Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Er brnun jkla virkilega okkur mnnum a kenna? Spyr s sem ekki veit...

Frttabrf Jklarannsknaflagsins er alltaf hugavert. sasta frttabrfinu er frleg grein eftir Odd Sigursson jarfring. ar segir mean annars:

"Jklar styttust 37 mlistvum, 5 gengu fram og 1 st sta. Jafnt og tt
gengur jklana og eru eir n vandfundnir sem standa framar en eir geru
fyrir um 4 ldum. Hvarvetna birtist undan jklunum land sem menn hafa ekki
s san kalskum si".

Auvita vaknar leitin spurning. Hvernig var sland kalskum si? Hvernig heinum si? Hvernig aldirnar ur en landi byggist?

Hvernig m a vera a jklar hafi veri minni en dag?

Vi teljum okkur vita a losun manna koltvsringi (CO2) sustu rum nemi um 0,01%, .e. hafi valdi aukningu r 0,028% 0,038% eins og velekkt er, ea me rum orum, a mennirnir hafi btt vi einni sameind af CO2 vi hverjar 10.000 sameindir andrmslofts. Ef essi eina sameind af 10.000 hefur valdi brnun jkla sustu ratugum, hva var ess valdandi a jklar voru fyrirferalitlir ldum ur? Skil ekki ... Halo

eir sem eru sannfrir um a brnun jkla sustu ld su okkur a kenna vinsamlegast rtti upp hnd...

Einnig eru eir benir um a tskra hvers vegna jklar voru svona litlir "kalskum si". Var a ef til vill trarhiti manna sem brddi jkulinn? Wink

Er htta a jklar fari a stkka aftur eins og eir fru a gera um siaskiptin?

Bloggarinn er forvitinn og vill gjarnan f skringar essum mlum. a er alltaf gilegt a vera ekki viss sinni sk, ea annig... (Ekki er veri a spyrja um hverju menn tra, heldur um beinharar stareyndir). Ori er laust! Smile

Sj rbk Landgrslu rkisins 1995-1997

Korti efst sunni er fr rinu 1772. Sj hr. ar er Vatnajkull enn nefndur snu forna nafni Klofajkull.

tarefni

Bkin Jklaverld - Nttra og mannlf kom t hausti 2004. Hr er um a ra miki ritverk ritstjrn Helga Bjrnssonar jklafrings sem hefur veri lengi smum og er skrifa af fjlmrgum frimnnum msum svium. Bkin skiptist 11 kafla og er meginvifangsefni nttra Vatnajkuls og mannlf vi rtur hans.

bkinni kemur m.a. fram hi mikla hlskei sem rkti jrinni, egar jklar voru litlir sem engir slandi fyrir 6000 rum, san miki kuldaskei er jklar mynduust og stkkuu rt, hlskeii landnmsld egar jklar voru mun minni en dag og jlei l yfir Vatnajkul sem nefndist Klofajkull, litla sldin egar jklar gengu fram og u jafnvel yfir bjarir nrri Vatnajkli, og san aftur hlskei sem hfst eftir 1890, egar jklar tku a hopa njan leik. Sannkallaar ldur aldanna. Hva veldur?

etta er ein hugaverasta bk sem komi hefur t langan tma. Frlegt er a lesa um breytilega str jkla, hafs vi sland, grurfar, veurfar, efnahag og mannlf. Meira um bkina hr.

„ landnmsld og fram eftir ldum voru jklar hr sem annars
staar landinu langtum minni en n er. Jkulhetta var
Hnappafelli, eins og rfajkull var nefndur ndveru, og
skrijklar teygu sig ar eitthva niur eftir hlum. Vatnajkull
var til en langtum minni en sar var, hugsanlega a mestu skorinn
sundur tvo ea rj jkulskildi, enda lengst af kallaur
Klofajkull. Meginskrijklarnir fr honum voru litlir samanburi
vi a sem sar var. a sem vi kllum einu nafni
Breiamerkurjkul voru rjr skrijkultungur sem vst er
hvort nu a renna saman nean vi Mvabyggir en s nafngift
ni einnig yfir Esjufjll. Jkuljaarinn hefur legi allt
a 15 klmetrum innar en n er en utan vi var sltta sem veri
hafi sjvarbotn saldarlokin. Drjgur hluti essarar miklu
slttu hefur veri grinn og skgivaxinn kflum eins og mlarnir
beggja vegna og ar var va allykkur jarvegur.“

rbk Feraflags slands1993. Hjrleifur Guttormsson.

Framkvmdafrttum Vegagerarinnar, 8. tbl. 2004, er fjalla um jarir sem fari hafa undir jkul.

Hlindin fyrir rsundi: Medieval Warm Period Project.


Vsindatturinn og 46 metra langur risakkir fr rinu 1673 ...

tele_hevelius_big.jpg


Flestir muna eftir hinum vinsla tti Njasta tkni og Vsindi. v miur hefur tturinn ekki veri dagskr Rkissjnvarpsins mrg r, en a er full sta til a benda mjg hugaveran tt tvarpi Sgu. etta er Vsindatturinn sem hf gngu sna sastlii haust og er alla rijudaga fr klukkan 17:00 til 18:00.

ttinum er fjalla um mislegt frlegt r heimi vsindanna, svo sem jkla slandi og reikistjrnunni Mars, stofnfrumurannsknir, stjrnuskoun, kjarnorku, eldgos, matvlafri, kvikmyndager, lf alheimi, Darvin, ... svo ftt eitt s nefnt.

Umsjnarmenn Vsindattarins eru Bjrn Berg Gunnarsson og Svar Helgi Bragason. eir flagar f til sn ga gesti og ra vi lttum ntum. ess m geta a Svar Helgi er formaur Stjrnuskounarflagsins www.astro.is

a ga vi essa tti er a auvelt er a nlgast netinu og hlusta tlvunni hvenr sem mnnum hentar. Einnig m hlaa mp3 hljskrnum niur og hlusta r spilads eins og IPod ea jafnvel smanum, og annig njta eirra blnum ea gngutrum...

Allir Vsindattirnir eru varveittir Stjrnufrivefnum www.stjornuskodun.is og m nlgast beint hr www.stjornuskodun.is/visindathatturinn


Muni a hlusta tvarp Sgu rijudgum milli klukkan 17:00 og 18:00, ea vefnum hr.

--- --- ---

Myndin efst sunni snir hve hugumstrir menn voru sautjndu ld. Galle Galle beitti ri 1609 sjnauka snum fyrstur manna til rannskna himingeimnum, en upp a halda menn n ri stjrnufrinnar 2009. Sjnaukar Galles voru aeins rmur metri a lengd, en a fannst Plska bruggaranum Jhannesi Havelus heldur klnt. Hann smai v fjgurra metra langan sjnauka ri 1647, en var samt ekki ngur. Hann smai v enn strri stjrnukki sem var 20 metrar a lengd. Ekki var Jhannes gamli ngur me hann og smai v enn einn heljarstran kki. S var hvorki meira n minna en 46 metra ea 150 feta langur! Um etta vintri m lesa vefsunni Hevelius' Refractors. Menn voru a stga sn fyrstu skref geimrannsknum essum tma og voru strhuga. Auvita skiptir strin mli, en a er ekki lengdin heldur vermli. Myndin efst er af essum risakki fr rinu 1673.

Hr fyrir nean er mynd af strsta sjnaukanum slandi. Ekki alveg eins langur og s sem er efst sunni, en str samt. verml spegils JMI NGT-18 sjnaukans er 46 cm og brennivddin um 200 cm. Lesa m um sjnaukann hr. Myndir teknar me slenska JMI NGT-18 sjnaukanum

myndinni eru Snvarr. rir Mr, gst og Sveinn.
(Smella nokkrum sinnum mynd til a sj strra eintak. Myndina tk ljsmyndari Mbl. og var hn keypt af myndasafni blasins.)

--- --- ---

tilefni af aljlegu ri stjrnufrinnar efna Stjarnvsindaflag slands og Raunvsindadeild Hskla slands til fyrirlestraraar fyrir almenning undir heitinu

„Undur veraldar: Undur alheimsins“

Boi verur upp sex fyrirlestra vormisseri, auk opins fyrirlestrakvlds lok jn tengslum vi aljlegan sumarskla stjrnulffri sem haldinn verur hr landi. S atburur verur auglstur srstaklega sar. Allir hinir fyrirlestrarnir vera stofu 132 skju og hefjast kl. 14.00. Eftirfarandi fyrirlestrar hafa veri tmasettir:

21. febrarPll Jakobsson, Hskla slands
Gammablossar og sprengistjrnur: Leiftur r fjarlgri fort
7. marsEinar H. Gumundsson, Hskla slands
Uppruni frumefnanna
21. marsJohannes Andersen, Kaupmannahafnarhskla
The Future of European and Nordic Astronomy
4. aprlLrus Thorlacius, Nordita, Stokkhlmi og Hskla slands
Hugleiingar um heimsfri
8. april
David Des Marais, NASA Astrobiology Institute
(Efni r stjrnulffri)
18. aprlrds Elasdttir, Princeton hskla
Hulduefni og yngdarlinsur

Fyrirlestur um flugustu sprengingar alheims laugardaginn 21. febrar

Smella krkju til a frast meira um Gammablossa!

Aljlegt r stjrnufrinnar 2009

www.2009.is

Til hamingju Jn Magnsson!

jon_magnusson_thingma_ur.jpgg hef alltaf haft miki lit Jni Magnssyni sem stjrnmlamanni, en Jn hef g ekkt fr fyrstu rum okkar Menntasklanum Reykjavk. a er n einu sinni annig me stjrnmlin a maur getur aldrei vari sammla llum einu og llu, srstaklega ef maur er sjlfum sr trr. Einhvern veginn hafa skoanir okkar tt samlei a miklu leyti gegn um tina, g hafi veri algjr amatr eim mlum og aldrei veri flokksbundinn.

Ef g m vera hreinskilinn held g a a sem mest hefur h Jni er hve heilsteyptur og samviskusamur hann er. Hann hefur alltaf veri trr sinni samvisku og hltt henni frekar en a lta berast me straumnum, sem er auvita gilegra og v miur algengara. g held a jflaginu vri miklu betur stjrna ef fleiri ingmenn hlddu vallt sinni samvisku.

Jn er me reglulega pistla tvarpi Sgu hdeginu mnudgum sem vert er a fylgjast me. Sastliinn mnudag fjallai Jn um a hvers vegna hann sagi sig r Frjlslynda flokknum dgunum og er ljst a sambin v heimili var orin Jni erfi.

Jn hafi alllngu ur sagt sig Sjlfstisflokknum ar sem hann hafi starfa fr 15 ra aldri ar til Dav Oddsson var kjrinn formaur flokksins, en tti honum rvnt um a frjlslynd fl myndu f nokkru orka innan flokksins mean hinn ni formaur og valdahpur hans stjrnai fr, og v fr sem fr, eins og fram kom sasta pistli Jns tvarpi Sgu. N m segja a Jn s kominn heim eftir langt feralag, reynslunni rkari. g ykist vita a honum veri vel teki.

Til hamingju gamli sklabrir!


mbl.is Jn Magnsson Sjlfstisflokk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einn af yfirmnnum hinnar heimsekktu rannsknarstofu loftslagsmlum The Hadley Centre varar vi hrslurri ...

bbc_agw_neg-feedback

Sm trdr fyrst tilefni frttar Morgunblasins: vef BBC er rstutt vital vi vsindamanninn Chris Field hr, (uppfrt 15/2: Bi a fjarlgja vitali) en ar snr frttamaurinn llu hvolf egar hann segir: "The fear is that increased global warming could set off what’s called negative feedback…..” Sjlsagt hefur hann tla a segja positive feedback, en a sem ori negative er miklu negatfara or en positive verur honum a segja negative, ea annig... Grin

Allir, sem hafa sm nasasjn af essum mlum, vita a "negative feedback" ea mtvirkni vinnur mti loftslagshlnun af mannavldum.

Sjlfsagt er etta bull frttamanni BBC a kenna en ekki Dr. Chris Field sem er prfessor lffri hj Stanford hskla, sem minnir okkur a a eru ekki allir vsindamenn IPCC loftslagsfringar. Dr. Chris Field er titlaur frtt Mbl. sem "sem einn helsti srfringur heims loftslagsmlum". Frttamenn BBC mttu gta sn aeins betur, v eir eru gjarnir a vera me nokku yfirdrifnar frttir af hnatthlnun.

Sj einnig vef BBC hr.

Annars er rtt essu samhengi a vsa frtt sem birtist fyrir feinum dgum ar sem hin virta breska veurstofa The Met Office varar vsindamenn beinlnis vi a koma treka fram me hamfaraspr (Apocalyptic predictions) eins og einmitt koma fram frtt BBC.

ar kveur vi allt annan tn og er athyglisvert a lesa grein Dr. Vicky Pope sem er yfirmaur hj hinni heimsekktu og virtu rannsknarstofnun loftslagsmlum, The Hadley Centre sem heyrir undir The Met Office.

Sj grein The Guardian hr 11. febrar 2009:


'Apocalyptic climate predictions' mislead the public, say experts.
Met Office scientists fear distorted climate change claims could undermine efforts to tackle carbon emissions.

"Experts at Britain's top climate research centre have launched a blistering attack on scientific colleagues and journalists who exaggerate the effects of global warming.

The Met Office Hadley Centre, one of the most prestigious research facilities in the world, says recent "apocalyptic predictions" about Arctic ice melt and soaring temperatures are as bad as claims that global warming does not exist. Such statements, however well-intentioned, distort the science and could undermine efforts to tackle carbon emissions, it says.

In an article published on the Guardian website, Dr Vicky Pope, head of climate change advice at the Met Office, calls on scientists and journalists to stop misleading the public with "claim and counter-claim...." [meira vef The Guardian].

og grein Dr. Vicky Pope er hr:


Scientists must rein in misleading climate change claims.
Overplaying natural variations in the weather diverts attention from the real issues.

News headlines vie for attention and it is easy for scientists to grab this attention by linking climate change to the latest extreme weather event or apocalyptic prediction. But in doing so, the public perception of climate change can be distorted. The reality is that extreme events arise when natural variations in the weather and climate combine with long-term climate change. This message is more difficult to get heard. Scientists and journalists need to find ways to help to make this clear without the wider audience switching off.

Recent headlines have proclaimed that Arctic summer sea ice has decreased so much in the past few years that it has reached a tipping point and will disappear very quickly. The truth is that there is little evidence to support this. Indeed, the record-breaking losses in the past couple of years could easily be due to natural fluctuations in the weather, with summer sea ice increasing again over the next few years. This diverts attention from the real, longer-term issues. For example, recent results from the Met Office do show that there is a detectable human impact in the long-term decline in sea ice over the past 30 years, and all the evidence points to a complete loss of summer sea ice much later this century.

This is just one example where scientific evidence has been selectively chosen to support a cause. In the 1990s, global temperatures increased more quickly than in earlier decades, leading to claims that global warming had accelerated. In the past 10 years the temperature rise has slowed, leading to opposing claims. Again, neither claim is true, since natural variations always occur on this timescale. For example, 1998 was a record-breaking warm year as long-term man-made warming combined with a naturally occurring strong El Nio. In contrast, 2008 was slightly cooler than previous years partly because of a La Nia. Despite this, it was still the 10th warmest on record.

The most recent example of this sequence of claim and counter-claim focused on the Greenland ice sheet. The melting of ice around south-east Greenland accelerated in the early part of this decade, leading to reports that scientists had underestimated the speed of warming in this region. Recent measurements, reported in Science magazine last week, show that the speed-up has stopped across the region. This has been picked up on the climate sceptics' websites. Again, natural variability has been ignored in order to support a particular point of view, with climate change advocates leaping on the acceleration to further their cause and the climate change sceptics now using the slowing down to their own benefit. Neither group is right and all that is achieved is greater confusion among the public. What is true is that there will always be natural variability in the amount of ice around Greenland and that as our climate continues to warm, the long-term reduction in the ice sheet is inevitable.

For climate scientists, having to continually rein in extraordinary claims that the latest extreme is all due to climate change is, at best, hugely frustrating and, at worst, enormously distracting. Overplaying natural variations in the weather as climate change is just as much a distortion of the science as underplaying them to claim that climate change has stopped or is not happening. Both undermine the basic facts that the implications of climate change are profound and will be severe if greenhouse gas emissions are not cut drastically and swiftly over the coming decades.

When climate scientists like me explain to people what we do for a living we are increasingly asked whether we "believe in climate change". Quite simply it is not a matter of belief. Our concerns about climate change arise from the scientific evidence that humanity's activities are leading to changes in our climate. The scientific evidence is overwhelming.

Dr Vicky Pope is the head of climate change advice at the Met Office Hadley Centre"

... Svo mrg voru au or hins virta vsindamanns.

--- --- ---

run lofthita undanfarinna 30 ra samkvmt llum helstu mlingum, bi me gervihnttum og jru niri, ar til um sustu mnaamt m sj myndinni hr fyrir nean.

Frtt Mbl. fjallar um run lofthita sustu rum og framtinni. ar segir m.a: "Srfringur loftslagsrannsknum segir, a hlnun andrmsloftsins s mun meiri og hraari en til essa hafi veri tali og ljst, s a hitastig jrinni veri mun hrra framtinni en ur var sp. stan s a losun grurhsalofttegunda runum 2000-2007 var mun meiri en ur var tali." myndinni m sj hva raunverulega hefur tt sr sta fr aldmtum.

Grni ferillinn er fr The Hadley Centre sem fjalla var um hr fyrir ofan, en blu og svrtu ferlarnir eru gervihnattamlingar.

Myndin er fr vefsunni Climate4you sem prfessor Ole Humlum heldur ti.

(Smella tvisvar mynd til a sj strri).

Veurfringurinn Antony Watts hefur mislegt um frtt BBC a segja bloggsu sinni. Sj hr.


mbl.is Hlnun jarar vanmetin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Venus hlf himni skn...

venus-transit-ahb-crop_787375.jpg

Myndin snir Venus fyrir framan slina kl. 07:45, 8. jn 2004.
Slin var a sjlfsgu allt of bjrt til ess a hgt vri a taka mynd beint upp hana, en sem betur fer kom sk avfandi rttu augnabliki, sem ngi til a dempa ljsi hfilega miki. etta er kalla verganga Venusar ea Venus Transit.

Myndin er tekin me Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45-480mm essari myndavl). Ljsnmi 100 ISO. Hrai 1/4000 sek. Ljsop f36. Ekki mtti tpara standa, v etta er minnsta ljsnmi, mesti hrai og minnsta ljsop myndavlarinnar. Lsingin var samt hrrtt! Myndin var tekn Garabnum.

Hvernig getur Venus veri hlf?

Myndin hr a ofan snir okkur a Venus er braut milli jaar og slar. Fr okkur s er hn v mist hgra megin vi slina, fyrir framan hana, vinstra megin ea jafnvel bakvi.

Um essar mundir er Venus vinstra megin vi slina. .e. eltir hana stjrnuhimninum. ess vegna er Venus kvldstjarna og sst vel kvldhimninum. egar Venus er hgra megin vi slina er hn morgunstjarna og skn fallega skmmu fyrir slarupprs. Svo Venus stundum a nrri sl a hn sst ekki.

fasar-venusar.jpg

myndinni hr fyrir ofan sst vel hvernig slin skn Venus annig a sjnauka lkist hann fr okkur s tunglinu. Stundum er Venus eins og hlfmni. etta sst vel me litlum stjrnusjnauka, en er alveg mrkum ess a sjst me gum handsjnauka. Bloggarinn prfai Canon 15 x 50 handsjnauka me hristivrn og mtti greinilega sj a reikistjarnan Venus var hlf, .e. eins og hlft tungl sem hallai tt til slar. Ef handsjnaukinn er ekki me innbyggri hristivrn er nausynlegt a f stuning af einhverjum fstum hlut til a minnka titring.

Ef vel tekst til, tti hreyfimyndin hr fyrir nean a sna etta vel. Myndin er samansafn kyrrmynda af Venusi sem teknar eru me reglulegu millibili mean hn fer heila umfer um slina.

http://www.sai.msu.su/apod/image/0601/venusphases_wah_big.gif

Venus er akin ykkum skjahjp annig a yfirbori sst ekki me venjulegum myndavlum.

Hr sst greinilega hvernig slin lsir upp ara hli Venusar svipa og um essar mundir.

venus0.jpg

Me ratsjrtkni er hgt a horfa niur gegn um skjahjpinn.

venus_a_gamlarsdag.jpg

Myndin er tekin Gamlrsdag

Grarmikill frleikur slensku er um Venus Stjrnufivefnum
www.stjornuskodun.is/venus

Knnunarfer um slkerfi

Muni eftir ri stjrnufrinnar. Smelli myndirnar hr fyrir nean. nnur vsar slenska su, hin aljlega.Snjr, hreindr og brn London. Nokkrar myndir...


Eru hreindr London? Ganga au laus?

Vissulega. Richmond Park ganga um 600 dr laus borgarbum til ngju einstaklega fallegum 1000 hektara gari.

g fkk sendar nokkrar myndir fr London sem teknar voru sastliinn mnudag.

etta var mesti snjr sem falli hafi 20 r og kunnu brnin vel a meta hann Smile

Myndirnar tk Ragnar . gstsson.


Bretar kalla drin Richmond Park deer. Ef til vill er rttara a kalla au ddr en hreindr. Bloggarinn verur a viurkenna vanekkingu sna essum fallegu drum.
Uppfrt: Sveinn Ingi benti athugasemdum a etta eru krnhirtir.n526183199_2018754_2721-1.jpg
n526183199_2018752_2135-1.jpg
n526183199_2018753_2421-1.jpg
n526183199_2018750_1532-1.jpg

essi mynd er tekin sunnudagskvld egar snjrinn tk a falla af himnum ofan. Hekla Dgg er komin t garinn sinn.

Loftmynd af Richmond Park vestur-London.

(Smella risvar mynd til a sj strri)


Hversu lti ea miki er af CO2 andrmsloftinu? Umfjllun um etta og fleira mannamli, ef a er anna bor hgt...

Hva merkir a mannamli a styrkur CO2 andrmsloftinu s 385 ppm?

Skilur einhver str? Er a miki ea lti? Lklega gera fir sr grein fyrir hva etta ir mannamli. Tilgangur pistilsins er a reyna a skra mli aeins, svo og fein nnur atrii.

(Grurhsakenningin er algjrt aukaatrii essum pistli, enda yfirgripsmiki ml. Hr erum vi a skoa almennt nokkra eiginleika essarar frgu lofttegundar CO2 sem einnig gengur undir nafninu koltvsringur ea jafnvel kolsra. Sumt eru atrii sem ekki eru daglegri umru).

Vissulega virist 385 ppm vera str tala, en getur veri a hn s rsm?

385 ppm ir 385 milljnustu hlutar en a er aeins 0,0385 %, ea v sem nst 0,039 %. a eru heil 10.000 ppm 1%. Skammstfunin ppm stendur fyrir "parts per million".

Me rum orum: Aeins 39 sameindir af hverjum 100.000 sameindum andrmloftsins er CO2.

Mia vi nverandi hraa losun manna CO2 tekur a um rj r a bta vi einni sameind af 100.000, annig a eftir rj r vera vntanlega um 40 sameindir af hverjum 100.000 koltvsringur.

Magn CO2 hefur aukist fr 0,0280 % 0,0385 % fr v menn fru a brenna kolum og olu eftir a inbyltingin hfst fyrir um 250 rum.

ar sem a er auveldara a segja og skrifa 385 ppm en 0,0385 % er venjan a nota fyrri framsetninguna.

myndinni hr fyrir nean m sj hvernig styrkur CO2 andrmsloftinu hefur aukist san reglulegar mlingar hfust. (Smella tvisvar mynd til a sj strri og lsilegri). Taki eftir a lrtti skalinn er fr 0 til 600 ppm ea 0,06%.

Mauna Loa CO2


Myndin hr fyrir nean er alveg eins rtt og myndin hr fyrir ofan. Samt virist aukning CO2 vera miklu meiri. Hvers vegna? J, a er vegna ess a lrtti sinn platar okkur. Myndin er anin t eins og hgt er. Efri myndin gefur v rttari mynd rtt fyrir allt, er a ekki?

co2-data-noaa.gif

Hr virkar aukningin miklu meiri en efri myndinni.

--- --- ---

Hve mikilli hkkun hitastigs veldur essi rlitla vibt CO2 andrmsloftinu?

Um a eru menn ekki sammla. Frilega veldur tvfldun CO2, t.d. r 280 ppm 560 ppm aeins um 1C hkkun hitastigs, ef ekkert anna kmi til. Hva er etta "anna"? Menn greinir um hvort nttran s mevirk, mtvirk ea hlutlaus. etta kallast "feedback" ea afturverkun.

Flestir virast telja a nttran s mevirk og magni essa hkkun hitastigs, annig a tvfldun CO2 gti valdi t.d. 3C hkkun hitastigs sta 1C. Sumir vsindamenn telja aftur mti a nttran s mtvirk, annig a hkkun hitastigs yri minni en 1C fyrir tvfldun CO2.

Hr stendur hnfurinn knni. Menn vita v miur ekkert um etta dag. Engar tilraunir eru til sem sna fram hva er rtt. ess vegna deila menn endalaust.

Dmi um mevirkni ea "positive feedback": Lofthiti hkkar aeins -> Meiri uppgufun r hfunum -> Meiri raki loftinu en loftraki er flug grurhsalofttegund -> Enn meiri lofthiti ->Enn meiri uppgufun -> O.s.frv...

Dmi um mtvirkni ea "negative feedback": Lofthiti hkkar aeins -> Meiri uppgufun r hfunum -> Meiri raki loftinu sem veldur aukinni skjamyndun -> Skin valda minni inngeislun slar -> Lofthitinn lkkar aeins -> Lofthitinn finnur ntt jafnvgi...

Mli er trlega flki eins og sj m myndinni sem er hr, og engin fura a a valdi endalausum deilum. Sum hrif af essum fjlmrgu sem sjst myndinni vinna me, nnur mti, en hver eru heildarhrifin?

Mevirkni? Halo Mtvirkni?

y18_confused.jpg

--- --- ---

Ef tvfldun CO2 veldur 1C hkkun hvernig m a vera a fjrfldun veldur aeins 2C hkkun og ttfldun 3C hkkun?

etta segir IPCC (Nefnd Sameinuu janna um loftslagsbreytingar) vefsu sinni hr: Equilibrium GCM 2 x CO2 experiments commonly assume a radiative forcing equivalent to a doubling of CO2 concentration (for example from 300 ppmv to 600 ppmv). In fact the absolute concentrations are not especially important, as the temperature response to increasing CO2 concentration is logarithmic - a doubling from 500 to 1000 ppmv would have approximately the same climatic effect.

stan er s a sambandi milli hitafars lofthjpsins og styrks CO2 er logarithmiskt. myndinni hr fyrir nean sst etta greinilega. Taki eftir a fyrstu 20 ppm af CO2 hafa jafnmikil hrif hitastigi og ll hkkun CO2 fr 20 ppm upp 300 ppm!

a skiptir ekki mli hver hkkun hitastigsins fyrir tvfldun CO2 er. Logaritmiska sambandi gildir alltaf eins og ferlarnir rr sna. Hkkunin er alltaf s sama fyrir hverja tvfldun styrk CO2.

300 ppm -> 600 ppm, hkkun um 1C (Pls [ea mnus] hrif vegna "feedback")
600 ppm -> 1200 ppm, hkkun um 1C (--"--)
1200 ppm -> 2400 ppm, hkkun um 1C (--"--)

Logarithmic CO2

( myndinni hr fyrir ofan eru rr ferlar. Mealtal hkkunar hitastigs vi tvfldun CO2 er um 1C n "feedbacks". a sem er hugavert er hve lnulegur ferillinn er og a hrifin af hkkandi magni CO2 fara hlutfallslega sminnkandi. Ferlarnir byrja a breikka ar sem magni er ori 280 ppm (upphaf inbyltingar) og breii hluti ferlanna a sna vibtarhlnun af mannavldum, n nokkurrar afturverkunar (feedback). dag er magni 380 ppm, en yri 560 ppm vi tvfldun). (Smella tvisvar mynd til a sj strri og lsilegri).

--- --- ---

Hva valda nttruleg grurhsahrif mikilli hkkun hitastigs og hve mikil gti hkkun hitastigs vibtar grurhsahrifum af mannavldum veri?

Sem betur fer eru nttrulegu grurhsahrifin veruleg, v n eirra vri ekkert lf jrinni. Hin nttrulegu grurhsahrif n a hkka mealhita jarar um v sem nst 33C, ea r mnus 18 pls 15 grur. ar vatnsgufan ea rakinn andrmsloftinu lklega mestan tt, v vatnsgufan veldur 70-90% grurhsahrifanna.

a eru vibtar grurhsahrifin sem margir hafa hyggjur af og stafa af losun manna CO2 og rum grurhsalofttegundum. essi vibta grurhsahrif valda a hmarki 0,7C hkkun hitastigs, en reynd allnokku minni hkkun egar nttrulegar sveiflur hafa veri dregnar fr. Grurhsahrif af mannavldum valda v um 1 til 2% hkkun hitastigs umfram a sem hin nttrulegu grurhsahrif valda.

n hinna gu grurhsahrifa vri fimbulkuldi jrinni og lti lfsmark Pinch.

--- --- ---

Hvaa hrif hefur auki magn CO2 grur jarar?

hrifin eru au a grurinn vex hraar og uppskera bnda verur meiri. etta eru hin jvu hrif aukins magns CO2 andrmsloftinu. Myndin hr fyrir nean er tekin fyrir utan grurhs slandi, en bndur hleypa CO2 inn grurhsin til a n meiri uppskeru. Plnturnar nota slarljsi (ea raflsinguna grurhsum) til a losa srefni (O) fr kolefninu (C). r hafa engar huga srefninu, en nta kolefni til a framleia mjlvi og sykur Auki magn CO2 andrmsloftinu hefur v g hrif grurfar jarar og ttu ess a sjst merki.

greenhouse-2.jpg

--- --- ---

Er CO2 nota matvlainai?

Vissulega. Brau hefast ea lyftist vegna gerjunar sykri og mjlvi, en vi a myndast CO2 sem enur deigi t. CO2 er a sjlfsgu missandi brau, gosdrykki, bjr og kampavn Smile.

champagnecruiselarge.jpg

essum pistli var almennt fjalla um eiginleika koltvsrings. Ekki var hj v komist a minnast aeins almennum orum grurhsahrifin, bi au nttrulegu og af mannavldum. a vri efni annan pistil a fjalla meira um au hugaveru og flknu ml.

tarefni:

Wikipedia: Carbon Dioxide

Hvert vri hitastig jarar n grurhsahrifa? Sj treikninga hr Wikipedia.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband