Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Norđurljósaspár...

 

 

img_5070-edit-2-1-2.jpg

 

 

Nú er fariđ ađ verđa sćmilega dimmt á nóttunni til ađ njóta norđurljósanna.

Á vef Veđurstofunnar er vefur ţar sem hćgt er hćgt ađ sjá spá um skýjahulu,

og á annarri íslenskri síđu sem nefnist einfaldlega Norđurljósaspá

er hćgt ađ sjá ýmis línurit frá mćlitćkjum

og myndir sem gefa til kynna hvort norđurljós gćtu veriđ sýnileg

yfir Íslandi.

 

Myndin efst á síđunni er tekin nćrri Geysi. Í fjarska er bjarminn frá gróđurhúsum í Reykholti.

 

Aurora_Map_N

 

 

Eldri pistlar um norđurljós og fleira skylt:

 

Sólgosin og norđurljósin undanfariđ...

Norđurljós á Satúrnusi og geimveđriđ --- Myndir og myndbönd...

Minnstu norđurljós í 100 ár...

Norđurljós og fegurđ nćturinnar...

Sólvirknin og norđurljósin...

Geimskot Frakka á Íslandi ... Iceland Space Center ... Myndir

Ljósmengun í ţéttbýli og dreifbýli...

 

 

 


mbl.is Norđurljósadýrđ á Fáskrúđsfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţar sem gamli tíminn og nýi tíminn í fluginu renna saman í algleymi...

 

 


 

 

Einstaklega vandađ myndband frá Euroflugtag 2013.

Nauđsynlegt er ađ njóta í fullri skjástćrđ, HD upplausn og međ hljóđiđ á. Ţađ má gera međ ţví ađ smella fyrst á YouTube neđst til hćgri og opnast ţá ný síđa. Síđan á tannhjóliđ og velja HD og ţar nćst á ferhyrnda tákniđ til ađ velja fulla skjástćrđ.

 

 

Krćkjur:

Euroflugtag heimasíđan

Euroflugtag á Facebook.

Flugmódel á Facebook.

 
 
Enn betri útgáfa hér fyrir neđan: 

 

 

 


 


Ađ vera engill í eigin tré...

 

 

 

plontubakkar_edited-1.jpg

 

Hvers vegna er mađur ađ eyđa tíma og ţreki í ađ pota litlum trjáplöntum í jörđ og gefa ungviđinu áburđ? 

Fyrir skömmu var ég kominn snemma út í móann til ađ lífga ađeins upp á hann dágóđan spöl frá kofanum, vopnađur plöntustaf, bökkum međ skógarplöntum og áburđarfötu. Hitinn var mátulegur fyrir útivinnu, um 13 gráđur en nokkuđ stífur norđanvindur sem náđi ađ ţeyta nokkrum regndropum yfir hálendiđ og vćta mig ađeins. Hálf hryssingslegt veđur um tíma, en nokkru síđar kom sólin međ sína heitu geisla. 

Hvers vegna var ég ađ standa í ţessu, spurđi ég sjálfan mig. Ţetta verđur varla skógur fyrr en ég er löngu dauđur... Í mínum hugskotssjónum sá ég ţó fyrir mér fallegan skógarlund, og kannski var ţađ ţessi sýn sem dreif mig út snemma morguns.

 

hakonadalsteinssonHákon Ađalsteinsson orti snilldarlega um ţessa framtíđarsýn skógrćktarmannsins. Kvćđi hans hljómađi í eyrum mínum međan vindurinn gnauđađi og spóinn í móanum söng af hjartans lyst. Í kvćđinu er skógarbóndinn horfinn yfir móđuna miklu, en nýtur fegurđar skógarins sem hann skóp međ eigin hendi.


Ţađ hlýtur ađ vera í lagi ađ láta sig dreyma, međan mađur er ađ skapa skóg, ađ verđa einhvern tíman engill í eigin tré, eins og segir í kvćđinu.

 



 

engill_i_eigin_tre.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hákon Ađalsteinsson skáld og skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal lést áriđ 2009.
Hann var landsţekktur hagyrđingur.

Verđur hafísinn mun meiri enn á sama tíma í fyrra...?

 

 


Óţarfi er ađ hafa mörg orđ um ţennan beintengda feril frá Dönsku veđurstofunni DMI sem sýnir útbreiđslu hafíss.

Svarti ţykki ferillinn sýnir ástandiđ nú, en sá dökkblái sýnir útbreiđsluna í fyrra, en ţá var hafís mjög lítill. Hvert stefnir í ár? Lágmarki ársins verđur náđ eftir fáeinar vikur.  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ.

Takiđ eftir dagsetningunni neđst til vinstri á myndinni.

 

 

Sjá pistil frá ţví í maí hér.

Hafísdeild Dönsku veđurstofunnar ocean.dmi.dk

 

Myndin efst á síđunni: ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

 

 

Uppfćrt 11. ágúst 2013:

Ný framsetning hjá DMI:

Myndin neđst á síđunni: http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current_new.png

Sjá vefsíđuna: http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.php

 

 

 
icecover_current_new                        Arealet af al havis pĺ den nordlige halvkugle i de seneste ĺr.
                       Det grĺ omrĺde omkring den klimatologiske middelvćrdi svarer til
                       plus/minus 1 standard afvigelse.

Plottet ovenfor erstatter den tidligere isudbredelsesgrafik, som var baseret pĺ iskoncentrationsdata med en bred kystzone-maske. Denne kystzone-maske betřd, at det gamle isudbredelsesestimat var undervurderet. Det nye plot viser det absolutte isudbredelsesareal. Det gamle plot kan for en tid ses her.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 761644

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 225
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband