Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014

Öflugur sólstormur fyrir tveim árum hefði getað lagt innviði nútímaþjóðfélags í rúst hefði hann lent á jörðinni...

 

 

 

 
Við vorum mjög heppin fyrir réttum tveim árum. Hefði sólstormurinn mikli lent á jörðinni, þá værum við væntanlega enn að kljást við vandann og lagfæra fjarskipta- og rafmagnskerfin víða um heim. Úff, það munaði litlu...!   Sem betur fer stefndi kórónuskvettan (CME Coronal Mass Ejection) ekki á jörðina í þetta sinn.
 
NASA fjallar um þetta á vefsíðu sinni í dag:

Near Miss: The Solar Superstorm of July 2012

"July 23, 2014: If an asteroid big enough to knock modern civilization back to the 18th century appeared out of deep space and buzzed the Earth-Moon system, the near-miss would be instant worldwide headline news.

Two years ago, Earth experienced a close shave just as perilous, but most newspapers didn't mention it. The "impactor" was an extreme solar storm, the most powerful in as much as 150+ years.

"If it had hit, we would still be picking up the pieces," says Daniel Baker of the University of Colorado...

[...]

Before July 2012, when researchers talked about extreme solar storms their touchstone was the iconic Carrington Event of Sept. 1859, named after English astronomer Richard Carrington who actually saw the instigating flare with his own eyes.  In the days that followed his observation, a series of powerful CMEs hit Earth head-on with a potency not felt before or since.  Intense geomagnetic storms ignited Northern Lights as far south as Cuba and caused global telegraph lines to spark, setting fire to some telegraph offices and thus disabling the 'Victorian Internet."

A similar storm today could have a catastrophic effect. According to a study by the National Academy of Sciences, the total economic impact could exceed $2 trillion or 20 times greater than the costs of a Hurricane Katrina. Multi-ton transformers damaged by such a storm might take years to repair.

"In my view the July 2012 storm was in all respects at least as strong as the 1859 Carrington event," says Baker. "The only difference is, it missed"..."

http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2014/23jul_superstorm

Myndabandið er úr  frétt NASA.

Bloggarinn hefur áður fjallað um þessa hættu sem vofir yfir okkur:

Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiðingar á jörðu niðri...

Gríðarlegur sólblossi 1. september. Bilanir í fjarskiptakerfum...

 


Fyrir nokkru kom út viðamikil skýrsla vísindanefndar sem nefnist Space Weather Events—Understanding Societal and Economic Impacts.   Þar er fjallað um þessa hættu sem stafað getur af öflugum sólstormum.

 

severespaceweatherimpactsErum við viðbúin svona ósköpum utan úr geimnum?  Nei, alls ekki.  Samt er aðeins tímaspursmál hvenær öflugur sólblossi lendir á jörðinni, nægilega öflugur til að valda miklum skemmdum á fjarskipta- og rafdreifikerum. Það miklum að það getur tekið mörg ár að lagfæra..

 

 

 

Eldri frétt NASA:

Severe Space Weather--Social and Economic Impacts

 

 

 

Greinin sem vitnað er til í frétt NASA:

D.N. Baker o.fl.

A major solar eruptive event in July 2012: Defining extreme space weather scenarios

Greinin sem pdf er hér.

 

 

 


Töfrum líkast og ótrúleg tækni --- Heilmyndir (hologram) í læknisfræðinni...

 

Myndbandið hér fyrir neðan er frá Ísrael og sýnir það hve ótrúlega langt heilmyndatæknin er komin. Eiginlega miklu lengra en maður átti von á. Töfrum líkast er vægt til orða tekið.

Heilmyndir, almyndir eða hologram myndir eru yfirleitt gerðar með hjálp lasertækninnar, en það var árið 1971 sem rafmagnsverkfræðingurinn Dr. Dennis Gabor (1900-1979) hlaut Nóbelsverðlaunin fyrir þessa uppfinningu sína, en það var þegar árið 1947 sem hann sýndi fram á frumhugmyndir með síuðu venjulegu ljósi. Það var þó ekki fyrr en leysirinn (laser) kom til sögunnar um 1960 að hægt reyndist að gera nothæfar heilmyndir.

Bloggarinn minnist þess tíma þegar laserinn var að slíta barnsskónum og meðal annars notaður til að gera ófullkomnar heilmyndir. Hann skrifaði pistil um laser í De Rerum Natura í janúar árið 1966, þá tvítugur. Kannski er það þess vegna sem honum þykir þessi tækni einkar áhugaverð Joyful

 



Eftir fáein ár verður væntanlega hægt að taka svona heilmyndir af fólki í fullri líkamsstærð og varðveita í tölvu. Síðan, jafnvel þegar fólk er löngu látið, verður hægt að kalla það fram inn í stofu nánast eins og það væri sprellifandi.    -   Datt einhverjum í hug afturgöngur?

 

 

Áhugaverðar síður frá Real View með svipuðu efni:


http://www.realviewimaging.com

http://www.realviewimaging.com/?page_id=225


http://www.realviewimaging.com/?page_id=185

 

logo2.jpg
 
 

 

dennis_gabor.jpg

Dennis Gabor


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 21
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 761641

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 222
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband