Færsluflokkur: Íþróttir
Föstudagur, 18. maí 2018
Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
Fáein orð og nokkrar myndir af harmonikkusnillingnum Bjarna Sigurðssyni frá Geysi, sem verður jarðsettur frá Skálholti í dag, er að finna hér:
Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi er nú allur
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 15. júní 2013
Flughæfni þessara þyrlna er með ólíkindum...
Þessar litlu þyrlur eru með fjórum rafmótorum og öflugri lítilli stjórntölvu sem tengist ýmiss konar skynjurum svo sem GPS staðsetningarðnema, fjölása hröðunarmælum og áttavita. Í stjórntölvunum sem eru um borð í þyrlunum er öflugur hugbúnaður sem reiknar flóknar eðlisfræðijöfnur í rauntíma og sendir boð til rafmótoranna fjögurra til að stjórna fluginu. Þessir útreikningar byggjast að miklu leyti á reglunarfræðinni (control theory) sem kemur víða við í tækni nútímans. Þar sem myndbandið er tekið innanhúss hefur staðsetningakerfi verið komið þar fyrir í stað hefðbundins GPS, en víða er farið er að nota þessar þyrlur, sem í daglegu tali hafa oft verið nefndar fjölþyrlur" sem þýðing á enska orðinu multicopter, utanhúss, og þá oftast til myndatöku. Algengast er að þyrlurnar séu með fjórum hreyflum og kallast þá á ensku quadcopter, en einnig eru til fjölþyrlur með þrem hreyflum (tricopter) sex hreyflum (hexacopter) eða átta hreyflum (octocopter). Í þessu tilviki er væntanlega einnig tenging við yfirstjórntölvu á jörðu niðri" sem samhæfir hreyfingu allra þyrlnanna. Rafmótorarnir eru þriggja fasa og stjórnað með rafeindabúnaði sem breytir jafnspennunni frá rafhlöðunni í riðspennu með breytilegri tíðni samkvæmt boðum frá stjórntölvunni. Í þessu verkefni er fléttað saman flugeðlisfræði, reglunarfræði, eðlisfræði, stærðfræði, rafmagnsfræði, tölvutækni, hugbúnaði og hugviti. Útkoman er vél með einstaka eiginleika. Með meiri gervigreind er hægt að láta svona búnað vinna flókin verkefni. Rafhlöðurnar (Lithium-Polymer) eru helsta takmörkunin í dag og takmarka flugtímann, jafnvel þó orkuinnihald þeirra sé mun betra en mögulegt var að ná fyrir fáeinum árum. Sjón er sögu ríkari. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið og sjá hvers svona fjölþyrlur eru megnugar. Myndbandið er frá TED.
|
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 4. mars 2012
Krúttlegir knattspyrnumenn - Myndband...
...Eða eru þetta krúttlegar knattspyrnukonur?
Það skiptir kannski ekki máli, því konur eru líka menn...
...En eru þetta menn, eða kannski bara vélmenni?
Hvað sem því líður þá eru þeir mannlegir og
erfitt að verjast hlátri þegar fylgst er með tilburðum þeirra.
Verða knattspyrnuhetjur framtíðarinnar svona?
Hvernig er þetta gert?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 11. júní 2011
Listflug (myndband)...
Það er ekki annað hægt en dást að leikni þessa flugmanns...
Best er að smella á myndina og njóta í fullri skjástærð og með mestu upplausn.
Ekki gleyma að hafa hljóðið á!
Þess má geta að gripurinn er knúinn rafmagni. Er með þriggja fasa riðstraumsmótor og Lithium Polymer rafhlöðum.
www.extremeflightrc.com
Góða helgi...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 30. desember 2010
Klárir hvítabirnir í knattspyrnu - myndbönd...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Þegar ''íslensku'' Fálkarnir fengu gullið á Ólympíuleikunum 1920...
Það rifjast upp í dag þegar strákarnir okkar komu heim með silfrið, að árið 1920 fengu íslenskir strákar gullverðlaun á Ólympíuleikunum í íshokkí. Reyndar vestur-íslenskir og voru þeir frá Winnipeg.
Í Winnipeg-Falcons liðinu voru allir nema einn af íslensku bergi brotnir:
Sigurður Franklin "Frank" Fredrickson
Kristmundur N. "Chris" Friðfinnson
Magnús "Mike" Goodman
Halldór (Harold) "Slim" Haldorson
Konráð "Konnie" Johannesson
Jakob Walter "Wally" Byron
Róbert John "Bobby" Benson
Allan Charles "Huck" Woodman (Af enskum ættum)
Gullverðlaunahafarnir á Ólympíuleikjunum 1920
Sjá grein frá árinu 2002 í Morgunblaðinu: "Fálkarnir um alla framtíð"
Myndir af hetjunum: Descriptions of the 1920 Falcons players from "Spalding's Athletic Library"
Wikipedia: Winnipeg Falcons
Með stöðugan kökk í hálsinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 25. júlí 2008
Hámenntaðar knattspyrnukonur...
Er það skýringin á velgengni íslenskra knattspyrnukvenna að meðal þeirra er fjöldi vel menntaðra stúlkna sem lagt hafa hart að sér til að afla sér menntunar? Stúlkurnar hafa þurft að temja sér öguð vinnubrögð í námi og starfi. Getur verið að það skili sér í knattspyrnunni? - Eða getur verið að þessar stúlkur hafi tamið sér keppnisskap og aga sem nýst hefur í námi og starfi?
Í dag birtist í Fréttablaðinu viðtal við Maríu Björgu Ágústsdóttur "Maju" þar sem hún ræðir þessi mál. Maja lauk BA prófi í hagfræði frá Harvard og MS prófi í stjórnunarfræðum frá Oxford. Þar er einnig fjallað um aðrar hámenntaðar knattspyrnustjörnur, þær Ásthildi Helgadóttur verkfræðing, Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur fjármálahagfræðing, Katrínu Jónsdóttur lækni og Þóru Helgadóttur stærðfræðing og sagnfræðing. - Svo má ekki gleyma öllum hinum frábæru knattspyrnustúlkunum sem eru landi sínu til mikils sóma.
Íþróttir | Breytt 30.7.2008 kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 8. febrúar 2008
Íslenska Eldflaugafélagið mun skjóta á loft 2ja þrepa eldflaug í sumar
Félagið AIR eða Amateur Icelandic Rocketry stefnir að því að skjóta á loft tveggja þrepa eldflaug síðar á árinu. Flaugin mun fara í allt að 5000 metra hæð og ná allt að 1500 km/klst hraða, sem er vel yfir hljóðhraða.
Fyrir rúmu ári, eða 18. nóvember 2006 var fyrstu eldflaug félagsins skotið á loft á Vigdísarvöllum. Flaugin var 203 cm á hæð og vóg 5,1 kg. Hún fór í 1080 metra hæð og náði 590 km/klst hraða.
Í samstarfi við félagið hefur Háskólinn í Reykjavík sett á laggirnar nám í eldflaugafræðum. Þetta er sex eininga kúrs á vorönn sem endar væntanlega á að skotið verður á loft eldflaug sem nemendur og kennarar eru að hanna.
Fréttablað félagsins var að koma út. Þetta áhugaverða blað er prýtt fjölda ljósmynda og er hægt að nálgast það ókeypis hér. Þar er mikinn fróðleik að finna um þetta áhugaverða félag, eldflaugarnar, eldsneyti þeirra, námið í eldflaugafræðum, fyrirhugað eldflaugaskot, o.fl.
Félagið er með tvær vefsíður, íslenska www.eldflaug.com og enska www.AIRrocketry.com.
Að félaginu standa Magnús Már Guðnason og Smári Freyr Smárason.
Árin 1964 og 1965 voru hér á landi franskir vísindamenn sem skutu nokkrum eldflaugum út í geim, eða í yfir 400 km hæð. Myndir af þeim atburði eru hér.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 30. janúar 2008
Hvernig er þetta hægt? Ótrúlegt flug!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 27. janúar 2008
Hellt í glas meðan flugvélin er á hvolfi!
Fjöllin eru íslensk, en hver er flugmaðurinn sem hellir úr flösku í glas meðan flugvélin er á hvolfi? Hann fer létt með það sem Bob Hoover var frægur fyrir.
Hér er svo Bob Hoover sjálfur sem stundaði það að fljúga listflug á tveggja hreyfla flugvél, en með dautt á báðum hreyflum
Í lok myndbandsins má sjá gamla manninn hella íste í glas meðan hann veltir vélinni í heilan hring og að vanda er hann búinn að drepa á báðum hreyflunum.
Íþróttir | Breytt 28.1.2008 kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.12.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 764773
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði