Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Almenn rkfri, bk sem kom t fyrir 100 rum og tlvutknin dag...

rokfraedi-3--shadow.jpg

r eru liin 100 r san afi minn og nafni gaf t bkina Almenn rkfri - Til notkunar vi sjlfsnm og nm forspjallsvsindum vi Hskla slands.

gst H BjarnasonAf Vsindavefnum: gst H. Bjarnason (1875-1952) var skipaur embtti prfessors heimspeki vi stofnun Hskla slands ri 1911 og gegndi v embtti 34 r. Embtti fl meal annars sr kennslu heimspekilegra forspjallsvsinda, sem var skyldugrein fyrir alla nemendur Hsklans. egar gst lt af strfum ri 1945 var tali a hann hefi kennt tplega 1000 stdentum, en auk kennslu gegndi hann stu rektors tvgang og sat hsklari samtals rettn r. Um tuttugu ra skei hafi hann einnig sklastjrn Gagnfraskla Reykvkinga me hndum, ea allt fr stofnun hans ri 1928 til rsins 1948. a er ekki vegna essara starfa sem nafn hans hefur haldist lofti heldur er hans fyrst og fremst minnst vegna ritverka hans, sem voru snum tma bi tbreidd og hrifamikil. Ber ritrin Yfirlit yfir sgu mannsandans (1906-1915) hfu og herar yfir nnur verk hans a v leyti. Sj meira hr.

Rkfrin er dag undirstaa tlvutkninnar og margt furu lkt me essari gmlu bk og gum kennslubkum undirstuatrium tlvutkninnar og forritun, og er ekki tilviljun a vi smi tlva eru svokallaar rkrsir notaar. Smu ea hlist hugtk a aferir koma fyrir. Margir kannast vi Venn myndir (ea mengjafri) og sannleikstflur (e: truth tables). Hvort tveggja er nota bkinni. essum stutta pistli verur essi skyldleiki skoaur aeins nnar samt v sem efni bkarinnar verur kynnt stuttu mli me ljsritum r bkinni. A sjlfsgu getur aeins veri um rstutt grip a ra v essi 100 ra gamla bk er 125 blasur a lengd.

Formli hfundar hefst essum orum:

rokfraedi-hluti-formali.jpg

Inngangur bkarinnar:

rok-inngangur.jpg

Efni bkarinnar skiptist rj hluta: Hugsunarfri, ekkingarfri og Um rkskekkjur og rangar stahfingar, og hver hluti nokkra kafla:

rokfraedi-efnisyfirlit.jpg

fyrsta hluta bkarinnar er fjalla um a sem hfundur nefnir Hugsunarfri (logica formalis). ar er fjalla frilega um aferir til a greina vifangsefni og draga rttar lyktanir. ͠ raun er etta sama strfri og aferafri notu er fribkum um grunnatrii tlvutkninnar dag, svo a framsetningin s a hluta til frbrugin, enda hugsar mannsheilinn ekki sama htt og tlvan. eir sem lrt hafa dlti tlvutkni ttu a kannast vi rklippur r essari 100 ra gmlu bk, en a arf auvita ekki a koma vart v ekki var tlvutknin allt einu til r engu. Hn byggir traustum grunni sem lagur var lngum tma. Kaflar essa hluta bkarinnar nefnast: Hugsunarlgmlin, Hugtk, Dmar og Rkleislur.

rok-hugsunarfraedin-2-crop.jpg

rok-venn.jpg

Hr m sj dmi um aferafri sem sumir kannast vi r tlvutkninni.


---

rum hluta bkarinnar er fjalla um ekkingarfrina (logica materialis). ar stendur byrjun:

„Eins og teki hefur veri fram hugsunin, til ess a hn geti ori a sannri ekkingu, ekki einungis til a vera rkrtt, heldur og raunrtt. Hugsunarfrin hefur n kennt oss, hverju rkrtt hugsun er flgin; en n ekkingarfrin a kenna oss, hvern htt og a hve miklu leyti rkrtt hugsun getur ori a raunrttri ekkingu...."

rok-thekkingafraedi-crop.jpg

Enn og aftur kemur vart a hr eru notaar smu aferir og tlvutkninni egar vandamlin eru krufin til mergjar ur en tlvan er forritu:

rok-sannleikstafla.jpg

Kaflar essa hluta bkarinnar nefnast: Tilgangur og eli ekkingarinnar, Stig ekkingarinnar, Hinar vsindalegu aferir og Takmrk ekkingarinnar.

---

riji og sasti hluti bkarinnar nefnist Um rkskekkjur og rangar stahfingar.

rok-rokskekkjur-crop.jpg

---

Aftast bkinni er „Orasafn yfir helstu frior og slensk nyri, sem notu eru bk essari, me tilvitnun r greinar, ar sem orin koma fyrst fyrir". essi frior og nyri eru um 300 talsins.

rok-ordasafn.jpg

A lokum er hr fyrir nean allur formli bkarinnar klipptur saman af tveim sum, en efst var aeins hluti hans:

rokfraedi-allur-formali.jpg

--- --- ---

Ofangreint er r frumtgfu bkarinnar sem notu var alllengi vi kennslu Hskla slands. Bkin er ekki til sem rafbk, en r v mtti gjarnan bta.

Vonandi hafa einhverjir haft nokkra ngju af v a kynnast efni essarar 100 ra gmlu bkar um rkfri.

Ritstjrinn skar lesendum pistilsins gleilegs rs.


Vetrarslstur og hafsinn...

icynews_display.jpg

a hefur komi vsindamnnum vart a rmml hafss lok sumars r var 50% meira en sama tma fyrra. a er til vibtar v a tbreisla ssins var rmlega 50% meiri. etta er samkvmt nrri frtt BBC. Hafsinn er v vi okkalega heilsu, en sem betur fer ekki mjg nrgngull hr vi land. Vi skulum vona a svo veri fram.

_48209615_46390440_cryosat466-1.gif

ykkt hafss hefur veri mld me Cryosat-2 gervihnettinum.

a m auvita ekki gleyma v a hafsinn norurhveli (ekki suurhveli) hefur minnka miki undanfrnum rum. Frlegt verur a fylgjast me framvindu mla nstu rum.

---

dag eru vetrarslstur og slin lgst lofti.

morgun fer daginn a lengja aftur, fyrst um eitt lti hnufet,
svo vera hnufetin tv, svo rj ...

... og ur en varir fer slin a boa komu vorsins...

fugl-3.jpg

Mynd HB

---

ess m geta a hafs suurhveli hefur aldrei veri meiri fr upphafi mlinga, eins og hann mldist september, og heildarmagn hafss jararkringlunni er n nokku yfir mealtali eins og sj m ferlunum hr near sunni.

icecover_current

tbreisla hafss norurhveli um vetrarslstur.

Svarti ferillinn er fyrir ri 2013.

http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

antarctic_sea_ice_extent_2013_day_351_1981-2010

tbreisla hafss suurhveli um vetrarslstur.

Raui ferillinn er fyrir ri 2013.

Global Sea Ice Area

Heildartbreisla hafss samanlagt norur- og suurhveli.

Taki eftir raua ferlinum horninu nest til hgri.

http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/IMAGES/global.daily.ice.area.withtrend.jpg

image45

Heildarflatarml hafss samanlagt norur- og suurhveli.

ri sem er a la er lengst til hgri.

Mesti hafs hnattrna vsu san ri 1988.

http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/timeseries.global.anom.1979-2008

Hafssa Veurstofunnar

The Cryosphere Today


Myndin efst sunni er fengin a lni hr.

anchristmastree_390336

Gleileg Jl

Landsins forni fjandi:

"1695. vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing,

noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml

og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga

og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan

80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af

Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann

skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

r Jakobsson: Um hafs fyrir Suurlandi

essum tma var slin miklum dvala sem kallast Maunder lgmarki.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband