Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Geimskot Frakka slandi !!!

l_ljosmyndasafn_geimskot_frakka_1965_minni-800w_dragon-11-b-800.jpg

a kemur trlega mrgum vart a heyra a franskir vsindamenn hafi skoti fjrum tveggja repa Dragon eldflaugum t geiminn fr slandi fyrir rmlega fjrum ratugum. t geiminn? J, og meira a segja um 100 klmetrum hrra en Alja geimstin (Internartional Space Station) svfur umhverfis jru. Eldflaugarnar fllu hafi langt fyrir sunnan land eftir a hafa komist 440 km h.

Sumari 1964 settu frnsku vsindamennirnir fr CNES (Centre National d'Etudes spatiales) upp bir snar Mrdalssandi mts vi Hfabrekku og skutu upp tveim eldflaugum. Sumari eftir settu eir upp bir Skgarsandi og skutu aftur upp tveim eldflaugum. ...

Myndir sem undirritaur tkaf geimskotunum eru vefsunni www.agust.net/dragon


Hlrra Grnlandi 1930-1950 en undanfari. skjn vi hnatthlnunarkenninguna.

c_documents_and_settings_maja_desktop_temp_greenland_temps1.jpg

Til a gera sr grein fyrir hvort hlindi allra sustu ra su httuleg afleiing manna losun koltvsrings er a sjlfsgu nausynlegt a vita me nokkurri vissu hvort svipa stand hafi rkt ur. Eru etta breytingar af mannavldum, ea eru r a miklu leyti nttrulegar? Megum vi bast vi a r gangi til baka nstu rum ea ratugum?

Nlega voru kynntar niurstur samstarfsverkefnis DMI og CRU. DMI stendur fyrir Danmarks Meteorologiske Institut (Danska Veurstofan) og CRI stendur fyrir Climatic Research Unit sem er ein virtasta loftlagsrannsknastonun heimi (University of East Anglia Englandi). Srfringar fr Hsklanum Kaupmannahfn tku tt rvinnslu gagna.

ar til nlega nu hitamliggn Grnlandi "aeins" aftur til rsins 1873. N tkst a safna ggnum fr 13 stvum Grnlandi aftur til rsins 1784. a bttust sem sagt vi 74 heilir vetur og 52 heil sumur vi fyrri skr.

r essu mliggnum m lesa mikinn frleik. a sem kemur ef til vill vart, srstaklega me hlisjn af umrunni undanfarna mnui a Grnlandsjkull s a brna, o.s. frv., er a tveir hljustu ratugir sustu aldar Grnlandivoru fyrir mija ldina, .e. 1931-1940 og 1941-1950. Hljasta ri skrnni er 1941.

Sj myndina hr fyrir ofan. Smelli hana til a sj skrari mynd. Taki eftir ratugunum 1931-1940 og 1941-1950 ar sem mealhitinn var -0,8C samanbori vi aeins-2,5C ratuginn 1981-1990 og -2,1C ratuginn 1991-2000. (Mnus 0,8 grur er auvita llu hlrra en mnus 2,5 grur). Jafnvel ratugurinn 1921-1930 var hlrri.

r tflunni, sasti ratugurinn efst:

1991-2000 -2.1C "Svalt"
1981-1991 -2,5C "Svalt"
1971-1980 -1.7C
1961-1970 -1.0C "Hltt"
1951-1960 -1.1C "Hltt"
1941-1950 -0.8C "Hltt"
1931-1940 -0.8C "Hltt"
1921-1930 -1.1C "Hltt"
1911-1920 -2.4C
1901-1910 -2.6C
1891-1900 -2.9C
1881-1890 -3.3C
1871-1880 -1.7C
1861-1870 -3.6C
1851-1860 -2.1C
1841-1850 -2.5C
1831-1840 -
1821-1830 -
1811-1820 -4,4C

N vakna leitnar spurningar, v ri 1930 hafi losun manna koltvsringi ekki n nema litlu broti (um 15%) af v sem n er:

- Hvers vegna var hlrra Grnlandi fyrir mija sustu ld en sastu ratugi aldarinnar?

- Hafi etta veri nttrulegar sveiflur, sem stu svona lengi yfir, gti hlnun sustu ra a miklu leiti veri af sama meii?

- Var ekki einhver a tala um brnun Grnlandsjkuls? Skyldi vera meiri brnun n en fyrir hlfri ld og vel a?

- Ennfremur: Lofthjpur jarar er talinn hafa hlna um 0,7C san ri 1860, .e. fr sustu ratugum Litlu saldar. Ef vi setjum essa tlu samhengi, jafgildir hn hitabreytingu um 100 m upp-niur og um a bil 100 km norur-suur. Ef helmingur breytingarinnar er nttrulegur og helmingur af mannavldum, jafngildir hlnunin af mannavldumlka og egar fari er 50 metra niurvi, .e. svipa og r efra-Breiholti nera-Breiholt. Er atta veruleg hlnun? (A mealtali lkkar hiti me h um 0,67 hverja 100 metra skv. bkinni Veurfri eftir Marks Einarsson. Mealhiti jarar er 287K (14C), annig a 0,7hlnuner 0,25%).

Hva sem ru lur, er a ljst a nttrulegar sveiflur hitafarinu eru verulegar, og erfitt a greina milli eirra og hugsanlegra breytinga af mannavldum. Getur veri a "um helmingur" hitahkkunar sustu aldar s af mannavldum og helmingur nttrulegar? Hva er svo "um helmingur"?Er a20%, 50% ea 80%? Ekki veit g a, og kanski enginn me vissu. vissan er mikil essum mlum, a.m.k. enn sem komi er.

lokin: a vekur athygli hve ratugurinn 1811-1820 virist hafa veri kaldur. Eldgosi mikla Tambora 1815 gti hafa tt tt v. Sj greinina Year Without a Summereftir Dr. Willie Soon

Sj World Climate Report: Cooling the Debate: A Longer Record of Greenland Air Temperature

(Frumheimild: Vinther, B.M., K.K. Andersen, P.D. Jones, K.R. Briffa, and J. Cappelen. 2006. Extending
Greenland temperature records into the late eighteenth century. Journal of Geophysical Research, 111, 10.1029/2005JD006810).

Smella myndir hr fyrir nean til a sj skringar.


Fleiri myndir

Al Gore vntanlegur. Frlegur ritdmur um An Inconvenient Truth

Mogganum dag kemur fram a Al Gore s vntanlegur hinga til lands nstunni.

Nlega las g A Skeptics Guide to An Inconvenient Truth eftir Dr. Marlo Lewis (http://www.cei.org/dyn/view_Expert.cfm?Expert=10). essu 120 blasna verki (draft) er krufin til mergjar bk (og kvikmynd) Al Gore og borin saman vi fjlmargar vsindagreinar o.fl.(302 tilvitnanir), sem sjlfsagt er a skoa. Fjldi mynda.

Frlegt a fletta essu og glugga sumt. Vekur leitnar spurningar. Hva er eiginlega rtt og satt essum mlum? Er standi virkilega ekki eins slmt og fram kemur hj Al Gore?

Mli eindregi me essu!

Ritdmurinn (drg)er keypis hr(Best er a hgrismella krkjuna og vista etta 5 Mb skjal).

Stuttur rdrttur: http://www.cei.org/pdf/5539.pdf

Hr er san greinin endanlegri tgfu samt stuttum video-fyrirlestrum og Power-Point kynningu: http://www.cei.org/pages/ait_response.cfm

Annar gur ritdmur sem kallast Gore Gored eftir Christhopher Monckton er hr.


mbl.is Al Gore hlt fyrirlestur rstefnu Kaupings banka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.11.): 24
  • Sl. slarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Fr upphafi: 713527

Anna

  • Innlit dag: 17
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir dag: 17
  • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband