Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
Föstudagur, 30. desember 2011
Hvernig líđur hafísnum nú um hávetur...?
Hvernig ćtli ástand "landsins forna fjanda" sé um ţessar mundir? Hvernig er ástand hans miđađ viđ undanfarin ár? Myndin hér fyrir ofan sýnir útbreiđslu hans í gćr, en úrklippan er stćkkuđ mynd af ferlinum lengst til hćgri, ţ.e. sýnir ástandiđ um ţessar mundir. Takiđ eftir rauđa ferlinum sem gildir fyrir áriđ sem er ađ líđa. Ekki er annađ ađ sjá ađ ástandiđ sé sćmilegt, hvernig sem á ţađ er litiđ. Í augnablikinu er útbreiđslan heldur meiri en á sama tíma árin 2007, 2008, 2009 og 2010, en ađeins undir međaltali áranna1976-2006. Hér fyrir neđan er svo "lifandi" mynd sem á ađ uppfćrast nokkuđ reglulega (takiđ eftir dagsetningunni á myndinni): Uppfćrt 4. janúar 2012: Nú er komiđ nýtt ár og ferillinn hér fyrir neđan hefur breyst. Ferillinn fyrir 2012 byrjar núna lengst til vinstri og er orđinn blóđrauđur eins og ferillinn fyrir 2011 var fyrir áramót. Ferillinn fyrir 2011 er aftur á móti orđinn eldrauđur (eđa appelsínurauđur). Ţađ er ţví rétt ađ fylgjast međ blóđrauđa ferlinum vinstra megin. Í byrjun árs sjáum viđ rétt örla fyrir honum.(Myndirnar efst á síđunni eru auđvitađ óbreyttar). Ferlarnir eru fengnir hér: . Til ađ fá heildarmyndina, ţá er hér ferill sem sýnir heildarhafísinn samtals á norđur- og suđurhveli, hafísinn á norđurhveli og hafísinn á suđurhveli. Myndin er fengin ađ láni hér www.climate4you.com/SeaIce.htm, en skýringum var bćtt inn á hana. Undir myndinni stendur eftirfarandi: Graphs showing monthly Antarctic, Arctic and global sea ice extent since November 1978. The area covered by sea ice is defined as having at least 15% sea ice cover. Blue lines show monthly values, and red lines show the simple running 13 month average. Data kindly provided by the National Snow and Ice Data Center (NSIDC). Last month shown: November 2011. Latest diagram update: 8 December 2011.
Svo er hér ađ lokum lifandi ferill frá Dönsku veđurstofunni. Hér er ţađ sveri svarti ferlillinn sem byrjar vinstra megin sem áhugavert er ađ fylgjast međ:
Gleđilegt ár! |
Vísindi og frćđi | Breytt 15.1.2012 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 22. desember 2011
Vetrarsólstöđur í dag: Lengsta nótt ársins ađ baki...
Vetrarsólstöđur eru í ár 22. desember. Sólin er í dag lćgst á lofti, dagurinn stystur og nýliđin nótt sú lengsta á árinu. Á morgun fer sólin ađ hćkka á lofti og dagurinn ađ lengjast, ţó ekki muni nema hćnufeti fyrst í stađ. Áđur en viđ vitum af fer vorilmur ađ finnast í lofti, fuglar ađ syngja, ástin blómstrar og voriđ er komiđ! "Fyrsta sólarhring frá sólstöđum lengist sólargangurinn í Reykjavík um 9 sekúndur. Annan daginn lengist hann um 27 sekúndur og ţriđja daginn um 44 sekúndur. Ţetta eru sem sagt "hćnufetin" í Reykjavík. Á Akureyri er fyrsta hćnufetiđ 12 sekúndur, hiđ nćsta 37 sekúndur og hiđ ţriđja 62 sekúndur", stendur í grein eftir Ţorstein Sćmundsson sem birtist í Almanaki Háskólans áriđ 1993. Greinina má lesa hér.
Myndin er tekin fyrir skömmu í uppsveitum Árnessýslu. |
Gleđileg Jól
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 06:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 16. desember 2011
Norskir og kínverskir vísindamenn spá kólnun á nćstu árum í nýjum frćđigreinum...
Nýlega rakst ég á tvćr vísindagreinar sem vöktu athygli mína. Önnur greinin er norsk og hin kínversk. Norđmennirnir beindu sjónum sínum ađ Svalbarđa, Áhugasamir geta nálgast norsku greinina međ ţví ađ smella hér, og hina kínversku hér. Báđar greinarnar eru skrifađar á ensku.
Örstutt kynning á greinunum:
Norska greinin er eftir Dr. Jan Erik Solheim, Dr. Kjell Stordahl og Dr. Ole Humlum. Solheim og Humlum eru prófessorar viđ Háskólann í Osló. Solar activity and Svalbard temperatures nefnist greinin. http://arxiv.org/abs/1112.3256 The long temperature series at Svalbard (Longyearbyen) show large variations, and a positive trend since its start in 1912. During this period solar activity has increased, as indicated by shorter solar cycles. The temperature at Svalbard is negatively correlated with the length of the solar cycle. The strongest negative correlation is found with lags 10-12 years.
Residuals from the annual and winter models show no autocorrelations on the 5 per cent level, which indicates that no additional parameters are needed to explain the temperature variations with 95 per cent significance. These models show that 60 per cent of the annual and winter temperature variations are explained by solar activity. For the spring, summer and fall temperatures autocorrelations in the residuals exists, and additional variables may contribute to the variations.
Eftirtektarvert er ađ ţeir spá verulegri kólnun á Svalbarđa fram ađ árinu 2020. Ţetta er svo mikil kólnun á skömmum tíma ađ ţađ setur ađ manni hroll.
Fyrir hálfu öđru ári var bloggađ um grein eftir Jan Erik Solheim. Sjá hér. Grein eftir sömu höfunda s.l. sumar er Identifying natural contributions to late holocene climate change. Smella hér
--- --- ---
Kínverska greinin heitir ţví langa nafni Amplitudes, rates, periodicities and causes of temperature variations in the past 2485 years and future trends over the central-eastern Tibetan Plateau. Greinin fjallar um hitabreytingar í Tíbet yfir síđastliđin 2485 ár. Einhver hefur kannski gaman af ađ glugga í grein sem var ađ koma út í blađi Kínversku Vísindaakademíunnar. Kínverjarnir láta sér ekki nćgja ađ skođa hitafariđ í Tíbet síđastliđin 2485 ár, heldur skođa ţeir í kaffibolla og spá fyrir um nćstu áratugi/aldir. Ţar stendur í samantektinni: Samantekt: Amplitudes, rates, periodicities, causes and future trends of temperature variations based on tree rings for the past 2485 years on the central-eastern Tibetan Plateau were analyzed. The results showed that extreme climatic events on the Plateau, such as the Medieval Warm Period, Little Ice Age and 20th Century Warming appeared synchronously with those in other places worldwide. The largest amplitude and rate of temperature change occurred during the Eastern Jin Event (343-425 AD), and not in the late 20th century. There were significant cycles of 1324 a, 800 a, 199 a, 110 a and 2-3 a in the 2485-year temperature series. The 1324 a, 800 a, 199 a and 110 a cycles are associated with solar activity, which greatly affects the Earth surface temperature. The long-term trends (>1000 a) of temperature were controlled by the millennium-scale cycle, and amplitudes were dominated by multi-century cycles. Moreover, cold intervals corresponded to sunspot minimums. The prediction indicated that the temperature will decrease in the future until to 2068 AD and then increase again. Greinina alla má sćkja međ ţví ađ smella hér.
Kínverjarnir láta sér ekki nćgja ađ skođa hitafariđ í Tíbet síđastliđin 2485 ár, heldur skođa ţeir í kaffibolla og spá fyrir um nćstu áratugi/aldir. Kínverjarnir spá sem sagt umtalsverđri kólnun í Tíbet ţar sem rannsóknin fór fram međ lágmarki eđa mestum kulda um 2068. --- --- --- Hvernig skyldi hafísinn hér fyrir norđan ţróast gangi spár norđmannanna eftir? Ţađ vekur óneitanlega athygli ađ bćđi Norđmennirnir og Kínverjarnir kenna sólinni um ţessar hitasveiflur. Ţađ má ţó víst ekki minnast á slíkt hér, svo viđ skulum fara varlega í sakirnar. Hver veit nema ţessar greinar geti styggt viđkvćmar sálir sem kunna ađ vera á sveimi.
Norska greinin er hér, Kínverska greinin er hér. Báđar greinarnar eru skrifađar á ensku.
Mikiđ verđ ég ánćgđur ef ţessir herramenn sem greinarnar hafa samiđ
Ţar sem oft verđur uppistand mikiđ ţegar fjallađ er um málefni sem ekki eru |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 10. desember 2011
Flug-glannaskapur, eđa er ţetta framtíđin...?
Lengi hefur menn dreymt um ađ smíđa sér vćngi eđa flugham og fljúga frjálsir sem fuglar himinsins. Sumir hafa látiđ drauminn rćtast, eins og Íkarus Dćdalusson hinn gríski sem flaug of nćrri sólinni og Hinrik Hinriksson frá Iđu sem smíđađi sér flugham og flaug yfir Hvítá fyrir ţrem öldum.
Ofurhugar nútímans sem sýna listir sínar í myndböndunum hér fyrir neđan kunna ađ láta ţennan draum rćtast. Ţotuflug og svifflug. Ţađ liggur viđ ađ mađur öfundi ţá dálítiđ og fái smá fiđring í magann...
Fyrir um 300 árum, eđa snemma á 18. öld var unglingspiltur á Iđu í Skálholtssókn, sem Hinrik Hinriksson hét. Hann var frábćr ađ hagleik og hugviti. Hann reyndi ađ búa sér til flugham, og voru vćngirnir úr fuglavćngjum. Honum tókst ţetta svo vel, ađ hann gat hafiđ sig á loft í hamnum og flogiđ stuttan spöl. En jafnvćginu átti hann erfitt međ ađ halda, höfuđiđ vildi snúa niđur, en fćturnir upp. Samt árćddi hann ađ fljúga yfir Iđu frá Skálholtshamri, en ţar er áin mjó, og tókst honum ţađ. Nú fundu menn sér skylt ađ stemma stigu fyrir fífldirfsku hans, og var hamurinn tekinn af honum og eyđilagđur, en honum harđbannađ ađ búa til annan.
Sagan er sögđ skráđ af Brynjúlfi Jónssyni (1838-1914) frćđimanni frá Minna-Núpi eftir aldrađri konu.
Gamalt íslenskt handrit: Volare Necesse Est |
Vísindi og frćđi | Breytt 11.12.2011 kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 9. desember 2011
Brrr - Enn kólnar í heimi hér...
Hitaferillinn hér ađ ofan er splunkunýr, nánast glóđvolgur beint úr gervihnettinum sem hringsólar umhverfis jörđina og mćlir í sífellu hita lofthjúps jarđar. Eins og sjá má, ţá er hitinn međ lćgra móti um ţessar mundir. Rauđi depillinn er ađeins 0,033 gráđur Celcíus fyrir ofan međallag, eđa 33 millígráđur. Eiginlega bara agnarögn. Granni ferillinn sem hlykkjast ótt og títt sýnir mánađagildi, dökki rólegi ferillinn sýnir 3ja ára međaltal, og grćna beina línan sýnir međalgildi tímabilsins 1979-1998, en lóđréttu ásarnir sýna einmitt frávik frá ţví međaltali. Rauđi depillinn lengst til hćgri er svo međaltal nóvembermánađar sem nýliđinn er. Er ţetta eitthvađ sem ástćđa er til ađ hafa áhyggjur af? Varla. Náttúran er bara söm viđ sig. Stundum reikar lofthitinn upp á viđ og stundum sígur hann aftur. Ţađ er bara ţannig og ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og ţannig mun ţađ alltaf verđa.
Gleymiđ ekki tunglmyrkvanum á morgun, laugardag. Góđ grein um hann á bloggi Stjörnufrćđivefsins hér. Hitaferilinn má sjá í betri upplausn hér, en mćligögnin eru hér og upplýsingar um mćliađferđina eru hér.
Góđa helgi ... |
Vísindi og frćđi | Breytt 16.12.2011 kl. 16:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 764727
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði