Frsluflokkur: Kvikmyndir

ar sem gamli tminn og ni tminn fluginu renna saman algleymi...


Einstaklega vanda myndband fr Euroflugtag 2013.

Nausynlegt er a njta fullri skjstr, HD upplausn og me hlji . a m gera me v a smella fyrst YouTube nest til hgri og opnast n sa. San tannhjli og velja HD og ar nst ferhyrnda tkni til a velja fulla skjstr.

Krkjur:

Euroflugtag heimasan

Euroflugtag Facebook.

Flugmdel Facebook.

Enn betri tgfa hr fyrir nean:Strfengleg hikmynd fr Alja Geimstinni...

Einstaklega falleg hikmynd (time lapse video) sett saman r myndum

teknum fr Alja Geimstinni - International Space Station.

Myndin er um 6 mntna lng og m ar m.a. sj strfengleg
norurljs, vetrarbrautina og sjlfa geimstina.

Myndbandi er miklu tilkomumeira ef a er skoa fullri skjstr og HD.

Tnlistin er eftir Emancipator.

Myndbandi geri Brian Tomlinson me myndum fr NASA.


trlegt og kannski pnulti huggulegt...

tumblr_le7e9gkfge1qapvjgo1_400.jpg

Einhvern vegin dettur mr hug kvikmynd Alfred Hitchcock, ea innrs geimvera egar g horfi etta myndband.

a er ekki laust vi a a fari um mann sm hrollur egar maur sr essa tkni sem ru er hj Hsklanum Pennsylvanu, nnar tilteki GRASP rannsknarstofunni sem rar htkni vlmenni....

Og svo...

Ein frgasta hryllingsmynd allra tma snd ofurhraa:


Ga helgi!


Einstaklega fallegt myndband. Leiin heim fr geimnum...

Myndbandi hr fyrir nean snir trlega fallegar myndir teknar utan r geimnum. a engu lkara en maur s staddur ti geimnum.


The Journey Home
heitir myndbandi. etta er svokllu time-lapse kvikmynd sem samsett er r araga kyrrmynda sem tengdar eru saman svo r verur eins konar kvikmynd.

Time-lapse vide er auvita afleitt or. Hvernig vri a nota ori hikmynd sem rmar vi kvikmynd, enda getur time-lapse tt hik. Myndavlin er einmitt ltin hika milli ess sem myndir eru teknar.

Hva sem tkninni lur skulum vi njta myndarinnar og tnlistarinnar. a er nnast skylda a horfa myndina fullri skjstr og fullri upplausn. a gerir maur einfaldlega me v a fara Vimeo suna me v a smella hr, og smella san # tkni sem er horninu nest til hgri Vimeo glugganum. Svo verur auvita a gta ess a HD s bltt til ess a myndin s HD upplausn.

Time Lapse From Space - Literally. The Journey Home. from Fragile Oasis on Vimeo.

Umfjllun um tku hikmyndarinnar m lesa hr

Meira af myndbndum fr Alja geimstinni: http://vimeo.com/fragileoasis

Producing time-lapse video onboard the International Space Station while orbiting 250 miles above the Earth at 17,500 miles per hour helps people follow along on our missions, not as spectators, but as fellow crewmembers. -- Ron Garan, NASA Astronaut, Expedition 27 & 28

For the whole story: fragileoasis.org

Photography from the International Space Station:
Expedition 28 Crew

Editing in Space: Ron Garan
Editing on Earth: Chris Getteau, Todd Sampsel, Dylan Mathis

Sequences:

1:06 Europe to the Indian Ocean
1:35 United States of America
2:01 Aurora Australis over Madagascar
2:26 Central Africa to Russia
2:44 Europe to the Middle East
3:00 Hurricane Katia
3:10 New Zealand to the Pacific Ocean
3:38 Northwest U.S. to South America
4:10 Aurora over Australia
4:34 North America to South America
5:05 Mexico to the Great Lakes
5:16 Hurricane Irene
5:22 California to Hudson Bay
5:38 Tanzania to Southern Ocean
6:00 Central Africa to the Middle East
6:15 Chile to Brazil
6:25 Africa to the Mediterranean Sea
6:37 Zhezkazgan, Kazakhstan

With sincere thanks:

"Downside Up"
Written by Peter Gabriel
Performed by Peter Gabriel (feat: Melanie Gabriel)
(P) 2011 Peter Gabriel Ltd
Published by Real World Music Ltd.
Courtesy of petergabriel.com

“Down To Earth”
Performed by Peter Gabriel
Music by Peter Gabriel & Thomas Newman / Lyrics by Peter Gabriel
Published by: Wonderland Music Company, Inc. (BMI)/Pixar Music (BMI)
L.A. sessions Produced by Thomas Newman
Produced by Peter Gabriel
Recorded by Richard Chappell
Mixed by Tchad Blake
(P) 2008 Walt Disney Records/Pixa


Leyndardmur slblossa afhjpaur - Fallegt myndband...

solarflare_copy.jpg

a var ri 1859 sem Stjrnufringurinn Richard Carrington var a kortleggja slbletti a hann s grarlegan slblossa. Nokkru sar sust einstaklega mikil norurljs va um heim, og a sem llu merkilegra var, neistaflug st fr ritsmalnum og smritararnir sem handlku morslyklana voru grarlegu stui, orsins fyllstu merkingu. Um etta merkilega atvik var snum tma fjalla hr, hr og hr.

Tilgangurinn me essum pistli er a vekja athygli essu fallega og frandi myndbandi. Best er a smella a til a opna YouTube suna og skoa a san hupplausn fullri skjstr.

Lesi san vefsu NASA The Secret Lives of Solar Flares ar sem fjalla er um Carrington slblossann og nja uppgtvun sem gefur til kynna a oft kemur annar snilegur grarflugur tfjlublr slblossi kjlfari, rmri klukkustund sar.

"The extra energy from the late phase can have a big effect on Earth. Extreme ultraviolet wavelengths are particularly good at heating and ionizing Earth’s upper atmosphere. When our planet’s atmosphere is heated by extreme UV radiation, it puffs up, accelerating the decay of low-orbiting satellites. Furthermore, the ionizing action of extreme UV can bend radio signals and disrupt the normal operation of GPS", stendur vefsu NASA sem birt var fyrr dag.

eir sem eru mjg hugasamir geta nlgast vsindagreinina hr, en flestir munu vntanlega lta sr ngja a skoa etta hugavera myndband sem er me einstkum nrmyndum af slinni.


The National Geographic: What If the Biggest Solar Storm on Record Happened Today?


Gosgnin Burt Rutan flugverkfringur sem er a sma geimskipi Space Ship One - Myndband...

spaceshipone_edited-1.jpg

Burt Rutan flugverkfringur er lifandi gosgn. Hann hefur hanna og sma margar venjulegar flugvlar og snt einstaka hugkvmni. Meal annars smai hann Voyager sem flaug einum fanga umhverfis jrina 1986, n ess a taka eldsneyti. Flugvlin var lofti 9 slarhringa minnir mig. N er hann a sma geimskip, .e. flugvl sem mun geta flogi me farega t geiminn. Space Ship One nefnist gripurinn eins og margir vita.

Burt Rutan er gur fyrirlesari. Hann hlt fyrirlestur fyrir flughugamenn vegum Academy of Model Aeronautics ar sem hann fr yfir lf sitt, alt fr v hann byrjai v a fljga flugmdelum - og setja met - ar til hann smai Space Ship One. Myndbnd fr fyrirlestrinum eru hr fyrir nean.

Burt Rutan hefur oft fjalla um hve mikilvgt er a vekja huga barna og unglinga tkni og vsindum. Leyfa eim a dreyma og gera sar draum sinn a veruleika. a geri Burt einmitt. Draumur hans hefur svo sannarlega rst... Hve margir draumar barna og unglinga skyldu eiga eftir a rtast? Lklega teljandi.

Vntanlega verur meira fjalla um kappann sar ef hugi reynist vera fyrir hendi.

(Allan fyrirlesturinn m sj einu lagi Vimeo hr http://vimeo.com/9864230 )

Burt Rutan 1 of 8 SpaceShipOne

Burt Rutan 2 of 8 Model Aircraft Competitions

Burt Rutan 3 of 8 Model Aircraft Competitions

Burt Rutan 4 of 8 Designing at Edwards AFB

Burt Rutan 5 of 8 First Home Built Airplane

Burt Rutan 6 of 8 BEDE aircraft

Burt Rutan 7 of 8 RAF Rutan Aircraft Factory

Burt Rutan 8 of 8 Scaled Composites

Hugurinn ber mann hlfa lei

Fttavefur slenskra flugmdelmanna: www.frettavefur.net


trlegar kvikmyndir af geimskutlunum...

Discovery-HDRmynd

hvert sinn sem geimskutlunni er skoti loft eru yfir 125 hga kvikmyndavlar notaar af verkfringum NASA til a fylgjast me skotinu nvgi. N, egar til stendur a leggja geimskutlunum, hefur veri safna saman hinu besta r llu essu grarlega magni kvikmynda sem til er.

Matt Melis flugverkfringur (aerospace engineer) hj NASA tskrir a sem fyrir augu ber mjg greinargan htt.

kynningunni segir:

“This compilation of film and video presents the best of the best ground-based Shuttle motion imagery from STS-114, STS-117, and STS-124 missions. Rendered in the highest definition possible, this production is a tribute to the dozens of men and women of the Shuttle imaging team and the 30yrs of achievement of the Space Shuttle Program.”

etta er nokku langt myndband, heilar 45 mntur. fyrstu myndunum sjst eldflaugahreyflarnir nvgi, en myndbandi endar myndum sem teknar eru me einum bestu linsum sem til eru af flugi geimskutlunnar upp himinhvolfi.

myndbandi s langt, er htt a mla me v. Srstaklega fyrir sem huga hafa tkni og vsindum. egar horft er goshverfla geimskutlunnar nvgi rifjast upp tilfinningin sem fer um mann egar stai er nlgt flugri gufuholu sem bls milljnum watta upp fr irum jarar...

Auvita m horfa myndbandi nokkrum fngum ef mnnum finnst a lengra lagi, en best er a smella myndfltinn og stkka hann upp fulla skjstr, v gi myndbandsins eru mikil.

esss m geta a Matt Melis verkfringur hj NASA og kynnir myndbandsins hefur haldi fyrirlestur vi Hsklann Reykjavk. Sj hr.
Tveggja ra drengur ekkir alheiminn betur en ...! - Myndband


Drengurinn sem kemur fram myndbandinu er aeins tveggja ra,

en virist vita miklu meira um alheiminn en flest okkar Smile


Rose Center for Earth and Space


Frbr bk fyrir strka llum aldri - og stelpur lka: Sagittarus rsandi eftir flugkappann Cesil Lewis...

cecillewis2.jpg

g hef veri a glugga nja bk Sagittrius rsandi, sem frummlinu heitir Sagittarius rising.

Hfundur bkarinnar er Cesil Lewis sem var sannkllu flughetja fyrri heimsstyrjldinni, en kom sar va vi. Hann umgekkst Bernard Shaw, var einn af stofnendum BBC og hlaut skarsverlaunin fyrir kvikmyndahandrit.

Nnar er fjalla um bkina og hfundinn hr fyrir nean.

Halldr Jnsson verkfringur og einkaflugmaur ddi bkina. ar sem Halldr hefur lifa og hrrst fluginu um ratuga skei verur ingin einstaklega lifandi. Hann hikar ekki vi a nota talsmta slenskra flugmanna og slettir stundum tlensku egar ann ir samrur, en annig tala menn einmitt saman dag. Hann gtir ess a tskra hugtkin og nota rtt slensk or athugasemdum neanmls. etta gerir frsgnina miklu elilegri en ella. Reyndar hef g enn sem komi er aeins glugga kafla og kafla og eftir a lesa bkina heild.

a er merkilegt til ess a hugsa a egar sagan hefst var ekki liinn nema rmur ratugur san Wright brur flugu flugvl sinni ri 1903. Lsingarnar bkinni eru svo lifandi a manni finnst sem maur s ttakandi strinu og s kominn essar frumstu flugvlar ar sem menn flugu eftir tilfinningunni einni saman.

mrgum blundar pnultil flugdella. eir munu rugglega kunna a meta essa bk sem fst a.m.k. Pennanum og Eymundsson. tgefandi er bkatgfan Hallsteinn.

(Myndina efst sunni m stkka til a hn veri lsileg me v a tv- ea rsmella hana).


Aftan bkinni er essi texti:

"skudraumar Lewis voru um flug. Hann laug til um aldur og stti uminngngu Royal Flying Corps 1915. Hann fr einflug eftir einnar og hlfrar klukkustundar kennslu og sendur yfir til Frakklands 1916 me 13 klukkustunda flugreynslu. Lfslkur flugmannsnlia Frakklandi voru 3 vikur. Nrri 10 milljnir hermanna fllu Styrjldinni Miklu1914-1918 og 7 miljnir breyttra borgara til vibtar.

Lewis tekst me gra manna hjlp a afla sr frekari flugreynslu og vera a flugmanni, ur en hann er sendur orrustur. Hann lifir af htturnar,sem voru ekki minni af flugvlunum sjlfum en byssuklunum. Hann flgur stri enda og oft fremstu vglnu. Lewis elskar flugi sjlft og a er honum uppspretta fegurar og lfsfyllingar. Hann sr blstraskinu glitrandi hallir og kunn lnd me dlum og giljum, hann sr fegur himinsins og foldarinnar fyrir nean r margra mlna h,aan sem stri er ekki lengur snilegt. Hann glest yfir valmanum,blmstrandi r sprengiggunum, sem ekja svina eyimrk orrustuvallanna Flanders og lvirkjanum, sem flgur vnt upp og syngur skerandi yfir drynjandi fallbyssudunurnar.

Lsingar Lewis eru svo ljslifandi kflum, a lesandanum finnst hann kominn til essara tma sjlfur. Hann skynjar a tryllta afl, sem beitt er strsrekstrinum., getur heyrt fyrir sr til hundra flugvlahreyfla og vlbyssuskothrar hringleikahsi Richthofens, fallbyssugninn sem heyrist fr Frakklandi til Englands kyrrum kvldum, s fyrir srleitarljsin nturhimninum yfir myrkvari London og gul eiturgasskin yfir skotgrfunum, skynja lyktina af tblstri hreyflanna, anganblmanna og grursins vi Somme. Og skili a og undrast hversu lti mannlfi sjlft hefur breyst fr tma frsagnarinnar.

egar essi bk var skrifu 1936 var skapa sgilt bkmenntaverk. Hn er talin ein besta minningabk r hernaarflugi allra tma. Bkin hefur aldrei veri r prentun san . Kvikmyndin ‘Aces High’ var bygg henni 1976. Georg Bernard Shaw lsti Lewis annig: ‘essi prins mealflugmanna tti heillandi lf llum skilningi; Hann er hugsuur, herra oranna og hrumbil ljskld.’

Lewis hlaut skarsverlaunin 1938 fyrir kvikmyndahandrit sitt a Pygmalion (Myfair Lady), sem byggt er samnefndu verki Shaw. Lewis var einn afstofnendum BBC 1922 og fyrirlesari ar fram yfir nrtt. Hann gekk aftur RAF 1940 og flaug fyrir gamla kng sinn alla seinniheimsstyrjldina, alls fimmtu og remur flugvlategundum meira en sund flugstundir en a er nnur saga.

etta er bk fyrir karlmenn roskaaldri, bk um hetjudir, hrylling, vinttu,fegur, rmantk. Og lsingar Lewis fluginu sjlfu eru einstakalega sannar.

essi bk ltur engan snortinn enda fjallar hn fremur um lfi en ekki dauann. Lewis segir: ‘Lifu htarlega, hfinglega, httulega, -ryggi aftast!’ "


Af bkarkpu


Gmul kvikmynd fr fyrrastrs runum


Tv- ea rsmella mynd til a stkka og lesa.

1251969522.jpg
Avro 504K Vatnsmrinni ri 1919
75 rum seinna, nkvmlega sama sta. Avro 504K klr lofti.
Cecil Faber var enn vi stri. Ea nstum v. Sj hr.
1251993133.jpg
Eftirlking af fyrrastrsvlinni mlikvaranum 1:4 klr lofti.
Smiurinn. Jakob Jnsson, er annar fr vinstri.
avroflug.jpg
Avro 504 flugi yfir Reykjavk ri 1994.
1256315862.jpg
Waiting for the Zeppelins and the Gothas. (Shades of pictures of Battleof Britain squadrons) Right to left: Capt CJQ Brand, Capt T Gran(Norwegian), Lieut RGH Adams, Lieut GR Craig (white scarf), Lieut CCBanks, Lieut LF Lomas, Lieut CA Lewis (author of "Sagittarius Rising", sitting with his back towards us), unknown.
Mynd r bkinni
img_6388.jpg
Sumir f aldrei ng af svona gmlum gersemum og sma sr v eintak.
essar eru 33% af fullri str og er myndin tekin flugvellinum Tungubkkum.
img_6461.jpg
Og svo er eim auvita flogi...
se5mccudden.jpg
morane-saulnier_type_l_-_captured_with_german_insigna.jpg

Cesil flgur me Doushka konu sinni
cecilanddoushkaflyinginpeking.jpg
Cesil Lewis og Dushka svfa

Hndin mikla himingeimnum... Rntgenmynd?

Geimhndin

Myndin hr a ofan hefur vaki nokkra athygli. Myndin lkist einna helst yfirnttrulegri hnd einhvers staar himnum uppi. Yfirnttrulegt ea nttrulegt fyrirbri?

Myndin er fr gervihnettinum Chandra og m lesa um hana vefsu Chandra X-Ray Observatory.

Ltil nifteindastjarna um 15 km verml, svokallaur plsar, lsir upp hndina sem er hvorki meira n minna en 1500 ljsr verml.

Manus Dei? Auvita er etta nttrulegt fyrirbri og bara tilviljun hve geimskin lkjast hnd. Rntgenmynd? Vissulega Smile

Um Nifteindastjrnur - vettvang fganna m lesa Stjrnufrivefnum.


Webcast of Chandra & B1509 During 100 Hours of Astronomy


Um Chandra X-Ray Observatory.... Einnig er fjalla um myndina.
Fjlmargar trlegar myndir nokkrum sum hj Chandra

Nsta sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband