Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Brma: Hvar er aljasamflagi? Hvar eru Sameinuu jirnar?

Burma-Fangelsi

Umheimurinn fylgist n me v hvernig herforingjastjrn Brma (Myanmar) beitir valdi til a fangelsa, berja og drepa varnarlaust flk.


Hvers vegna gerum vi vesturlandabar ekki neitt? Nkvmlega ekki neitt? Eru atburirnir of langt burtu? Kemur etta okkur ekkert vi? Er okkur nkvmlega sama ar sem vi eigum engra hagsmuna a gta Brma?

Vi eigum ekki a horfa agerarlaus a egar rngsnir herforingjar beita illmennsku og hervaldi til a drepa og limlesta samlanda sna.

N berast frttir af v a bi s a loka netsambandi vi landi. Er eitthva hrilegt a fara a gerast nstu dgum?

Snum samstu! Gerum eitthva mlinu!

Eitt sem hver og einn getur gert er a vekja athygli mlinu. Hugsanlega tir a vi eim emttismnnum okkar sem hafa mguleika a rsta t.d. Sameinuu jirnar. Margt smtt gerir eitt strt. Hver munkur Brma hefur ltil hrif, en egar eir koma saman og eru samstga, gerist eitthva miki eins og dmin sanna. Hfum sem fyrirmynd.

essi sa er tileinku hinum hugrkku munkum Brma, ess vegna er hn lit eirra.


mbl.is Netsamband vi Myanmar rofi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Excel 2007 kann ekki a reikna rtt !

Excel 2007

Business.dk hj Berlinske Tidende er grein um Excel 2007. ar kemur fram a forriti kann ekki a margfalda rtt Wink

egar Excel er lti margfalda 850 x 77,1 kemur t 100.000 i sta 65.535.

Einnig tti 10,2 x 6.425 og 40,8 x 1.606,25 a gefa niurstuna 65.535, en forriti kemst a allt annarri niurstu. Hver skyldi hn vera?

a fylgir sgunni a Excel 2003 kann a reikna rtt.

Sj greinina hr.

Bloggarinn prfai Excel 2007 sinni tlvu og komst a raun um a etta er rtt hj Dnum.

Heyrst hefur a kveinn banki hafi sent vivrun gr til starfsflks vegna mlsins.


Einkaving orkuveitanna gti haft alvarlegar afleiingar um alla framt.

Haspennulinur-Ljsmyndari MBHRaunveruleg htta er v a orkuveitur jarinnar veri einkavddar. Er a skilegt? Viljum vi a? Kemur a okkur vi? Hverjar gtu afleiingarnar ori? Er a afturkrf breyting ef illa tekst til?

Margar spurningar vakna, svo margar a sta er til a staldra vi og velta hlutunum aeins fyrir sr. N dgum gerast atburirnir svo hratt a vi num ekki a fylgjast me. Vi hfum enga hugmynd um a sem veri er a gera bakvi tjldin. Vi vknum stundum upp vi a a bi er a rstafa eignum jarinnar, n ess a eigandinn hafi nokku veri spurur um leyfi. Eignarhaldi gti jafnvel veri komi til fyrirtkja sem vi tldum slensk, en eru skr kralrifi Karabska hafinu. Viljum vi a mlin rist ennan htt, ea viljum vi sporna vi?

Fjrsterkir ailar svfast stundum einskis. a er ekki eirra starf a hugsa um jarhag. eirra starf er a vaxta sna eign eins vel og kostur er.

g held a flestir sem til ekkja su v sammla a essi sjnarmi veri randi eftir einkavingu orkuveitum. a er eli mlsins samkvmt a eigendur vilji hafa sem mestan hagna af sinni fjrfestingu og mjlka v fyrirtkin eins og hgt er. a kemur niur neytendum og almenningi.


Okkur ber skylda til a hugsa um hag komandi kynsla. Brn okkar og barnabrn hljta a eiga a skili af okkur, a vi sem j glutrum ekki llum okkar mlum tum gluggann vegna skammtmasjnarmia og peningagrgi.

Hverju hefur einkaving orkuveitna erlendis skila?

Ver raforku hefur hkka, v samkeppnin virkar ekki eins og til var tlast.

Vihald stjrn- og verndarbnai er lgmarki, annig a afleiingar tiltlulega einfaldra rafmagnsbilana geta ori mjg miklar og breist t um str svi vegna kejuverkana. Dmi um slkt eru vel ekkt t.d. fr Bandarkjunum. Langan tma getur teki a koma rafmagni aftur vi slkar astur. ktustu dmin eru milljnaborgir Bandarkjunum ar sem myrkvun er nstum orin fastur liur og fyrirtki hafa urft a koma sr upp snum eigin lausnum til a tryggja nausynlega raforku.

Sem sagt, hrra ver, llegri jnusta og tryggara kerfi er lkleg afleiing einkavingar orkuveitna, srstaklega ef einkafyrirtki eiga randi hlut.Svo er a auvita anna ml a margar orkuveitur selja ekki bara rafmagn, heldur einnig heitt og kalt vatn. Reka jafnvel frveitur. ar er ekki hgt a koma vi neinni samkeppni eins og tti a vera hgt raforkumarkanum, en virkar ar illa ea alls ekki.

Mli er miklu flknara en etta. Orkuveitunum fylgja aulindir sem fjrsterkir ailar girnast. essar aulindir eru jareign sem okkur ber a varveita sem slkar fyrir komandi kynslir.

Er ekki kominn tmi til a staldra vi og setja upp giringar, sl varnagla og byrgja brunna?

Sj frsluna: a skulum vi vona a okkur takist a halda orkuveitum jarinnar utan einkavingar

Ljsmynd: Marta Helgadttir. Myndin er fr Reyarfiri og snir raflnuna fr Krahnjkum.


Fer sbjrnum fjlgandi rtt fyri allt?

Undanfari hfum vi lesi og heyrt frttunum um gn sem sbjrnum stafar af meintum loftslagsbreytingum. Hefur eim virkilega fkka, ea hva?


Hummm... Hver skyldi stareyndin vera. Skoum mli. Kanski kemur eitthva vart!

sbjarnagrein
Study shows polar bear increase in Davis Strait
Stephanie McDonald
Northern News Services
Published Monday, September 17, 2007
IQALUIT - Climate change is not hurting polar bear populations in the Davis Strait area of Nunavut, according to Dr. Mitch Taylor, manager of wildlife research and a polar bear biologist with the GN's Department of Environment.

In fact, polar bear populations along the Davis Strait are healthy and their numbers increasing, an ongoing study is indicating.

Reports in national and international press have projected that two-thirds of the world's polar bear populations will be lost within 50 years due to the loss of sea ice.

Canada has two thirds of the world's polar bears. Nunavut is home to 12 of Canada's 13 polar bear populations, totalling an estimated 14,780.

...

The results of their study have yet to be released, but Taylor revealed last week that the numbers would be contrary to those released by the U.S. Geological Survey.

"Results will confirm hunters' impressions, that the polar bear population is productive," Taylor said.

...

"We could be looking at the possibility of increasing (hunting) quotas," Taylor said. "We are seeing high densities of bears in great shape."

...

While Taylor doesn't dispute that climate change is happening, he thinks that recent worries over polar bear population loss is extreme and premature.

"They are generalizing to the rest of the world that we are losing them ... How can our observations be in such dire opposition to theirs?"

Sj alla greinina hr.

Eitthva er etta n skjn vi a sem vi hfum veri a lesa og heyra...

Kemur etta vart? Hefur eim virkilega fjlga eftir allt saman?

Stundum veit maur hreint ekki hverju maur a tra.

Hva sem essu lur, skulum vi njta fallegu bangsamyndanna sem eru hr og taka lfinu me r eins og essi bangsi gerir greinilega.

c_documents_and_settings_llbmbh_my_documents_my_pictures_mislegt_image003

Fleiri fallegar myndir hj Paul Nicklen


Vetni er ekki orkugjafi

225px-Alessandro_VoltaVetni er ekki orkugjafi, var fyrirsgn frttanna dag. etta hlt g a allir viti bornir menn vissu vel. Vetni er ekki orkugjafi, heldur orkuberi ea orkumiill. Nota m vetni til a geyma orku ea flytja orku milli staa, en svo vill til a einnig m nota rafeindir til hins sama. a hafa menn gert yfir 200 r, ea san Alessandro Giuseppe Antonio Anastasio Volta, ea Alexander Volta eins og vi ekkjum hann, fann upp rafhluna ri 1800. Rafeindir eru miklu hentugri a llu leyti sem orkumiill en vetni. Svo einfalt er a.

Hr landi er n staddur Dr. Ulf Bossel sem ekkir essi ml manna best. Hann hefur ekki mikla tr vetni sem orkubera. Sj frsluna fr 1. janar 2007 sem kallast Vetni ea rafgeymar sem orkumiill bifreia? ar er tlvsun greinar eftir Ulf Bossel.

Sj frtt Rkistvarpsins fr v dag Vetni er ekki orkugjafi.

Einfaldur samanburur vetni og rafeindum sem orkubera: Vetnissamflag ea rafeindasamflag ?

.

Svo er a allt annar handleggur a vetni getur veri orkugjafi, en urfum vi a beita kjarnasamruna sem mnnum hefur ekki tekist nema vetnissprengjum. Hugsanlega er a a rugla flk rminu. Mnnum hefur ekki enn tekist a beisla vetnisorkuna og enginn veit hvenr a tekst.

Sj vsindavefinn um kjarnasamruna:

Hvenr m bast vi a kjarnasamruni veri notaur til orkuframleislu?

Hvernig getur eldur rifist slinni ef a er ekkert srefni ar?


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband