Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Leyndardmur slblossa afhjpaur - Fallegt myndband...

solarflare_copy.jpg

a var ri 1859 sem Stjrnufringurinn Richard Carrington var a kortleggja slbletti a hann s grarlegan slblossa. Nokkru sar sust einstaklega mikil norurljs va um heim, og a sem llu merkilegra var, neistaflug st fr ritsmalnum og smritararnir sem handlku morslyklana voru grarlegu stui, orsins fyllstu merkingu. Um etta merkilega atvik var snum tma fjalla hr, hr og hr.

Tilgangurinn me essum pistli er a vekja athygli essu fallega og frandi myndbandi. Best er a smella a til a opna YouTube suna og skoa a san hupplausn fullri skjstr.

Lesi san vefsu NASA The Secret Lives of Solar Flares ar sem fjalla er um Carrington slblossann og nja uppgtvun sem gefur til kynna a oft kemur annar snilegur grarflugur tfjlublr slblossi kjlfari, rmri klukkustund sar.

"The extra energy from the late phase can have a big effect on Earth. Extreme ultraviolet wavelengths are particularly good at heating and ionizing Earth’s upper atmosphere. When our planet’s atmosphere is heated by extreme UV radiation, it puffs up, accelerating the decay of low-orbiting satellites. Furthermore, the ionizing action of extreme UV can bend radio signals and disrupt the normal operation of GPS", stendur vefsu NASA sem birt var fyrr dag.

eir sem eru mjg hugasamir geta nlgast vsindagreinina hr, en flestir munu vntanlega lta sr ngja a skoa etta hugavera myndband sem er me einstkum nrmyndum af slinni.


The National Geographic: What If the Biggest Solar Storm on Record Happened Today?


Norurljsin fallegu um helgina...

nordurljos_10_okt_2011.jpg

Norurljsin voru einstaklega falleg um helgina.

Mninn lsti upp landslagi og umhverfi var tfrum lkast.

Myndin er tekin efst Biskupstungum og er horft til su-vesturs. Bjarminn fjarska er fr grurhsunum Reykholti.

Dans norurljsanna minnir okkur hve nlgt okkur hin fallega dagstjarna slin er. Andardrttur hennar leikur um lofthjp jarar og birtist okkur ennan undursamlega htt.

Smelli tvisvar myndina til a stkka og njta betur.

Myndin er tekin me Canon 400D sastlii laugardagskvld klukkan 22:35. ISO 800, 10 sek / f3,5. RAW. Linsa Canon 10-22mm.


"Sning birkifrs - Endurheimt landga" - Myndband...

N er einmitt rtti tminn til a safna birkifri. San m s v haust og upp vex fallegur skgur!Bloggarinn rakst etta frlega myndband netinu. Sj hr.

Eftirfarandi texti fylgir myndbandinu:

Frslu- og kennslumyndband: Sfnun, verkun og sning birkifrs.

Birki hefur vaxi slandi fr rfi alda og a vex um allt land milli fjalls og fjru. Birki er eina innlenda trjtegundin sem myndar samfellda skga. Fr landnmi hefur birki veri nytja, skgarnir beittir og viurinn nttur. Strstu og fallegustu trin hafa veri felld og lakari tr stai eftir og xlast saman. Lklegt er v a birki hafi eitthva rkynjast.

En hvernig getum vi skila Nttrunni v sem fr henni var teki?

Vi getum safna og s birkifri t nttruna. Ekki tti a flytja fr milli landshluta vegna ess a birki hefur laga sig a stabundnum vaxtarastum aldanna rs.

Velja skal heilbrig falleg birkitr til frtku, hvaxin, beinstofna og ljs brk. kjsanlegur tmi til frsfnunar er urru veri fr mijum gst fram a lauffalli haustin, ea svo lengi sem frknglarnir tolla saman. Strir og vel roskair frknglar eru bestir. eir mega vera grnir a utan en fri milli frhlfanna inni knglinum verur a vera svolti brnt lit. Gott era fari s a losna um fri knglinum.

Knglarnir orna vi stofuhita einni viku. egar hgt er a mylja knglana milli fingranna er tmabrt a s. Stundum er hgt a s frinu smu fer og v er safna. urfi a geyma fri, verur a urrka a vel og geyma brfpoka kliskp. Vel urrka birkifr getur geymst kli nokkur r.

Best er a s frinu hlfgri land sem verur a vera fria fyrir beit. Gott er a fa upp jarveginn me garhrfu ea rta jarveginum til me ftinum ur en s er.

Birkifr er rsm vngju hneta sem ekki m hylja me jarvegi, heldur er ng a stga a niur me fti til ess a fri ni jarvegsbindingu. etta er grundvallar atrii. Sumstaar gefst vel a s litla bletti me nokkurra metra bili. grurvana landi, melum og moldarflgum er frostlyfting og nringarltill jarvegur. Vi slkar astur tti bera svolti af grasfri og buri me birkifrinu.

egar birki vex upp fyllingu tmans sr nttran sjlf um a gra upp landi.

Umsjn, handrit og tnlist: Steinn Krason
http://steinn.is/

Kvikmyndataka og klipping: Steingrmur Erlendsson


Myndband etta var framleitt af AXA ehf
http://axa.is


Hin frnilega ertuygla sem tur nstum allt...

ertuygla-lirfur.jpg


Ertuyglan er einstaklega hvimlei, ea llu heldur lirfa hennar. Firildi er allstrt og helst ferli fyrrihluta sumars, og er ekkert srstakt augnayndi. Lirfur ertuyglunnar klekjast t ssumars og birtast milljnavs, srstaklega Suurlandi. r gera sr flestar plntur a gu, en tegundir af ertublmatt eru mestu upphaldi og af v dregur tegundin nafni. Lirfan er me gulum og svrtum rndum og risastr mia vi "venjulegan" grasmak.

a er me lkindum hve r eru grugar og fljtar a vaxa. undraskmmum tma eru r bnar a hreinsa nnast ll lauf af grrinum sem r rast , og fara sem logi yfir akur. essar lirfur eru einstaklega velkominn gestur.

Lklega er essi skrautlega lirfa bragvond, v fuglarnir virast ekki hafa neinn huga henni. Hn v fa vini lfrkinu, enda er hn ekkert a reyna a fela sig.

Myndina tk g um sustu helgi. Lirfurnar hfu arna komi sr fyrir rifsberjarunna og voru langt komnar me a hreinsa allt lauf af honum. Runninn var bkstaflega iandi essum kvikindum. Ekki beinlnis geslegt. Makarnir ltu gmstu berin mn frii :-)

arna mtti sj makinn hvnn, spi, hlyn, vi..., en af einhverjum stum ltu r feinar lpnur sem arna voru rbakka hundra metra fjarlg i frii . Kannski r hafi tla sr a hafa jarblmi bti.

Sj grein um Ertuygluna (Melanchra pisi) vef Nttrufristofnunar.

Njta m maksins rttri str skjnum me v a rsmella myndina.
Er essi "genga framandi lfvera" ekki bara falleg greyi?

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband