Bloggfærslur mánaðarins, október 2011

Skógar gætu bundið meira CO2 en áður var talið...

  

co2-forrest-600.jpg

 

Fróðleg grein um skóga birtist fyrir skömmu á  Science Daily vefnum. Samkvæmt greininni virðist sem skógurinn hafi meiri hæfileika til að binda koltvísýring en áður var talið. Greinin er hér.

Í tilrauninni, sem stóð yfir í 12 ár á um 20 hektara landi, var styrkur koltvísýrings umhverfis trjákrónurnar aukinn, auk þess sem notað var ózon til að líkja eftir menguðu lofti.  

Auk þess sem talið er að aukið magn koltvísýrings hafi áhrif til hækkunar hitastigs, virkar það sem áburður á vöxt gróðurs, eins og fram kemur í greininni sem birt er hér fyrir neðan. 

Fyrri rannsóknir höfðu gefið til kynna að þessi áhrif á vöxt trjánna væru tímabundin, þar sem að því kæmi að plönturnar næðu ekki nægu magni að köfnunarefni eða nitur úr jarðveginum.

Í ljós kom í þessari tilraun að vöxtur trjánna hélst hraður allan tíman sem rannsóknin fór fram, og síðustu 3 árin var vaxtarhraðinn 26% meiri en samanburðartrjánna sem fengu ekki aukið magn koltvísýrings.

Svo virðist sem hæfileiki trjánna til að vinna köfnunarefi úr jarðveginum hafi aukist, og einnig að örverur hafi skilað aftur köfnunarefni hraðar í jarðveginn með auknu magni laufa sem féllu af trjánum að hausti.

Heildaráhrif ózons á skóginn voru lítil, þó svo gróðurinn þyldi það misvel.  Ýmislegt fleira fróðlegt kom fram í tilrauninni og er vel þess virði að lesa allan greinarstúfinn sem hér fylgir.

Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir skógræktarfólk og einnig þá sem áhyggjur hafa að hækkuðu hitastigi jarðar.

 

Myndin hér að ofan sýnir tilraunareitinn sem er 38 ekrur að stærð. Tilraunin stóð yfir á árunum 1997-2008

 

 science_logo.gif

 

 

 

 

http://www.sciencedaily.com/releases/2011/10/111013153955.htm

Texti við myndina hér að ofan: An aerial view of the 38-acre experimental forest in Wisconsin where U-M researchers and their colleagues continuously exposed birch, aspen and maple trees to elevated levels of carbon dioxide and ozone gas from 1997 through 2008. (Credit: David Karnosky, Michigan Technological University)

Future Forests May Soak Up More Carbon Dioxide Than Previously Believed

ScienceDaily (Oct. 13, 2011) — North American forests appear to have a greater capacity to soak up heat-trapping carbon dioxide gas than researchers had previously anticipated.

As a result, they could help slow the pace of human-caused climate warming more than most scientists had thought, a U-M ecologist and his colleagues have concluded.

The results of a 12-year study at an experimental forest in northeastern Wisconsin challenge several long-held assumptions about how future forests will respond to the rising levels of atmospheric carbon dioxide blamed for human-caused climate change, said University of Michigan microbial ecologist Donald Zak, lead author of a paper published online this week in Ecology Letters.

"Some of the initial assumptions about ecosystem response are not correct and will have to be revised," said Zak, a professor at the U-M School of Natural Resources and Environment and the Department of Ecology and Evolutionary Biology in the College of Literature, Science, and the Arts.

To simulate atmospheric conditions expected in the latter half of this century, Zak and his colleagues continuously pumped extra carbon dioxide into the canopies of trembling aspen, paper birch and sugar maple trees at a 38-acre experimental forest in Rhinelander, Wis., from 1997 to 2008.

Some of the trees were also bathed in elevated levels of ground-level ozone, the primary constituent in smog, to simulate the increasingly polluted air of the future. Both parts of the federally funded experiment -- the carbon dioxide and the ozone treatments -- produced unexpected results.

In addition to trapping heat, carbon dioxide is known to have a fertilizing effect on trees and other plants, making them grow faster than they normally would. Climate researchers and ecosystem modelers assume that in coming decades, carbon dioxide's fertilizing effect will temporarily boost the growth rate of northern temperate forests.

Previous studies have concluded that this growth spurt would be short-lived, grinding to a halt when the trees can no longer extract the essential nutrient nitrogen from the soil.

But in the Rhinelander study, the trees bathed in elevated carbon dioxide continued to grow at an accelerated rate throughout the 12-year experiment. In the final three years of the study, the CO2-soaked trees grew 26 percent more than those exposed to normal levels of carbon dioxide.

It appears that the extra carbon dioxide allowed trees to grow more small roots and "forage" more successfully for nitrogen in the soil, Zak said. At the same time, the rate at which microorganisms released nitrogen back to the soil, as fallen leaves and branches decayed, increased.

"The greater growth has been sustained by an acceleration, rather than a slowing down, of soil nitrogen cycling," Zak said. "Under elevated carbon dioxide, the trees did a better job of getting nitrogen out of the soil, and there was more of it for plants to use."

Zak stressed that growth-enhancing effects of CO2 in forests will eventually "hit the wall" and come to a halt. The trees' roots will eventually "fully exploit" the soil's nitrogen resources. No one knows how long it will take to reach that limit, he said.

The ozone portion of the 12-year experiment also held surprises.

Ground-level ozone is known to damage plant tissues and interfere with photosynthesis. Conventional wisdom has held that in the future, increasing levels of ozone would constrain the degree to which rising levels of carbon dioxide would promote tree growth, canceling out some of a forest's ability to buffer projected climate warming.

In the first few years of the Rhinelander experiment, that's exactly what was observed. Trees exposed to elevated levels of ozone did not grow as fast as other trees. But by the end of study, ozone had no effect at all on forest productivity.

"What happened is that ozone-tolerant species and genotypes in our experiment more or less took up the slack left behind by those who were negatively affected, and that's called compensatory growth," Zak said. The same thing happened with growth under elevated carbon dioxide, under which some genotypes and species fared better than others.

"The interesting take home point with this is that aspects of biological diversity -- like genetic diversity and plant species compositions -- are important components of an ecosystem's response to climate change," he said. "Biodiversity matters, in this regard."

Co-authors of the Ecology Letters paper were Kurt Pregitzer of the University of Idaho, Mark Kubiske of the U.S. Forest Service and Andrew Burton of Michigan Technological University. The work was funded by grants from the U.S. Department of Energy and the U.S. Forest Service.

 

 --- --- ---

 

 p1020104-3.jpg

 

Nú má auðvitað velta fyrir sér hvaða áhrif aukinn koltvísýringur í loftinu hefur haft á gróður á Íslandi.    Áhrifin eru væntanlega jákvæð og hafa átt sinn þátt í því hve vel trjágróður hefur sprottið undanfarið. Hlýrra veðurfar hefur einnig haft mikil áhrif og e.t.v. minni ágangur sauðfjár.

Allt hjálpast þetta að við að endurheimta skóga á Íslandi.   Það er þó ljóst að gróðrinum líkar vel koltvísýringinn, enda er hann undirstaða alls lífs á jörðinni.

 


Einn höfunda BEST skýrsunnar í loftslagsmálum ásakar aðalhöfundinn um að villa um fyrir fólki...

 

 

 

 400px-curry_2006_200dpi.jpgrichard_muller.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ja hérna hér... Sá fáheyrði atburður hefur gerst að einn höfunda svokallaðrar BEST greinar sem kennd er við Berkley háskóla hefur ásakað aðalhöfundinn um að hafa vísvitandi beitt blekkingum þegar skýrslan var kynnt. (BEST = Berkley Earth Surface Temperature).

Um þessa greinar hefur verið fjallað  hér á bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar og hér á bloggsíðu Loftslag.is.  Sjálfur fjallaði ég aðeins um málið í athugasemdum #6, #12, #13 og #18 í bloggpistli Einars hér.

Aðalhöfundur skýrslunnar er prófessor Richard Muller sem er eðlisfræðingur mað áhuga á stjarnelisfræði og starfar sem prófessor hjá Berkeley háskóla.  Einn höfunda er prófessor Judith Curry sem er loftslagsfræðingur og veitir forstöðu Department of Earth and Atmospheric Sciences hjá Georgia Institute of Technology.  Vefsíða Dr. Curry, Climate Etc.

 

Sjá grein sem var að birtast á vefsíðu Daily Mail, Mail Online:

 

Örstuttur úrdráttur úr greininni sam nauðsynlegt er að lesa í heild sinni með því að smella á fyrirsögnina:

Scientist who said climate change sceptics had been proved wrong accused of hiding truth by colleague

By David Rose

Last updated at 5:41 AM on 30th October 2011


It was hailed as the scientific study that ended the global warming debate once and for all – the research that, in the words of its director, ‘proved you should not be a sceptic, at least not any longer’.

Professor Richard Muller, of Berkeley University in California, and his colleagues from the Berkeley Earth Surface Temperatures project team (BEST) claimed to have shown that the planet has warmed by almost a degree  centigrade since 1950 and is warming continually....

...

But today The Mail on Sunday can reveal that a leading member of Prof Muller’s team has accused him of  trying to mislead the public by hiding the fact that BEST’s research shows global warming has stopped.

Prof Judith Curry, who chairs the Department of Earth and Atmospheric Sciences at America’s prestigious Georgia Institute of Technology, said that Prof Muller’s claim that he has proven global warming sceptics wrong was also a ‘huge mistake’, with no  scientific basis.

Prof Curry is a distinguished climate researcher with more than 30 years experience and the second named co-author of the BEST project’s four research papers....

...

Prof Muller also wrote an article for the Wall Street Journal. It was here, under the headline ‘The case against global warming scepticism’, that he proclaimed ‘there were good reasons for doubt until now’.


Media storm: Prof Muller's claims received uncritical coverage in the media this week:

best_media_storm.jpgThis, too, went around the world, with The Economist, among many others, stating there was now ‘little room for doubt’.

Such claims left Prof Curry horrified.

‘Of course this isn’t the end of scepticism,’ she said. ‘To say that is the biggest mistake he [Prof Muller] has made. When I saw he was saying that I just thought, “Oh my God”.’

In fact, she added, in the wake of the unexpected global warming standstill, many climate scientists who had previously rejected sceptics’ arguments were now taking them much more seriously.

...

 
 
 
 

 

 

 

 

 

Sjá einnig grein um málið eftir Dr. David Whitehouse:
Best Confirms Global Temperature Standstill

 

Það er rétt að árétta að þetta mál fjallar um þá aðferð sem notuð var til að kynna niðurstöður BEST og endurspeglast m.a. í fyrirsögnunum sem myndin er af hér fyrir ofan, en málið fjallar ekki um þau gögn sem notuð voru. Þau eru aðgengileg á netinu hverjum þeim sem vill nota þau til að skoða raunverulegar niðurstöður.    Dr. Curry er sem sagt að gagnrýna kynninguna, sem hún telur hafa gefið ranga mynd, sérstaklega þar sem gefið er til kynna " “end of skepticism” og “We see no evidence of global warming slowing down.”  Það er ekki verið að gagnrýna aðferðafræðina sem vissulega er áhugaverð.

Bloggsíða Dr. Judith Curry Climate Etc.

 ---

 

Mynd úr greininni í Mail Online í gær:

 

best_-_mail_online.jpg
 

 

                 (Takið eftir að efri ferillinn nær yfir 100 ára tímabil, en sá neðri 10 ára tímabil)

 

 

Þessi mynd fylgdi BEST kynningunni um daginn:

 Etv. mætti kalla svona mynd BEST Propaganda Wink

 

 best-propaganda.jpg

 

 Greinarnar umræddu eru hér:

 Um BEST á Wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Berkeley_Earth_Surface_Temperature

 

---

 

Uppfært klukkan 13:00,  30. október.

Dr. Judith Curry fjallar um greinina í Mail Online hér. Hún skrifar:

Last week I spoke with David Rose of the Mail about the BEST publicity and PR, and Richard Muller’s public statements.  The resulting article is [here].

I discussed some concerns I had about the BEST PR on this previous thread.

In David Rose’s article, the direct quotes attributed to me are correct.

To set the record straight, some of the other sentiments attributed to me are not quite right, I will discuss these here.

“Hiding the truth” in the title is definitely misleading, I made it pretty clear that there was uncertainty in the data itself, but the bigger issues are to analyze the data and interpret it.  I made it clear that this was not a straightforward and simple thing to do.

I told Rose that I was puzzled my Muller’s statements, particularly about “end of skepticism” and also “We see no evidence of global warming slowing down.”

I did not say that “the affair had to be compared to the notorious Climategate scandal two years ago,” this is indirectly attributed to me.  When asked specifically about the graph that apparently uses a 10 year running mean and ends in 2006,  we discussed “hide the decline,” but I honestly can’t recall if Rose or I said it first.  I agree that the way the data is presented in the graph “hides the decline.”  There is NO comparison of this situation to Climategate.  Muller et al. have been very transparent in their methods and in making their data publicly available, which is highly commendable.

My most important statement IMO is this: ‘To say that there is detracts from the credibility of the data, which is very unfortunate.’  My main point was that this is a very good data set, the best we currently have available for land surface temperatures.  To me, this should have been the big story:  a new comprehensive data set, put together by a team of physicists and statisticians with private funds.  Showing preliminary results is of course fine, but overselling them at this point was a mistake IMO.

I arrived in Santa Fe yesterday.  More on the Conference in a forthcoming post.  Muller and Rohde will be at the conference, I will be meeting them for the first time and I will try to understand what is going on here.

And finally, this is NOT a new scandal.  An important new data set has been released.  Some new papers have been posted for comments, which are not surprisingly drawing criticism and controversy.   The main issue seems to be Richard Muller’s public statements.   All this does not constitute a new scientific scandal in any way.

My continued collaboration on this project will be discussed this week with Muller and Rohde.  My joining this group was somewhat unusual, in that I did not know any of these people prior to being invited to join their team (although I very quickly figured out that they were highly reputable scientists).  I thought the project was a great idea, and I still do, but it currently has a tarnish on it.  Lets see what we can do about this.

Nánar  hér

 

 

 

 


Ja hérna hér, er eitthvað mikið deilumál í uppsiglingu?...   

 

 

 


Hvers vegna hefur hnatthlýnunin staðið í stað það sem af er þessari öld...?

 

 

montserrat-ahb.jpg

 

Vísindamenn spyrja: 

"Hvernig i ósköpunum stendur á því, að þrátt fyrir síaukna losun manna á koltvísýringi, þá hefur hlýnun jarðar nánast staðið í stað á þessari öld ???"

 

Þetta er spurning sem brennur á vörum margra vísindamanna.  Paul Voosen, sem margir þekkja af góðu, en hann hefur skrifað fjölda góðra greina, m.a. í Scientific American, skrifaði nýlega skemmtilega og fróðlega grein sem hann nefnir  Provoked scientists try to explain lag in global warming. Greinina má lesa í heild sinni hér. Greinin er nokkuð löng og hefur Dr. Roger Pielke Sr. prófessor tekið saman úrdrátt þar sem aðalatriði greinarinnar eru feitletruð. Það auðveldar lesturinn. Sjá Candid Comments From Climate Scientists á vefsíðu Pielke. Dr. Judith Curry pófessor í loftslagsfræðum fjallar um greinina hér á bloggi sínu og er með ýmsar góðar athugasemdir, ábendingar og spurningar til nokkurra þessara visindamanna. Hún veitir forstöðu School of Earth and Atmospheric Sciences við Georgia Institute of Technology.

Í þessari löngu grein Paul Voosen fjallar hann um hvernig fjölmargir þekktir vísindamenn hafa reynt að útskýra þetta hik, en ljóst er að allir eru þeir meira og minna ósammála og engin einhlít skýring á þessu hefur fengist. Það er greinilegt að um þetta fyrirbæri er ekki neitt samdóma álit vísindamanna eða "scientific concensus" eins og það heitir á fínni útlensku.

Það er óþarfi að endursegja það sem stendur í umræddri grein, en vísindamennirnir sem koma við sögu eru þessir (mynd af nokkrum þeirra er neðst á síðunni):


John Barnes
Jean-Paul  Vernier
Kevin Trenberth
Susan Solomon
Jim Hansen
John Daniel
Ben Santer
Judith Lean
Graeme Stephens
Robert Kaufmann
Martin Wild
Daniel Jacobs

Þeir hafa  reynt, hver á sinn hátt, að kenna ýmsu um þessa stöðnun sem varð strax í byrjun aldarinnar. Meðal annars hafa þeir nefnt til sögu möguleikann á loftbornum ögnum frá nokkrum meðal öflugum eldgosum, þar á meðal frá eldfjallinu MontSerrat sem prýðir pistilinn, en þessa mynd tók ég í desember síðastliðnum þegar ég var við störf á eyju þar skammt frá í Vestur-Indíum eða Karabíska hafinu, þ.e. Guadeloupe.  Síðar beindu menn sjónum að kolaorkuverum í Kína, fyrribærum í hafinu, sérstaklega Kyrrahafi, og jafnvel sólinni sem er jú uppspretta hitans. Menn hafa lagt höfuðið í bleyti og hugsað stíft, en allt kemur fyrir ekki eins og lesa má um í greininni Candid Comments From Climate Scientists.

Kannski er þetta bara hik og kannski mun hitastig lofthjúpsins taka að hækka á nýjan leik innan skamms, en getur verið að hámarkinu sé náð og hitinn taki að lækka aftur? Auðvitað má ekki hugsa svona, því það er víst samdóma álit vísindamanna að lofthjúpurinn muni halda áfram að hitna um ókomin ár...      


Á myndinni hér fyrir neðan, sem fengin er að láni hér hjá Ole Humlum prófessor við Oslóarháskóla, má greinilega sjá þetta hik sem varð eftir hraða hækkun hitastigs á tveim áratugum fyrir aldamótin.

 

 

hadcrut3_globalmonthlytempsince1958_andco2.gif

Rauði ferillinn er aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu. Blái ferillinn sýnir breytingar í lofthita frá því er mælingar á koltvísýringi hófust á Mauna Loa fjalli á Havaí eyjum árið 1958. Gráa strikaða línan afmarkar þrjú tímabil þar sem hitinn fer aðeins lækkandi, síðan hækkandi og að lokum sést hikið frá síðustu aldamótum (eða 2002) sem kemur mönnum í opna skjöldu.

 

 "Indeed, many of the scientists sorting out the warming hiatus disagree with one another -- in a chummy, scholarly way. Judith Lean, the solar scientist, finds Kaufmann's work unpersuasive and unnecessarily critical of China. Kaufmann finds Solomon's stratosphere studies lacking in evidence. Hansen and Trenberth can't agree on a budget" stendur neðarlega í grein Paul Voosen.

 

 

                                         Þá vitum vér það... eða öllu heldur, vitum ekki.  
                             Skiljum hvorki upp né niður, enda varla von þegar þessir
                                           hámenntuðu vísindamenn standa á gati
.
                                                                     Errm

 

 

 


 aerosols_650cream_1118279.jpg

 

 

 


Sjávarborð hefur farið lækkandi undanfarið ár...

 

 

 

Sjávarborð

 

 

Það kemur auðvitað nokkuð á óvart að sjávarborð skuli hafa lækkað undanfarið, í stað þess að hækka. Sjálfsagt er ekkert óeðlilegt við það og eru þetta bara duttlungar náttúrunnar.

Bloggarinn hefur áður fjallað um þessi mál hér og hér fyrir tveim árum og kominn tími til að birta nýjustu mæliniðurstöður. Ekki skulu dregnar neinar ályktanir, en tölurnar tala sínu máli.

Myndin hér fyrir ofan er unnin eftir gögnum frá University of Colorado, og fengin að láni frá vefsíðu þeirra. Um er að ræða síðustu gervihnatta-mæligögn sem birt hafa verið opinberlega.

 

Myndin hér fyrir neðan er unnin úr sömu mæligögnum, en hún sýnir breytinguna frá ári til árs.

Við getum látið tölvuna bera saman mælingar milli ára. Fundið mismuninn á sjávarstöðu t.d. fyrir júní í ár og júní í fyrra, maí í ár og maí í fyrra. Koll af kolli, ár fyrir ár.  Þannig getum við á einfaldan hátt látið t.d. Excel sýna árlega hækkun (eða lækkun) sjávarborðs í tæpa tvo áratugi.

Meðal breytingin (hækkun) yfir allt tímabilið er um 3 mm á ári.  Í augnablikinu er þó ferillinn kominn vel niður fyrir núllið, þ.e. töluverð lækkun síðasta árið, sem í augnablikinu nemur 4 mm árlegri lækkun.

Ef að líkum lætur, þá á ferillinn eftir að snúa við einhvern tíman. Tíminn einn mun leiða það í ljós.

 

dealevelchangeoct2011.gif

 

Takið eftir ferlinum lengst til hægri.
Hann er kominn vel niður fyrir núllið.

 

Myndin er fengin af síðunni www.climate4you.com, kaflanum Oceans. Pófessor Ole Humlum við Oslóarháskóla sér um síðuna. 
 
Útskýringarnar hér fyrir neðan fylgja myndinni.  Menn geta sjálfir sótt frumgögnin og endurtekið teiknun ferlanna með Excel ef þeir vantreysta þessum myndum.

Annual change of global sea level since late 1992 according to the Colorado Center for Astrodynamics Research at University of Colorado at Boulder. The data have been prepared by Dr. R. Steven Nerem (nerem@colorado.edu) and Dr. Eric W. Leuliette (leuliett@colorado.edu), and are described by Leuliette et al. (2004). The annual global sea level change is calculated as the difference between the average global sea level the last 12 months and the previous 12 months. The thick line represents the simple running 3 year average. The data shown above include the seasonal signal, and have been prepared using the inverted barometer technique (Inverted Barometer = -9.948 * (1013.3 - global average pressure). The inverted barometer does not have much apparent effect on the global mean sea level because the ocean as a whole is not compressible. Data from the TOPEX/Poseidon mission have been used before 2002, and data from the Jason-1 mission (satellite launched December 2001) after 2002. Time is shown along the x-axis as fractions of calendar years. Last diagram update: 9 October 2011.

The 12-month global sea level change display significant variations over an aproximate 4 year period. These variations are superimposed on a general falling trend. Overall, since initiation of these satellite measurements, the 12-month sea level rise has decreased from about 4 mm/yr to about 3 mm/yr.

 

Hér er svo mynd frá sömu vefsíðu sem er sambærileg myndinni sem er efst á síðunni:

 

 

usealeveloct2011.gif

 

Breyting á sjávarstöðu undanfarna tvo áratugi.
Ferillinn er farinn að sveigja niðurávið lengst til hægri.

 

Sjá Wikipedia: Current Sea level Rise.  Þar má sjá ferla sem ná yfir lengri tíma.



Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 764725

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband