Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Veurstofan www.yr.no heirar risann Bergr r Blfelli...

Bergrsleii

Bergrsleii...

egar kristni fr a breiast t um landi, bj risinn Bergr Blfelli samt konu sinni Hrefnu sem hvatti bnda sinn til a flytjast brott fr essum olandi hvaa kirkjuklukkunum niri bygginni. Hann fr hvergi en hn fri sig norur fyrir Hvtrvatn ar sem heitir Hrefnubir.
Bergr geri sr dlt vi byggamenn og fr stundum suur sveit til a nlgast nausynjar. Eitt sinn heimlei ba hann bndann Bergstum a gefa sr a drekka. Bndi fr heim og stti drykkinn en Bergr hj me staf snum holu berg vi tnftinn. Bergr drakk ngju sna og akkai. Sagi hann bnda a geyma jafnan sru holunni, ella hlytist verra af, og mundi hn ar hvorki frjsa n blandast vatni. san hefur veri geymd sra kerinu og skipt um rlega. Veri misbrestur ar vera landeigendur fyrir hppum. Sast gerist a ri 1960 og missti bndinn allar kr snar.
p1020071.jpgegar aldurinn frist yfir Bergr fr hann eitt sinn niur a Haukadal og ba bndann um a tryggja sr legsta ar sem heyrist klukknahlj og rniur, og ba hann a flytja sig dauan Haukadal.


Til merkis um a hann vri dauur yri gngustafur hans vi
bjardyrnar Haukadal. skyldi bndi vitja hans hellinum Blfelli og hafa a launum a, sem hann fyndi kistli hans. Bndi fr eftir p1020079-001.jpgessum tilmlum og fann ekkert anna en urr lauf kistlinum og lt au vera. Vinnumaur hans fyllti vasa sna af laufum og egar eir voru komnir niur Haukadal me lki, voru au orin a gulli. Bndinn lt jara Bergr noran kirkjunnar ar sem er aflangur hryggur og bratt niur a Bein. ar heitir n Bergrsleii. Hringurinn, sem var gngustaf Bergrs, er sagur pra kirkjuhurina.
a var Hkon Bjarnason skgrktarstjri sem kostai sjlfur og lt setja steininn leii Bergrs, eins og hann geri einnig leiiJns hraks Skriuklaustri.

(Smella m tvisvar litlu myndirnar til a stkka).

p1020081.jpg

Enn ann dag dag vera Tungnamenn varir vi Bergr egar hann leggur lei sna fr nverandi heimili snu rskammt fyrir noran kirkjuna Haukadal ar sem heitir Bergrsleii. Hann stikar strum skrefum yfir Bein ar sem beinaleifar miklar eru botni rinnar rtt vi kirkjugarinn og yfir Bryggjuheii ar sem hann heimskir heimaflk og iggur brjstbirtu ar sem n heitir hinu heina nafni Iavellir, og san mefram Tungufljti a fossinum Faxa, ar sem hann fer af ryggi yfir fljti grynningunum ofan vi fossinn. Hressingu fr hann svo holunni berginu a Bergstum, en bendur ar gta ess vallt vel a Bergr fi ngju sna af mjlkursru og komi aldrei a kerinu tmu.

N hefur Norska veurstofan sem heldur ti vefnum www.yr.no s stu til a heira Bergr gamla me v a gera srstaka veursp fyrir karlinn, svo hann fari sr n ekki a voa egar hann skir sr nausynjar, ket og brennivn, suur sveitir.

Veursp www.yr.no fyrir Bergrsleiibergthorsleidi-vedurspa.jpg

Hvernig skyldi Bergr hafa fengi Normenn
til a gera srstaka veursp fyrir sig?


Auvita er a lti ml fyrir fjlkunnugan risa
r einu tignarlegasta fjalli slands.

Er a ekki annars dlti undarlegt a gefa t veursp fyrir leii?

Halo


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.10.): 9
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 94
  • Fr upphafi: 751933

Anna

  • Innlit dag: 6
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2022
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband