Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

trleg heppni Breta opinberu gr...

map1_1753924a.jpg


"Eru Bretar a vera Saudi Araba heimsins gasvinnslu?"

annig spyr The Spectator gr eftir a British Geological Survey tilkynnti gr a eir tluu a magn setlagagass Englandi nemi um 1330 trilljn rmfetum (38 trilljn rmmetrar).

Jafn strar gaslindir setlgum hafa hvergi fundist.

Til samanburar m nefna N-Amerku ar sem tla er a magni s 682 trilljn rmfet, Argentna 774 trilljn rmfet and Kna 1,275 trilljn rmfet.

etta eru strstu setlaga-gaslindir sem fundist hafa, mun meira magn gti fundist ef Suur England og Skotland vru tekin me, svo og hafsvi umhverfis Bretlandseyjar.

Sj vefsu British Geologica Survey.

etta er miklar frttir fyrir Breta. raun strfrttir. Hr er tilvsun nokkrar frttir sem birst hafa dag:

The Sun, 28. jn 2013

The Sun, 28 . jn 2013

The Times, 28. jn 2013

The Spectator, 27. jn 2013

The Economist, 29. jn 2013

Public Service Europe, 28. jn 2013

N vaknar ein ltil spurning: Skyldu Bretar hafa huga a kaupa rlti rafmagn fr okkur um sstreng eftir ennan fund?bowlandshale-600x369.jpg

redo_1754082a.jpg

1 milljn= 1.000.000

1 milljarur = amersk billjn = 1.000.000.000

1 trilljn = 1.000.000.000.000


Flughfni essara yrlna er me lkindum...

essar litlu yrlur eru me fjrum rafmtorum og flugri ltilli stjrntlvu sem tengist miss konar skynjurum svo sem GPS stasetningarnema, fjlsa hrunarmlum og ttavita.

stjrntlvunum sem eru um bor yrlunum er flugur hugbnaur sem reiknar flknar elisfrijfnur rauntma og sendir bo til rafmtoranna fjgurra til a stjrna fluginu. essir treikningar byggjast a miklu leyti reglunarfrinni (control theory) sem kemur va vi tkni ntmans.

ar sem myndbandi er teki innanhss hefur stasetningakerfi veri komi ar fyrir sta hefbundins GPS, en va er fari er a nota essar yrlur, sem daglegu tali hafa oft veri nefndar „fjlyrlur" sem ing enska orinu multicopter, utanhss, og oftast til myndatku. Algengast er a yrlurnar su me fjrum hreyflum og kallast ensku quadcopter, en einnig eru til fjlyrlur me rem hreyflum (tricopter) sex hreyflum (hexacopter) ea tta hreyflum (octocopter).

essu tilviki er vntanlega einnig tenging vi yfirstjrntlvu „ jru niri" sem samhfir hreyfingu allra yrlnanna.

Rafmtorarnir eru riggja fasa og stjrna me rafeindabnai sem breytir jafnspennunni fr rafhlunni rispennu me breytilegri tni samkvmt boum fr stjrntlvunni.

essu verkefni er fltta saman flugelisfri, reglunarfri, elisfri, strfri, rafmagnsfri, tlvutkni, hugbnai og hugviti. tkoman er vl me einstaka eiginleika. Me meiri gervigreind er hgt a lta svona bna vinna flkin verkefni. Rafhlurnar (Lithium-Polymer) eru helsta takmrkunin dag og takmarka flugtmann, jafnvel orkuinnihald eirra s mun betra en mgulegt var a n fyrir feinum rum.

Sjn er sgu rkari. a er vel ess viri a horfa allt myndbandi og sj hvers svona fjlyrlur eru megnugar.

Myndbandi er fr TED.Uppvakningar fr Litlu sldinni...

uppvakningur_1203928.jpg

Hpur vsindamanna vi hsklann Alberta undir stjrn Catherine La Farge hefur fundi grur sem fr undir s fyrir 400 rum mean Litlu sldinni st, og a sem merkilegra er, eim hefur tekist a vekja grurinn til lfs eftir langan svefn. Sj mynd.

yrnirs svaf eina ld og tti miki, en essar plntur fjrar aldir. Um etta er fjalla tmaritinu Proceedings of the National Academy of Sciences, en frttin hefur fari va undanfari, og m m.a. lesa um mli hr vefsu PHYS.ORG.

Fyrir rsundi voru jklar lklega minni en dag. Ekki var a mannflkinu a kenna og enginn kvartai svo vita s. Mannlf og menning blmstrai....

Svo fr a klna, og klna...

Mean Litlu sldinni st gengu jklar fram og lgu eyi gri land og jafnvel bjarir slandi. Va um heim. Einnig grurinn sem vsindamnnunum tkst a vekja til lfsins eftir langan yrnirsarsvefn. a hltur a hafa veri hrikalegt a horfa upp jkulinn fla yfir gri land. Styrjaldir geisuu, hungur var mrgum a aldurtila, sjkdmar felldu flk unnvrpum.
Ekki var a mannflkinu a kenna, svo miki er vst. Einhverjir voru brenndir bli fyrir galdra, v auvita var essi ran eim a kenna, a minnsta kosti taldi fvs almginn og yfirvaldi a...

N eru jklar farnir a hopa aftur og a sem huldist s fyrir nokkrum ldum fari a koma ljs. a ykir fjlmrgum hrikalegt upp a horfa og kenna mannflkinu um a...


Humm...


Frttin um ennan grur sem hefur veri lfgaur vi eftir a hafa veri hulinn s hlfa sld er auvita strmerkileg, en minnir okkur a allt er heiminum hverfult...

(N svo er a auvita nleg frtt Nature.
Hver veit nema loinn uppvakningur r holdi og bli s leiinni).

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband