Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Hvernig er etta hgt? trlegt flug!

essu myndskeii m sj trlegt flug. Hvernig er hgt a lta MIG-29 herotu standa upp endann rtt fyrir ofan flugbrautina? Hvernig er hgt a lta hana falla eins og laufbla? Hr m sj makalaust flug ltillar flugvlar sem talinn Sebastiano Silvestri stjrnar. Hann situr ekki flugmannsstiinu heldur stendur jru niri meal horfenda. g skil hann vel, v ekki vildi g vera um bor vlinni Crying

Amazing Vector Thrust MIG Turbine flown by Sebastiano Silvestri

Hvernig er hgt a fljga otunni essan htt? Lykillinn a leyndarmlinu er auvita bnaurinn vi otuhreyflana sem sj m hr fyrir nean, en a dugir ekki til. Flugmaurinn Sebastiano Silvestri er einstaklega fr og flgur vlinni r fjarlg n hjlpar fr mlitkjum og tlvubnai. Hva tli svona leikfang kosti? a mtt prfa a bja eigandanum svo sem €35.000.
Mig_1
Nmynd af otunni.
Mig_2
Hr sst frgangurinn fyrir aftan otuhreyflan. Hgt er a beina loftstreyminu msa vegu (vector thrust) og annig n hinni furulegu flughfni vlarinnar.
Mig_3
Hr sjst tveir otuhreyflar.
Mig_4
Flugmaurinn samt flugfreyjunni?

Hellt glas mean flugvlin er hvolfi!

Fjllin eru slensk, en hver er flugmaurinn sem hellir r flsku glas mean flugvlin er hvolfi? Hann fer ltt me a sem Bob Hoover var frgur fyrir.

"Flying a Yak-18T in Iceland and rolling it while pouring a glas of soda"


Hr er svo Bob Hoover sjlfur sem stundai a a fljga listflug tveggja hreyfla flugvl, en me dautt bum hreyflum W00t

lok myndbandsins m sj gamla manninn hella ste glas mean hann veltir vlinni heilan hring og a vanda er hann binn a drepa bum hreyflunum.

Bob Hoover tribute:

Spaugstofan gr var smekkleg

spaugstofanMr fannst Spaugstofan fara yfir striki grkvld. g tti vissulega von a efniviurinn vri atburir undanfarinna daga og hefi hglega mtt gera gan tt, en gr blskrai mr. lafur tti vi veikindi a stra um skei en hefur vonandi komist til heilsu.

Vissulega voru gir kaflar Spaugstofunni, en oft var fari yfir striki. Vi verum a hafa huga a lafur brn og fjlskyldu. Agt skal hf nrveru slar. Borgarstjrinn sjlfur hltur aftur mti a ola svoan gjf, annars vri hann varla plitk.

gtt vital er vi laf 24 stundum gr ar sem hann rir opinsktt um veikindin vi Kolbrnu Bergrsdttur. a hendir marga a lenda tmabundnum veikindum eins og lafur og ykir ekkert tiltkuml.

Vonandi eru etta ekki dauakippir Spaugstofunnar, en hn er orin a lleg a tmi er kominn til a hn fi a hvla sig langlegudeildinni. Og , annar kostur stunni er a Spaugstofumenn hugsi sitt r og vandi sig gn meira.

g er ekkert yfir mig hrifinn af nverandi borgarstjrnarmeirihluta, en a kemur mlinu bara ekkert vi. a er sjlfsagt a gera grn a eim sem sitja vi stjrvlinn og er efniviurinn ngur. a er bara ekki sama hvernig a er gert.

Hr er Spaugstofan umrdda.


Leshringur@ og Viltu vinna milljar? eftir Vikas Swarup

viltuvinnamilljardFr stofnun Leshringsins Moggablogginu hefur undirritaur veri virkur flagi og haft bi gagn og gaman af. Leshringurinn tekur fyrir eina bk senn, les hana um mnu, kemur san saman vefnum og rir bkina fr msum sjnarhornum. Eftirfarandi er byggt umsgn bloggarans um bkina Viltu vinna milljar eftir Vikas Swarup sem tekin var fyrir nvember s.l. Eiginlega m segja a essar hugleiingar fjalli bi um bk og vinnubrgin sem tkast Leshringnum. Kynning hvoru tveggja.

a skemmtilega vi Leshringinn er a maur les bkur sem manni kmi sjlfsagt aldrei til hugar a opna. Sumar drepleiinlegar, arar skemmtilegar ea hugaverar. Stundum reyfara eftir ekkta hfunda og stundum bkmenntaverk eftir ekkta hfunda. Bkur sem maur gleymir strax a lestri loknum og bkur sem vekja mann til umhugsunar. Allt ar milli. Fjlbreytnin er mikil. annig a a vera. - Svo fer a auvita eftir hugarfarinu egar maur nlgast nja bk hvernig maur metur hana.

A lestri loknum er mikilvgt er a gefa sr sm tma til a melta bkina ur en umsgn er sett bla og umrur spjallrs Leshringsins hefjast. Hugleia innihaldi, stlinn og bakgrunn sgunnar. Punkta hj sr a sem kemur hugann. Fra sjnarhlinn til og skoa betur. Oft last maur meiri skilning egar maur hefur haft ni til a huga efni ann htt.

Stundum er maur binn a kynna sr hfundinn og umsagnir ur en bkin er lesin, en a er ekki alltaf ng. Maur skilur bkina betur mean hn er lesin ef maur hefur kynnt sr hfundinn ur, en hfundinn betur eftir a hafa lesi bkina. a er sem sagt um ng a hugsa, ur en bkin er lesin, mean hn er lesin og eftir a hn hefur veri lesin. a eru einmitt svona plingar sem gera svona lestur leshring hugaveran

VikasSwarupBkin Viltu vinna milljar? eftir indverska hfundin Vikas Swarup lsir takanlegan htt, en jafnframt skemmtilegan, uppvaxtarrum ftks munaarlauss drengs Indlandi. Lf hans er a mrgu leyti vintri lkast ar sem hann vinnur milljar spurningakeppni, en inn sguna flttast frsgn af lfi hans sem sjaldnast er dans rsum. Frsgnin er mjg lipur og nnast spennandi. Heldur manni vel vi efni. Mjg myndrn. ing Helgu rarinsdttur er mjg g.

Vi lestur bkarinnar lifir maur sig inn indverskt samflag, fyrst og fremst samflag hinna efnaminni og lgst settu. Einhvern vegin ni bkin a heilla mig og g fann fyrir sam me sguhetjunni sem snir mikla sjlfsbjargarvileitni. a kom mr sfellt vart a Ram Mohammad Thomas er bara barn, en snir samt venju mikinn roska. a leiir hugann a gtubrnunum Indlandi og var um heim, brn sem ganga meira og minna sjlfala og eiga oftar en ekki hvergi heima. Brn sem vera a sna mikla tsjnarsemi til a komast af.

728px-Taj_Mahal_in_March_2004 Sagan er svo myndrn a g tti oft auvelt a mynda mr sgusvii og var eiginlega feralagi fram aftur um Indland samfylgd hinna ftku. g er miki binn a flakka um Indland netinu eftir lestur bkarinnar og komi va vi, m.a. jargerseminni Taj Mahal, og Dharavi strsta ftkrarhverfi Asu. Stum ar sem sagan gerist meal annars. Indverskur matur hefur alltaf veri miklu upphaldi hj mr. Fann ll afbrigi kryddsins sem kitlar braglaukana mean g las. Maur bkstaflega finnur lyktina og heyrir indverska tnlist fjarska.

Mrg atrii bkinni koma manni skemmtilega vart. Maur fer a tra v a rlaganornir hafi spunni lfsr piltsins, allt ar til a kemur fram bkarlok a lukkupemingurinn var ekki allur ar sem hann er sur. etta vekur mann svo sannarlega til umhugsunar um a hvernig a er fyrst og fremst maur sjlfur sem rur snum rlgum. En leyndarml peningsins kemur ekki fram fyrr en sustuDharavi blasunni. Maur bkstaflega missir bkina r hndum sr ! Hvar voru vinkonurnar Urur, Verandi og Skuld allan tmann? Eigi m skpun renna, segir einhvers staar. Er a endilega vst? g held ekki. Hver er sinnar gfu smiur.

Sjlfsagt er hgt a njta bkarinnar fleiri en einn htt. Hn er g afreying, en hn vekur mann einnig til umhugsunar rbirg og lfsbarttu hinna fjlmrgu munaarlausu gtubarna heiminum.

Bkin hefur ef til vill ekki miki bkmenntarlegt gildi. Hn er frumraun hfundarins og skrifu er honum leiddist eitt sinn er hann var fjarri fjlskyldu sinni. Hugmyndin er g og vel spila r henni. Ef til vill mtti flokka hana meal spennusagna ea reyfara, en a gefur henni gildi a hn er venjuleg og gefur srstaka sn inn framandi heim gtubarnanna Indlandi. a er einnig hugavert a kynnast hfundi fr essum heimshluta. Hver veit nema Swarup eigi eftir a skrifa fleiri bkur. Frumraunin lofar gu.

Stofnandi og tull stjrnandi Leshringsins, Marta B Helgadttir, mikinn heiur skilinn fyrir framtak sitt hr Moggablogginu. Frbr hugmynd a stofna leshring sem alfari fer fram vefnum. Lklega hefur a ekki veri gert ur.


Vestmannaeyjagosi: Fundust smskjlftar Eyjum dagana fyrir gos?

volcanic_islandg var staddur Vestmannaeyjum dagana fyrir gos og rtt nfarinn aan egar gosi hfst. g var oft var vi titring essa vikuna og taldi hann vera af elilegum stum, en a var ekki fyrr en skmmu eftir gos egar g var aftur ar ferinni a g komst a raun um a stan gat ekki veri s sem mig hafi gruna. kom mr hug a um smskjlfta ea gosra hefi veri a ra. a var svo ekki fyrr en 23. oktber 2000 a g sendi Dr. rmanni Hskuldssyni eldfjallafringi eftirfarandi tlvupst, en hann var forstumaur Nttstofu Suurlands Vestmannaeyjum. g hafi skmmu ur hitt rmann vi Geysi og spjalla vi hann um skyld ml. Hr fyrir nean er hluti r brfaskiptum okkar. Svar rmanns er mjg frlegt eins og vnta m.

(g vona a rmann fyrirgefi a g vitni brfaskriftir okkar, en eins og hann segir, er gott a f svona reynslusgur v r geta komi a gagni sar. ess vegna vri gott a f athugasemdir fr eim sem kunna a segja fr einhverju essum dr).

Sll rmann
...
g s su inni http://www.nattsud.is skorun um a segja fr reynslu af eldgosum. Hr er ein stutt:

g var Vestmannaeyjum alla vikuna fyrir gos og fr aan tveim dgum ur en skpin byrjuu. g var a reyna a koma lagi fjargslubna vatnsveitunnar, en mistin var stasett hsni smans og tstinn dlustinni uppi landi. Milli lands og eyja var nota VHF radsamband.

Mistin var tekin niur eftir a gosi byrjai og sett aftur upp kjallara rhssins eftir gos, og dvaldist g ara viku Eyjum. Magns var bjarstjri fyrir gos og Pll bjartknifringur.

a sem mr hefur lengi tt hugavert varandi vikuna fyrir gos er a hugsanlega hef g ori var vi gosra ea smskjlfta n ess a gera mr grein fyrir v .

g st nokkra daga fyrir framan skpinn me fjargslubnainum og var a rekja merkin sem skiluu sr ekki me sveiflusj. Anna slagi fann g titring glfinu eins og vl vri gangi hsinu. etta var mjg greinilegt og veitti g essu athygli nokkrum sinnum. g dr lyktun, a sjlfsagt vri etta vararafst kjallaranum sem veri vri a prfa, og fannst skp elilegt a svo vri smst. Eftir a gosi hfst fr etta a rifjast upp og mr komu hug smskjlftar.

egar g kom til Eyja eftir gos og vi vorum a setja bnainn aftur upp minntist g etta vi starfsmann smans. Hann kva etta ekki hafa geta veri dieselst, ar sem engin dieselrafst hefi veri hsinu. N veit g ekki hvort etta er rtt hj honum, en oft san hefur mr komi til hugar a etta gtu hafa veri smskjlftar og kvikan byrju a streyma upp. g veit ekki heldur hvort menn hafi ori varir vi etta mlum.

Sagan er stutt og kanski merkileg :-)

Bestu kvejur

gst Bjarnason

--- --- ---

Sll gst og akka r fyrir sast,
....
Saga n af reynslu fyrir gos Eyjum er mjg merkileg, einkum fyrir a a hefur veri a finna titring allt a viku fyrir gos. Ljst er a tveim dgum fyrir gos var all miki um sm kippi hr Eyjum og gerust eir harari eftir v sem lei nr gosi. Einna stekrastir voru eir um 2 klst fyrir gos.

Skjlftar sem greindir voru mlum fyrir gosi voru valt taldir eiga uppruna sinn Torfajkulssvinu, en s galli fylgdi gjf Njarar a aeins voru tveir skjlftamlar gangi essum tma, skurpunktar mlanna voru v tveir, annar Torfajkli og hinn Eyjum. Vegna ess a Torfajkull er mun virkara svi en Eyjar var tali a ar ttu sr sta einhver kvikuumbrot. Menn komust a sjlfsgu a v egar a fr a gjsa a skjlftarnir tengdust allir Eyjum en ekki Torfajkli.

a er vallt gott a f svona reynslu sgur v r geta til a mynda gefi okkur von um a me v mlaneti sem uppi er dag getum vi s fyrir kvikuhreyfingar hr Eyjum me allt a viku fyrirvara. Fyrirvari eldgosa er mismunandi milli eldstva. annig er til a mynda Hekla eitt af undrum heims v hn verur ekki skjlftavirk fyrr en nokkrum mntum fyrir gos.

Bestu kvejur ...

rmann.

Eftir 35 r er mr enn fersku minni titringurinn sem g fann fyrir anna slagi, en er ekki enn viss um stur hans. Frlegt vri a frtta hvort fleiri telji sig hafa ori vara vi svipaan titring og hr er lst.


Gmlu gu vindstigin.

Francis BeaufortMargir eiga erfitt me a venja sig vi mlieininguna metra sekndu (m/s) fyrir vindhraa og lkar best vi gmlu gu vindstigin. Af einhverjum stum skynjar maur miklu betur hva tt er vi me gmlu einingunum en eim nju. stan er lklega s a vindstigin taka mi af hrifum vinds landi og sj.

Vissulega hefur gamli Beaufort skalinn fyrir vindstig msa kosti. Hann er lnulegur og nr ekki nema upp 12 vindstig, svo a menn hafi stundum framlengt hann upp 14 vindstig ea jafnvel hrra.

Til a tengja saman vindhraa (v) m/s og vindstig (B) m nota essa nlgunarformlu:

v = 0.836 B3/2 m/s

a sem heillar bloggarann mest varandi gmlu gu vindstigin er tengingin vi nttruna. Me v a horfa kring um sig og gta a ldum vatni, hvernig tr hreyfast, fnar blakta, o.s.frv., er hgt a fara nrri um vindstigin. Sj tfluna hr fyrir nean.

Gmlu gu orin logn, andvari, kul, gola, stinningsgola, kaldi, stinningskaldi, allhvasst, hvassviri, stormur, rok, ofsaveur, frviri heyrast n sjaldan, en oft er veurlsingum sjnvarps tala um strekkingsvind, hva sem a n er. Getur veri a stan s s a menn su httir a g til veurs, heldur lti ngja a sitja inni kontr og lesa af stafrnum vindhraamlum?

Miki vri n ngjulegt ef veurfringar notuu essar einingar jafnhlia, .e. metra sekndu og vindstig, ea a minnsta kosti orin andvari, kul, gola, stinningsgola, kaldi, stinningskaldi ... og samkvmt hinni gmlu hef.

Hva finnst r? Vindstig, m/s, km/klst ea hntar, - ea m/s samt gmlu orunum?

Gamli gi skalinn fyrir vindstig er kenndur vi Sir Francis Beaufort (1774-1857) sem myndin er af.

Samanburartafla fyrir vindhraa.

umalputtareglur:
Deila me 2 hnta til a f v sem nst m/s.
Deila me 2 m/s til a f grft vindstig. nkvmt ar sem Beaufort skalinn fyrir vindstig er lnulegur.

VeurhMealvindhraiMigildi mealvindhraa
VindstigHeiti og lsing hrifum
m/skm/klsthntarm/skm/klsthntar
0Logn

0-0,2

< 1

< 1

0,00,00,0
1Andvari. Vindur hreyfir reyk. Grur vatni.

0,3-1,5

1-5

1-3

0,83,01,6
2Kul. Vindur finnst h. Lauf skrjfa. Litlar smldur.

1,6-3,3

6-11

4-6

2,48,54,6
3Gola. Lauf og smgreinar slst til. Strar smldur.

3,4-5,4

12-19

7-10

4,315,68,5
4Stinningsgola (blstur). Ryk og laus pappr fkur til. Litlar greinar hreyfast. Litlar ldur.

5,5-7,9

20-28

11-16

6,724,113,0
5Kaldi. Minni tr svigna. Milungsstrar, langar ldur. Dlti lur og i.

8,0-10,7

29-38

17-21

9,333,618,2
6Stinningskaldi. Strar greinar hreyfast. Erfitt a nota regnhlf. Strar hvtfyssandi ldur og i.

10,8-13,8

39-49

22-27

12,344,223,9
7Allhvast. Heil tr hreyfast. Erfitt a ganga mti vindi. Sjr hrannast upp og lri myndar rkir.

13,9-17,1

50-61

28-33

15,555,730,1
8Hvassviri. Sprek brotna af trjm, Vindurinn tekur bla fer. Nokku har hvtfyssandi ldur og srok. Lurrkir.

17,2-20,7

62-74

34-40

18,968,136,8
9Stormur. Minni skemmdir mannvirkjum. Har ldur me ttu lri. lduhryggir hvolfast. Miki srok.

20,8-24,4

75-88

41-47

22,681,343,9
10Rok. Tr rifna upp. Tluverar skemmdir mannvirkjum. Mjg har ldur. Yfirbor sjvar er hvtt og haugasjr. Skyggni minnkar.

24,5-28,4

89-102

48-55

26,495,251,4
11Ofsaveur. Almennar skemmdir mannvirkjum. Grarlega strar ldur.

28,5-32,6

103-117

56-63

30,5109,859,3
12Frviri. Miklar almennar skemmdir mannvirkjum. Risaldur. Lofti fyllist af lri og a. Hafi er alveg hvtt. Mjg lti skyggn

>= 32,7

>= 118

>= 64

.........


Er hgt a lkka yfirdrttarvexti um 33% ?

peningarSvari er j, ea annig...

Margir hafa vani sig a vera me yfirdrttarln hverjum mnui. Skulda tugi ea hundru sunda um hver mnaamt og greia af v lni hstu vexti sem eru markanum. Freistandi er fyrir stulausa a taka gylliboum bankanna sem hljma t.d. „Debetkorthafar geta fengi allt a 500.000 kr. yfirdrttarheimild n heimildargjalds". Jafnvel eru gangi tilbosvextir fyrstu mnuina. Fjtlega skkva menn skuldafeni og eru mnus um hver mnaamt.Vextir af almennum yfirdrttarlnum dag eru um 24%. Bankarnir gra, tapar.

Hvernig er hgt a greia 33% lgri vexti?

Yfirdrttarln eru sg vera til a jafna t sveiflur. a er hgt a jafna t sveiflur annan htt. sta ess a vera sfellt me a jafnai tugi ea hundru sunda mnus, reynir maur a vera me samsvarandi upph pls reikningnum. Ekki venjulegum debetkortareikningi, heldur innlnsreikningi sem gefur smilega vexti. Me v a skoa vaxtatflur bankanna er hgt a finna bundna innlnsreikninga sem gefa t.d. 9 prsent vexti. Jafnvel meira. Munurinn 24% yfirdrttarvxtum og 9% innlnsvxtum er 33%!

A sna mnus pls og njta frelsisins:

Me sm ahaldi er hgt a greia upp yfirdrttarln og sna mnus pls. Greia mnaarlega inn gan innlnsreikning kvena upph, t.d. 10.000 krnur, og ur en maur veit af er ar kominn sjur sem er jafnhr yfirdrttarlninu sem maur er a jafnai me hverjum mnui. egar svo er komi er hgt a fara a huga a v a nota ann sj til a jafna t sveiflur, sta ess a nota dra yfirdrttarlni. a er ekki flknara en etta. Vaxtamunurinn sem er 33% fer virkilega a vinna me manni .

Svo er auvita gott a halda fram a greia smvegis inn hvaxtareikninginn hverjum mnui. Nota hluta af vaxtamuninum til ess. annig sgur innistan uppvi og smm saman myndast sjur sem gott er a vita af. Skapar ryggi. Maur er orinn frjls!

Rgjafar bankanna geta rugglega gefi holl r essum mlum, og fundi hentuga innlnsreikninga sem gefa ga vexti, og eru ekki me kvi um lgmarksupph ea bundnir til kveins tma. eir geta janvel astoa ig til a finna sparnaarlei sem gefur meiri vxtun en 9%. vinningurinn verur eim mun meiri.

Me tsjnarsemi gtir hugsanlega n enn meiri mun en 33%!


Norurljsin og krttlegir sbirnir

Nordurljos

Undanfarna daga hefur veri miki um norurljs. hfum vi slendingar ekki geta noti eirra eins vel og sbirnirnir myndinni. Hr hefur veri frekar skja og spin fyrir vikuna er ekki hagst.

Myndin er tekin orpinu Salluit, Nunavik Quebec ar sem aldrei hafa sst sbirnir. Hvernig stendur essum krttlegu bjrnum arna? Eru etta sbirnir orlofi a vira fyrir sr stjrnuhimininn og norurljsin? Tristabirnir? eir virast allavega kunna vel a meta fegur norurljsanna ...

Hvaan koma birnirnir og hvernig? Jamm... etta eru sko alvru sbirnir, .e. birnir gerir r s og snj. Joyful

etta er falleg mynd. vefsunni www.spaceweather.com er fjldinn allur af fallegum norurljsamyndum sem teknar hafa veri undanfarna daga. Norurljsamyndirnar eru hr.

coronalhole_hinode_163 kvld og anna kvld m hugsanlega bast vi miklum norurljsum. stan er mikil krnugos sem japanski gervihntturinn Hinode var var vi fyrir nokkrum dgum. Risavaxi gassk stefnir n gnarhraa (um 2.000.000 km klukkustund) tt til jarar og er vntanlegt einmitt nna. a er v rtt a gja augum til himins ef a skyldi rofa til.

Myndin hr til hliar er fr Hinode og snir svi ar sem krnugosi tti sr sta. Nnar um essa mynd frtt hr fr 13. janar.

Norurljsin s fr gervihnetti, nstum rauntma:

Hr birtist sjlfkrafa n mynd hvert sinn sem NOAA POES gervihntturinn hefur fari yfir noruplinn. Guli hringurinn er norurljsin eins og au sjst fr gervihnettinum.

Taki eftir tmanum efst myndinni.

sland er hgra megin myndinni. myndinni m sj hvort lkur su a norurljsin su snileg hr landi. N mynd birtist um 100 mntnafresti.

Raua rin bendir slina, .e. hvar jrinni hdegi er.

Nnar hr


Nmskei stjrnufri og stjrnuskoun fyrir brn og fullorna

ic342_noao

(Formaur Stjrnuskounarflagsins a mig um a koma eftirfarandi framfri).

Nmskei stjrnufri og stjrnuskoun fyrir fullorna

Stjrnuskounarflag Seltjarnarness og Stjrnufrivefurinn standa fyrir tveimur nmskeium fyrir byrjendur. au eru opin llum eim sem huga hafa stjrnufri og stjrnuskoun. eir sem eiga sjnauka ttu a geta lrt sitthva um mefer eirra. Nmskeiin standa yfir tv kvld en boi verur upp stjrnuskoun a eim loknum (egar veur leyfir). Nmskeiin fara fram Valhsaskla, Seltjarnarnesi, ar sem Stjrnuskounarflagi hefur asetur.

Dagsetningar:

 • 22.-23. janar 2008 (og stjrnuskoun 24. janar ef veur leyfir annars sar)
 • 5.-6. febrar 2008 (og stjrnuskoun 7. febrar ef veur leyfir annars sar)

Lesa nnar / skrning fullorinsnmskei

Nmskei stjrnufri fyrir brn og unglinga

Stjrnuskounarflag Seltjarnarness og Stjrnufrivefurinn standa fyrir tveimur nmskeium stjrnufri fyrir brn og unglinga aldrinum 9-13 ra. Me hverju barni skal koma einn forramaur. nmskeiunum verur fjalla um mislegt sem tengist himingeimnum auk ess sem brnum og fullornum bst a heimskja stjrnuveri. Hvort nmskei stendur yfir 2 klst., tttakendur velja annan hvorn daginn, en boi verur upp stjrnuskoun a eim loknum (egar veur leyfir). Nmskeiin fara fram Valhsaskla, Seltjarnarnesi, ar sem Stjrnuskounarflagi hefur asetur.

Dagsetningar:

 • Laugardagurinn 19. janar 2008 kl. 14-16
 • Sunnudagurinn 20. janar 2008 kl. 14-16
sedsm51a

Hkon Bjarnason efnilegur panleikari. Stjarna morgundagsins.

Hkon Bjarnason panleikari gr hlustai g ungan frnda minn leika einleik pan me Sinfnuhljmsveitinni. eir sem hafa fylgst me Hkoni Bjarnasyni, sem fddur er 1987, vita a ar er enginn mealmaur fer aeins s hann tvtugur a aldri. Dx fr MH 2005 yngstur nstdenta og me langflestar einingar, um a bil a ljka hsklaprfi, sigurvegari msum einleikarakeppnum, slandsmeistari Karate, o.s.frv. a er ekki lti sem essi hgvri og ljfi drengur hefur afreka!

Hkon er nemandi Halldrs Haraldssonar Listahskla slands. Sastlina haustnn var Hkon skiptinmi vi Sibeliusar-akademiuna Helsinki. Hkon hefur unni til verlauna ll rj skiptin sem pankeppni slandsdeildar EPTA hefur veri haldin. Tvisvar sinnum hefur hann hloti fyrstu verlaun og einu sinni riju. vor mun hann ljka bakkalrprfi fr Listahskla slands og vntanlega halda utan til framhaldsnms haust.

A sjlfsgu arf ekki a hafa mrg or um frammistu Hkonar. Hn var einfaldlega strfengleg, eins og frammistaa hinna ungu einleikaranna sem einnig lku me Sinfnuhljmveitinni. a kom skemmtilega vart hve glsilegt og hfileikarkt unga flki sem lk einleik me Sinfnuhljmsveitinni er. Hkon, Theresa, Arngunnur og Pll eru rugglega stjrnur morgundagsins.

a var einstaklega ngjulegt a sj ennan unga pilt, Hkon Bjarnason, ganga inn svii upphafi tnleikanna klddan kjlftum og setjast af sama ryggi og ekktustu panleikarar vi hljfri og leika af fingrum fram Pankonsert nr.1 eftir Sergej Prkofev, sem bi er flkinn og hraur.

ar sem g er auvita mjg montinn af frnda mnum er vonandi lagi a kynna aeins hvernig vi tengjumst. Alnafni minn og afi gst H. Bjarnason prfessor (1875-1952) var langafi Hkonar. gst var sonur Hkonar Bjarnasonar kaupmanns Bldudal (1828-1877) sem rak ar verslun og ilskipatger. Furbrir minn Hkon Bjarnason skgrktarstjri (1907-1989) var afi Hkonar panleikara. Vi getum raki ttir okkar til vestfirskra galdramanna og ofurmenna, en ljst er a Hkon ungi er einn slkur egar pani er annars vegar.

Af vefsu Sinfnuhljmsveitarinnar:

Sigurvegarar einleikarakeppni Sinfnuhljmsveitarinnar og Listahsklans flytja einleiksverk.
Tkifri til a kynnast stjrnum morgundagsins.

Hljmsveitarstjri:

Kristofer Wahlander

Einleikari:

Hkon Bjarnason

Einleikari:

Theresa Bokany

Einleikari:

Arngunnur rnadttir

Einleikari:

Pll Palomares

Hfundur

Verk

Sergej Prkofev:

Pankonsert nr.1

H. Wieniawski:

Filukonsert nr. 2

Claude Debussy:

Premier Rhapsody f. klarinett og hljmsveit

Jean Sibelius:

Filukonsert

r frtt Morgunblasins fr 2005:

mbl.is | 23.12.2005 | 08:18 tjn ra piltur dx MH: Stefnir feril tnlist

„ghef alltaf haft mestan huga raungreinum eins og strfri og elisfri og svo auvita tnlist," segir Hkon Bjarnason, sem tskrifaist dx fr Menntasklanum vi Hamrahl n mivikudag. Hkon, sem brautskrist fr nttrufrideild, er fddur ri 1987 og er v tjn ra. Hann var yngstur nstdenta og me langflestar einingar, auk ess sem hann var me afinnanlega sklaskn allan nmstmann.

...

Auk ess a vera dx sklans fkk Hkon verlaun fyrir rangur strfri og var me aaleinkunn kringum 9,3. Hkon segir lykilatrii rangrinum vera a a hann lri a sem hann hafi brennandi huga . "g hef geta vali mr a sem mr ykir skemmtilegast sklanum og urfti ekki a taka miki af aukafgum sem g hafi ekki huga vegna ess a tnlistin gildir stran hluta af einingafjldanum," segir Hkon, sem hefur egar hafi nm vi Listahsklann tnlistarbraut. "ar er g hljfraleikarabraut, ar sem tekur rj r a taka Bachelor of Music-gru. San hef g velt v fyrir mr a fara til tlanda aeins fyrr sem skiptinemi vegum sklans. Hvort sem g klra hrna ea ti stefni g meistaragru hljfraleik ti."

Hkon stefnir feril panleik og hefur m.a. teki tt keppnum v svii. hefur hann einnig veri virkur flagslfinu MH. Tk hann m.a. tt uppsetningu leikritinu Martr jlantt, en ar lk hann hljmbor og tsetti nokkur lg fyrir hljmsveitina. Einnig hefur Hkon teki tt lagasmakeppninni rk Algaula, ar sem hann lk pan lgum vina sinna.

Pani er ekki eini afrekastaur Hkons, en hann fi karate fyrir nokkrum rum og tk svarta belti eirri rtt. var hann slandsmeistari snum aldursflokki. "a hjlpar til a vera gu lkamlegu formi og hefur lka miki a gera me agann," segir Hkon, sem htti fyrir tveimur rum skum tmaskorts."

A auki syngur Hkon me Hamrahlarkrnum, en hann mun einmitt syngja Dmkirkjunni afangadagskvld.


Nsta sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 4
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 59
 • Fr upphafi: 762950

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband