Fćrsluflokkur: Bloggar

Norđurljós í kvöld 17. mars...?

 

Í morgun klukkan 5:54 barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT.

"This is an alert from the Rice Space Institute...
Value of the Boyle index warrants Condition RED
Trigger Boyle index value: 277.67
This index is based on the ACE Solar Wind data..."

http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html

 

Töluverđ ókyrrđ sést núna á mćlum víđa um heim.  Sjá vefinn Norđurljósaspá.

Á vefnum www.solarham.net  stendur:

CME Impact / Aurora Watch (UPDATED): The ACE spacecraft detected a sudden solar wind increase to over 500 km/s just after 04:00 UTC (March 17). This could possibly be related to the CME associated with the C9 flare from this past weekend. The incoming shock should sweep past Earth within the next hour (04:30 - 05:30 UTC). Sky watchers at high latitudes should be alert for visible aurora displays should increased geomagnetic activity result from this event. A minor (G1) geomagnetic storm watch is in effect for the next 24-48 hours.

CME Impact: Ground based magnetometers detected a geomagnetic sudden impulse (54 nT @ Boulder) at 04:35 UTC. This marks the exact moment that an interplanetary shockwave originating from the sun swept past our planet. The Bz component of the interplanetary magnetic field (IMF), carried through our solar system via the solar wind is currently pointing north, a condition that could suppress geomagnetic activity. Monitor solar wind during the next several hours. Should the Bz tip south, this could help intensify geomagnetic conditions at high latitudes. Sky watchers should be alert tonight for visible aurora displays.

 

Ţađ er frekar óvenjulegt ađ Rice Space Institute sendi út RED ALERT. Venjulega ađeins YELLOW ALERT.  Hugsanlega verđa ţví falleg norđurljós í kvöld, en ekki er hćgt ađ treysta á ţađ.

 

Uppfćrt: klukkan 17:13.

 

Myndin hér fyrir neđan er tímastimpluđ 17:05.    
Mikiđ gengur á í háloftunum og vafalítiđ norđurljós víđa.


Sjá:   http://www.spaceweather.com      http://www.solarham.net

http://spaceweathergallery.com/indiv_upload.php?upload_id=109913

 

 

latest

 

 

Ţessi mynd uppfćrist sjálfvirkt:

latest

 

 

 "The auroras were insane," says Marketa who regularly runs a photography workshop on the Arctic Circle. She has seen a lot of auroras. "I have never seen anything like this."alaska_strip (1)


Áriđ 2014 reyndist hlýtt á heimsvísu en ekki ţađ hlýjasta...

 

Jörđin

 

Á heimsvísu var áriđ 2014 vel hlýtt, en ekki hlýjasta áriđ hingađ til. Samkvćmt nýbirtum mćligögnum frá gervihnöttum var ţađ í ţriđja eđa sjötta sćti. Enn vantar ţó niđurstöđur frá hefđbundnum veđurstöđvum á jörđu niđri.

Mćlingar á hita lofthjúps jarđar međ hjálp gervihnatta hófust áriđ 1979. Ţessar mćlingar hafa ţađ framyfir mćlingar frá hefđbundnum veđurstöđvum ađ mćlt er yfir nánast allan hnöttinn, lönd, höf, eyđimerkur, fjöll og firnindi. Ađeins pólsvćđin eru undanskilin vegna ţess hvernig brautir gervihnattana liggja. Ţessi mćliađferđ lćtur ekki truflast af hita í ţéttbýli sem truflar hefđbundnar mćliađferđir. Í ađalatriđum ber mćlingum frá gervihnöttum vel saman viđ hefđbundnar mćlingar eins og sjá má á ferlinum "allir helstu hitaferlar á einum stađ" hér fyrir neđan.

Tvćr stofnanir vinna úr ţessum mćligögnum, Remote Sensing Systems (RSS) og University of Alabama in Huntsville (UAH). Smávćgilegur munur er á niđurstöđum ţessara ađila og er ţví hvort tveggja birt hér fyrir neđan.

MSU RSS GlobalMonthlyTempSince1979 With37monthRunningAverage

Hitaferill unninn samkvćmt mćligögnum frá RSS, og fenginn er af vefsíđu Ole Humlum prófessors viđ háskólann í Osló. Hann nćr frá árinu 1979 til loka desember 2014. Ferillinn sýnir frávik (anomaly) fá međalgildi ákveđins tímabils. Ţykka línan er um 3ja ára međaltal, en granna línan mánađagildi.

 

 

rss_dec2014.png

Súlurnar sýna frávik í međalhita hvers árs fyrir sig frá árinu 1998 sem var metár. Samkvćmt myndinni er áriđ 2014 í 6. sćti.  Ţađ verđur ađ hafa ţađ vel í huga ađ munur milli ára getur veriđ örlítill og alls ekki tölfrćđilega marktćkur. Ţannig eru árin 2002, 2003 og 2005 í raun jafnhlý. Myndin er fengin ađ láni af vefsíđu Paul Homewood.

 

 

uah_lt_1979_thru_december_2014_v5.png

Ţessi hitaferill er unninn samkvćmt gögnum frá UAH og er fenginn af vefsíđu Dr. Roy Spencer sem sér um úrvinnslu ţessara mćligagna. Ţykka línan er 13 mánađa međaltal, en granna línan mánađagildi.

 

 uah_bargraph.png

Samkvćmt ţessu súluriti sem unniđ er úr gögnum UAH er áriđ 2014 í 3. sćti.   Myndin er fengin ađ láni af vefsíđu Paul Homewood.  Eins og viđ sjáum ţá eru árin 2005 og 2014 nánast jafnhlý (munar um 1/100 úrgráđu) og munurinn milli áranna 2014 og 2013 ekki fjarri 2/100 úr gráđu eđa 0,02°.  Í raun ekki tölfrćđilega marktćkur munur.

 

Á báđum hitaferlunum, ţ.e. frá RSS og UAH, má sjá kyrrstöđuna í hitastigi frá aldamótum. Á tímabilinu hefur hvorki hlýnađ né kólnađ marktćkt. Ađeins smávćgilegar hitasveiflur upp og niđur. Hvađ framtíđin ber í skauti sér veit enginn. Mun hitinn fara ađ hćkka aftur innan skamms, mun hann haldast svipađur í kyrrstöđu áfram, eđa er toppinum náđ og fer ađ kólna aftur?   Enginn veit svariđ.  Viđ skulum bara anda rólega og sjá til.

Bráđlega má vćnta mćligagna frá stofnunum sem vinna úr mćlingum fjölda hefđbundinna veđurstöđva á jörđu niđri. Ef ađ líkum lćtur munu niđurstöđurnar ekki verđa mjög frábrugđnar eins og myndin hér fyrir neđan gefur til kynna, en ţar má sjá alla helstu hitaferlana samankomna, en ţeir ná ţar ađeins til loka nóvembers 2014. 

 

allcompared_globalmonthlytempsince1979-nov2014.gif

Allir helstu hitaferlarnir á einum stađ: UAH, RSS, GISS, NCDC og HadCRUT4. Myndin er fenginn af vefsíđu prófessors Ole Humlum. Ţykka línan er um 3ja ára međaltal, en granna línan mánađagildi. Stćkka má myndina og gera hana skýrari međ ţví ađ smella á hana. Ferlarnir ná ađeins aftur til ţess tíma er mćlingar međ gervihnöttum hófust. UAH og RSS eru hér gervihnattamćlingar, en GISS, NCDC og HadCRUT4 hefđbundnar á jörđu niđri.

 

 

Til ađ setja ţetta í samhengi ţá er hér enn einn ferill sem nćr frá árinu 1850 til 2011, eđa yfir 160 ára tímabil. Reyndar vantar ţar um ţrjú ár í lokin, en ţađ er meinlaust í hinu stóra smhengi.

hadcrut3_globalmonthlytempsince1850_withsatelliteperiod.gif

Litlu ísöldinni svonefndu lýkur í lok 19. aldar eđa byrjun 20 aldar. Hér er miđađ viđ 1920. Gervihnattatímabiliđ hefst 1979. Hvort tveggja er merkt inn á myndina sem fengin er fenginn af vefsíđu prófessors Ole Humlum.

Ţađ er kannski eftirtektarvert, ađ á myndinni er ámóta mikil og hröđ hćkkun hitastigs á tímabilunum ca 1915-1945 og ca 1980-2000, en nánast kyrrstađa ţar á milli.


Hvernig verđur áriđ 2015?   Auđvitađ veit ţađ enginn fyrr en áriđ er liđiđ. 

 20150101-img_6234-2.jpg

Vetur


Ástusjóđur, flygildi og björgunarsveitirnar, tónleikar í kvöld...

 

astusjodur4.png

 

 

Styrktartónleikar Ástusjóđs verđa haldnir í Austurbć viđ Snorrabraut í Reykjavík ţriđjudagskvöldiđ 25. nóvember 2014 kl.20.

Fyrsta verkefni Ástusjóđs er kaup á flygildum (drónum) til ađ styrkja björgunarsveitirnar sem komu mjög viđ sögu viđ leitina í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíđ.

Húsiđ opnar kl 19.30. Fram koma frábćrir listamenn: Hljómsveitirnar Árstíđir og Byzantine Silhouette, Megas og Magga Stína og söngvararnir Ragga Gröndal og Svavar Knútur.

Allur ágóđi tónleikanna rennur óskiptur til Ástusjóđs.  Ástusjóđur var stofnađur síđastliđiđ sumar til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfrćđing sem lést af slysförum í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíđ og fannst rúmum fimm vikum eftir slysiđ fremst í gljúfrinu.

 

Sjóđurinn styrkir Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifđu byggđir landsins og vinnur ađ hugđarefnum Ástu sem innan lögfrćđinnar voru einkum umhverfisréttur, refsiréttur, réttarfar og mannréttindalöggjöf. Hún hafđi jafnframt brennandi áhuga á jafnréttis- og menningarmálum.

Fyrsta verkefni Ástusjóđs er kaup á nýrri tćkni til ađ styrkja björgunarsveitir.

Flygildi (drónar) opna björgunarsveitunum nýja möguleika á ađ leita ađ fólki úr lofti viđ erfiđar ađstćđur. Fyrstu tćkin, sem ţegar hafa veriđ pöntuđ, verđa gefin björgunarsveitunum Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitinni á Hellu.

 

Stjórn sjóđsins og undirbúningsnefnd tónleikanna ţiggja ekki laun og engir miđar á tónleikana eru ógreiddir. Styrktarađilar tónleikanna greiđa fyrir húsnćđi.

 

Ég er búinn ađ leggja smávegis inn á reikning Ástusjóđs 301-13-302339 kennitala 630714-0440 og skora á ţig ađ gera ţađ einnig. Muniđ ađ margt smátt gerir eitt stórt.

 

Öll erum viđ stolt af björgunarsveitunum okkar og dáumst ađ ósérhlífni ţeirra.  Sýnum ţađ nú í verki !

 

Ţeim sem vilja leggja sjóđnum liđ er bent á ađ reikningsnúmer hans er 301-13-302339 og kennitalan er 630714-0440

 

 

www.astusjodur.is


Hafísinn um miđjan ágúst...


Stađan laugardaginn 16. ágúst 2014:

Norđurhvel:

(Hafísinn er í augnablikinu meiri en nokkur síđustu ár, 2008, 2010, 2011, 2012 og 2013).

Data here.

 


 




Suđurhvel:

 (Hafísinn er í augnablikinu meiri en öll ár síđan mćlingar hófust 1981).

 Data here.

 


 

 

 

Samtals á norđur- og suđurhveli:
 
(Heildar hafísinn er í augnablikinu meiri en međaltal áranna 1981-2010).

Data here.


 

 

--- --- ---

 

 

Hafísdeild dönsku veđurstofunnar DMI.
Beintengdar myndir sem uppfćrast daglega:

 

icecover_current_new

 

http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.php

 Útbreiđsla (sea ice extent) hafíss á norđurhveli jarđar
Myndin er frá hafísdeild dönsku veđurstofunnar ocean.dmi.dk

Myndin er beintengd. Sjá dagsetningu neđst á myndinni. Myndin breytist daglega.

Gráa línan er međaltal áranna 1979-2000. Gráa svćđiđ er plús/mínus 1 stađalfrávik.

Sjá skýringar hér.

Í dag 17. ágúst er ísinn heldur meiri en árin 2010, 2011, 2012, 2013, og nćrri međaltali áranna 1979-2000,
en ţađ getur breyst nćstu vikurnar.

Hafísinn á norđurhveli nćr lágmarki um miđjan september.

 

 

icecover_current

http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

Önnur framsetning  og eldri: Útbreiđsla hafíss á norđurhveli jarđar

Myndin er frá hafísdeild dönsku veđurstofunnar ocean.dmi.dk

Sjá skýringar hér.

 

 

 

23ship5.600

Siglingar í hafís geta veriđ varasamar. Sjá frétt í New York Times.
 
 

"This is BBC, Bush House, London"...

 

 

stuttbylgjuhlustun.jpg


Ţessi orđ hljóma enn í eyrum ţess sem oft hlustađi á BBC fyrir hálfri öld:  "This is BBC, Bush House, London...",    en ţannig var stöđin kynnt annađ slagiđ á stuttbylgjum. Útsendingum var tiltölulega auđvelt ađ ná, sérstaklega ef mađur hafđi yfir ađ ráđa sćmilegu stuttbylgju útvarpstćki og loftneti utanhúss.  Ţetta var auđvitađ löngu fyrir daga Internetsins.

Ţađ var ţví gleđilegt ţegar fariđ var ađ senda út ţessa dagskrá á FM bylgju á Íslandi fyrir nokkrum árum, en jafn leiđinlegt ţegar 365 miđlar hćttu útsendingum fyrir nokkrum vikum. Margir tóku ţó gleđi sína aftur í dag ţegar Vodafone hóf ađ endurvarpa stöđinni á 103,5 MHz.

Ţegar ađeins var hćgt ađ ná útsendingum á stuttbylgju var mađur háđur skilyrđum í jónahvolfinu sem er í um 100 km hćđ, svipađ og norđurljósin, ţví ađeins var hćgt ađ heyra í erlendum stöđvum ef radíóbylgjurnar náđu ađ endurvarpast ţar. Ţađ er einmitt sólin eđa sólvindurinn sem kemur til hjálpar ţar sem víđar, enda fylgdu skilyrđin á stuttbylgju 11 ára sólsveiflunni. Miklar styrkbreytingar og truflanir frá öđrum stöđvum trufluđu oft útsendinguna, ef hún heyrđist á annađ borđ, en ţađ tók mađur ekki nćrri sér.

Nú eru breyttir tímar.  Hin glćsilega bygging Bush House er ekki lengur notuđ fyrir útsendingar BBC Worls Service.   Og ađeins ţarf ađ stilla litla útvarpstćkiđ  á 103,5 MHz og BBC stöđin heyrist hátt og skýrt án truflana.

 

tf3om.jpg

 

Á efri myndinni situr bloggarinn viđ viđtćki sem hann notađi til ađ ná tímamerkjum frá WWV Boulder Coloradio vegna athugana á brautum gervihnatta. Á neđri myndinni má sjá á myndinni 150W heimasmíđađan stuttbylgjusendi í notkun hjá TF3OM. Myndirnar eru frá ţví um 1965.

 

 

 

_58780874_waves_1.gif

 

 Sjá:            BBC World Service at 80: A lifetime of shortwave

 

 

 

sony_icf-7600d.jpg
 
Gott stuttbylgjutćki eins og bloggarinn á í dag.
Sony ICF 7600D
 

 


mbl.is BBC World Service aftur í loftiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geimskot Frakka á Mýrdalssandi fyrir hálfri öld...

 

 dragon-11-b-600

 

Í tilefni eldflaugaskotsins sem fyrirhugađ er á fimmtudaginn:

Sjá bloggpistilinn frá 2008:

Geimskot Frakka á Íslandi ... Iceland Space Center ... Myndir

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/477982/

Ţađ kemur mörgum á óvart ađ heyra ađ franskir vísindamenn hafi skotiđ fjórum eldflaugum út í geiminn frá Íslandi fyrir fimm áratugum. Út í geiminn? Já, og meira ađ segja í 440 km hćđ eđa um 100 kílómetrum hćrra en Alţjóđa geimstöđin (Internartional Space Station) svífur umhverfis jörđu. Eldflaugarnar féllu í hafiđ langt fyrir sunnan land.

Sumariđ 1964 settu frönsku vísindamennirnir frá CNES (Centre National d'Etudes Spatiales) upp búđir sínar á Mýrdalssandi á móts viđ Höfđabrekku og skutu upp tveim eldflaugum. Sumariđ 1965 settu ţeir upp búđir á Skógasandi og skutu aftur upp tveim eldflaugum. Höfundur vefsíđunnar var ţarna á stađnum... ... ...

Eđa hér: 

www.agust.net/dragon

http://lemurinn.is/2012/08/14/geimskot-frakka-a-islandi/

 

 

Mbl 14. maí 2014:

Nokkr­ir verk­frćđinem­ar úr Há­skól­an­um í Reykja­vík ćtla ađ skjóta eld­flaug­inni á loft frá Mýr­dalss­andi í fyrra­máliđ. Hún fer 6 kíló­metra upp í loftiđ og verđur hćgt ađ fylgj­ast međ flug­inu í gegn­um ver­ald­ar­vef­inn en sím­tćki verđur fest viđ eld­flaug­ina...

 

 

 

 


mbl.is Skjóta eldflaug af Mýrdalssandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svanavatniđ - Hiđ eina sanna - (Myndir)...

 

 

 

swan_lake_5.jpg
 
Í lok mars s.l. varđ pistlahöfundur vitni ađ tilkomumiklum dansi í kvöldsólinni sem varpađi gullinni birtu á danspariđ, miklu fegurri dansi en sést hefur nokkru sinni á leiksviđi eđa í tónleikahúsi. Ţetta var ekki nein eftirlíking viđ tónlist eftir Pyotr Tchaikovsky, heldur ekta.  Ástfangnir svanir tjáđu tilfinningar sínar, lengi og innilega. Taumlausar ástríđur tókust ţar á. Svanavatniđ í allri sinni dýrđ.

 
600w-1040577.jpg
 
 
600w-1040578.jpg
 
 
600w-1040579.jpg
 
 
600w-1040580.jpg
 
 
600w-1040582.jpg
 
 
600w-1040584.jpg
 
 
600w-1040585.jpg
 
 
600w-1040586.jpg
 
 
600w-1040587.jpg
 
600w-1040588.jpg
 
 
600w-1040589.jpg
 
 
600w-1040591.jpg
 
 
600w-1040592.jpg
 
 
600w-1040593.jpg
 
 
600w-1040594.jpg
 
 
600w-1040595.jpg
 
 
600w-1040596.jpg
 
 
600w-1040599.jpg
 
 

 

 

Ég reiđ um sumaraftan einn
á eyđilegri heiđi;
ţá styttist leiđin löng og ströng,
ţví ljúfan heyrđi’ eg svanasöng,
já, svanasöng á heiđi.

Á fjöllum rođi fagur skein,
og fjćr og nćr úr geimi
ađ eyrum bar sem englahljóm,
í einverunnar helgidóm,
ţann svanasöng á heiđi.

Svo undurblítt ég aldrei hef
af ómi töfrast neinum;
í vökudraum ég veg minn reiđ
og vissi’ ei, hvernig tíminn leiđ
viđ svanasöng á heiđi.

  Steingrímur Thorsteinsson 

 

 


Myndirnar eru teknar međ Panasonic Lumix FZ200 međ Leica linsu 25-600mm f2,8.
Myndirnar eru teknar í uppsveitunum, skammt fyrir sunnan Haukadalsheiđi.
 
 
 
 
 
 
 

Kann einhver skil á ţessum undarlegheitum...?

 

reykjavik
 
Hvers vegna lćtur myndin svona?   Hoppar upp og niđur...
Hvađ kom eiginlega fyrir hana?



Ţetta er reyndar samsett mynd úr tveim öđrum sem ađgengilegar eru á netinu, en báđar sýna međalhita í Reykjavík, og reyndar yfir sama tímabil !

Hvernig í ósköpunum má ţađ vera?

Hvađ gerđist eiginlega?

 

 

Smelliđ á krćkjurnar sem eru fyrir neđan myndirnar, ţá sést ađ hitaferlarnir eru báđir ćttađir frá NASA og báđir í sama gagnabanka. Önnur er ţó ađeins eldri.

 

   Eldri útgáfan (nokkuđ rétt):

reykjavik-giss-eldri.gif

  http://data.giss.nasa.gov/cgi-bin/gistemp/show_station.cgi?id=620040300000&dt=1&ds=2

 

    Síđasta útgáfan:

reykjavik-giss-yngri.gif
 
Eins og sjá má á krćkjunni, ţá er ţetta útgáfa númer 14. Sífellt eru ađ koma fram nýjar leiđréttingar. 

 

 

Til hćgđarauka eru báđir ferlarnir teiknađir á sama blađ, en međ smá útjöfnum til ađ fletja út árlegar sveiflur gera ţá lćsilegri.        Hummm...   Eitthvađ er ţetta meira en lítiđ undarlegt.

   Samanburđur á útgáfunum frá 2011 og 2013:

Báđir ferlarnir

 

Hvor ferillinn er réttari, sá eldri eđa sá nýrri?

Skođum ferilinn sem er á vef Veđurstofunnar. Takiđ eftir gráa ferlinum sem er ársmeđalhiti og beriđ saman viđ ferlana frá NASA GISS:

 

Hitafar í Reykjavík
 
 
Skýringar viđ mynd á vef Veđurstofunnar: "Hitafar í Reykjavík 1866 til 2009 (grár ferill). Rauđi ferillinn sýnir 10-ára keđjumeđaltöl en sá grćni 30-ára keđjumeđaltöl. Taka ber eftir ţví ađ hér eru gildi keđjumeđaltalanna sett á endaár tímabilsins en ekki á ár nćrri miđju tímabilsins eins og algengast er í myndum af keđjumeđaltölum (samanber myndirnar síđar í ţessum texta)".

 

Mikiđ rétt, eldri ferillinn á vef NASA GISS er sá rétti.

 

Ţađ er deginum ljósara ađ NASA GISS hefur fiktađ svo um munar í hitamćlingum Veđurstofu Íslands.

En hve mikiđ er ţetta fikt eđa "leiđrétting"?    Ţađ má sjá á nćstu mynd sem sýnir mismuninn á ţessum tveim ferlum:

 

nasa_giss_leidretting.gif

 Ţetta eru ekki neinar smá "leiđréttingar". "Leiđréttingin er nćstum 2 gráđur ţar sem hún er mest.

 

Ja hérna hér....      Hér sést ţađ svart á hvítu.   NASA GISS heldur ţví blákalt fram ađ hitamćlingar Veđurstofu Íslands frá miđri síđustu öld séu arfavitlausar.

 

(Síđustu útgáfu er hćgt ađ nálgast hér GISS Surface Temperature Analysis og skrifa Reykjavik í gluggann). 

 

Hvers vegna er veriđ ađ leiđrétta söguna?  Hvers vegna má ekki sjást hve hlýtt var um miđja síđustu öld?   Hvers vegna?

 

Eru starfsmenn Veđurstofu Íslands sáttir viđ svona misţyrmingu  mćligagna af opinberri stofnun í Bandaríkjunum?

 

          Pólitík eđa vísindi?                         Eđa er bloggarinn ađ misskilja eitthvađ?

http://stevengoddard.wordpress.com/2014/04/13/climategate-scientists-getting-rid-of-the-1940s-temperature-spike-in-the-arctic/

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2014/04/04/cooling-the-past-in-iceland/

 

Međ von um ađ voriđ sé á nćsta leiti ţrátt fyrir hvíta páskahelgi

Gleđilega   Páska

 

 


Norđurljós líkleg í kvöld 27. feb - og norđurljósamyndir...

 

 

Fyrr í kvöld barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT.

"This is an alert from the Rice Space Institute issued on Thu Feb 27 18:14:00 UTC 2014
Value of the Boyle index warrants Condition RED
Trigger Boyle index value: 219.64
This index is based on the ACE Solar Wind data..."

 Á Spaceweather.com stendur:

"An interplanetary shock wave hit Earth's magnetic field today at approximately 1645 UT (11:45 AM EST). This is the expected glancing blow from the CME produced by the X4.9-class solar flare of Feb. 25th. Polar geomagnetic storms and auroras are possible in the hours ahead".

 

Töluverđ ókyrrđ sést núna á mćlum víđa um heim.  Sjá vefinn Norđurljósaspá.

 

Takiđ eftir tímanum efst í hćgra horni á kortinu međ norđurljósaspánni sem er hér fyrir neđan.

Ţrýsta á takkann F5 á lyklaborđinu til ađ kalla fram nýjustu myndina.

 

Aurora_Map_N

 

http://www.swpc.noaa.gov/ovation

 

 

pmapN

 

 

--- --- ---   --- --- ---   --- --- ---

 

 

Norđurljós sáust víđa ađ kvöldi 27. febrúar, jafnvel ţar sem ţau eru sjaldgćf:

 

Ruslans-Merzlakovs-IMG_9083_1393539067_lg

Danmörk

 

 

 

Alan-C-Tough-Aurora_20140227_2017_actough_1393568047_lg

Skotland

 

 

Martin-McKenna-test4-1-of-1_1393562642_lg

  Írland

 

 

1653789_556126541152311_1827698225_n 
Angelsey viđ miđ England

 

 

tryggvi-mair-gunnarsson-27feb2014_01_1393547996.jpg

 

Ísland.

Ţessi mynd var á forsíđu Spaceweather.com í morgun.

Tryggvi Már Gunnarsson skrifar ţar: "As I was driving from Reykjavik to north Iceland I saw this red halo on the sky. My first thought was: A volcano must be erupting!," says Gunnarsson. "Then, as the green colors appeared, I realized this was the aurora borealis. It was one of the most magnificent aurorashows I have ever seen."

 

Fleiri myndir:

 

http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html 


http://www.solarham.net/gallery.htm


Ljósmengun - Myrkriđ er auđlind sem er ađ hverfa...

jmi_sjonaukinn
 

Stćrsti sjónauka á Íslandi sem brćđurnir Ágúst Valfells og Sveinn Valfells gáfu Stjörnuskođunarfélaginu til minningar um systur sína Sigríđi Valfells. Sjá hér og hér.

Á myndinni eru  Snćvarr Guđmundson, Ţórir Már Jónsson, Ágúst H Bjarnason og Sveinn Valfells. Myndin er tekin í nóvember 2002.

 

Auđlind sem er ađ hverfa. 

Ljósmengun frá illa hannađri lýsingu er helsti óvinur ţess sem vill njóta fegurđar himinsins. Ţetta er ekki ađeins vandamál hérlendis, heldur víđa um heim. Nú er ađ vaxa upp kynslóđ sem varla hefur séđ stjörnur ađrar en ţćr allra skćrustu. Hve margir skyldu hafa séđ okkar eigin Vetrarbraut? Jafnvel norđurljósin hverfa í glýjuna.

 

 


hale bopp reykjavik 800w

Ljósmengum er af ýmsum toga. Algengasta orsök er slćmur frágangur á ljósastćđum. Ljós berst ţá til hliđar eđa upp og verđur sýnilegt sem bjarmi yfir borgum eđa gróđurhúsum.

Myndin er tekin áriđ 1997 frá Garđabć og sér yfir hluta Öskjuhlíđar. Rétt má greina halastjörnuna Hale-Bopp, sem var mjög björt. Ađrar stjörnur sjást varla vegna bjarmans.

Ljósmengun í Reykjavík er verulega mikil.

(Smella á mynd til ađ sjá stćrri. Ljósm. ŠÁHB)

Víđa erlendis hafa menn gert sér grein fyrir ţessu vandamáli og gert bragarbót: Lýsing hefur orđiđ ţćgilegri, orkunotkun verulega minni, og fjárhagslegur ávinningur hefur ţví veriđ töluverđur af ţessum lagfćringum. Allir eru ánćgđir ţegar vel tekst til, ekki síst stjarneđlisfrćđingar, stjörnuáhugamenn, og allir ţeir sem unna fallegri náttúru.

 

 

Alţjóđleg samtök áhugamanna og hagsmunaađila á ţessu sviđi, International Dark-Sky Association - IDA (http://www.darksky.org), hafa víđa náđ góđum árangri á ţessu sviđi međ ţví ađ benda á vandamáliđ og úrlausnir. IDA er međ mjög gagnlega vefsíđu.

 

Hér á landi hefđi mátt ćtla ađ viđ vćrum blessunarlega laus viđ ţessa mengun eins og ađrar, en ţađ er öđru nćr. Ljósmengun hér er engu minni en víđa í hinum stóra heimi. Bjarmi yfir höfuđborginni er ótrúlega mikill, svo og bjarmi frá gróđurhúsum í dreifbýlinu.  

 

Hér til hćgri eru tvćr myndir teknar í mars 1997:

 

Fyrri myndin er tekin frá Garđabć  yfir hluta Reykjavíkur. Vel má sjá bjarmann, sem liggur eins og hjúpur yfir borginni. Ađeins allra skćrustu stjörnur sjást, og  Vetrarbrautin sést ekki lengur. Ein bjartasta halastjarna sem sést hefur á síđustu árum prýddi stjörnuhimininn. Mjög erfitt var ađ ljósmynda hana frá Reykjavík.

 

Nćsta mynd sýnir Hale-Bopp og aragrúa stjarna. Hér var myrkriđ ţađ gott, ađ hćgt var ađ hafa ljósop myndavélarinnar opiđ í 10 mínútur. Ţá koma fram ótal stjörnur, sem venjulega sjást ekki međ berum augum. Einnig má sjá bláan rafhala halastjörnunnar, en hann sést ekki međ berum augum. Myndin var tekin frá Keilisnesi, áđur en Reykjanesbrautin var lýst upp međ illa skermuđum ljósum. Lýsing utanbćjar er sífellt ađ aukast, og oftar en ekki gleymist ađ huga ađ góđri lýsingartćkni. Lýsingin veldur óţarfa bjarma, og ekki síđur óţarfa glýju.


haleBopp andromeda aurora crop saturation 700

Ţessi mynd af Hale-Bopp er tekin utan Reykjavíkur í mars 1997. Mjög lítil ljósmengun og aragrúi stjarna er sýmilegur. Grćnleita slćđan er norđurljós. Neđst til hćgri má sjá Andromeda stjörnuţokuna. Ţar eru milljarđar sóla.  Á ţessari mynd má einnig sjá aragrúa stjarna, sem eru ósýnilegar međ berum augum.

(Smella á mynd til ađ sjá stćrri. Ljósm. ŠÁHB)

 

 

Hefur ţú lesandi góđur prófađ ađ horfa til himins ţar sem himininn er ómengađur? Prófađu ađ fara út úr bílnum og horfa til himins ef ţú ert á ferđalagi utan ţéttbýlis í stjörnubjörtu veđri. Ţú verđur ekki fyrir vonbrigđum Smile

 

Vonandi fara menn ađ gera sér grein fyrir ţessu vaxandi vandamáli. Ef heldur áfram sem horfir verđur stjörnuhimininn ósýnilegur flestum innan skamms. Ţetta eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra!

 

 

Hvađ veldur ljósmengun?

Ljósmengum er af ýmsum toga. Algengasta orsökin er slćmur frágangur á ljósastćđum. Ljós berst ţá til hliđar eđa upp og verđur sýnilegt sem bjarmi yfir borgum eđa gróđurhúsum.  

 

Sum götuljós eru mjög illa hönnuđ, og ţekkja margir kúlu- eđa keilulaga ljósakúpla sem einkum eru algengir í íbúđahverfum. Í stađ ţess ađ beina ljósinu niđur er ţví varpađ um allar trissur, mest beint í augu vegfarenda.

 

Ljóskastarar, sem ćtlađir eru til ađ lýsa upp byggingar, geta veriđ slćmir, ţví töluvert ljós fer fram hjá byggingunni beint upp í háloftin.

 

Önnur gerđ af ljósmengun stafar af skćrum ljósum sem skína beint í augun og valda glýju, ţannig ađ augun verđa ónćmari og krefjast meiri lýsingar, sem veldur enn meiri ljósmengun,..... o.s.frv! 

 

 


nordurljos 1   800wide

Norđurljós eru oft falleg. Einar Benediktsson reyndi eitt sinn ađ selja norđurljósin, segir sagan, en nú er tćkifćri fyrir ferđamannaiđnađinn ađ selja erlendum ferđamönnum beina yfir vetrarmánuđina og norđurljósin ţannig óbeint, ţađ er ađ segja, ef ljósmengun hefur ekki ţegar skemmt fyrir. Á myndinni má sjá lítiđ upplýst gróđurhús í fjallshlíđinni, en hvađ er í vćndum? Er ţetta byrjun á enn meiri ljósmengun? Hvađ finnst sumarhúsafólki um upplýsta bústađi nágranna sinna? Sumarhúsafólkiđ er nefnilega fariđ ađ nýta bústađina allt áriđ, einnig yfir vetrarmánuđina, til ađ njóta fallegra norđurljósa og stjörnuhimins.

(Smella á mynd til ađ sjá stćrri. Ljósm. ŠÁHB)

Hvađ er til ráđa?

Ljósabúnađur: Nota góđan ljósabúnađ sem varpar ljósinu eingöngu niđur. Ljós sem berst til hliđar eđa upp er til einskis nýtt, en veldur bjarma og glýju í augum. Vel skermuđ ljós (og ţar međ minni glýja í augun) gera ţađ ađ verkum, ađ skyggni ađ nóttu til verđur meira en ella! Ţannig má komast af međ minni perur og spara orku og peninga. Ekki nota óţarflega stórar perur.

 

Gróđurhús: Gróđurhúsabćndur ćttu ađ huga vel ađ ţeim kostnađi sem stafar af ţví ađ senda ljósiđ upp í háloftin. Ţarna er vćntanlega fundiđ fé. Međ betri nýtingu á ljósinu gćtu ţeir vafalaust sparađ stórfé, og jafnframt aukiđ uppskeruna.

 

Ţjófavörn: Stundum telja menn ađ gott sé ađ hafa útiljós kveikt í öryggisskyni, ţ.e. til ađ minnka líkur á innbrotum. Ljós sem síloga draga athygli ađ mannvirkinu sem ćtlunin var ađ verja, en mun áhrifameira er ađ hafa ljós sem kvikna viđ merki frá hreyfiskynjara, en eru ađ öllu jöfnu slökkt. Nágrannar verđa ţá varir viđ mannaferđir, og hinir óbođnu gestir hörfa.

 

Sumarhús: Vaxandi sumarhúsabyggđ utan ţéttbýlis veldur áhyggjum. Tilheiging virđist vera hjá sumum sumarhúsaeigendum ađ vera međ útljós kveikt, jafnvel ţegar enginn er viđ. Ljósin hjálpa óbođum gestum ađ finna sumarhúsiđ. Ţađ er einnig tillitsleysi viđ nágrannana ađ vera međ logandi og illa skermuđ útiljós ađ óţörfu.

 

Hvers vegna  ađ hafa kveikt á útiljósum, ţegar enginn er útiviđ?

  - Muniđ eftir slökkvaranum!

  - Notiđ hreyfiskynjara viđ útiljósin, ef ćtlunin er ađ fćla burt óvelkomna gesti. 

  - Veljiđ ljósastćđi sem lýsa eingöngu niđur.

  - Notiđ ljósadimmi.

  - Notiđ minni perur. 

 

Einstaklingar, sem setja upp ljós utanhúss, ćttu ađ taka tillit til nágranna sinna!

 

Muniđ eftir leynivopninu gegn óbođnum gestum; ţ.e. hreyfiskynjaranum sem kveikir útiljósin ţegar einhver nálgast!   Ekki gera ţeim lífiđ auđveldara međ ţví ađ lýsa upp sumarhúsiđ í tíma og ótíma Bandit.

 

 

Ţjóđvegalýsing: Aukin lýsing á ţjóđvegum landsins veldur áhyggjum, en ţar ţyrfti ađ huga betur ađ vali á ljósastćđum en gert hefur veriđ hingađ til.Til ađ varđveita fegurđ himinsins vćri ćskilegt ađ sjá tekiđ á ţessum málum í greinargerđum ađal- og deiliskipulags, svo og í umhverfisstefnum. Ađeins ćtti ađ nota fullskermuđ ljós á ţjóđvegum.

 

Hönnun: Verkfrćđingar, tćknifrćđingar, arkitektar og ađrir sem hanna lýsingu utanhúss ćttu ađ taka höndum saman og taka tillit til ţessarar mengunar viđ hönnun á nýframkvćmdum og viđ lagfćringar á eldri búnađi.

 

Ađal- og deiliskipulag: Skipulagsfrćđingar og landslagsarkitektar, sem vinna ađ ađal- og deiliskipulagi, ćttu ađ setja ákvćđi um skynsamlega lýsingu í greinargerđ skipulagsins.

 


Í umhverfisstefnu Borgarbyggđar, sem samţykkt á fundi bćjarstjórnar 25. apríl 2000 stendur m.a:

“11.  Ljósmengun:     Viđ uppsetningu og endurnýjun götulýsingar verđur ţess gćtt ađ ljósmengun utan svćđis verđi í lágmarki”.

Ţetta er til mikillar fyrirmyndar.

 

Ýmislegt er hćgt ađ gera til ađ minnka ljósmengun. Hér fyrir aftan eru nokkrar tengingar ađ vefsíđum ţar sem frćđast má nánar um ađgerđir. Nokkrar ljósmyndir hér fyrir neđan varpa ljósi á vandamáliđ. Ađalatriđiđ er ađ menn séu međvitađir um máliđ og láti skynsemina ráđa.

 

 

Hver er reynsla annarra ţjóđa?

Minni orkunotkun er ótrúlega fljót ađ skila sér. Sem dćmi má nefna San Diego ţar sem ráđist var í ađ lagfćra götulýsingu međ ţví ađ skipta um ljósker. Eftir ađeins ţrjú ár hafđi minni orkunotkun greitt allan kostnađ, og nú nemur sparnađurinn milljónum dollara á ári! Ótrúlegt en satt. Stjörnur eru aftur farnar ađ skreyta himinhvelfingua eftir ţessar lagfćringar.

 

 

Nokkrar myndir.

Myndirnar hér á síđunni eru frá ýmsum áttum. Sumar varpa skýrara ljósi á vandamáliđ og úrlausnir, en ađrar eru af ómenguđum stjörnuhimi og sýna hvers menn eru ađ fara á mis ţar sem ljósmengun er mikil.

 

Oft, en ekki alltaf, má smella á mynd til ađ kalla fram ađra stćrri.

 

 


Ljosmengun grodurhus 800W

Ţetta er ekki eldgos.  Ljósmengun frá gróđurhúsum getur veriđ gríđarleg. Hér má sjá bjarmann frá Flúđum og Reykholti. Er virkilega ţörf á ţessari orkusóun og mengun?

(Smella á mynd til ađ sjá stćrri. Ljósm. ŠÁHB)


sumarhus ljosmengun 600

Sumarhúsaţyrping ađ kvöldi dags. Hvers vegna öll ţessi ljós, jafnvel ţegar enginn er viđ? Er ţetta tillitsleysi, eđa bara myrkfćlni? Ef til vill bara athugunarleysi, en ţá er auđvelt ađ ráđa bót á ţví međ ţví ađ teygja sig í slökkvarann! Öllum mun líđa betur!

(Smella á mynd til ađ sjá stćrri. Ljósm. ŠÁHB)

ljos jardar stor

Samsett mynd tekin utan úr geimnum af jörđinni sýnir hve vandamáliđ er gríđarlegt. Enn er dreifbýli á Íslandi lítt mengađ, en ástandiđ versnar međ hverju ári sem líđur.

(Smella ţrisvar á mynd til ađ sjá stćrri)

 

 

 

Slćmt. Ljósiđ fer um allar trissur.

Fáránlegt. Ljósiđ ratar ekki einu sinni niđur.

Gott. Lítil ljósmengun. Lítil glýja.

Slćm götuljósker varpa glýju í augun. Ljósiđ dreifist meira og minna um allar trissur og veldur óţarfa ljósmengun.

 

 

 

Góđ götuljósker skerma ljósiđ af, ţannig ađ ţađ beinist ađeins niđur. Engin glýja í augum.

 

Sama gildir um val á útiljósum húsa. Ţau eiga ađ vera skermuđ og lýsa niđur.

Ráđiđ viđ ljósmengun er einfalt!

 

 

Látum ljós okkar skína af skynsemi!

Rétt val á ljósabúnađi skiptir sköpum. Ljós, sem fer upp eđa til hliđar, er orkusóun og veldur ljósmengun og glýju í augum.

Tökum höndum saman. Notum góđan ljósabúnađ og látum ekki skćr útiljós loga ađ óţörfu.

 

 

 

 

Ört vaxandi sumarhúsabyggđ er eitt helsta áhyggjuefni stjörnuskođunarmannsins. Hvers vegna? Jú vegna ţess ađ margir virđast telja sér skylt ađ flytja ljósmengun ţéttbýlisins út í sveitir landsins og setja upp skćr ljós utanhúss sem skera í augu nágrannans. Ekki ađeins ţegar einhver er í bústađnum, heldur dag og nótt, áriđ um kring. Ţetta er mikill misskilningur ef ćtlunin er ađ fćla óbođna gesti frá. Góđ útiljós hjálpa ţeim ađ rata ađ bústađnum og athafna sig. Tvö ráđ eru miklu áhrifameiri: Nota útiljós sem tengt er hreyfiskynjara og vekur athygli nágranna á mannaferđum, og/eđa dauft ljós bak viđ gluggatjöld. Hinn óbođni veit ekki hvort einhver er heima og fćlist ljósiđ sem kviknar.

 

Venjiđ ykkur á ađ slökkva á útiljósum ef enginn er útiviđ. Takiđ tillit til nágranna ykkar. Notirđ dauf og vel skermuđ útiljós, ljós sem lýsa niđur, en ekki fram.

 


 

haleboppesja5.jpg

 

Hale Bopp, stjörnur og norđurljós í tunglskini í mars 1997. Skálafell í baksýn. ŠÁHB


 

Krćkjur:

 

Vísindavefurinn:

Hvađ er átt viđ međ ljósmengun, er ţađ mikiđ vandamál á Íslandi og hvađ er til ráđa gegn ţví?

 

Stjörnuskođun:

Stjörnufrćđivefurinn

 

Til fyrirmyndar:

Umhverfisstefna Borgarbyggđar tekur á ljósmengun.  (Sjá grein 11).

 

Alţjóđasamtök:

International Dark Sky Association


 

Pistillinn var áđur birtur í september 2009.

 

 


Ekki láta útiljósin loga ađ óţörfu! 

 

 

 

mbl.is Ljósmengunin hér á viđ stćrri borgir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa ť

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 148
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 761644

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 225
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband