Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Er mikil ea ltil fylgni milli koltvsrings og lofthita jarar? Hvers vegna var magn CO2 grarlegt ur fyrr?

Svarti ferillinn snir styrk koltvsrings andrmsloftinu sastliin 600 milljn r. Eftirtektarvert er hve mikill hann hefur veri meirihluta tmans, .e. miklu meiri en dag. dag er magni um 380 ppm (um 4 mlekl af hverjum 10.000), en fyrir um 550 milljn rum hefur styrkurinn veri um 20 sinnum meiri en fyrir upphaf inbyltingarinnar, en var styrkurinn um 280 ppm. a m greina ferlimum lengst til hgri.

Bli ferillinn snir hitastig lofthjps jarar.

Hvernig tli standi v a hitastigi er ekki takt vi magn koltvsrings?

Hvers vegna rauk hitastig lofthjpsins ekki upp r llu valdi?

Hvers vegna hefur styrkur koltvsrings (CO2) veri svona grarmikill?

Hvaa hrif hafi etta lfrki jarar?

Sj essa ritrndu grein eftir Robert A Berner prfessor vi Yale hskla.

Geocarb III: A Revised Model of Atmospheric CO2 over Phanerozoic Time

http://earth.geology.yale.edu/~ajs/2001/Feb/qn020100182.pdf

http://www.ajsonline.org/cgi/content/abstract/301/2/182

Robert A. Berner and Zavareth Kothavala

Department of Geology and Geophysics, Yale University, New Haven, Connecticut 06520-8109

AJS

Myndin hr fyrir nean er r greininni.

RCO2 lrtta snum er hlutfallslegt magn CO2 mia vi a sem er n. "RCO2=The ratio of mass of CO2 at time t to that at present (t=0)". Semsagt, magn CO2 hefur jarsgunni n yfir 20 sinnum meira en a undanfrnu, og yfirleitt veri verulega meiri, a.m.k. mia vi sastliin 600 milljn r.

geocarbiii_co2_sensitivity.png

Hitaferillinn efstu myndinni er samkvmt Christopher R Scotese

---

fyrirsgn pistilsins spuri s sem ekki veit:

Er mikil ea ltil fylgni milli koltvsrings og lofthita jarar? Hvers vegna var magn CO2 grarlegt ur fyrr?


Leyndardmur skjanna loftslagsbreytingum... Myndbnd.

inlab.png
"The Cloud Mystery is a scientific detective story".

essari frlegu dnsku kvikmynd The Cloud Mystery er fjalla um hinar nstrlegu kenningar Henriks Svensmark um mgulegar stur loftslagsbreytinga. Myndin er yfirleitt me ensku tali en dnskum texta. Stundum fugt... Myndin er fr rinu 2008.


Myndin er mjg vel ger og auskilin. eir sem ngju hafa af undurfgrum myndum af himingeimnum vera ekki fyrir vonbrigum. Smile

The Cloud Mystery er fr DR - Danmarks Radio. Sj hr.

myndinni koma fram nokkrir ekktir vsindamenn. Sj hr.

Um kenninguna. Sj hr

Um essa merkilegu kenningu er fjalla bloggpistlinum fr 20. feb. 2007 Byltingarkennd kenning dansks vsindamanns skekur vsindaheiminn. ar er kenningin tskr einfaldan htt eins konar "5 mntna nmskeii". Einnig var blogga um mli 1. janar 2007 pistlinum Merkileg tilraun: Geimgeislar, sk og loftslagsbreytingar. Bloggarinn skrifai reyndar fyrst um essa kenningu fyrir 11 rum ea ri 1998, sj hr og hr.

svensmark-clouds.gif

Hva er eiginlega svona merkilegt vi essa "byltingarkenndu kenningu", spyr vntanlega einhver.

Skoi myndina vinstra megin.

Raui ferillin er geimgeislar, en styrkur eirra mtast af breytilegri virkni slar.

Bli ferillin er ttleiki skjahulunnar upp 3,2 km h, skv. skjamyndum r gervihnttum.

Taki eftir hve trleg samsvrun er milli ferlanna.

Skjahulan er breytileg eftir virkni slar, og skin virka sem gluggatjld sem opnast rlti egar virkni slar eykst, en lokast egar virkni slar minnkar.

Taki eftir hve mikil breyting skjahulu etta er. Breytingin er um 2% sem getur breytt orkuinnstreymi slar um 1,2 wtt fermetra, og a aeins mlt yfir eina slsveiflu, ea 11 r. N ekkja menn nokkun vegin breytingu styrk geimgeisla undanfarnar aldir. Hafi eir haft vilka hrif skjafar m m tla a a hafi breyst um 3% yfir fr lokum Litlu saldar og orkuinnstreymi (forcing) um 2 W/m2 (wtt fermetra). a vri sjlfu sr ng til a tskra alla hkkun hitastigs fr Litlu sldinni til vorra daga. (Meira hr).

A sjlfsgu er etta enn tilgta, en samt kvenar vsbendingar. hugavert meira lagi Smile

Er a tilviljun a ferlarnir falla svona vel saman? Kannski og kannski ekki...

Auvita eftir a sannreyna essa kenningu, en margir eru bjartsnir. a er full sta til a fylgjast me. Sumir vsindamenn telja a miki geti veri til Svensmark kenningunni, en arir ekki. a gerir svosem ekkert til, "The great thing about science is that it's self correcting" er haft eftir Carl Sagan. Tilraun (SKY) sem lofar gu hefur stai yfir um rabil Danmrku. CERN er a undirba mikla tilraun (CLOUD) og er jafnvel von niurstum nsta ri. Sast en ekki sst er nttran sjlf a gera mikla tilraun essi rin. Virkni slar er nefnilega a minnka, styrkur slvindsins a minnka og geimgeislar a aukast. Skyldi skjafari einnig aukast?

Myndin fjallar ekki um hin svoklluu grurhsahrif, heldur um nttrulegar sveiflur.

kynningu Danmarks Radio segir:

The film that inconveniently could turn the climate debate upside down.


The Cloud Mystery is a scientific detective story
. It tells how a Danish scientist, Henrik Svensmark, through pioneering experiments in a basement in Copenhagen, solved the mystery of how supernova explosions in our Galaxy and variations in the Sun govern climate changes on the Earth.

Henrik Svensmark has discovered a new kind of aerial chemistry - triggered off by events in our galaxy - that determine the magnitude of clouds in our atmosphere. His discovery introduces a paradigm shift in meteorology. Now we have to re-evaluate the causes of global warming.


A film crew has for 10 years documented how Henrik Svensmark struggles the to find the physical evidence of a celestial climate driver. The film demonstrates that science can be a rough place to be if you are in opposition to the established “truth”.

The Cloud Mystery is aimed at a wide audience. Astonishing pictures from our Galaxy , the Sun and cloud formations are mixed with spectacular animations to simplify the science. Comments by astronomers, geologists and climate experts will convey their sense of adventure, and give scientific weight to the discoveries presented.

Lars Oxfeldt Mortensen has produced and directed a number of international acclaimed documentaries. He is the winner of numerous awards including CirCom Regional, Monte Carlo and Tl Science.

G vefsa sem fjallar um myndina er: www.thecloudmystery.com
ar er m.a fjalla um vsindamennina sem koma fram myndinni.


( Hafi Sjnvarpi huga essari mynd fr Danmarks Radio er krkjan hr: DR International Sales.)

rstutt kynning vsindamnnunum sem koma fram myndinni. Nnar hr.
Dr. Henrik Svensmark prfessor er yfirmaur Centre for Sun-Climate Research, vi DTU Space, Danmarks Tekniske Universitet. Hann er hfundur kenningarinnar um hrif geimgeisla hitafar jarar, nokku sem kallast auvita Svensmark Effect.
Vefsa: DTU Space.
Dr. Nir Shaviv prfessor vi Hebrew University of Jerusalem. Hann er meal annars ekktur fyrir kenningu sna varandi feralag slkerfis okkar um spralarma Vetrarbrautarinnar og hugsanleg hrif ess hin miklu hlskei (hothouse) og kuldaskei (icehouse) sem koma um 150 milljn ra fresti.
Dr. Jn Veizer prfessor jarfri vi University of Ottawa, Kanada. Hann er meal fremstu vsindamanna snu svii og gjrekkir hina 4.500.000.000 ra sgu jararinnar.
Dr. Eigil Friis-Christensen prfessor vi Danmarks Tekniske Universiyet er forstumaur DTU Space. ri 1991 uppgtvai hann samt Knud Lassen samband milli lengdar slsveiflunnar og hitastigs lofthjps jarar.
Vefsa: DTU Space
Dr. Eugene Parker prfessor Emeritus elisfri og stjarnelisfri vi University of Chicago. Hann er etv. ekktastur fyrir a hafa sagt fyrir um slvindinn ri 1958.

Dr. Richard Turco prfessor loftslagsfrum vi University of California Los Angeles (UCLA) og forstumaur umhverfsisstofnunar sklans. Hann hefur m.a. unni vi rannsknir skjamyndun vegna flugumferar

Vefsa: UCLA

Dr. Paal Brekke er Normaur og stjarnelisfringur sem m.a. unni hefur vegum SOHO verkefnis NASA. Auk ess starfar hann vegum ESA, Evrpsku geimrannsknarstofnunarinnar. Paal Brekke er srfringur eli okkar snnu dagstjrnu, slarinnar.
Skoau n myndbandi vel og hlustau hva essir virtu vsindamenn segja. Skrifau svo lit itt athugasemdirnar!

Myndinni er skipt niur 6 myndbnd ar sem YouTube erfitt me a sna hana einu lagi. a hentar gtlega a skoa myndina fngum Wink.

Sm brella: Ef myndbandi hnkrar vegna ess a sambandi er hgvirkt, er best a setja a af sta og stva strax. tti a a hlaast inn. Myndbandi er sett aftur af sta egar raua striki nest myndfletinum er ori smilega langt...

Vilji maur skoa myndbandi fullri str, arf a fara vikomandi YouTube su me v a smella myndfltinn. Eftir a er hgt a lta myndina fylla t skjinn me tkninu sem er nest til hgri.

lit itt...?


Hafsinn norurslum meira lagi...

Hafsinn 7. ma 2009

vefsu IARC-JAXA Information System er essi mynd sem snir tbreislu hafssins norurslum 7. ma 2009.

Raui ferillinn er fyrir ri 2009.

N ma er meiri hafs heldur en mamnui rin 2002, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007 og 2008.

"The latest value:12,853,750km2(May7, 2009)", stendur vi myndina vefsu IARC-JAXA.

Brrrr... kalt... Crying

"The IARC-JAXA Information System (IJIS) is a geoinformatics facility for satellite image analysis and computational modeling/visualization in support of international collaboration in Arctic and global change research at the International Arctic Research Center in corporation with the Japan Aerospace Exploration Agency (JAXA)".

---

En hafsinn suurslum? Hvernig hefur hann veri a breytast sastlina 3 ratugi?

antarcti_area_anom2.gif


egar verblgan slandi fr 103%...

peningar_bruni_jpg_550x400_q95_843825.jpg

Fr gst 1982 til gst 1983, hkkai vsitalan um 103%, en a ir a verlag rflega tvfaldaist tlf mnuum!

essu eina ri rrnai peningaeign manns um helming. S sem tti peningaseil gst 1982 gat keypt helmingi minna fyrir hann gst 1983. 1000 krnur uru einu ri jafn vermtar og 500 krnur ur. A sjlfsgu tpuu margir grarlega miklu. eir sem hfu t.d. nlega selt barhsni og voru a byggja ea kaupa ntt tpuu miklu. Jafnvel llu eigin f.

Fram a essum tma hkkuu laun takt vi verblguna, en vori 1983 var launavsitalan tekin r sambandi en lnskjaravsitalan ltin halda sr. Launin fryst en ekki lnin. Lnin ruku v upp r llu valdi en launin stu sta. Flk lenti auvita miklum vandrum etta var mrgum mjg erfiur tmi.
Bloggarinn st hsbyggingu um etta leyti. Reyndar hafi hsbyggingin stai yfir nokkur r og tti eftir a standa nokkur r til vibtar, v ekki var auvelt a f ln bnkum. Menn byggu v jafnum og eir eignuust pening. Vegna averblgunnar var auvita skynsamlegra a kaupa nokkrar sptur hverjum mnui en a leggja pening inn banka.
Auvita var etta erfiur tmi og erfitt a lta enda n saman. Gluggaumslgin hlust upp og var forgangsraa um hver mnaamt. Stundum var maur a semja um a skipta greislu og gekk a yfirleitt vel.
ll l birtir um sir. Verblgan hjanai og smm saman komst lfi rttan kjl. Aalatrii er a reyna a rauka mean svona erfileikum stendur. Leita allra rra til a bjarga sr fyrir horn. standi er auvita hvorki skemmtilegt n gilegt mean svona kreppu stendur, en maur er furu fljtur a gleyma v egar a versta er yfirstai.

Vsindavefurinn: Hver var verblgan ri 1983? Gylfi Magnsson svarar spurningunni.

Er aldingarurinn Eden fundinn Gbekli Tepe? 11.000 ra fornminjar...

gobeklitepe_nov08_2.jpg
Fundist hafa trlega vel varveittar rmlega 11.000 ra gamlar fornminjar Tyrklandi sem hafa valdi byltingu hugmyndum okkar um run menningar. Sumir hafa tengt stainn vi munnmlasgur um Parads, en staurinn kemur heim og saman vi frsagnir Biblunni. Fornminjarnar eru sem sagt fr um 9.000 f.Kr.
Til samanburar eru pramdarnir Giza fr um 2.500 f.Kr. og Stonehenge fr um 3.000 f.Kr. Fornminjarnar Gbekli Tepe eru fr eim tma er sldinni miklu var a ljka, .e. fr steinld ur en menn hfu fundi upp hjli. Hvorki meira n minna en 7.000 rum eldra en pramdarnir! arna hefur vntanlega veri miki hof mijum aldingari, svo a n s arna grurlaust a mestu.
gobeklitepe_nov08_520.jpg
Eiga munnmlasgurnar um aldingarinnn Eden uppruna sinn hr ar sem ur voru snir akrar og mikill grur? Sumir telja a svo geti veri og benda a stasetningin s "rtt". Staurinn er milli fljtanna Efrat og Tgris.
fyrstu Msebk segir um aldingarinn:
"Drottinn Gu plantai aldingar Eden langt austur fr og setti ar manninn, sem hann hafi mynda. Og Drottinn Gu lt spretta af jrinni alls konar tr, girnileg a lta og g af a eta, samt lfsins tr mijum garinum og skilningstr gs og ills."
Sar fylgir nnari stasetning garinum sem tengist fjrum strfljtum:
"Fljt rann fr Eden til a vkva aldingarinn, og aan kvslaist a og var a fjrum strm. Hin fyrsta heitir Pson; hn fellur um allt landi Havla, ar sem gulli fst. Gull ess lands er hreint. ar er bedlat og nyxsteinn nnur strin heitir Ghon. Hn fellur um allt Ksland. rija strin heitir Kddekel (Tgris). Hn fellur fyrir vestan Assru. Fjra strin er Efrat. tk Drottinn Gu manninn og setti hann aldingarinn Eden til a yrkja hann og gta hans...."

Auvita eru etta bara vangaveltur, en getur veri a munnmlasgur um aldingar hafi lifa mann fram af manni um aldir alda? arna var mjg frjsamt og gng matar mean menn stunduu veiar. San reistu menn hof og fluttu saman orp og fru a stunda landbna. Felldu tr og runna til a auveldara vri a yrkja jrina. Uppblstur hfst og Parads var ekki lengur til staar nema munnmlum.
Klaus Schmidt, fornleifafringurinn sem stjrnar uppgreftinum, orai etta eitthva essa lei: "etta er ekki aldingarurinn Eden, en hugsanlega hofi garinum".

Vi uppgrftinn hefur komi ljs a menn hafa lagt sig mlda vinnu fyrir 10.000 rum til a hylja essar minjar me sandi og jarvegi. Hvers vegna? Fjlmargar spurningar hafa vakna og hugsanlega verur eim aldrei svara.
Getur veri a hr hafi veri Parads jarar mean sland var huli saldarjkli og rkoma ng til a vihalda grri og dralfi essum slum? San eftir a sld lauk fr a draga r rkomu, landi ornai upp og grur hvarf? Bloggarunum datt etta ssona hug...
smithsonian_map_gobekli_tepe.jpg
Gbekli Tepe er syst Tyrklandi um 10 km fr bnum Urfa.
smithsonian_01.jpg
Taki eftir hve myndirnar eru vel gerar og vel varveittar. Svo virist sem hofi hafi veri viljandi grafi sand fyrir 10.000 rum. Hvers vegna vita menn ekki.
gobeklitepe_nov08_6_841198.jpg
a er merkilegt til ess a hugsa a etta hefur veri unni me steinhldum, v mlma ekktu menn auvita ekki steinld.
annig hugsa menn sr a hofi hafi geta liti t. Aeins er bi a grafa upp ltinn hluta svisins, en yfirborinu m sj mta fyrir fleiri hringjum hinni. Me jarsj hafa menn fundi mislegt neanjarar sem eftir a grafa upp.
gobekli6.jpg
Er etta elsta myndastytta heimi? Er hn 13.500 ra gmul?
a var essi gamli Krdi sem fann undarlega lagaan stein sem var kveikjan a uppgreftinum sem hfst 1994. Nnast ekkert sst yfirborinu og komu fornminjarnar ekki ljs fyrr en fari var a grafa.
jverjinn Klaus Schmidt hefur helga sig uppgreftinum og stjrnar honum.

Fallegt myndband.Langt og frlegt myndband sembtt var vi sept. 2015
https://www.youtube.com/watch?v=eHG9URGDt6s


tarefni:

Wikipedia: Gbekli Tepe

Smthsonian Magazine: Gobekli Tebe: The World's First Temple?

Tom Knox Daily Mail: Do these mysterious stones mark the site of the Garden of Eden?

Fortean Times: Gobekli Tape - Paradise Regained? Vital vi Klaus Schmidt.

Professor A. Cihat: History of civilization began in Urfa Began in Urfa (Gobekli, Turkey).
13,500 Year Old Statue Amazes Archeologists Throughout The World.

Gobekli Tepe: Where Civilization Began?

Archaeology Magazine. Sandra Scham: Turkey's 12,000-year-old stone circles were the spiritual center of a nomadic people

Gbekli Tepe ir Tyrknesu: Upphkkaur nafli, ea naflahll. Nafli heimsins?
Hve gmul er "menningin"?
Hvernig hjuggu menn til steinana og listaverkin steinld, n mlmverkfra?
Hvers vegna lgu menn svona grarlega vinnu a fela mannvirkin fyrir 10.000 rum?
Ert ekki furu lostinn?
Halo

Grein um Benedikt S. Benedikz - (Bend) The Times.

bendi.jpgFrndi minn Benedikt Sigurur Benedikz bkavrur lst Birmingham Englandi 25. mars sl. Hann var vallt kallaur Bend af frndflki snu.

Benedikt fddist 4. aprl 1932 Reykjavk, sonur Eirks Benedikz og Margaret Benedikz. Benedikt stundai nm vi hsklann Oxford, Penbroke College, og lauk aan MA-prfi 1958. Hann hlaut Diploma in Librarianship vi University College Lundnum 1959, fyrstur slendinga. Hann var san dr. phil. fr hsklanum Birmingham 1979.

Benedikt vann vi hsklabkasafni Durham 1959-67 og var kennari vi ann skla. Hann var bkavrur vi hsklann Ulster 1968-71. Fr 1973 til starfsloka var hann bkavrur vi hsklann Birmingham og kenndi lka handritafri. Benedikt var flagi lrdmsflgunum Society of Antiquaries og Royal Historical Society. Eftir hann liggja mrg rit, ingar og greinar.

egar Bend var a alast upp dvaldist hann langdvlum hj afa snum Benedikt S. rarinssyni (1861-1940) kaupmanni, bkasafnara, og heiursdoktor fr Hskla slands. Vafalaust m rekja hinn mikla bkahuga hans til essara ra. heimili afa hans komu oft msir ekktir menn og var furulegt a heyra Bend fullorinsaldri herma eftir eim og hafa yfir heilu samrurnar, enda minni brigult. mis vintri sem hann hafi lesi sem barn kunni hann nnast utanbkar.

a hann byggi Englandi nrri allt sitt lf lt hann sr mjg annt um slensk bka- og handritasfn og srstaklega Benediktssafn, sem svo er kalla, hi mikla bkasafn sem afi hans gaf Hskla slands ur en hann lst og er n varveitt sem srsafn Landsbkasafni. Benedikt sendi safni afa sns bkur, handrit og peninga.

ri 1964 kvntist Benedikt Phyllis Mary Laybourn (f. 1940) bkasafnsfringi. Brn eirra eru Einar Kenneth (f. 1966, d ungur), Anna runn (f. 1969), Eyjlfur Kenneth (f. 1970). Barnabrnin eru fimm.

Bend var einstakur maur gddur venjulegum gfum sem komu fram strax barnsaldri. Hann var eins og gangandi alfriorabk. Bend var frbr eftirherma og gur perusngvari.

Morgunblai: AndltBenedikt S. Benedikz.

Fyrir feinum dgum (28. aprl) birtist breska strblainu The Times minningargrein um Bend sem snir vel hve srstakur hann var og mikils metinn. Greinin birtist hr fyrir nean

Times Online Logo 222 x 25

From The Times

April 28, 2009

Benedikt Benedikz: librarian and Norse scholar

Benedikt Sigurdur Benedikz was born in Reykjavik in 1932, the eldest son of the diplomat and bibliophile Eirikur Benedikz. At the age of 12, when his father was appointed charg d’affaires to the newly established Icelandic Legation in London, he moved to England, which remained his home for the rest of his life.

He was educated at Burford Grammar School, Pembroke College Oxford (where he also developed his talent as an operatic tenor) and University College London, where he took his diploma in librarianship in 1956. He was already a formidable linguist, always an asset in a librarian and often in other circumstances, too. His father once sent him round the eastern Mediterranean in a tramp steamer. Obliged to spend a night ashore in Turkey, Benedikz accepted hospitality in the tiny cell of an Orthodox monk, the only language they shared being Latin.

His first post was with Buckinghamshire County Library. In 1959 he was offered two positions — one in the chorus at Covent Garden and one in the university library at Durham. He chose the latter and here he met Phyllis Laybourn, also a librarian. They married in 1964, having spent part of their courtship cataloguing the collection of the See of Durham at Auckland Castle. There followed three years in charge of the humanities collections at the New University of Ulster and two teaching bibliography at Leeds Polytechnic. His final move, in 1973, was to the University of Birmingham, as head of special collections, where he remained until his retirement in 1995.

Benedikz was equally at home in a library, lecture room or cathedral cloister. His particular forte was in the field of acquisitions. Thousands of rare books and the papers of Charles Masterman, Oliver Lodge, Oswald Mosley and the Church Mission Society came to Birmingham during his tenure. He nurtured and developed the two “star” collections — the Avon and Chamberlain papers — maintaining excellent relations with the families who had donated them. He taught bibliography, palaeography and Old Norse, and he was consultant to the cathedral libraries of Lichfield and Worcester and the magnificent library of Bishop Hurd at Hartlebury Castle.

His scholarship was many-sided. He edited On the Novel, a festschrift presented to Walter Allen, in 1971, and published a string of papers on Icelandic history and literature, Byzantine studies, bibliography, modern political papers and medieval manuscripts.

The work that gave him most satisfaction was The Varangians of Byzantium. This book was a revision and substantial rewriting of a Vringja saga by Sigfs Blndal, a history of the Byzantine mercenary regiment that included Norsemen. Blndal had died before its publication in Reykjavik in 1954, which attracted little attention. In 1960 Blndal’s widow invited Benedikz to produce an English edition. It was published by Cambridge in 1978 and has recently been issued in paperback. For this and other published work the university awarded Benedikz a doctorate in 1979. He was elected a Fellow of the Royal Historical Society in 1981 and Fellow of the Society of Antiquaries in 1985. In 1999 the University of Nottingham, in acknowledgment of the family’s gift of his father’s outstanding collection of Islandica, made him a member of their College of Benefactors. He became closely involved with Viking studies there and delivered the first of the biennial Fell-Benedikz lectures in 2000.

Genuine eccentrics are fast disappearing from academia but Ben Benedikz was certainly one of them. Before his arrival at Birmingham a colleague remarked of him: “Mr Benedikz always strikes me as the sort of person any self-respecting university library ought to have one of.” Snatches of grand opera would waft up and down the lift shaft and imitations of Churchill enlivened the reading room. He was a familiar figure every morning in the senior common room, laden with antiquarian book catalogues, picking up on the gossip and keeping the biscuit suppliers in business. A polymath in the tradition of Dr Johnson, whom he resembled both in build and intellect, he had an encyclopaedic knowledge of the most diverse facts. He was a walking Who’s Who of theologians, politicians and academics, alive or dead. Cataloguers rarely had to consult reference books, for he could tell them immediately the correct name of a monk on the remote island of Fulda, the author of a long-forgotten Victorian children’s novel or an obscure French dramatist. Occasionally the facts would become tangled. He once memorably confused Virginia Woolf’s Orlando with the children’s classic Orlando the Marmalade Cat.

He was not always at home with the more tedious aspects of library management, but his devotion to scholarship was never in doubt.

He is survived by his wife Phyllis, and their son and daughter.

Benedikt Benedikz, librarian and scholar, was born on April 4, 1932. He died on March 25, 2009, aged 76

Bkamerki Eirks Benedikz

Minningargreinin Times er hr.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (29.1.): 6
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 139
  • Fr upphafi: 754431

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband