Fćrsluflokkur: Ljóđ

Ađ vera engill í eigin tré...

 

 

 

plontubakkar_edited-1.jpg

 

Hvers vegna er mađur ađ eyđa tíma og ţreki í ađ pota litlum trjáplöntum í jörđ og gefa ungviđinu áburđ? 

Fyrir skömmu var ég kominn snemma út í móann til ađ lífga ađeins upp á hann dágóđan spöl frá kofanum, vopnađur plöntustaf, bökkum međ skógarplöntum og áburđarfötu. Hitinn var mátulegur fyrir útivinnu, um 13 gráđur en nokkuđ stífur norđanvindur sem náđi ađ ţeyta nokkrum regndropum yfir hálendiđ og vćta mig ađeins. Hálf hryssingslegt veđur um tíma, en nokkru síđar kom sólin međ sína heitu geisla. 

Hvers vegna var ég ađ standa í ţessu, spurđi ég sjálfan mig. Ţetta verđur varla skógur fyrr en ég er löngu dauđur... Í mínum hugskotssjónum sá ég ţó fyrir mér fallegan skógarlund, og kannski var ţađ ţessi sýn sem dreif mig út snemma morguns.

 

hakonadalsteinssonHákon Ađalsteinsson orti snilldarlega um ţessa framtíđarsýn skógrćktarmannsins. Kvćđi hans hljómađi í eyrum mínum međan vindurinn gnauđađi og spóinn í móanum söng af hjartans lyst. Í kvćđinu er skógarbóndinn horfinn yfir móđuna miklu, en nýtur fegurđar skógarins sem hann skóp međ eigin hendi.


Ţađ hlýtur ađ vera í lagi ađ láta sig dreyma, međan mađur er ađ skapa skóg, ađ verđa einhvern tíman engill í eigin tré, eins og segir í kvćđinu.

  

engill_i_eigin_tre.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hákon Ađalsteinsson skáld og skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal lést áriđ 2009.
Hann var landsţekktur hagyrđingur.

Ljóđ í tilefni fyrirlesturs Al Gore

Í hádeginu barst mér eftirfarandi kveđja međ tölvupósti frá frćnda mínum sem fór ađ hlusta á Al Gore í Háskólabíó i morgun.

Ţess má geta ađ höfundurinn er ungur skynsamur mađur međ doktorsgráđu í verkfrćđi. 

 

Sćll frćndi,

 

Í dag ég fór ađ hlusta á heimsfrćgan mann.

Hann bođađi sitt erindi og lýđurinn fann

ađ hörmung á oss dyndi er Heljar- fetum slóđ

og heimur myndi farast ef vćrum ekki góđ.

Og allt var ţetta gulltryggt og engum vafa háđ

og efasemdir tilgangslausar –jafnvel heimskuráđ.

En ég er nú svo heimskur, og hugsi eins og ţú

og hneigist ekki alveg ađ kaţólskri trú.

Ég líkt og ţú og fleiri ţeirrar spurningar spyr

er spekingur einn reyndar hér orđađi fyrr:

“Hverju reiddust gođin er hrauniđ forđum brann?”

 

                                                                           Vandráđur Torráđsson, 8. apríl 2008
 

                                                                                         


mbl.is Ţróun sem hćgt er ađ stöđva
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 762950

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband