Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

trlegt: Douglas DC4 Skymaster Loftleia endursmaur slandi...!

dc4skymasterpostkort.png

Sumir ba yfir meiri vilja en mebrur eirra og ora a takast vi trleg verkefni frtma snum. Eiginlega verur maur agndofa egar maur sr hva Birgir Sigursson hefur frst fang blskrnum heima hj sr samt vini snum Jni V. Pturssyni. Birgir er a sma risastra eftirlkingu af fyrstu tlunarflugvl Loftleia sem flaug sitt fyrsta tlunarflug 26. gst 1948. Reyndar segir Jn a smavinnan s alfari unnin af Birgi sem eigi fa sna lka dugnai og rni. Hann er ekki a sma mdel til a hafa til snis uppi hillu, heldur flugvl sem er svo str a hn kemst varla fyrir blskrnum. Flugvl sem eftir a fljga um loftin bl!

Verkefni hfst ri 2003, en byrjai Birgir a teikna smateikningar eftir ltilli mlsettri mynd af fyrirmyndinni sem hann fann tmariti. a urfti a teikna hvern einasta hlut rttum mlikvara, en til ess urfti a byrja a teikna tal snimyndir af skrokknum og vngjum. Drjgur tmi fr ennan undirbning. Ekki er fjarri lagi a Birgir hafi nota nnast hvert kvld og hverja helgi vi smar undanfarin 5-6 r. sundir klukkustunda eru a baki og sjlfsagt sund eftir.

Hjlastelli er nnast kafli t af fyrir sig. sundjalasmiurinn sgeir Long heiurinn af smi ess og ar hafa nokkur hundru klukkustundir veri notaar vi nkvmnissm. Hjlastelli er nkvm eftirmynd af fyrirmyndinni. Hjlin vera a sjlfsgu uppdraganleg og til ess vea notair glussatjakkar, en um bor flugvlinni verur vlbnaur til a halda uppi olurstingi.

Flugvlin verur vntanlega knin me fjrum bensnhreyflum. Lkleg str er 30cc.

Til a stjrna strifltum vngjum, harstri, hliarstri, o.fl. vera um 18 rafmagnsmtorar, svokllu serv. .e. 4 stk. vngjum, 3 stk. stli, 4 stk. vi bensngjf mtora, 3 stk. fyrir uppdraganleg hjlastell, 3 stk. fyrir hjlalgur og 1 stk. fyrir stranlegt nefhjl.

venjulegri fjarstrri flugvl er sjaldnast meira en eitt vitki til a taka mti merkjum fr fjarstringu flugmannsins. essari vera eir lklega rr, meal annars til a tryggja ryggi.

Brlega verur hafist handa vi a kla mdeli me unnum lpltum og mla. mun a lta t nnast eins og fyrirmyndin, m.a verur hver hnonagli klningunni snilegur.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir af gripnum sem teknar voru nlega. Sumar eirra m stkka me v a rsmella r.

Hr sst inn blskrinn hans Birgis.

Vnghaf flugvlarinnar er 4,6 metrar, lengdin 3,6 metrar og fullsmu mun hn vntanlega vega um 50 kg. Strarhlutfllin eru 1:8.


Hr sst flugvlin fr hli. Rtt m greina Birgi bak vi gripinn.

Hgt er a taka vlina sundur til a auvelda flutning.


S aftur eftir flugvlinni innanverri.

Jn V. Ptursson drjgan tt sminni.

Hjlastelli eins og a leit t ri 2007.

Hvernig mun DC4 Skymasterinn lta t fullsmaur? Myndin hr fyrir nean gefur sm hugmynd um a. etta er DC3, litli brir DC4, .e. hin frga tveggja hreyfla flugvl Loftleia Jkull sem Skjldur Sigursson smai. Hr er veri a ba hana undir fyrsta flug Tungubkkum.

DC3 Jkull

Jkull, DC3 flugvl flugleia.
Vlahlfarnar voru teknar af mean veri var a stilla hreyflana.

Skymaster Loftleia

Svona mun Skymasterinn hans Birgis Sigurssonar vntanlega lta t flugi.

Vsir, 26. gst. 2008 16:15

tlunarflug til Bandarkjanna 60 ra

tfrvh-02.jpg
Douglas DC-4 Skymaster Mynd:flugsafn.is

dag eru 60 r san reglulegt tlunarflug vegum Icelandair hfst milli slands og Bandarkjanna. Fyrsta flugi var fari 26. gst 1948. a var vegum Loftleia Icelandic, eins af forverum Icelandair og var flogi Geysi, hinni sgufrgu Skymaster vl flagsins, til New York.


ur hafi veri flogi stopult milli slands og Bandarkjanna en fyrir rttum sextu rum fengu Loftleiir leyfi til tlunarflugs milli landanna og hfu a strax.

Koma slendinga til New York vakti mikla athygli snum tma. Helstu dagbl vestra greindu fr viburinum. Til gamans m geta ess a Steingrmur Hermannsson, fyrrverandi forstisrherra, var meal farega um bor, ungur nmsmaur.

tilefni dagsins verur faregum flugi Icelandair til vesturheims dag, .e. til New York, Boston, Toronto og Minneapolis, bonar lttar veitingar.


tarefni:

grip af sgu atvinnuflugs slandi

Myndir teknar mti Cosford Englandi ar sem flugvlar af llum gerum flugu smkkari mynd.

Douglas DC-4 Skymaster, Historical Background

Myndir fr 1997.Brot r smstirninu sem fll jrina 7. okt. 2008 fundin.

almahata-sitta15_2048-crop.jpg

Um a leyti sem bankakerfi hrundi fll lti smstirni jrina Sdan. Um a var blogga rtt fyrir atburinn pistlinum: "Smstirni fellur jrina afararntt rijudags 7. okt."

Myndin er af einu essara brota sem fundist hafa. Sj vefsuna Astronomy Picture of the Day ar sem fjalla erum essa loftsteina.

Vsindamennirnir sem leituu steinanna nutu ess hve sandurinn arna Nbu eyimrkinni er ljs. Auvelt var a koma auga loftsteinana vegna ess hve eir skera sig vel r umhverfinu. Alls hafa fundist 280 brot.

Er etta ekki lkt venjulegu grjti hlendi slands? ar er eyimerkursandurinn svartur eins og essir loftsteinar, en skyldi ekki leynast va slandi grjt sem komi er um ravddir geimsins? Hfum vi ef til vill gengi svona loftsteinum?

Taki eftir hvernig steinninn ltur t eftir feralagi um lofthjp jarar ar sem hann kom inn sem eldhnttur.

Smstirni var str vi bl ur en a kom inn andrmslofti. Sst hafi til ess allnokkru ur. egar a kom miklum hraa inn lofthjp jarar hitnai a grarlega og sprakk sundir mola. Steinninn sem er myndinni er ekki nema um 4 sentmetrar verml.

tarefni:

Myndir og texti: Leitin a loftsteinunum vefsu ASIMA.


Jeppaferin Mars gengur vel eftir 5 r...

Opportunity

oktber 2007 var blogga um ferir tveggja jepplinga reikistjrnunni Mars. Sj pistilinn "Jeppafer um byggir plnetunnar Mars". Jepplingarnir, sem kallast Spirit og Opportunity lentu Mars janar 2004. Upphaflega ttu eir a aka um yfirbor reikistjrnunnar rj mnui, en eir eru enn a eftir fimm r!

Feralagi hefur reyndar ekki veri alveg n falla. Farartkin hafa n a festa sig eins og algengt er hlendi slands, en jru niri eru frir jeppamenn vi stjrn, og hefur eim tekist me lagni a losa farartkin r hremmingunum. Hjlabnaurinn Spirit er bilaur annig a hann arf a aka afturbak til a komast leiar sinnar, og Opportunity er hlf handlama vegna bilunar.

Sj vefsu NASA fr v dag, Mars Rover Update.

Heimasa jepplinganna.

Tvsmella mynd til a sj strri.


lveri er byrja a hkka ... !


Myndin hr fyrir ofan snir run lvers sasta mnu.
Eins og sj m er ver li greinilega fari a hkka aeins!

Athugi a allar myndir sunni eru beintengdar og v sbreytilegar!
Pistillinn var skrifaur 20. mars 2009 og hafa nokkrar breytingar ori san...

run lvers sustu 6 mnui.

run lvers sastliin 10 r.

Taki eftir verinu um a bil sem kvei var a rast lver Hvalfiri og Austurlandi. tli a hafi ekki veri um 2002-2003. var ver li US$ svipa og dag.

Heimild: www.infomine.com Efri ferilin m sj hr.

Ferlarnir uppfrast sjlfkrafa daglega.

Sj vefsu Dr. rastar Gumundssonar srfrings linai. Hann hefur mikla ekkingu framleislu ls.


mbl.is Telja vst a hgt veri a standa vi Helguvkurform
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert hlna sastliin r...

Humm... Er ekki eitthva athugavert vi essa frtt? "Hrai hlnunar sg meiri en tali var" Halo

Skoi hitaferilinn hr fyrir nean. Hann snir hitabreytingar lofthjpnum sastliin 30 r. Ferillinn nr fr rinu 1979 fram a sustu mnaamtum.

Hver hefur runin veri undanfrnum rum? Hva finnst r? Hefur jrin hlna hratt essari ld? Hvar er essi "hrai hlnunar" sem a hafa aukist samkvmt fyrirsgn frttarinnar?

uah_lt_since_1979_810359.jpg


Myndin hr fyrir ofan snir frvik hitafari lofthjps jarar fr 1979 til loka febrar sastliinn, samkvmt gervitunglamlingum. Teiknaur hefur veri inn sveigur ferill sem er treiknu fjru gru marglia sem snir tilhneiginguna. Svokllu "trend" lna. myndinni hafa veri afmrku fyrirbri sem stafa a eldgosinu Pinatubo (klnun) ri 1991 og El-Nino (hitatoppur) Kyrrahafinu ri 1998.

Myndin er fr vefsu Dr. Roy Spencer.

Ef einhver er ekki sttur vi hitamlingar gerar me gervihnttum, er rtt a skoa myndina hr fyrir nean. henni m sj hitaferla fr llum helstu stofnunum sem sj um hitamliggn lofthjps jarar.

RSS MSU og UAH MSU ferlarnir eru fr gervihnttum.

NCDC, GISS og HadCRUT3 eru samkvmt hefbundnum mlingum jru niri.

essum ferlum ber nokku vel saman,

Myndin er fr vefsu prfessors Ole Humlum Osl: climate4you.com

frttinni er veri a fjalla um hlnun sustu rum. Hvar er essi hlnun ? Bloggarinn erfitt me a koma auga hana. Undecided

Vissulega hlnai lofthjpurinn sustu ld eins og myndin hr fyrir nean snir. En eftir aldamtin sustu hefur runin snist vi. Hva verur veit enginn. rr mguleikar eru stunni:

- Lofthiti fari klnandi nst rum.
- Lofthiti standi meira og minna sta.
- Aftur fari a hlna eftir eitthva hik.


Myndin er fr vefsu prfessors Ole Humlum Osl: climate4you.com. Mliggnin eru fr hinni virtu stofnun The Hadley Centre.

Ferillinn snir hitabreytingar fr sustu ratugum Litlu saldarinnar svoklluu. Litlu sldinn var a ljka um 1900 og fr a hlna, enda varla vi ru a bast, ea hva? Woundering

Tkni & vsindi | mbl.is | 12.3.2009 | 20:15

Hrai hlnunar sg meiri en tali var

Vsindamenn, sem eru samankomnir aljlegri loftlagsrstefnu Kaupmannahfn Danmrku, segja a n egar su komin fram dmi um alvarlegustu hrifin af vldum loftlagsbreytinga, .e. skv. v sem Sameinuu jirnar hafa sp a gti gerst.

Fram kemur vef breska rkistvarpsins a vsindamennirnir hafi sent fr sr yfirlsingu ar sem eir vilja vekja athygli stjrnmlaleitoga heimsins sex lykilttum. eir segja jafnframt a a s aukin htta skyndilegum veurfarbreytingum ea breytingum sem verur ekki sni vi.

Bent er a jafnvel minnihttar hkkun hitafari geti haft hrif milljnir jararba, srstaklega runarlndunum.

benda eir a flest tkin barttunni vi grurhsalofttegundir su egar til staar

"Svo gengur a til heiminum, a sumir hjlpa erroribus gang,
og arir leitast san vi a tryja aftur eim smu erroribus.
Hafa svo hvorirtveggju nokku a ija"

rni Magnsson handritasafnari


mbl.is Jrin hlnar hratt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

venjuleg aljleg rstefna um hnatthlnun hefst dag...

dag 8. mars hefst New York rstefna um hnatthlnun sem stendur rj daga. Hn er um margt venjuleg.

Meal fyrirlesara vera Dr. Vaclav Klaus forseti Tkklands og Evrpusambandsins, Dr. Richard Lindzen heimsekktur loftslagsfringur og prfessor vi MIT, Dr. Harrison Schmitt geimfari sem gengi hefur um tunglinu, Dr. Nir Shaviv stjarnelisfringur og prfessor, Dr. Willie Soon stjarnelisfringur vi Harvard Smithsonian, Monckton lvarur, Dr. Roy Spencer loftslagsfringur sem sr um rvinnslu hitamligagna fr gervihnttum, Dr. Fred Goldberg sem hlt erindi Norrna hsinu fyrra, samt fjlmrgum rum sem allir eiga a sameiginlegt a vera efasemdarmenn varandi hnatthlnun.


Stuttan lista yfir fyrirlesarana, sem segir vera yfir 70, m sj hr. ar meal eru fjlmargir ekktir vsindamenn.

Dagskrna samt nnari kynningu fyrirlesurum m finna hr. Sj bls. 13-28. Meal fyrirlesara eru loftslagsfringar, veurfringar, stjarnelisfringar, elisfringar, jarfringar, umhverfisfringar, verkfringar, strfringar, hagfringar, lfelisfringur, haffringur, mannfringur, tunglfari, ...

Margir essara manna eru me doktorsprf og sumir hsklaprfessorar. Enginn frr essum mnnum vits.

Vefsa rstefnunnar er hr.

a verur frlegt a fylgjast me hver niurstaa essarar venjuleg rstefnu verur.

a er eiginlega merkilegt til ess a hugsa til ess a svona margir mtir menn skuli efast um hnatthlnun af mannavldum... A hugsa sr... Hva skpunum eru eir eiginlega a hugsa?
Er ekki banna a efast?
Halo Woundering Errm

--- --- ---

Umfjllun um rstefnuna:

International Herald Tribune

Skepticism on Climate Change

ar segir m.a:

"...Skepticism and inquiry go to the essence of scientific progress. It is always legitimate to challenge the existing "consensus" with new data or an alternative hypothesis. Those who insist that dissent be silenced or even punished are not the allies of science, but something closer to religiousfanatics.... In the Canadian province of Alberta, the Edmonton Journal found, 68 percent of climate scientists and engineers do not believe "the debate on the scientific causes of recent climate change issettled..."

Smella risvar mynd til a stkka:

The 2009 International Conference on Climate Change


Cassiopeia verkefni - Vsindin tskr auskilinn htt...

6fc10ad49c5c2731ce2d4ba3b12d696ec50508b44d36217ed7add35d893f6567-1658721009.png

Vefsan CassioPeia Project virist mjg hugaver. Tilgangurinn er sagur vera a gefa llum kost hskerpu kvikmyndum um vsindi. "Making Science Simple" er kjrori. Framsetning er mjg auskilin og tlu almenningi.

Smella hr til a sj hva er boi.

Svo er bara a skoa og lra!

--- --- ---

ekkja ekki allir Kasspeia stjrnumerki? a er eins og risastrt W nturhimninum. a er einmitt lginu efst sunni.

Finnur Kasspeiu stjrnukortinu hr fyrir nean? etta kort snir stjrnuhimininn eins og hann er yfir slandi einmitt nna.

Taki eftir klukkunni efst til hgri kortinu. Smella "Refresh" til a uppfra tma.

WWW.stjrnuskoun.isHnatthlnun bistu nstu 30 rin?

silg Thames ri 1677

silg Thames 1695 egar slin var mikilli lg sem kallast Maunder Minimum
(rsmella mynd til a stkka)

Greinin hr fyrir nean birtist Discovery vefnum 2. mars. ar er vitna grein ritrnda vsindaritinu Geophysical Research Letters ar sem sp er ratugalangri klnun kjlfar hnatthlnunar. etta eru ekki n tindi v etta hefur veri umrunni undanfarinn ratug ea jafnvel lengur, eins og bloggarinn hefur ur fjalla um, m.a. essum pistli fr 30. jn sastlinum: Hnattklnun kjlfar hnatthlnunar?

Global Warming: On Hold?

Michael Reilly, Discovery News
/* */
Warming, What Warming?
Warming, What Warming? | Discovery News Video

March 2, 2009 -- For those who have endured this winter's frigid temperatures and today's heavy snowstorm in the Northeast, the concept of global warming may seem, well, almost wishful.

But climate is known to be variable -- a cold winter, or a few strung together doesn't mean the planet is cooling. Still, according to a new study in Geophysical Research Letters, global warming may have hit a speed bump and could go into hiding for decades.

Earth's climate continues to confound scientists. Following a 30-year trend of warming, global temperatures have flatlined since 2001 despite rising greenhouse gas concentrations, and a heat surplus that should have cranked up the planetary thermostat.


"This is nothing like anything we've seen since 1950," Kyle Swanson of the University of Wisconsin-Milwaukee said. "Cooling events since then had firm causes, like eruptions or large-magnitude La Ninas. This current cooling doesn't have one."

Instead, Swanson and colleague Anastasios Tsonis think a series of climate processes have aligned, conspiring to chill the climate. In 1997 and 1998, the tropical Pacific Ocean warmed rapidly in what Swanson called a "super El Nino event." It sent a shock wave through the oceans and atmosphere, jarring their circulation patterns into unison.

How does this square with temperature records from 2005-2007, by some measurements among the warmest years on record? When added up with the other four years since 2001, Swanson said the overall trend is flat, even though temperatures should have gone up by 0.2 degrees Centigrade (0.36 degrees Fahrenheit) during that time.

The discrepancy gets to the heart of one of the toughest problems in climate science -- identifying the difference between natural variability (like the occasional March snowstorm) from human-induced change.

But just what's causing the cooling is a mystery. Sinking water currents in the north Atlantic Ocean could be sucking heat down into the depths. Or an overabundance of tropical clouds may be reflecting more of the sun's energy than usual back out into space.

"It is possible that a fraction of the most recent rapid warming since the 1970s was due to a free variation in climate," Isaac Held of the National Oceanic and Atmospheric Administration in Princeton, New Jersey wrote in an email to Discovery News. "Suggesting that the warming might possibly slow down or even stagnate for a few years before rapid warming commences again."

Swanson thinks the trend could continue for up to 30 years. But he warned that it's just a hiccup, and that humans' penchant for spewing greenhouse gases will certainly come back to haunt us.

"When the climate kicks back out of this state, we'll have explosive warming," Swanson said. "Thirty years of greenhouse gas radiative forcing will still be there and then bang, the warming will return and be very aggressive."

--- --- ---


Fyllist fjrvi
feigra manna,
rur ragna sjt
rauum dreyra.
Svrt vera slskin
um sumur eftir,
veur ll vlynd.
Vitu r enn ea hva?

Vitu r enn ea hva? Svo spyr vlvan aftur og aftur Vlusp. Er etta erindi fyrsta langtmaveursp sgunnar?

En vlvan segir sar:

Munu snir
akrar vaxa,
bls mun alls batna,
...
Vitu r enn ea hva?Eitt er vst, hitafari gengur bylgjum. Sumar ldurnar eru stuttar og kallast veur, en arar eru lengri og kallast loftslagsbreytingar.

vitum vr a... ea annig...


Stjrnuskoun Minjasafni Orkuveitu Reykjavkur rijudagskvld...


rijudagskvldi 3. mars efna
til stjrnuskounarkvlds fyrir alla hugasama

Gert er r fyrir v a stjrnuskounin hefjist klukkan 20:00 og verur fjldi stjrnusjnauka stanum.

etta stjrnuskounarkvld er haldi fyrir ig tilefni af aljlegu ri stjrnufrinnar. Eitt allra mikilvgasta markmi rsins er a sna r a sem Galle s fyrir 400 rum og meira til.

mtt gjarnan mta me inn eigin sjnauka og sna rum gegnum hann, ea njta ess a horfa gegn um sjnaukann hj rum...

Undur Alheimsins - Aljlegt r stjrnufrinnar 2009

www.2009.is


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband