Færsluflokkur: Trúmál
Sunnudagur, 19. janúar 2014
BBC: Hefur sólin sofnað? - er kuldatímabil framundan...?
Has the Sun gone to sleep? nefnist frétt sem var í fyrradag 17. janúar á BBC. Þar er rætt við nokkra vísindamenn um þá staðreynd að sólvirknin hefur fallið mjög hratt undanfarið og telja ýmsir vísindamann að það geti haft í för með sér kólnun á næstu árum, hugsanlega svo um munar.
Hlustum á hvað vísindamennirnir hafa að segja í þessu myndbandi. Fréttina má lesa á vef BBC hér.
Why has the Sun gone to sleep? BBC News.
Í gær 18. janúar var svo aftur fjallað um málið á vef BBC. Is our Sun falling silent? nefnist fréttin sem er efnislega sama og og fram kom í myndbandinu. Lítil virkni sólar virðist hafa komið vísindamönnum á óvart og rifja þeir upp tímabil þegar sólvirknin var einstaklega lítil á 17. öld og frosthörkur miklar. Maunder lágmarkið nefnist það tímabil. Fréttina, sem er fróðleg, er sjálfsagt að lesa vel hér.
Við getum ekki annað en vonað að mikil kólnun sé ekki framundan, því afleiðingarnar gætu orðið hrikalegar. Nú hefur ekki hlýnað í hálfan annan áratug. Í nýlegri frétt í hinu virta tímariti Nature stendur í undirfyrirsögn Sixteen years into the mysterious "global-warming hiatus", scientists are piecing together an explanation", en þar er horft til breytinga í hafinu. Ef Nature talar um 16 ára hik í fyrirsögn, þá hlýtur eitthvað að vera til í því.
Sixteen years into the mysterious "global-warming hiatus..." Hefur hlýnunin sem varð í lok síðustu aldar náð hámarki? Hvað er framundan? Menn leita skýringa og horfa meðal annars til sólar þaðan sem allur hitinn sem vermir okkur kemur.
Maunder lágmarkið á 17. öld. Núverandi sólsveifla er lengst til hægri, en hún er sú minnsta í 100 ár, eða kannski 200 ár?
Is á ánni Thames í London árið 1677.
Ef í ljós kemur á næstu árum að lítil sólvirkni hefur í för með sér kólnun, er þá ekki rökrétt að mikil sólvirkni í lok síðustu aldar hafi haft í för með sér hlýnun? Málið er flókið, loðið og snúið. Vísindamenn klóra sér í höfðinu yfir hikinu í hnatthlýnun. Því spáðu ekki tölvulíkönin flóknu og dýru. Hvað veldur þessu hiki? Er um að kenna sólinni, breytingum í hafís, breytingum í hafinu eða breytingum í vindakerfum? Er hitinn kannski að fela sig í undirdjúpunum eins og einhver hefur haldið fram? Getur ekki verið að um sé að ræða samspíl fyrirbæra, þar sem eitt togar í annað. Svona svipað og þegar Einbjörn togar í Tvíbjörn, Tvíbjörn í Þríbjörn, og svo framvegis? Kannski er það ekki tilviljun að á undanförnum öldum hefur virkni sólar og lofthitinn haldist nokkurn vegin í hendur, ekki frekar en að það er varla tilviljun að hitinn í íbúðinni minni fylgir nokkurn vegin virkni ofnakerfisins.
|
Ítarefni:
Hvað skyldi Dr. Jasper Kirkby hjá CERN hafa um framtíðina að segja:
Þetta var bara úrklippa, en ef áhuginn hefur vaknað, þá er allt efnið hér:
Að lokum sulum við rifja upp gamlan bloggpistil frá árinu 2009:
Prófessor Henrik Svensmark: »Vi anbefaler vores venner at nyde den globale opvarmning, mens den varer«...
Trúmál | Breytt 5.2.2014 kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (45)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 764727
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði