Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Reynsla Grikkja af Knverjum hfninni Preus...

a er frlegt a skoa myndbandi hr fyrir ofan sem tta er fr sjnvarpsst Evrpuingsins og m einnig sj hr vefsu European Parliament/EuroparITV. ar er fjalla um reynslu Grikkja af umsvifum Knverja hfninni Preus. Myndbandi er me enskum texta.

a er einnig frlegt a lesa essa grein um sama ml: In Greek Port, Storm Brews Over Chinese-Run Labor ar sem meal annars er fjalla um slm kjr knverskra starfsmanna og abna eirra.

Der Spiegel: Good friends are here to help: Chinese Investors Take Advantage of Greek Crisis. Um hfnina Preus: "The conditions here are like something from the darkest Middle Ages"

Er etta a sem vi viljum?


mbl.is Vilja rannskn tengslum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N byggingaregluger hkkar raun hitunarkostna verulega...

Sigurur Inglfsson framkvmdastjri rgjafafyrirtkisins Hannarr skrifai frlega grein Morgunblai fimmtudaginn 19 jl s.l. Hann kemst a eirri niurstu, a sta ess a lkka hitunarkostna hsnis, kemur kostnaurinn raun me a hkka verulega, s teki tillit til ess hve miklu drara hsni verur og fjrmagnskostnaur hrri. Niustaa hans er s a verulega auknar krfur um einangrun hsa eigi ekki vi slensku umhverfi og a su mistk a essar auknu krfur hafi veri settar byggingaregluger.

treikningar Sigurar miast vi hitun hsi me heitu vatni, og gilda v ekki breyttir um hs eim svum ar sem rafmagn er nota til hitunar. au eru minnihluta sem betur fer. essi kvi um einangrun gtu tt vi lndum ar sem hs eru hitu me raforku og ar sem orkan er mun drari er hr landi. Lklega er etta bara "copy-paste" r erlendum reglugerum.

g veit til ess a fleiri tknimenn hafa komist a svipari niurstu og er v full sta til a vekja athygli essu.

Gefum Siguri ori:

sigurdur_ingolfsson.jpg1 milljarur ri, eigu hsbyggjenda, t um gluggann.

Vegna akomu minnar a msum treikningum sem snerta byggingarframkvmdir finnst mr rtt a vekja athygli grein 13.3.2 nrri byggingarregluger, en ar er fjalla um "hmark U-gildis - nrra mannvirkja og vibygginga". r krfur sem koma fram essari grein, kalla meal annars aukna einangrun tveggja, aka og glfa nbyggingum, um u..b. 50 mm.

Hva ir etta auknum kostnai fyrir hsbyggjendur?

Ef hsbyggjandi vill byggja sr einblishs getur hann reikna me a tveggjafltur s lka og brttfltur hssins og ef hsi er einni h er glf- og akfltur lka str og brttfltur hssins, hvor fyrir sig. Aukakostnaur vi a byggja 200 m hs einni h vegna essara auknu einangrunar er um 1 milljn krna.

En etta hefur fleira fr me sr

Hsi hefur annahvort blgna t um essa 5 cm allar ttir, ea innra rmi ess skroppi saman sem essu nemur. Til a halda sama nettfleti hssins arf annig a stkka a um u.b. 3 m, til a halda sama rmi innanhss. Kostnaur vegna essarar stkkunar er u..b. 1 milljn krna og eykst v kostnaur vi hsi um alls 2 milljnir krna til a f sama ntanlega rmi, ea sem svarar til rmlega 3% af byggingarkostnai.

Og hva sparar etta hsbyggjandanum?

Reikna er me a hs sem hafa veri bygg samkvmt sustu byggingarregluger noti um 0,8-1,0 rmmetra af heitu vatni ri til upphitunar hvern rmmetra hss (ekki neysluvatn) og ar af fari umtalsverur hluti a hita lotfskipti hssins. 200 fermetra hs er um 660 rmmetrar og s reikna me veri Orkuveitunnar heitu vatni, sem er dag um 125 kr/m3 (OR 119,91), er kostnaur vi upphitun hssins fyrir breytingu u..b. 83.000 kr. ri. Aukin einangrun skilar hsbyggjandanum bilinu 15-20% sparnai, eftir v hversu miki tapast af hita hssins me loftskiptum. a gerir 12-17.000 krnur sparna ri.

Hafi hsbyggjandinn fengi ennan vibtarpening sem aukin einangrun kostar, a lni, arf hann a greia vexti af honum sem eru 4,1% auk vertryggingar dag, ea um 82.000 kr. ri, og lni stendur fram smu upph, vertryggri. S liti ennan vaxtakostna sem hluta af upphitunarkostani hssins og dreginn fr sparnaur upphitun ess vegna aukinnar einangrunar hkkar essi aukna krafa um einangrun upphitunarkostna essa hsbyggjanda um allt a helming, sta ess a spara honum pening. Hr virist eitthva hafa gleymst treikningunum, ea a eir hafi e.t.v. aldrei veri gerir.

tkoman er s sama rum gerum af hsum, a ru leyti en v a tlur ar eru oftast lgri, bi kostnaur og sparnaur, en hlutfalli er a sama og v um kostna a ra en ekki sparna llum tilvikum. Hsbyggjandinn greiir ennan aukakostna og fr hann aldrei til baka lkkuum upphitunarkostnai. v m lta etta sem skatt hsbyggjandann.

Skattur essi er samtals um a bil 1 milljarur krna ri landinu llu s mia vi elilegan fjlda nbygginga hverjum tma. Fyrir ann pening mtti t.d. byggja 16 einblishs af ofangreindri str ea 43 bir sem vru um 100 m a str.

Hver tekur svona kvaranir og hversu lglegar eru r?

Hverjir taka svona kvaranir og hvaa forsendum? Gleymdist a reikna dmi til enda? Er e.t.v. veri a taka upp erlenda stala n skounar hrifum eirra hr? Er elilegt og heimilt a leggja ennan skatt hsbyggjendur? Er of seint a leirtta essa regluger?

Hr virast vera gerar meiri krfur regluger en er a finna mannvirkjalgum nr. 160/2010, en ar segir um hitaeinangrun hsa:

"6. Orkusparnaur og hitaeinangrun.

Hita-, kli- og loftrsingarkerfi bygginga og mannvirkja skulu hnnu og bygg ann htt a nausynleg orkunotkun s sem minnst me tilliti til veurfars stanum en n ess a til ginda s fyrir bana."

a skal teki fram a essi niurstaa var kynnt fyrir Mannvirkjastofnun, Orkustofnun og Orkuveitu Reykjavkur fyrir nokkru og hafa essir ailar ekki gert athugasemdir vi essa niurstu.


>> Gleymdist a reikna dmi til enda? Er veri a taka upp erlenda stala n skounar hrifum eirra hr? Er of seint a leirtta reglugerina?

--- --- ---

Nju byggingareglugerina m finna hr. Umrdd grein er blasu 156. v miur er ekkert efisyfirlit essum 178 blasna texta og v erfitt a lesa hann. Hfundum reglugerarinnar mtti benda vinsamlegast a ntma ritvinnsluforritum eins og Word er mjg auvelt a vera me efnisyfirlit og atriaskr.


China Town Grmsstum...

2306189245_eda298ca1c.jpg

byrjun ma s.l. var hr varpa fram 25 spurningum vegna fyrirhugarar langtmaleigu Knverja 30.000 hekturum lands. Ekki hafa nein svr borist.

Sj pistilinn Spurningar sem f verur svar vi ur en rtt verur um langtmaleigu Grmsstum Fjllum...

N er ljst a arna mun rsa knverskt orp me 100 glsihsum fyrir aumenn, me llu sem slku tilheyrir, jnustulii (vntanlega knversku) o.s.frv. arna mun einnig vera lagur flugvllur, fyrir "svifflug" samkvmt frttinni.

Er etta virkilega a sem vi viljum?

Ltilla sanda
ltilla sva
ltil eru ge guma.

-

Heimskringlu er frsgn af v a lafur Haraldsson Noregskonungur sendi hirmann sinn, rarin Nefjlfsson, til a bija Norlendinga a gefa sr Grmsey. En Einar Eyjlfsson veringur kom veg fyrir a me ru sem hefur lengi veri minnum hf:


„En um Grimsey er at at ra, ef aan er engi hlutr flutr, s er til matfanga er, m ar fa her manns, ok ef ar er tlendr herr, ok fari eir me langskipum aan, tla ek mrgum kotbndunum muni ykkja vera rngt fyrir durum.“

„Ok egar er Einar hafi etta mlt ok innt allan tveg enna, var ll ala snin me einu samykki, at etta skyldi eigi fst. S rarinn erindislok sn um etta ml.“


N vantar okkur srlega Einar vering...

Er llum virkilega sama? Einnig nttruverndarflki? Eru menn kannski me einhverja dollaraglju augunum?

Bloomberg 17. jl:
Chinese Billionaire Huang To Revive Iceland Deal After Rejectionmbl.is Huang segir samkomulag hfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leitin a Guseindinni ber rangur...

higgs-2.jpg


Frtt Morgunblasins dag hefst essum orum:

"Bandarskir elisfringar segjast hafa fundi sterkar vsbendingar um tilvist svonefndrar Higgs-bseindar, sem gefi reindunum massa. En hn er einnig kllu Guseindin...".

a er v tilefni til a rifja upp gamlan pistil fr rinu 2008:

Miklahvells-vlin og leitin a Guseindinni hj CERN


mbl.is Vsbendingar um tilvist Guseindarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 9
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 74
  • Fr upphafi: 762112

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband