Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Mánudagur, 31. desember 2007
Um áramót reikar hugurinn víđa...
Auđvitađ reikar hugurinn víđa um áramót. Eins konar uppgjör á sér stađ. Mađur verđur jafnvel örlítiđ meyr og tilfinningarnar brjótast fram. Fyrst og fremst er ţakklćti efst í huga. Áriđ hefur veriđ gćfuríkt og ánćgjulegt, ţannig ađ ekki er hćgt annađ en vera glađur og ţakklátur.
Ég ćtla ađ einskorđa ţenna pistil viđ kynni mín af bloggheiminum á liđnu ári, enda er sá heimur mjög sérstakur. Ţađ tekur smá tíma ađ lćra ađ fóta sig í ţessum hálfgerđa sýndarheimi og kynnast innviđum hans, en ekki líđur á löngu áđur en mađur er farinn ađ vera heimavanur og óragur viđ ađ sýna sig og sjá ađra. Sjálfstraustiđ vex.
Í bloggheiminum fara fram fjörugar umrćđur. Stundum fullar af gáska og fjöri, en oft er fjallađ um mikilvćg málefni, stundum svo vel ađ rödd okkar berst út fyrir virkisveggi bloggheima. Ţá er virkilega tekiđ eftir ţví sem viđ höfum til málanna ađ leggja. Hvers vegna, jú hér fara fram miklar og rökfastar umrćđur um bókstaflega allt sem viđkemur mannlegum samskiptum, listum, stjórnmálum, tćkni og trúmálum. Líklega er ekkert okkur óviđkomandi. Gagnkvćm virđing og samstađa ríkir milli íbúa bloggheima. Ţar eru allir jafnir.
Auđvitađ er mađur ekki alltaf sammála öllum, en bloggsamskiptin krefjast ţess oft ađ mađur beiti gagnrýnni hugsun, finni rök og reyni ađ beita ţeim. Í pistlaskrifum reynir á öguđ og vönduđ vinnubrögđ. Ţar er gott ađ hafa góđar fyrirmyndir og vera sífellt ađ reyna ađ bćta sig. Sífellt ađ lćra eitthvađ nýtt. Ţegar upp er stađiđ erum viđ öll sigurvegarar.
Í bloggheiminum hef ég eignast vini. Jafnvel mjög góđa. Gömul kynni hafa rifjast upp og stofnađ hefur veriđ til nýrra. Hér hef ég kynnst einstöku fólki.
Ţađ sem mér er minnisstćđast úr heimi bloggsins á liđnu ári er ţátttaka mín í Leshringnum og samneyti viđ góđa lesvini sem venja komur sína á Martas Blog Café. Ţar hef ég kynnst góđu fólki og átt margar ánćgjulegar stundir viđ lestur góđra bóka og spjall um ritverk og höfunda ţeirra, sögusviđ og ritstíl.
Vísindi og frćđi | Breytt 1.1.2008 kl. 03:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Sunnudagur, 30. desember 2007
Himnaríki og helvíti
Ekki er ćtlunin ađ fjalla um trúmál í ţessum pistli, heldur bókina Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Bókina sem var kjörin besta íslenska skáldsagan áriđ 2007 af bóksölum.
Ég las bókina um jólin og er ţetta ein allra magnađasta bók sem ég hef lesiđ. Ég hef sjaldan lifađ mig inn í skáldsögu eins og undanfarna daga. Bókin beinlínis dró mig inn á sögusviđiđ og leiđ mér stundum eins og ég vćri viđstaddur. Jafnvel um borđ í sexćringnum fann ég fyrir nístandi kuldanum. Ţetta er bókin ţar sem ljóđ í Paradísarmissi er örlagavaldurinn mikli, og einn stakkur skilur milli lífs og dauđa.
Textinn er einstaklega myndrćnn og meitlađur. Persónulýsingar skýrar, og síđast en ekki síst er atburđarásin ţannig ađ bókin heldur manni svo sannarlega viđ lesturinn. Bók sem vissulega er hćgt ađ mćla međ.
Í kynningu forlagsins segir:
"Sagan gerist fyrir meira en hundrađ árum, fyrir vestan, inni í firđi, á milli hárra fjalla, eiginlega á botni heimsins, ţar sem sjórinn verđur stundum svo gćfur ađ ţađ er hćgt ađ fara niđur í fjöru til ađ strjúka honum.
Strákurinn og Bárđur róa um nótt á sexćringi út á víđáttur Djúpsins ađ leggja lóđir. Ţar bíđa ţeir fram á brothćttan morgun eftir fiskinum sem hefur synt óbreyttur um hafiđ í 120 milljón ár. Ţótt peysurnar séu vel ţćfđar smýgur heimskautavindur auđveldlega í gegn. Ţađ er stutt á milli lífs og dauđa, eiginlega bara ein flík, einn stakkur.
Jón Kalman Stefánsson hefur ţrisvar sinnum veriđ tilnefndur til Bókmenntaverđlauna Norđurlanda: Fyrst fyrir bókina Sumariđ bak viđ brekkuna, svo Ýmislegt um risafurur og tímann og nú síđast fyrir Sumarljós og svo kemur nóttin, sem hlaut Íslensku bókmenntaverđlaunin áriđ 2005".
Bloggaranum fannst ţađ ánćgjulegt ađ langafi hans kom viđ sögu framarlega í bókinni, en á bls. 19 er minnst á kennslubók Jóns Ólafssonar í enskri tungu. Um enskukver Jóns "English made easy" og "Vesturfara túlkur" er fjallađ aftarlega í grein Steinunnar Einarsdóttur "Ţegar Íslendingar fóru ađ lćra ensku". Svo er ţađ spurning hvort "Lárus sýslumađur" sem kemur oftar en einu sinni fyrir í sögunni sé Lárus H. Bjarnason sem var um skeiđ bćjarfógeti og sýslumađur í Ísafjarđarsýslu, ţ.e. afabróđir bloggarans, en ţetta eru nú bara persónulegar hugrenningar sem vöknuđu viđ lestur ţessarar ágćtu bókar.
Á vefsíđu útgáfufyrirtćkisins Bjarts er skýrt frá nýlegu bréfi Gallimard útgáfunnar:
Ţar segir svo m.a. í lauslegri ţýđingu (leturbreytingar eru mínar):
Ţađ er mér mikil heiđur, fyrirgefiđ mikil, mikill heiđur, ađ geta loks sagt ykkur ađ viđ hjá Gallimard höfum ákveđiđ ađ kaupa ţýđingarréttinn á bók Jóns Kalmans Stefanssonar, Himnaríki og helvíti. Jon Kalman er höfundur sem á heima á útgáfulista okkar. Hann er frábćr viđbót fyrir okkur, fyrirtćki sem getur státađ af ađ hafa gefiđ út helstu risa heimsbókmenntanna. Nú er komiđ ađ Jóni Kalman Stefánssyni. Ţegar viđ hjá Gallimard tökum höfund um borđ ţá er ţađ til ađ fara í langa og skemmtilega siglingu. Útgáfan okkar er eins og glćst listisnekkja. Viđ siglum ekki í höfn fyrr en viđ höfum látiđ alla lesandi borgara Frakklands og helst allan heiminn vita ađ Jon Kalman er eitt af stćrstu nöfnum evrópskra nútímabókmenntanna.
Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ gerast! Gaman verđur ađ fylgjast međ Jóni Kalman á nćstu árum.
Hver veit nema Leshringurinn taki fyrir einhverja af bókum Jóns Kalman í framtíđinni? Ţađ vćri áhugavert.
Bćkur | Breytt 2.1.2008 kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 29. desember 2007
Ljúfir tónar: Alison Balsom trompetleikari
Eru til ljúfari tónar? Er til betri trompetleikari en Alison Balsom?
Hlustiđ ađ minnsta kosti á Paganini Caprice No.4
---
Légende.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 28. desember 2007
Stćrsti stjörnusjónauki landsins og Stjörnuskođunarfélagiđ
Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness er eina félag áhugamanna um stjörnuskođun og stjörnufrćđi hér á landi og eru félagar í ţví um 150 talsins. Ađsetur félagsins er í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Uppi á ţaki skólans er hvolfţak sem hýsir ađalsjónauka félagsins. Hann er af gerđinni JMI NGT-18 og er spegill hans 46 cm í ţvermál.
NGT-18 (sjá mynd) er 18 tommu Newtonsspegilssjónauki frá bandaríska sjónaukaframleiđandanum Jims Mobile Incorporated. Ţetta er stćrsti og fullkomnasti stjörnusjónauki landsins en brćđurnir og velunnarar félagsins, ţeir Ágúst og Sveinn Valfells, gáfu Stjörnuskođunarfélaginu gripinn. Međ ţessari höfđinglegu gjöf vildu ţeir Ágúst og Sveinn efla áhuga almennings á stjarnvísindum og stjörnuskođun. Á sama tíma vildu ţeir brćđur minnast systur sinnar dr. Sigríđi Valfells málfrćđings, sem lést haustiđ 1998, sextug ađ aldri.
Félagiđ á einnig tvo ađra stjörnusjónauka. Annars vegar 10 tommu Schmidt-Cassegrain sjónauka frá Meade og hins vegar 14 tommu Schmidt-Cassegrain sjónauka frá Celestron. Sá hinn síđari er fyrsti sjónauki félagsins.
Saga Stjörnuskođunarfélagsins nćr yfir rúm ţrjátíu ár en félagiđ var stofnađ ţann 11. mars áriđ 1976 og voru stofnfélagar tuttugu talsins. Fyrsti formađur félagsins var Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur. Núverandi stjórn Stjörnuskođunarfélagsins skipa
- Sćvar Helgi Bragason, formađur
- Grétar Örn Ómarsson, ritari
- Kristján Ţór Ţorvaldsson, gjaldkeri
Stjörnuskođunarfélagiđ er opiđ öllum áhugamönnum um stjörnuskođun og stjörnufrćđi. Undanfarin ár hefur félagsgjaldiđ veriđ 2.000,- kr. á ári. Á hverju ári stendur félagiđ fyrir margvíslegum spennandi uppákomum og ber ţar helst ađ nefna námskeiđ í stjörnuskođun, útgáfu fréttabréfa, sólskođun og stjörnuskođun fyrir almenning auk ýmiss annars.
Ţessar upplýsingar um félagiđ eru fengnar ađ láni af vefsíđu ţess: www.astro.is
Vefsíđan er mjög áhugaverđ og er ţar ađ finna ítarlegar upplýsingar um félagiđ, ađstöđu ţess, sjónauka og starfssemi.
Bloggarinn hefur veriđ um árabil félagsmađur í Stjörnuskođunarfélaginu og setiđ í stjórn ţess um tíma. Allir sem hafa ánćgju af ţví dást ađ stjörnuhimninum ćttu ađ íhuga ţađ vel ađ gerast félagar. Ţađ er vel ţess virđi.
Myndina tók bloggarinn skömmu eftir ađ sjónaukanum hafđi veriđ komiđ fyrir í turninum, en síđan hefur ađstađan ţar veriđ endurbćtt verulega.
Tenglar:
Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness: www.astro.is
Stjörnufrćđivefurinn: www.stjornuskodun.is
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 26. desember 2007
Ballett í háloftunum, Svetlana Kapanina
Ţessi pistill er tileinkađur öllum hinum fjölmörgu konum sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Konum sem ţora, vilja og geta. Konum sem eru oft fremri karlmönnum.
Ein ţessara hugrökku kvenna er Svetlana Kapanina sem lćtur sig ekki muna um ađ dansa ballett í háloftunum. og gerir ţađ betur en flestir ađrir.
Hér fyrir neđan eru fáein myndbönd ţar sem stúlkan sýnir listir sýnar. Segiđ svo ađ ţetta sé bara fyrir stráka!
Takiđ eftir danssporunum á jörđu niđri
( Skýrari og stćrri mynd hér )
Ţađ er nóg ađ horfa og hlusta
Meira um konur sem ţora:
Af bleikum og ekkibleikum. Áhugaverđur pistill Mörtu B. Helgadóttur um konur sem ţora í lífi og starfi.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ţriđjudagur, 25. desember 2007
Heimurinn um nótt
Ţessi ofurfallega mynd er af nýju vefsíđunni The World at Night (TWAN), en ţar er ađ finna safn ljósmynda sem teknar eru ađ nóttu til. Margar ţeirra einstaklega fallegar. Myndin hér fyrir ofan er fengin ađ láni ţar, en hún prýđir einnig vefsíđuna Astronomy Picture of the Day (APOD) í dag, jóladag. (Smelliđ tvisvar á myndina til ađ sjá hana í fullri stćrđ).
Myndin er auđvitađ af jólastjörnunni Mars, en ţar til hćgri er stjörnumerkiđ Orion. Rauđa stjarnan í miđjunni er Betelgeuse, en Orion stjörnuţokan er rauđleit hćgra megin á myndinni, gimsteinninn í sverđinu neđan viđ belti Orions, veiđimannsins mikla. Ljósmyndari er Wally Pacholka.
Gleđilega hátíđ.
Fáeinar nćturmyndir eftir bloggarann hér
Vísindi og frćđi | Breytt 26.12.2007 kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 22. desember 2007
Vetrarsólstöđur, hćnufetiđ, tíminn og jólakveđja
Enn og aftur er sólin lćgst á lofti og nýtt ár hefur göngu sína innan fárra daga. Enn og aftur hefur jörđin nýja hringferđ um sólina.
Á morgun fer daginn ađ lengja aftur um eitt hćnufet. Hve stórt er ţetta hćnufet? Ţví er svarađ í Almanaki Háskólans. Fyrsta skref hćnunnar er ađeins 9 sekúndur, síđan 27 sek, svo 44 sek, ... og ekki líđur á löngu áđur en voriđ er komiđ.
Tempus fugit; tíminn líđur!
Aldrei virđist vera nćgur tími.
Skyldi vísindamönnum einhvern tíman takast ađ hćgja á tímanum? - Varla, og ţví verđum viđ bara grípa til okkar ráđa.
Er ekki kominn tími til ađ gefa sér tíma til ađ dást ađ undrum lífsins og náttúrunnar? Gefa sér tíma til ađ lesa góđar bćkur? Gefa sér tíma til ađ sinna hugđarefnum sínum? - Gefi mađur sér tíma til ţess, ţá líđur ekki langur tími ţar til manni finnst tíminn líđa hćgar! Viđ getum gert ţađ sjálf sem vísindamönnum tekst ekki, viđ getum hćgt á tímanum!
Hvađ finnst ţér lesandi góđur. Finnst ţér ţú hafa nćgan tíma til ađ sinna ţínum hugđarefnum, vinum og fjölskyldu?
Jólin eru hátíđ ljóss og friđar.
Nú skulum viđ njóta ţess ađ eiga góđar stundir um hátíđarnar.
Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar
gleđilegra jóla.
Vetrarsólstöđur eru í ár 22. des. kl. 06.08.
Sjá nýjar myndir í athugasemdum
Vísindi og frćđi | Breytt 23.12.2007 kl. 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Fimmtudagur, 20. desember 2007
2009 verđur ár stjörnufrćđinnar á 400 ára afmćli stjörnusjónaukans
Áhugaverđ frétt er í Morgunblađinu í dag. Ţar segir međal annars:
Áriđ 2009 verđur alţjóđlegt ár stjörnufrćđinnar samkvćmt tillögu sem Ítalía heimaland Galíleós Galíleís sem samţykkt var á alsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna í gćr.
...
Einar H. Guđmundsson prófessor í stjarneđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands er formađur íslensku IYA2009 landsnefnarinnar og tengill hennar viđ alţjóđasambandiđ.
Hann segir af ţessu tilefni:
Hér á landi verđur haldiđ upp á Alţjóđlegt ár stjörnufrćđinnar 2009 međ margvíslegum hćtti. Međal annars er fyrirhugađ ađ bjóđa almenningi ađ hlýđa á fyrirlestra um ţađ sem efst er á baugi í stjarnvísindum nútímans.
Mönnum mun einnig gefast kostur á frćđslu um stjörnusjónauka og ţátttöku í stjörnuteitum ţar sem stjörnuhiminninn verđur skođađur. Ţá er veriđ ađ vinna úr hugmyndum um samvinnu stjarnvísindamanna og stjörnuáhugamanna viđ kennara og nemendur í skólum landsins.
Einnig er ćtlunin ađ frćđa landsmenn um sögu stjarnvísinda á Íslandi. Ţađ er mikiđ ánćgjuefni ađ Ísland skuli hafa stutt ţessa tillögu á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna og ţannig tekiđ undir ţađ viđhorf ađ raunvísindi séu einn af hornsteinum nútíma samfélags."
Ţađ rifjast upp ađ fyrir allmörgum árum störfuđum viđ Einar sem sumarmenn á Háloftadeild Raunvísindastofnunar hjá Ţorsteini Sćmundssyni stjörnufrćđingi, ţar sem unniđ var ađ rannsóknum á m.a. norđurljósum og segulsviđi jarđar.
Myndin er af Galíleó Galíleí.
Krćkjur:
Vefsíđa stjörnufrćđiársins 2009
Sjá fréttina í Morgunblađinu:
2009 verđur ár stjörnufrćđinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 25.12.2007 kl. 13:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Miđvikudagur, 19. desember 2007
REI, REI ekki um jólin
Muna ekki allir eftir myndbandinu Orkuveitan heima sem er hér ? Nú styttist til jóla og menn farnir ađ ná áttum eftir hremmingar haustsins. Hér er nýtt myndband REI, REI ekki um jólin.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţriđjudagur, 18. desember 2007
Jólastjarnan í ár er Mars. Eins og gyllt jólakúla.
Mars - (Smella ţrisvar á mynd til ađ sjá stóra)
Mars er í dag 18. desember nćst jörđu, en á ađfangadagskvöld 24. desember verđur Mars nákvćmlega andspćnis sólu miđađ viđ jörđina og bjartasta stjarnan á kvöldhimninum. Bjartari en Síríus. Sannkölluđ jólastjarna.
Auđvelt er ađ koma auga á Mars. Reikistjarnan er mjög björt og falleg á norđ-austur himninum snemma á kvöldin. Nánast eins og gulllituđ jólakúla. Bjartasta kvöldstjarnan međ birtustig mínus 1,6. Ađeins í 88 milljón kílómetra fjarlćgđ í dag. Ţađ verđur ekki fyrr en áriđ 2016 sem Mars verđur jafn nálćgur. Venus er aftur á móti lang bjartasta stjarnan ađ morgni dags međ birtustig mínus 4,1.
Gleymiđ ekki ađ líta til himins ţessa dagana ef vel viđrar til stjörnuskođunar. Stríđsguđinn Mars er ţar í öllu sínu veldi á kvöldin, en ástargyđjan Venus er fallegust ađ morgni. Skyldi Mars vera genginn til náđa ţegar Venus vaknar? Reyniđ ađ finna skötuhjúin saman snemma morguns. Hvađ ćtli ţau séu ađ bralla? Hvađ er Satúrnus guđ landbúnađarins ađ gera mitt á milli ţeirra á himinhvelfingunni? Undir fallegum stjörnuhimni fer hugurinn oft á flug, enda er fátt fegurra en stjörnur himinsins ţegar borgarljósin byrgja ekki sýn.
Vísindi og frćđi | Breytt 21.12.2007 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 764725
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði