Bloggfrslur mnaarins, febrar 2015

Gagnaver ltt hugaver slandi...

Datacenter

Margir telja a mjg hugavert s a gagnaver rsi slandi, etta su merkilegar stofnanir sem veiti fjlda vel menntara vinnu vi hfi. Er a svo?

Svari er einfaldlega: Nei.

raun eru etta lti anna en kligeymslur sem hsa trlegan fjlda netjna sem eru ekkert anna en tlvur me strum diskageymslum. essar tlvur eru knnar rafmagni sem fyrst og fremst umbreytist hita sem arf a losna vi. ess vegna er klibnaurinn mjg fyrirferamikill. Hvinurinn viftunum randi.

arna starfar flk sem sinnir eftirlitsstrfum og fyrirbyggjandi vihaldi. Srjlfa flk sinnir einhfu starfi vi a skipta t einingum endalausum skparum. Bilaar einingar eru settar kassa og sendar r landi, og njar einingar teknar r kssum. arna starfar enginn vi skapandi strf. Engngu rtnuvinnu vi a sinna fyrirbyggjandi vihaldi og ba eftir a eitthva bili. Sama verki dag eftir dag. Dag eftir dag. ri um kring. Dag ogntt...

Starfa einhverjir tlvunarfringar, tknifringar, verkfringar o.s.frv. svona sta? a er ltil rf eim, og ef einhverjir slysast til ess, sinna eir ekki skapandi strfum. Taka tt trlega einhfu og leiinlegu vihaldi. Allur tlvubnaurinn kemur til landsins tilbinn skpum sem raa er saman, ea jafnvel heilu gmunum sem einfaldlega er stafla upp kligeymslunni stru.

Svo er llu auvita fjarstrt fr tlndum.

Auvita starfar arna lka flk via hella upp kaffi sem nausynlegt er til a halda starfsflkinu vakandi. Lklega eru sjlfvirkar kaffivlar notaar. arna starfa vntanlega hsverir ogryggisverir sem gta ess a vikomandi komi ekki nrri bnainum og arna starfar flk sem spar ryki af glfi.

Eftirsknarverur staur til a starfa? Varla.

Veita gagnaver mrgum strf: Eru 30 margir? Sumum finnst a. En 50 manns?

Hva er svona merkilegt vi gagnaver? J, margir halda a au su einstaklega merkileg. a er j merkilegt sjlfu sr.

Svo urfa au mikla raforku sem fer ekkert anna er a knja tlvurnar og hru diskana gnarstru og svo auvita kla r v r hitna gurlega. Klikerfin og blsararnir gleypa mikla orku. a merkilega er a ll essi raforka fer bara a hita rafeindabna og kla hann aftur. Engin vinna er framkvmd. Engin afur. ll raforkan, segjum 30 MW, endar umhverfi gagnaversins, sem er auvita notalegt fyrir fugla himinsins.

Strmerkilegt...

M g heldur bija um eitthva anna. Eitthva sem skapar strf fyrir viti bori flk...

--- --- ---

Svo er a hin hliin mlinu: Ef gagnaver er langt fr notendum verur svartminn of langur. sland er langt fr Amerku og meginlandi Evrpu. a gerir stasetningu gagnavera slandi minna hugaver fyrir eigendur eirra.

---

Hr fyrir nean m sj mynd sem tekin er risa gagnaveri Microsoft. llu komi fyrir gmaeiningum sem stafla er kligeymslu.

Inside Windows Azure's data center, one of world's largest

http://www.neowin.net/news/inside-windows-azures-data-center-one-of-worlds-largest

Microsoft_DC1


Hvers vegna virkai SPOT neyarsendir konunnar ekki - mguleg skring...

spot2_satellite_network

Neyarsendirinn sendir merki til gervihnattar me kvenu millibili. Sendiafli fr essu litla tki er lti, loftnet lti og gervihntturinn mikilli fjarlg. ess vegna m litlu muna.

Ekki er lklegta skli sem konan leitai skjls hafi veri me brujrnsaki sem drepur niur allar sendingar tt til gervihnattanna. etta er ngileg skring og gti tki veri fullkomnu lagi.

Einnig arf Geos Spot a n merkjum fr GPS hnttunum, en eins og flestir vita gengur a oftast illa innanhss.

Eftir v sem g best veit er sendiafli fr Spot tkinu 0,4 wtt og senditnin 1,6 GHz. Nota er gervihnattaneti Globalstar sem samanstendur af 48 hnttum 1400 km h og braut me 52 gru brautarhalla.

UPPFRT 24.2.2015:

Hr fyrir nean m sj hvernig braut eins gervihnattarins af 48 Globalstar netinu liggur langt fyrir sunnan sland. etta er hntturinn M095. H hans yfir sjndeildarhring er misjfn eftir v hvar hann er staddur braut sinni og eftir v hvar nyrsti hluti brautarinnar liggur. essu dmi er a bilinu 15 - 38. Sjhttp://www.n2yo.com/passes/?s=39075. Brautir annarra hnatta kerfinu liggja smu slum.


Vegna ess hve brautir hnattarins eru langt fyrir sunnan land er hann tiltlulega lgt himninum og geta fjll auveldlega skyggt hann. Loftnet SPOT tkisins er stefnuvirkt og er mesti styrkur hornrtt framhli ess, annig a tki tti helst a halla mti suri til a n sem bestu merki fr v.

Tki sendir "blint" til gervihnattarins. a veit ekki hvort merki hafi n til hans, og ljsi sem birtist tkinu egar a sendir merki segir eingngu til um a merki hafi veri sent. Ljsi merkir ekki a merki hafi borist til gervihnattarins. etta er v "one-way communication". etta er auvelt a misskilja. Vitki tkinu er eingngu fyrir GPS stasetningarmerki.

rtt fyrir essar takmarkanir er tki auvita betra en ekkert. Til a auka lkur a merki berist fangasta fjalllendi er rlegt a lta a senda merki sjlfvirkt tiltlulega rt, t.d. klukkutma fresti.

Svo arf a muna eftir a tki virkar a llum lkindum ekki innanhss. Hugsanlega ef a er suurglugga og hallar mti suri.

Globalstar M095

spot_messenger_tips

91973-spot-gen3-satellite-gps-messenger

globalconstel.jpg

Globalstar


mbl.is Konan fannst heil hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband