Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

lvaur og ur flugmaur? --- Myndband... :-)

Taki eftir manninum sem kemur hlaupandi yfir giringuna me bjrds hendinni. Hann virist viti snu fjr. Gaurinn hleypur a flugvl sem veri er a gera klra fyrir flug, stekkur um bor, gangsetur vlina og tekur loft. a er ekki a sj a hann hafi nokkurn tman lrt flug...

fff... Crying

Hva finnst ykkur um svona hegun? tli maurinn hafi veri allsgur? yrfti ekki a senda hann flugskla? Ea... Police


g ska ykkur gleilegs rs og akka fyrir kynnin rinu sem er a la.

Vonandi ganga allir hgt um gleinnar dyr kvld og lta ngja a skjta loft rakettum, en sleppi svona flugknstum...

Wizard Wizard Wizard


Flug-gaurinn myndbandinu heitir vst Kyle Franklin. Fleri myndbnd ar sem tekist hefur a mynda ennan a mann m sj hr Smile

Mninn htt himni skn,

hrmflur og grr.

Lf og tmi lur

og lii er n r.

Bregum blysum loft,

bleika lsum grund.

Glottir tungl og hrn vi hrnn

og hratt flr stund.

Kyndla vora hefjum htt,

horfi kvejum r.

Dtt vi dansinn stgum

dunar sinn grr.

Bregum blysum loft, ...

N er veur nsta frtt,

nttin er svo bl.

Blaktir blys vindi

blaktir lf t.

Bregum blysum loft, ...Jn lafsson

Er etta Tvolbomba ea eitthva anna? Svari er hr.


Myndvinnsluforrit fyrir jlamyndirnar...

Fyrir rttu ri var fjalla um einfalt myndvinnsluforrit essum sum pistlinum keypis og auvelt myndvinnsluforrit: Picasa-3 fr Google.

rtt fyrir nnur miklu flugri myndvinnsluforrit er Picasa a sem bloggarinn notar mest, enda er a einstaklega gilegt notkun. a er tplega hgt a kalla a myndvinnsluforrit, v frekar er um a ra forrit til a flokka myndir og raa albm, hvort sem er tlvunni ea vefnum. a er hgt a framkvma einfaldan htt allar helstu agerir til a klippa til myndir, laga lit og birtu, samt v a prenta t myndir. Allar essa agerir eru einstaklega auveldar, og svo sakar ekki a Picasa er keypis.

vef Kennarahsklans m finna leibeiningar. Kri Hararson fjallar um hvernig njasta Picasa getur ekkt andlit hr.

Picasa s frbrt forrit til a flokka myndir og lagfra hefur a snar takmarkanir. Picasa er alls ekki sambrilegt vi Photoshop, en a er lka dltill munur verinu, v sjlfsagt kostar Photoshop um hundar sund krnur. Photoshop er reyndar arflega fullkomi og flki fyrir flesta ara en atvinnumenn.

Sem betur fer eru til alvru myndvinnsluforrit sem kosta mun minna en Photosop og eru jafnfram auveldari notkun. Hr verur minnst fein eirra. Menn mega gjarnan benda nnur athugasemdunum, ea segja sna skoun.

gimp_logo.pngkeypis myndvinnsluforrit sem lofar gu, en fir vita um, er Gimp. Forriti er stugri run og er hgt a nlgast sustu tgfu vefsunni www.gimp.org Gimp fjlmarga adendur og hefur veri boi upp nmskei um a slandi. g hafi hlai niur essu forriti, hef g mjg takmarkaa reynslu af v og vri hugavert a heyra af reynslu manna.

corel_paint_shop_pro_photo_11_1.jpgCorel selur gtt myndvinnsluforrit sem heitir Paint Shop Pro X2. Sj vefsu hr. etta er mjg flugt forrit og getur flest af v sem maur hefur rf fyrir og gerir a vel. etta forrit keypti g fyrir mrgum rum, en njasta tgfan er miklu betri. Forriti kostar aeins $59 hj Corel, en ar er einnig hgt a f forriti lna til reynslu. Sjlfsagt er a notfra sr a. Veit ekki hvort forriti er selt verslunum hr landi. (Myndin efst sunni er af essu forriti). Mjg gott.

photoshop-elements-7-300.jpgAdobe selur Photoshop Elements 8 sem er litli brir hins stra og fullkomna Photoshop CS4. Sj vefsu Adobe hr. Me Photoshop Elements er hgt a gera flest allt sem venjulegur hugamaur gerir me Photoshop, en auveldari htt. eir sem hafa nota Photoshop vita hve erfitt er a n tkum v n tilsagnar. Photoshop elements getur hver sem er nota fr fyrsta degi, ar sem helstu agerir til a lagfra myndir er hgt a nlgast einfaldan htt. Smm saman lrir maur flknari agerir, og auvita er helsti kosturinn a lrir maur um lei gamla stra Photoshop, vi skyldleikinn leynir sr ekki. Forriti er hgt a f lna til reynslu hr, en a fst m.a hj Nherja. Nokkur myndbnd hr. Mjg gott.

Hvort er betra Paint Shop Pro X2 ea Photoshop Elements 8? Sjlfsagt m deila um a endalaust. Paint Shop Pro X2 er heldur drara og getur sumt betur en Photoshop Elements 8, en lklega eru etta mjg sambrileg forrit. Sjlfur hef g nota Photoshop Elements 8 undanfari og lkar vel.

Margir eru miklu frari um essi ml en bloggarinn, en hann notar Picasa lang mest til a hafa yfirlit yfir myndirnar, lagfra smvegis og raa eim allbm. San er gott a grpa til flugra forrits fyrir essar feinu myndir sem vart eru verulega gar, en r eru varla fleiri en ein af hverjum hundra. reynist Photosho Elements 8 vel.

Frlegt vri a f bendingar og reynslusgur...


Jlakveja...


ska llum eim sem kunna a opna essa bloggsu gleilegra jla og farsldar nju ri.


Slstur dag og dagurinn hnufeti lengri morgun - Undarleg mynd...

Vetrarslstur 2009


dag eru vetrarslstur ea vetrarslhvrf og slin lgst lofti. Nttin er lng og dagurinn er stuttur. morgun hefst ntt r. Ntt r eim skilningi a daginn fer a lengja aftur, ekki miki fyrstu, en morgun verur hann einu hnufeti lengri en dag. Fyrsta skref hnunnar er aeins 9 sekndur, san 27 sekndur, svo 44 sekndur, og sfellt vera skrefn lengri. ur en vi vitum af fer vorilmur a finnast lofti, fuglar a syngja, stin blmstrar og vori er komi!

dag kemst slin ekki hrra en 2,7 grur yfir sjndeildarhring hfuborgarsvinu. Enn lgra noran heia. Bloggarinn horfi til slar um helgina og smellti af mynd. Eitthva er hn undarleg. Gti nstum veri fr rum heimi,,,

Stkka m myndina me v a tvsmella hana.lveri hkkar og hkkar...

Myndin hr fyrir ofan snir run lvers sastu 6 mnui.
Eins og sj m hkkar ver li jafnt og tt.

run lvers sastliin 10 r.

Taki eftir verinu um a bil sem kvei var a rast lver Hvalfiri og Austurlandi. tli a hafi ekki veri um 2002-2003... N er lveri ori nr v sem a var um 2005-2006. Hruni oktber 2008 leynir sr ekki.

Reyndar hefur gengi Bandarkjadollars falli nokku annig a hkkun Evrum er eitthva minni.

Heimild: www.infomine.com

Ferlarnir uppfrast sjlfkrafa daglega.


Frbr bk fyrir strka llum aldri - og stelpur lka: Sagittarus rsandi eftir flugkappann Cesil Lewis...

cecillewis2.jpg

g hef veri a glugga nja bk Sagittrius rsandi, sem frummlinu heitir Sagittarius rising.

Hfundur bkarinnar er Cesil Lewis sem var sannkllu flughetja fyrri heimsstyrjldinni, en kom sar va vi. Hann umgekkst Bernard Shaw, var einn af stofnendum BBC og hlaut skarsverlaunin fyrir kvikmyndahandrit.

Nnar er fjalla um bkina og hfundinn hr fyrir nean.

Halldr Jnsson verkfringur og einkaflugmaur ddi bkina. ar sem Halldr hefur lifa og hrrst fluginu um ratuga skei verur ingin einstaklega lifandi. Hann hikar ekki vi a nota talsmta slenskra flugmanna og slettir stundum tlensku egar ann ir samrur, en annig tala menn einmitt saman dag. Hann gtir ess a tskra hugtkin og nota rtt slensk or athugasemdum neanmls. etta gerir frsgnina miklu elilegri en ella. Reyndar hef g enn sem komi er aeins glugga kafla og kafla og eftir a lesa bkina heild.

a er merkilegt til ess a hugsa a egar sagan hefst var ekki liinn nema rmur ratugur san Wright brur flugu flugvl sinni ri 1903. Lsingarnar bkinni eru svo lifandi a manni finnst sem maur s ttakandi strinu og s kominn essar frumstu flugvlar ar sem menn flugu eftir tilfinningunni einni saman.

mrgum blundar pnultil flugdella. eir munu rugglega kunna a meta essa bk sem fst a.m.k. Pennanum og Eymundsson. tgefandi er bkatgfan Hallsteinn.

(Myndina efst sunni m stkka til a hn veri lsileg me v a tv- ea rsmella hana).


Aftan bkinni er essi texti:

"skudraumar Lewis voru um flug. Hann laug til um aldur og stti uminngngu Royal Flying Corps 1915. Hann fr einflug eftir einnar og hlfrar klukkustundar kennslu og sendur yfir til Frakklands 1916 me 13 klukkustunda flugreynslu. Lfslkur flugmannsnlia Frakklandi voru 3 vikur. Nrri 10 milljnir hermanna fllu Styrjldinni Miklu1914-1918 og 7 miljnir breyttra borgara til vibtar.

Lewis tekst me gra manna hjlp a afla sr frekari flugreynslu og vera a flugmanni, ur en hann er sendur orrustur. Hann lifir af htturnar,sem voru ekki minni af flugvlunum sjlfum en byssuklunum. Hann flgur stri enda og oft fremstu vglnu. Lewis elskar flugi sjlft og a er honum uppspretta fegurar og lfsfyllingar. Hann sr blstraskinu glitrandi hallir og kunn lnd me dlum og giljum, hann sr fegur himinsins og foldarinnar fyrir nean r margra mlna h,aan sem stri er ekki lengur snilegt. Hann glest yfir valmanum,blmstrandi r sprengiggunum, sem ekja svina eyimrk orrustuvallanna Flanders og lvirkjanum, sem flgur vnt upp og syngur skerandi yfir drynjandi fallbyssudunurnar.

Lsingar Lewis eru svo ljslifandi kflum, a lesandanum finnst hann kominn til essara tma sjlfur. Hann skynjar a tryllta afl, sem beitt er strsrekstrinum., getur heyrt fyrir sr til hundra flugvlahreyfla og vlbyssuskothrar hringleikahsi Richthofens, fallbyssugninn sem heyrist fr Frakklandi til Englands kyrrum kvldum, s fyrir srleitarljsin nturhimninum yfir myrkvari London og gul eiturgasskin yfir skotgrfunum, skynja lyktina af tblstri hreyflanna, anganblmanna og grursins vi Somme. Og skili a og undrast hversu lti mannlfi sjlft hefur breyst fr tma frsagnarinnar.

egar essi bk var skrifu 1936 var skapa sgilt bkmenntaverk. Hn er talin ein besta minningabk r hernaarflugi allra tma. Bkin hefur aldrei veri r prentun san . Kvikmyndin ‘Aces High’ var bygg henni 1976. Georg Bernard Shaw lsti Lewis annig: ‘essi prins mealflugmanna tti heillandi lf llum skilningi; Hann er hugsuur, herra oranna og hrumbil ljskld.’

Lewis hlaut skarsverlaunin 1938 fyrir kvikmyndahandrit sitt a Pygmalion (Myfair Lady), sem byggt er samnefndu verki Shaw. Lewis var einn afstofnendum BBC 1922 og fyrirlesari ar fram yfir nrtt. Hann gekk aftur RAF 1940 og flaug fyrir gamla kng sinn alla seinniheimsstyrjldina, alls fimmtu og remur flugvlategundum meira en sund flugstundir en a er nnur saga.

etta er bk fyrir karlmenn roskaaldri, bk um hetjudir, hrylling, vinttu,fegur, rmantk. Og lsingar Lewis fluginu sjlfu eru einstakalega sannar.

essi bk ltur engan snortinn enda fjallar hn fremur um lfi en ekki dauann. Lewis segir: ‘Lifu htarlega, hfinglega, httulega, -ryggi aftast!’ "


Af bkarkpu


Gmul kvikmynd fr fyrrastrs runum


Tv- ea rsmella mynd til a stkka og lesa.

1251969522.jpg
Avro 504K Vatnsmrinni ri 1919
75 rum seinna, nkvmlega sama sta. Avro 504K klr lofti.
Cecil Faber var enn vi stri. Ea nstum v. Sj hr.
1251993133.jpg
Eftirlking af fyrrastrsvlinni mlikvaranum 1:4 klr lofti.
Smiurinn. Jakob Jnsson, er annar fr vinstri.
avroflug.jpg
Avro 504 flugi yfir Reykjavk ri 1994.
1256315862.jpg
Waiting for the Zeppelins and the Gothas. (Shades of pictures of Battleof Britain squadrons) Right to left: Capt CJQ Brand, Capt T Gran(Norwegian), Lieut RGH Adams, Lieut GR Craig (white scarf), Lieut CCBanks, Lieut LF Lomas, Lieut CA Lewis (author of "Sagittarius Rising", sitting with his back towards us), unknown.
Mynd r bkinni
img_6388.jpg
Sumir f aldrei ng af svona gmlum gersemum og sma sr v eintak.
essar eru 33% af fullri str og er myndin tekin flugvellinum Tungubkkum.
img_6461.jpg
Og svo er eim auvita flogi...
se5mccudden.jpg
morane-saulnier_type_l_-_captured_with_german_insigna.jpg

Cesil flgur me Doushka konu sinni
cecilanddoushkaflyinginpeking.jpg
Cesil Lewis og Dushka svfa

Hitafar jarar umlinum ldum og sldum... Eitthva srstakt a gerast um essar mundir...?

drilling_941284.jpg

a er auvita mjg hugavert a skoa hitafarssgu jarar. Til ess getum vi nota ggn fr NOAA sem fengin hafa veri me borunum Grnlandsjkul.

Nei sko, er ekki hokkkylfan frga hr? Taki eftir hve hitastigi hkkar rt sustu ratugum. a virist byrja a hlna fyrir ri 1900. Eru etta ekki tvr merki um hnatthlnun af mannavldum? Svei mr ...

...En, hfum a huga a etta eru mlingar gerar skjrnum. ess vegna vantar sustu tp hundra rin hgra megin ferilinn. myndum okkur svo sem rma hlfa gru til vibtar... Kannski 0,7 +/- 0,2 grur... etta gildir auvita um alla ferlana essari su. a breytir ekki llu.

En er ekki hitaskalinn vinstra megin eitthva undarlegur? Ltum okkur sj, j hann er eiginlega fugur... Auvita, n skil g. Auvita er alltaf frost Grnlandsjkli og etta eru mnusgrur, ea annig...

Hummm... N erum vi komin rmlega 1000 r aftur tmann. Hvaa fjall er etta eim tma sem sland byggist og norrnir menn tku sr blfestu Grnlandi? N dmar mr, var hlrra en dag? Getur a veri?

Eigum vi a prfa a skyggnast lengra aftur tmann?

N erum vi komin nstum 5000 r aftur tmann. Vi sjum hlindin dag, fjalli okkar ri 1000, og svo...

Skmmu fyrir Krists bur hefur lka veri vel hltt, eiginlega enn hlrra en landnmsld, og svo hefur veri einstaklega hltt bronsld, .e. fyrir rmum 3000 rum. Miklu hlrra en dag.

Hvernig m etta vera. g sem hlt a hlnunin sustu ratugum vri einstk, og mr og mnum a kenna!

Hva er n a gerast? Ferillinn hrapar bratt lengst til vinstri. Ea, er ekki rttara a segja a hann rsi hratt? Ltum okkur sj, etta er fyrir um 11.000 rum... Hva var a gerast ? J, n man g, var 90.000 ra kuldaskeii a ljka. shellan sem huldi allt sland var byrju a brna.

Hrna sjum vi etta betur. Brrr... Sj skalann lrtta snum vinstra megin. a hefur sko veri kalt! Hlindin fyrir 1000 rum, 2000 rum, 3000 rum blikna samanburi vi essa hitasveiflu. N dmar mr alveg. Hvar skpunum er hlnunin mikla sem allir eru a tala um i dag? Hvar? Hn tti j a sjst lengst til hgri.... Skjum stkkurnargleri ga...

J, vst hefur veri kalt alla sldina miklu...

saldir koma og fara me reglulegu millibili. Hlskeiin eru yfirleitt rstutt. Fer ekki a styttast nstu sld? Hva skyldi vera langt ar til landi okkar hverfur aftur undir s? Nokkur hundru r? sund r ???

a er svo anna ml, a a er dltil nkvmni a tala um essar saldir, v eiginlega lifum vi hlskeii alvru saldar, ea meginsaldar, sem skiptist um 100.000 ra kuldaskei og 10.000 ra hlskei. Kuldaskeiin, sem vi leyfum okkur a kalla saldir, eru v nnast elilegt stand sem varir kannski milljn r ea svo.

ttum vi ekki a hafa hyggjur af virkilegri klnun sem er nsta vst a verur einhvern tman aftur. Str hluti Evrpu, N-Amerku og Asu fer aftur undir s. a styttist skyggilega a.

Eftir a hafa skoa essar grarlegu hitasveiflur undanfrnum ldum og sldum:
Er virkilega eitthva srstakt vi hlnun sem vi hfum upplifa sustu ratugum? Hversu lengi munum vi njta hennar?

--- --- ---

essum myndum var nappa han.


Frbr ttur um slina danska sjnvarpinu...

Slin  dag

>>> Taki eftir dagsetningunni myndinni <<<

Einstaklega frlegur ttur um slina var danska ttinum Viden om.

Smelli krkjuna hr fyrir nean til a horfa ttinn. Umfjllun um slina hefst eftir a 7 mntur eru linar og m hraspla anga.

ttinum er fjalla um rannsknir slinni og lok ttarins er sm hrollvekja.

Brrr... Pinch
Eigum vi eitthva vndum nstu rum?

Hva skyldi a vera?
Hugsanlega er svari lok ttarins...

Einstaklega fallegar og hugaverar myndir pra ttinn.

Smella hr:

Nr gluggi opnast me t.d. Windows Media Player

A sjlfsgu er tturinn dnsku, en tali er mjg skrt, annig a eftir a hafa hlusta feinar mntur til a jlfa aeins eyra er ekkert ml a skilja den dejlige Dansk.

g akka Magnsi Waage fyrir bendinguna.

--- --- ---tarefni:

Af vefsu SOHO:

Njustu myndirnar fr SOHO gervihnttunum. Smelli litlu myndirnar til a sj meira...
Search and Download Images
About these images
EIT 171EIT 195EIT 284EIT 304
More 512512More 512512More 512512More 512512
MDI ContinuumMDI MagnetogramLASCO C2LASCO C3
More 512512More 512512More 512512More 512512
Bigger versions of this page in a new window:
Regular size page, New 12801024 window, and New 16001200 window.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.2.): 0
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 55
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband