Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gerfitunglarannsóknir frá Hrefnugötu.
Sæll nafni. Ég rakst inn á frásagnir þínar af gerfitunglaeftirliti frá Norðurmýrinni og eldflaugaskot frakkanna. Hafði mjög gaman af. Kveðjur. Ágúst TF3AU
Ágúst Ú Sigurðsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. okt. 2017
Sæll Hjálmar.
Þetta er skemmtileg tilviljun... Ég var einmitt í sambandi við Þorstein Sæmundsson í fyrradag þar sem þú komst við sögu ásamt Desmond King-Hele, en það var varðandi gervihnattaathuganir okkar fyrir Royal Society. Takk fyrir Email. Ég sendi þér póst.
Ágúst H Bjarnason, fim. 21. feb. 2013
Hjalmar Sveinsson
Hello Agust, I somehow bumped into this and thoroughly enjoy your page. You might wonder why I was so deep in thought, because I sure don't know. Anyway, best greetings My email address is: hsveinsson@verizon.net
Hjalmar Sveinsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. feb. 2013
Meira um myndina.
Ég setti CERN HIGGS í Goggle og leitaði að myndum. Á síðu 2 sem kom upp má finna myndina, þ.e. fara neðst á síðuna og velja "show more results". Smella á myndina þegar hún er fundin... ... Eða fara beint hingað: http://www.physics4thecool.com/2011_12_01_archive.html
Ágúst H Bjarnason, fim. 27. sept. 2012
Sæl Ásthildur.
Líklega átt þú við myndina sem er efst á síðunni og líkist tveim geimskipum sem svífa yfir jörðinni. Þetta á held ég að sýna hluta tækjabúnaðarins sem er niðri í löngu hringlaga göngunum. Ég man ekki hvar ég fann þessa mynd, fékk hana "lánaða" einhvers staðar á netinu. Með því að Googla Higgs og Cern má kannski finna hana aftur. Ég þóttist finna hana hér, en týndi svo aftur: http://www.zeably.com/Cms_Atlas http://www.zeably.com/God_Particle Þú hlýtur að mega nota svona myndir sem fljóta um í netheimum.
Ágúst H Bjarnason, fim. 27. sept. 2012
Frá Ásthildi Cesil.
Ágæti Ágúst, ég er skrifa á hverju ári ævintýrasögur fyrir barnabörnin mín til að gefa þeim í jólagjöf. Fyrsta bókin var um klónun loðfílsunganna, síðan komu tvær ævintýrasögur um álfa og geimverur, en nú langar mig að hafa söguefnið um Higgseindina, eða Bóseindina. Ég hef verið að viða að mér fréttum og frásögnum af þessari eind og rakst m.a. á blogg frá þér um þetta.http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1247781/#comment3336591 Þar er skemmtileg mynd af geimskipum, ég var að spá hvort þú vissir hver á þessa mynd og hvort mér væri óhætt að nota hana í sögunni. þ.e. fá hana teiknaða upp. Væri gaman að heyra frá þér um það. Með kveðju Ásthildur Cesil.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, mið. 26. sept. 2012
Katla
Thanks for the info about the alternative roads for the N1. Meanwhile it seems that there are a lot of earthquakes in the Katla area, maybe still a large outbreak pending...
Ferdinand Engelbeen (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. júlí 2011
Re: Fyrirspurn Guðmundur.
Sæll Guðmundur og takk fyrir síðast. Fyrirgefðu hvað ég svara seint. Ég hafði ekki opnað gestabókina. Ekkert mál að fá myndirnar. Hringdu bara í mig. agbjarn(at)gmail.com 8990174.
Ágúst H Bjarnason, sun. 10. júlí 2011
Re: Visit to Iceland
Dear Ferdinand All the official roads in Iceland are on this map: http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/faerd-um-allt-land/island1.html The area near Katla is here: http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/faerd-um-allt-land/sudurl1.html All mountain roads that are passable by good 4x4 cars (small jeeps) are marked as 4x4 on the map. There are two 4x4 roads north of Myrdalsjokull: "Fjallabaksleid sydri" is the one that begins at Hvolsvöllur. It is nearest to the glacier. The name can be translated to "Behind-the-mountains-road south" :-) "Fjallabaksleið nyrðri" ("Behind-the-mountains-road north")is the one that is near the weather station Búrfell on the map. It is also near Landmannalaugar. It will take at least 2-3 weeks to make a new bridge over the river, and until then the two roads mentioned above will be improved a bit. "Fjallabaksleið nyrðri" is safer because the unbridged rivers are smaller. That is the one that is near Landmannalaugar. Best regards Agust, ( agbjarn (at) gmail.com )
Ágúst H Bjarnason, sun. 10. júlí 2011
Visit to Iceland
Dear Ágúst, thanks for the info on the possible Katla outbreak on WUWT. A nephew of mine is visiting Iceland in a few weeks, probably before the bridge on the N1 is repaired. He rents a small 4x4, is het possible for them to use the inland road via Landmannalaugar (I know the Western part is no problem, but I didn't drive the Eastern part)? We were in Iceland 2006 and 2009, have seen many parts of that beautiful country, even an unexpected eruption of the (real) Geysir... Thanks, Ferdinand Engelbeen Pictures from our trips to Iceland: http://www.ferdinand-engelbeen.be/familie/en_island.html
Ferdinand Engelbeen (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. júlí 2011
Fyrirspurn
Sæll Ágúst. Gaman að hitta þig í veislunni. Er hægt að nálgast gömlu myndirnar af hlunkunum og stúdentaferðinni hjá þér? Með bestu þökkum, Guðmundur Viggósson
Gudmundur Viggosson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. maí 2011
Aldingardurinn
Nokkud god grein og myndir eg helt ad Kristian Kirk stoppadi sandfokid en ekki -valdi kaldi og tungnamennirnir... kvedja, Siggi Greipss
Siggi Grreipss (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 31. júlí 2010
Athugasemdir
Til að vera félagslega er mjög jákvæð hlið á þessum aldri efnishyggju. Lífið er áhrifamikill mjög hratt og embed in mcp fullt gróðursæld. Í þessu hratt lífið er of auðvelda til þæginda og lágmarka alla spennu.
mathew davis (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. júní 2010
Af illri nauðsyn
Sæll. Gott hjá þér að ritstýra bloggsíðunni þinni varðandi athugasemdir! Það hafa mjög margir kosið að gera það - og eigungis af illri nauðsyn því sumt fólk fer offari. Ég samþykki helst ekki nafnlausa bloggara á minni síðu. Mér finnst ekki áhugavert að vita álit fólks sem ekki tjáir sig undir eigin nafni. Öllum óviðurkvæmilegum og ómálefnalegum athugasemdum hafna ég alveg hiklaust. Jón hefur þurft að hafa ALLTAF það fyrirkomulag að athugasemdir séu samþykktar eftir að hann hefur skoðað þær. Það er ótrúlega oft sem fólk leyfir sér að senda frá sér persónulegan óhróður. Það er illa inrætt fólk sem fær útrás fyrir "frustration" sína á netinu.
Marta B Helgadóttir, fös. 9. apr. 2010
Sæll Ágúst
Langar að láta vita af mér. Jóhann (Ólafson) Gíslason, Pálsson, jóns Ólafsonar. Flott samantekt um langafa okkar. kv jói ó isinn@simnet.is
Jóhann Ólafson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. mars 2010
Ferskleikinn
Takk fyrir ábendinguna Elínbjört. Auðvitað er þetta rétt hjá þér :-)
Ágúst H Bjarnason, fös. 4. sept. 2009
Fersk mynd
Þakka kærlega fyrir fróðlega grein, en ég hef athugasemd við myndtexta. Ljósmynd af sólinni er tæpast fersk en hún er er væntanlega ný. (ekki ætlum við að éta hana?)Kveðja Elínbjört
Elínbjört Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. sept. 2009
Fjósakonurnar
Búinn að prenta út myndirnar af Óríon, hinum mikla bardagamanni (veiðimanni), og fer ásamt 9 ára syni mínum út í kvöld að skoða. Hann sér hann að vísu fyrir sér sem Batman, en það er auka atriði. Takk fyrir frábært blog. jpj
Jens Pétur Jensen, fös. 5. des. 2008
Tilvísun
Sæll, Ágúst; Mér er heiður og ánægja að því, að þú skyldir vísa úr vefgrein þinni í dag í grein mína, Forgangsröðun. Ég vil nota tækifærið og þakka þér fyrir vandaða framsetningu og fróðlegar greinar á vefsetri þínu. Með góðri kveðju / Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson, lau. 15. nóv. 2008
Bankabull
Ég hef spurt marga um Icesafe, en það er eins og enginn hafi hugmynd. Ég er einn þeirra sem tók ekki þátt í bullinu síðan bankarnir fengu með hjálp Alþingis að ráðast á húsnæðismarkaðinn og með því að eyðileggja fjárhag 17.000 fjölskyldna. ÓTRÚLEGT.
Eyþór G. Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. nóv. 2008
Friðrik Björgvinsson Fjármálamarkaðs vídeóin?
Sæll Friðrik. Gætir þú gefið mér dagsetningar á bloggsíðunum svo ég eigi auðveldara með að finna þær. Ég skað leita að afritum á tölvunni minni.
Ágúst H Bjarnason, fös. 5. sept. 2008
Fjármálamarkaðs vídeóin?
Ekki varst þú svo fyrirsjáll að taka afrit af fjármálamarkaðs vídeóunum sem þú settir inn í haust? Ég hef skemmt mér ansi mikið yfir þeim og einnig bent á þau til að skýra út hver ber ábyrgð og hver kemur til með að greiða fyrir útrásina þegar áhættufælni fjárfesta gerir vart við sig.
Friðrik Björgvinsson, fös. 5. sept. 2008
Framtakssemi
Varstu búinn að sjá þetta Ágúst? http://godverkasamtokin.blogcentral.is/blog/2008/3/27/malum-baeinn-hvitan/
Marta B Helgadóttir, fim. 27. mars 2008
Kveðja
Heill og sæll Ágúst. Ég þakka þér fyrir áhugaverða síðu og alltaf eitthvað forvitnilegt og skemmtilegt. Ég var að setja krækju á síðuna þína inn á vik.is þar mér var bent á "geimskotið" í morgun. Sveitarstjórinn okkar Sveinn Pálsson man óljóst eftir þessu. Með bestu kveðju og gleðilega páska. f.h. vik.is Inger Schiöth
Inger Schiöth (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 19. mars 2008
Bjarnason
Sæll Ágúst. Mig langar til að vita hvort "Bjarnason" er ættarnafn eður ei?? Ef svo er... var afi þinn Ágúst Bjarnason? Kær kv. E.
Edda (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 18. mars 2008
Kveðja
Sæll Ágúst þaka fyrir fróðlega heimasíðu. Hún hefur það fram yfir margar aðrar að all flest er með viti sem þar er skrifað. Jóhann Zoëga Norðfirði.
Jóhann Zoëga (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. feb. 2008
Gleðilegt ár...
Takk fyrir samskiptin s.l. ár. Finnur Malmquist
Finnur Jóhannsson Malmquist, þri. 1. jan. 2008
Kveðjur......
Óska þér og þínum alls hins besta á komandi ári 2008. Megi lukkustjarna ykkar allra skína skært að eilífu.
Gísli Birgir Ómarsson, sun. 30. des. 2007
Þakkir
Sæll Gústi. Þakka fróðlegt og skemmtilegt blogg. Að mínu áliti það áhugaverðasta hér á landi. Guðmundur Viggósson
Guðmundur Vggósson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 11. des. 2007
Þakkir
Sæll Ágúst. Þakka þér fyrir fróðlegt og skemmtilegt blogg. Guðmundur Viggósson
Guðmundur Vggósson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 11. des. 2007
Úrskurður dómara
Fróðlegur úrskurður í Bretlandi, sem rétt væri að gera skil: http://www.telegraph.co.uk/earth/main.jhtml?xml=/earth/2007/10/11/scigore111.xml&CMP=ILC-mostviewedbox
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, fös. 12. okt. 2007
Re: Short article I would like your comment about
Dear Reid Bryson. Many thanks for advising me to the article at Roger Pielke's site. You have probably be reading our discussion on CS :-) Best regards Agust
Ágúst H Bjarnason, fim. 28. júní 2007
Short article I would like your comment about
I cannot find all the references I used (in my memory). Seems pertinent to your interests. rabryson@wisc.edu http://climatesci.colorado.edu/2007/02/08/history-getting-back-to-what-it-sort-of-used-to-be-a-guest-weblog-by-reid-a-bryson-phd-dsc-dengr/
Reid Bryson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007
kveðja
Sæll Frændi þetta er mjög fræðandi síða hjá þér Kveðja Guðjón Ólafsson heimasíða: www.123.is/gudjono
Guðjón Ólafsson (Óskráður), lau. 24. feb. 2007
Sæll Frændi
ég datt hérna inn þetta mjg fræðandi síða hjá þér Kveðja Guðjón Ólafsson Heimasíða: www.123.is/gudjono
Guðjón Ólafsson (Óskráður), lau. 24. feb. 2007
Langtímaspáin
Sæll frændi. Þetta var mjög fróðlegt viðtal við Tómas, enda ekki við öðru að búast. Verst að viðtalið varð ekki lengra, því í lok viðtalsins lét Tómas þess getið að bráðlega færi að koma í ljós land undan jöklum, land sem ekki hefur sést síðan á landnámsöld. Hvernig getur staðið á því? Jú, jöklar voru þá mun minni en í dag. Hvernig skyldi standa á því? Jú, það var nefnilega jafnvel hlýrra þá en í dag. Humm, - hvernig má það vera, ekki voru fornmenn að menga eins ógurliga og við í dag? Í mínum huga er skýringin einföld. Fyrir þúsund árum voru það náttúrulegar sveiflur sem vermdu landnámsmennina og gerðu þeim kleift m.a að stofna útibú á Grænlandi. Þeir ræktuðu korn á Íslandi meðan vínviður óx á Bretlandseyjum. Vatnajökul nefndu þeir Klofajökul, og þar yfir var þjóðleið. Mér þykir það ekki mjög ólíklegt að náttúran sé að hlýja okkur enn einu sinni eftir langa kuldaskeiðið sem kallast Litla ísöldin. Ef menn ætla sér að spá fyrir um hitafar næstu áratugina eiga menn því að reyna að skilja eðli þessara náttúrulegu breytinga. Það er miklu vænlegra heldur en að treysta á óljósar véfréttir sem koma úr spátölvum. En, ef menn kjósa frekar að trúa en skilja, þá er auðvitað áreynsluminnst að nota vit-lausar spávélar.
Ágúst H Bjarnason, fös. 16. feb. 2007
Langtímaspá
Í gærkvöldi var í kastljósi viðtal við,að mig minnir eðlisfræðing,hann talar veðurfarsspá allt til ársins 2100. Hvernig heldurðu að þessi spá standist í ljósi þess að okkur gengur þegar erfiðlega að spá um veður sólarhring fram í tímann? kveðja Óli
Ólafur J Bjarnasaon (Óskráður), fös. 16. feb. 2007
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 764725
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði