors lands.
Stutt er stund a la,
stgum tt vorn dans.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


9. Mninn htt himni skn
hrmflr og grr.
Lf og tmi lur,
og lii er n r.


Bregum blysum lopt
bleika lsum grund.
Glottir tungl, en hrn vi hrnn
og horfin er stund.

Jn var fddur 1850 og v 21 rs egar hann orti lfadansinn ea Blysfarardansinn skmmu fyrir gamlrsdag 1871.

Gleileg jl !


tungl.jpg

Hrmflur og grr...

Gleymi ekki Tunglinu og Jpiter jladagskvld.

Svona verur afstaan um mintti.

Reyni a koma auga tungl Jpiters me sjnauka!Sl g s, sanna dagstjrnu, drjpa dynheimum --- Slvirknin nlgast hmark sem er mun lgra en hi fyrra...solarlag_des2012.jpg


Sl g s, sanna dagstjrnu, drjpa dynheimum ... annig byrjar eitt erindi af 83 hinum fornu Slarljum sem komu mr hug fyrir skmmu egar g s myndina sem myndavlin mn fangai uppsveitunum fyrir feinum dgum. Slarljin eru eftir ekktan hfund lklega fr v nokkru eftir ri 1200, en ljsop myndavlarinnar myndai essa fallegu stjrnu og bj bei til essa fallegu slargeisla.

dag vetrarslstum er slin lgst lofti. Hn rtt nr v a komast um 3 grur yfir sjndeildarhringinn hfuborgarsvinu um hdegisbil. Skammdegi er hmarki, en morgun fer daginn a lengja aftur, fyrst um eitt hnufet og san um tv, og svo skref fyrir skref...

essum slarpistli er fjalla um fort, nt og framt...

Hin sanna dagstjarna, slin, sem vi bum nbli vi og veitir okkur birtu og yl, er svokllu breytistjarna. Vi verum ekki vr vi a dags daglega, en egar grannt er skoa sjum vi a sjna hennar breytist nokku reglulega. Hn ktist og verur frekntt og sprk me um 11 ra millibili, og pra slblettir sjnu hennar. ess milli hverfa blettirnir og slin verur ekki eins virk. Me mlitkjum m sj a birtan fr slinni breytist rlti essu tmabili, ekki miki, en ng til ess a hgt s a nefna hana breytistjrnu ea "variable star".

a er ekki ng me a slin breytist me svonefndri 11 ra sveiflu, heldur m greina lengri sveiflur, 90 ra, 200 ra, o.s.frv. a veldur v a fjldi slbletta hmarki 11-ra sveiflunnar er breytilegur. Stundum stundum er slblettatalan vel anna hunda, stundum minna en hundra og jafnvel hefur komi fyrir a nnast engir slblettir hafa sst. Svo eru sveiflurnar mislangar, sasta slsveifla var venju lng ea 12,6 r.

Vi erum n a nlgast hmark 11-ra slsveiflu sem hefur ranmeri 24. David Hathaway hj NASA gefur reglulega t spdma ar sem hann reynir a sp fyrir um h slsveiflunnar. N er hmarkinu nstum n eins og sj m fallegu myndinni hr fyrir nean sem fylgir njustu sp hans:

hathaway_sunspot_prediction_dec2012.gif

Eins og sj m myndinni hr fyrir ofan, stefnir slvirknin hmark "11-ra slsveiflunnar" allra nstu mnuum. Slblettatalan verur n um 70 en var um 120 vi sasta hmark. a er tluverur munur, en a getur veri frlegt a bera essa slblettatlu vi fyrri slsveiflur.

sidc_dailysunspotnumbersince1900.gif

Hr sjum vi slsveiflur aftur til rsins 1900 og blasir vi a nverandi slsveifla tlar a vera s veikasta 100 r. Aeins slsveiflan sem var hmarki um a bil 1905 var lgri.

600px-solar_cycle.gif

Hr sjum vi slsveiflur aftur til rsins 1600 er menn byrjuu reglubundi a fylgjast me slblettum, reyndar ekki kerfisbundi fyrr en sar. a var einmitt fyrir rmum 400 rum egar Galileo Galilei beindi sjnauka snum til himins sem menn fru a fylgjast me hinum furulegu slblettum af huga. Slsveiflu 24, sem n nlgast hmark, vantar myndina.

En hva gerist tmabilinu 1650 til 1700, sjst engir slblettir ? eir voru vst srafir sem prddu sjnu slar . Slblettalausa tmabili nefnist Maunder Minimum, ea Maunder lgmarki virkni slar og er kennt vi stjrnufringinn Edward Walter Maunder sem rannsakai etta tmabil, en af einhverjum stum fellur a saman vi kaldasta tmabil Litlu saldarinnar. etta tmabil hefur einnig a virulega nafn Grand Minimum.

myndinni hr fyrir ofan m sj anna lti virkt tmabil vi slsveiflur 5 og 6, en a kallast Dalton lgmarki, en var lka af einhverjum stum frekar svalt. Vi tkum einnig eftir a slsveiflan sem var hmarki 1905 og minnst var fyrr pistlinum hefur ranmeri 14.

N vaknar auvita leitin spurning; heldur slvirknin fram a minnka? Er htta a slvirknin stefni anna Grand Minimum nstu rum? Enginn veit neitt um a, en vsindamenn reyna auvita a sj lengra en nef eirra nr.

livingston_and_penn.png

Efri myndin: Birta slbletta hefur fari vaxandi undanfarin r. eir vera v ekki eins svartir og hverfa san a mestu ef heldur fram sem horfir.


Neri myndin: Styrkur segulsis innan slbletta hefur fari lkkand.

Myndin hr a ofan er fengin r grein tveggja vsindamanna eirra Livingston og Penn, sj tilvsun greinar nest sunni. Reyndar er etta uppfr mynd sem inniheldur njustu mlingar, allt til essa dags. eir hafa um rabil fylgst me slinni venjulegan htt. eir hafa nefnilega veri a fylgjast me v hvernig birta slblettanna breytist me tmanum, svo og styrkur segulsvisins inni eim. a er auvita tiltlulega einfalt a mla birtuna, en til ess a mla segulsvii hafa eir nota svokllu Zeeman hrif sem valda v a litrfslnur klofna fleiri lnur segulsvii.

neri myndinni sjum vi hvernig styrkur segulsvisins slblettunum hefur fari minnkandi. eim flgum Livingston og Penn reiknast til, a egar styrkurinn er kominn niur 1500 Gauss a veri birtuskilin (contrast) milli slblettanna og umhverfis eirra orinn svo ltil a blettirnir vera snilegir og munu v hverfa sjnum okkar a mestu mean etta stand varir. Er ntt Grand Minimum nsta leiti? Daufa bla lnan sem sker lrtta sinn vi 1500 Gauss snir okkur essi mrk og lnan sem hallar niur til hgri snir okkur hver tilhneigingin er dag.

Ef fram heldur sem horfir, munu essar linur skerast eftir fein r. Lesendur geta reynt a finna t hvenr a verur...

Auvita er ekki vst a ferillinn sem snir styrk segulsvisins inni slblettunum haldi fram a falla, en lklegt m telja a nsta slsveifla, slsveifla nmer 25, muni vera llu lgri en nverandi sem er s lgsta yfir 100 r.

sunspots_earth_size_big-486w.jpg

Slblettur getur veri grarstr

essi minnkandi virkni slar mun gefa okkur krkomi tkifri til a meta hrif slar hitafar jarar. Ef au hrif eru veruleg mun halda fram a hlna me auknum styrk koltvsrings loftinu, en htti a hlna og fari san a klna... - Vi Frnbar skulum bara vona a ekki klni, v a yri fstum okkar hr klakanum krkomi.

Hva um a, ht fer hnd og v tilefni til a enda ennan Slarpistil eim hluta hinna merku Slarlja sem ljin eru kennd vi. etta eru erindi nmer 39-45 af 83:

...

Sl ek s,
sanna dagstjrnu,
drpa dynheimum ;
en Heljar grind
heyrak ek annan veg
jta ungliga.

Sl ek s
setta dreyrstfum;
mjk var ek r heimi hallr;
mttug hon leizk
marga vegu
fr v sem fyrri var.

Sl ek s,
sv tti mr,
sem ek sja gfgan gu;
henni ek laut
hinzta sinni
aldaheimi .

Sl ek s,
sv hon geislai,
at ek ttumk vttki vita;
en gylfar straumar
grenjuu annan veg,
blandnir mjk vi bl.

Sl ek s
sjnum skjlfandi,
hrslufullr ok hnipinn;
v at hjarta mitt
var harla mjk
runnit sundr sega.

Sl ek s
sjaldan hryggvari;
mjk var ek r heimi hallr;
tunga mn
var til trs metin,
ok klnat at fyrir utan.

Sl ek s
san aldregi
eftir ann dapra dag,
v at fjalla vtn
lukusk fyrir mr saman,
en ek hvarf kallar fr kvlum.

...

Slarlj eru talin vera fr tmabilinu 1200-1250. Hfundur er ekktur. jsgum Jns rnasonar stendur: „Smundur andaist 1133, en me hverjum atburum hfum vr eigi heyrt; segja menn, a hann rdagaur hafi r lkrekkjunni risi og kvei drpu, er hans Lja-Eddu er vn a fylgja og kallast Slarlj". essu trum vi rtt mtulega, en jsagan ekki verri fyrir a.

Slarljum birtist kristinn og heiinn hugarheimur og ar birtist fair syni snum draumi og varpar hann fr rum heimi.

Slarlj m t.d. lesa hr samt enskri ingu sem Benjamin Thorpe geri 1866. Tilvsanir ingar nnur tunguml m finna hr.

a er vel ess viri a lesa Slarlj heild sinni.

jkort2.jpg
Krkjur:
Livingston & Penn: Sunspots may vanish by 2015

Dr. Leif Svalgaard (fyrirlestur): Livingston & Penn Data and Findings so FarSkrr tengdar essari bloggfrslu:

NASA fjallar um vntanlegan heimsendi - Myndband...

heimsendir-620.jpg

a hefur vntanlega ekki fari fram hj neinum
a heimurinn a farast vetrarslstum r.

En er a ekki bara bull?

NASA hefur s stu til a gera myndband um mli.


Vefsa NASA um heimsendinn:

Why the World Didn't End Yesterday

- - -

Hr er vefsa fyrir sem tra heimsendi:

www.december212012.com


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband