Fćrsluflokkur: Bćkur

Ólafur Jóhann Ólafsson: Betra efni í forseta get ég ekki hugsađ mér...

 

 

 

OlafurJohannOlafsson2011JPVsvhv

 

Einn er sá mađur sem gćti veriđ mikill fengur ađ fá sem forseta Íslands.
Ţađ er Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur međ meiru.

Hann lauk prófi međ láđi sem eđlisfrćđingur frá Brandeis University í útjađri Boston í Bandaríkjunum 1985.  Hann hóf störf hjá Sony í Bandaríkjunum strax ađ loknu námi. Tíu árum síđar var hann kjörinn ađstođarforstjóri fyrirtćkisins og forstjóri margmiđlunardeildar ţess. Áriđ 1996 hóf hann störf hjá fjárfestingarfyrirtćkinu Advanta og var síđan ráđinn annar tveggja yfirmanna Time Warner Digital Media 1999.

Ólafur Jóhann var mikill námsmađur og miklum metum hjá prófessorum Brandeis háskólans, enda komst hann strax ađ námi loknu til metorđa hjá stórfyrirtćkjum. Ólafur er eins og flestir vita einnig ţekktur rithöfundur og međ einstaklega góđa framkomu. Hann er jafnvígur á raunvísindi og hugvísindi. Betra efni í forseta get ég varla hugsađ mér.

Nánar um Ólaf Jóhann hér:

 

 

 

Myndin af Ólafi Jóhanni var fengin ađ láni međ bessaleyfi af vef Forlagsins. Ég vona mér fyrirgefist ađ hafa ekki beđiđ um leyfi. Textinn ber ţess vćntanlega merki ađ hafa ađ hluta veriđ fenginn ađ láni á sömu kjörum af vefjum Borgarbókasafnsins og Forlagsins.   

www.forlagiđ.is

  

 

 


Almenn rökfrćđi, bók sem kom út fyrir 100 árum og tölvutćknin í dag...

 

rokfraedi-3--shadow.jpg

 

Í ár eru liđin 100 ár síđan afi minn og nafni gaf út bókina Almenn rökfrćđi - Til notkunar viđ sjálfsnám og nám í forspjallsvísindum viđ Háskóla Íslands

 

Ágúst H BjarnasonAf Vísindavefnum: Ágúst H. Bjarnason (1875-1952) var skipađur í embćtti prófessors í heimspeki viđ stofnun Háskóla Íslands áriđ 1911 og gegndi ţví embćtti í 34 ár. Embćttiđ fól međal annars í sér kennslu heimspekilegra forspjallsvísinda, sem ţá var skyldugrein fyrir alla nemendur Háskólans. Ţegar Ágúst lét af störfum áriđ 1945 var taliđ ađ hann hefđi kennt tćplega 1000 stúdentum, en auk kennslu gegndi hann stöđu rektors í tvígang og sat í háskólaráđi í samtals ţrettán ár. Um tuttugu ára skeiđ hafđi hann einnig skólastjórn Gagnfrćđaskóla Reykvíkinga međ höndum, eđa allt frá stofnun hans áriđ 1928 til ársins 1948. Ţađ er ţó ekki vegna ţessara starfa sem nafn hans hefur haldist á lofti heldur er hans fyrst og fremst minnst vegna ritverka hans, sem voru á sínum tíma bćđi útbreidd og áhrifamikil. Ber ritröđin Yfirlit yfir sögu mannsandans (1906-1915) höfuđ og herđar yfir önnur verk hans ađ ţví leyti.   Sjá meira hér.

 

Rökfrćđin er í dag undirstađa tölvutćkninnar og margt furđu líkt međ ţessari gömlu bók og góđum kennslubókum í undirstöđuatriđum tölvutćkninnar og forritun, og er ekki tilviljun ađ viđ smíđi tölva eru svokallađar rökrásir notađar.  Sömu eđa hliđstćđ hugtök ađ ađferđir koma fyrir.  Margir kannast viđ Venn myndir (eđa mengjafrćđi) og sannleikstöflur (e: truth tables).  Hvort tveggja er notađ í bókinni.  Í ţessum stutta pistli verđur ţessi skyldleiki skođađur ađeins nánar ásamt ţví sem efni bókarinnar verđur kynnt í stuttu máli međ ljósritum úr bókinni.  Ađ sjálfsögđu getur ađeins veriđ um örstutt ágrip ađ rćđa ţví ţessi 100 ára gamla bók er 125 blađsíđur ađ lengd.

 

Formáli höfundar hefst á ţessum orđum:

rokfraedi-hluti-formali.jpg

 

 

 

Inngangur bókarinnar:

 

rok-inngangur.jpg
 
 

 

Efni bókarinnar skiptist í ţrjá hluta:  Hugsunarfrćđi, Ţekkingarfrćđi  og   Um rökskekkjur og rangar stađhćfingar, og hver hluti í nokkra kafla:

 

rokfraedi-efnisyfirlit.jpg

 

 

 

Í fyrsta hluta bókarinnar er fjallađ um ţađ sem höfundur nefnir Hugsunarfrćđi (logica formalis). Ţar er fjallađ frćđilega um ađferđir til ađ greina viđfangsefniđ og draga réttar ályktanir.  Í  raun er ţetta sama stćrđfrćđi og ađferđafrćđi notuđ er í frćđibókum um grunnatriđi tölvutćkninnar í dag,  ţó svo ađ framsetningin sé ađ hluta til frábrugđin, enda hugsar mannsheilinn ekki á sama hátt og tölvan. Ţeir sem lćrt hafa dálítiđ í tölvutćkni ćttu ađ kannast viđ úrklippur úr ţessari 100 ára gömlu bók, en ţađ ţarf auđvitađ ekki ađ koma á óvart ţví ekki varđ tölvutćknin allt í einu til úr engu. Hún byggir á traustum grunni sem lagđur var á löngum tíma.  Kaflar ţessa hluta bókarinnar nefnast: Hugsunarlögmálin,  Hugtök,  Dómar  og  Rökleiđslur.

 

rok-hugsunarfraedin-2-crop.jpg
 
 
 
 
rok-venn.jpg

 Hér má sjá dćmi um ađferđafrćđi sem sumir kannast viđ úr tölvutćkninni.


---

 

Í öđrum hluta bókarinnar er fjallađ um Ţekkingarfrćđina (logica materialis).  Ţar stendur í byrjun:

„Eins og tekiđ hefur veriđ fram á hugsunin, til ţess ađ hún geti orđiđ ađ sannri ţekkingu, ekki einungis til ađ vera rökrétt, heldur og raunrétt. Hugsunarfrćđin hefur nú kennt oss, í hverju rökrétt hugsun er fólgin; en nú á ţekkingarfrćđin ađ kenna oss, á hvern hátt og ađ hve miklu leyti rökrétt hugsun getur orđiđ ađ raunréttri ţekkingu...."

 

rok-thekkingafraedi-crop.jpg

 

 

Enn og aftur kemur á óvart ađ hér eru notađar sömu ađferđir og í tölvutćkninni ţegar vandamálin eru krufin til mergjar áđur en tölvan er forrituđ: 

rok-sannleikstafla.jpg

 

 

Kaflar ţessa hluta bókarinnar nefnast:  Tilgangur og eđli ţekkingarinnar,  Stig ţekkingarinnar,  Hinar vísindalegu ađferđir  og  Takmörk ţekkingarinnar.

 

---

 

 

Ţriđji og síđasti hluti bókarinnar nefnist Um rökskekkjur og rangar stađhćfingar.

 

rok-rokskekkjur-crop.jpg

 

 

---

 

Aftast í bókinni er  „Orđasafn yfir helstu frćđiorđ og íslensk nýyrđi, sem notuđ eru í bók ţessari, međ tilvitnun í ţćr greinar, ţar sem orđin koma fyrst fyrir".   Ţessi frćđiorđ og nýyrđi eru um 300 talsins.

 

rok-ordasafn.jpg

 

 

 

Ađ lokum er hér fyrir neđan allur formáli bókarinnar klipptur saman af tveim síđum, en efst var ađeins hluti hans:

 rokfraedi-allur-formali.jpg

--- --- ---

 

Ofangreint er úr frumútgáfu bókarinnar sem notuđ var alllengi viđ kennslu í Háskóla Íslands. Bókin er ekki til sem rafbók, en úr ţví mćtti gjarnan bćta.

Vonandi hafa einhverjir haft nokkra ánćgju af ţví ađ kynnast efni ţessarar 100 ára gömlu bókar um rökfrćđi.

 

 

Ritstjórinn óskar lesendum pistilsins gleđilegs árs.


Jón Ólafsson ritstjóri, skáld, alţingis- og ćvintýramađur 160 ára í dag...

  • Hvađa íslendingur flúđi til Noregs tvítugur vegna magnađs kveđskapar, Íslendingabrags?
  • Hver orti „Máninn hátt á himni skín" 21 árs gamall?
  • Hver var ţađ sem varđ ađ flýja land fyrir skrif sín 23 ára ađ aldri, og nú til Bandaríkjanna?
  • Hvađa höfđingjadjarfi Íslendingur var ţađ sem Ulysses Grant Bandaríkjaforseti sendi međ herskipi í rannsóknaleiđangur til Alaska, og lenti síđan á kendiríi međ forsetanum, nú 24 ára?
  • Hver hafđi áform um ađ stofna ríki Íslendinga í Alaska?
  • Hver hefur veriđ kallađur fađir nútíma blađamennsku á Íslandi?
  • Hver var fćddur 20. mars 1850, fyrir nákvćmlega 160 árum?

Auđvitađ var ţetta Jón Ólafsson, sem bćđi fyrr og síđar fékkst međal annars viđ ritstjórn fjölmargra blađa og sat á Alţingi um árabil.  Hann segir af sér ţingmennsku ţrisvar og í eitt skipti gefur hann ţá skýringu ađ ţađ sé fyrir neđan hans virđinu ađ sitja á Alţingi međ jafn heimskum mönnum og ţar vćru í meirihluta!  Svei mér ţá, ef ég skil hann ekki vel Wink

Jón vakti snemma athygli fyrir óvenjulega ritleikni og tilţrif í rćđumennsku. Hann ţótti ljóngáfađur og hafđi óbilandi traust á sjálfum sér. Höfđingjadjarfur međ afbrigđum og skáld gott. Líklega hefur hann veriđ ritstjóri fleiri blađa og tímarita en nokkur annar íslendingur fyrr og síđar, en hann hóf blađamannsferil sinn sextán ára í Latínuskólanum. Fyrstu bók sína; Hefndina, gefur hann út 17 ára og gefur ţá einnig út blađiđ Baldur...

Um Jón hafa veriđ skrifađar tvćr mjög áhugaverđar bćkur sem notađar voru sem heimild:

Hjörtur Pálsson: Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874. Bókaútgáfa Menningarsjóđs 1975.

Gils Guđmundsson: Ćvintýramađur - Jón Ólafsson ritstjóri. Vaka-Helgafell 1987.

Ţađ er vćri auđvitađ gjörsamlega út í hött ađ ćtla sér ađ gera ćvi Jóns einhver skil í stuttu afmćlisspjalli, og ţví verđur ţessi umfjöllun mjög yfirborđskennd. Einungis örstutt spjall á léttum nótum, enda ekki annađ viđeigandi á afmćlisdegi. 

Jón var varla tvítugur ţegar hann varpađi sprengju inn í samfélagiđ međ kvćđi sínu Íslendingabrag. Kvćđiđ birtist í Baldri 19. mars 1870, daginn fyrir tvítugsafmćli hans. Nótusett yfir heila síđu. Íslendingabragur var ortur undir sjálfum baráttusöng frönsku byltingarinnar, Marseilleansinum. Ţađ dugđi ekkert minna. (Ţrísmella á mynd).

Sjaldan hefur meiri skruggu slegiđ niđur á voru landi en ţegar Íslendingabragur kom á prent", skrifađi tengdasonur Jóns í ritgerđ um hann. „Fyrst urđu menn alveg orđlausir, klumsa, ađ nokkur skyldi ţora ađ yrkja og tala svona! En svo hljóp kvćđiđ eins og eldur í sinu um endilangt Ísland og vakti mönnum hug og djörfung. Ţađ varđ ţví kvćđi ađ ţakka, segja kunnugir menn, ađ stjórnarbótin varđ ađ áhugamáli almennings"....  "Íslendingabragur fór um landiđ eins og eldibrandur, og Jón var ofsóttur fyrir. Aldrei hefur hann líklega átt sökóttara á ćvi sinni".

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja, ađ útgáfa Baldurs var stöđvuđ, sakamál var höfđađ ţar sem Jón varđi sig sjálfur.  Ţurfti auđvitađ ekki hjálp annarra.  Jón var dćmdur í undirrétti í 50 ríkisdala sekt, máliđ fór fyrir landsyfirrétt ţar sem Jón fékk vćgan dóm, en stiftamtmađur áfrýjađi tafarlaust til hćstaréttar. Ţar voru gleraugu dómaranna aldönsk og Jóni leist ekki á blikuna og flýđi til Noregs 15. október. Hann dvaldi ţar í rúmt ár og kynntist ţar fremstu andans mönnum Norđmanna eins og Björnstjerne Björnson...

 

Íslendingabragur

Vakniđ! vakiđ! verka til kveđur

váleg yđur nú skelfinga tíđ!

Vakniđ ódeigum Ýmishug međur:

ánauđ búin er frjálsbornum lýđ!

Ţjóđin hin arma, hamingju horfna

heillum og frelsi vill stela oss frá

og níđingvaldi hyggst oss hrjá,

hyggur okkur til ţrćlkunar borna.

Án vopna viđnám enn

ţó veitum, frjálsir menn!

og ristum Dönum naprast níđ,

sem nokkur ţekkir tíđ.

 

En ţeir fólar, sem frelsi vort svíkja

og flýja í liđ međ níđingafans,

sem af útlendum upphefđ sér sníkja,

eru svívirđa og pest föđurlands.

Bölvi ţeim ćttjörđ á deyjanda degi,

daprasta formćling ýli ţeim strá,

en brimrót, fossar, fjöllin há

veiti friđ stundar-langan ţeim eigi.

Frjáls ţví ađ Íslands ţjóđ

hún ţekkir heims um slóđ

ei djöfullegra dáđlaust ţing

en danskan Íslending.

 

Lúta hljótum vér lćgra í haldi,

lýtur gott mál, ţví ofbeldi er rammt!

En ţótt lútum vér lyddanna valdi,

lútum ađeins nauđugir samt!

Frelsisins sjálfir ei flettum oss klćđum,

frjálsir vér samţykkjum aldregi rangt!

Ţví víst oss hefnt ţess verđur strangt!

Von um uppreisn oss brenni í ćđum!

Ţađ ţussa ţjóđ er geymt,

sem ţeygi oss er gleymt!

Ţví ristum Dönum naprast níđ,

sem nokkur ţekki tíđ.

 

---

 

Um ţađ leyti sem Jón fer til Bandaríkjanna 23 ára gamall og landflótta í annađ sinn, nú vegna greinarinnar „Landshöfđingja-hneyksliđ"  í Göngu-Hrólfi, voru vesturferđir Íslendinga nýhafnar. Litla ísöldin réđi enn ríkjum og veđráttan var ómild á Íslandi.  Jón gerist einn af leiđtogum Íslendinga í Vesturheimi og vildi ađ ţeir stofnuđu voldugt ríki í Alaska. Bandaríkjaforseta var skrifađ bréf, Jón fór ásamt öđrum ţvert yfir Bandaríkin ţar sem herskipiđ Portsmouth beiđ Jóns og félaga hans, sem skráđir voru sjóliđar í hernum, ađ undirlagi Bandaríkjaforseta og flutti ţá norđur til Alaska  á 24 dögum ţar sem ţeir skođuđu landkosti og leist vel á. Siglt var sömu leiđ til baka, haldiđ ţvert yfir Bandaríkin ţar sem ítarleg skýrsla var skrifuđ í New York. Bćđi á íslensku og ensku. Jón gekk á fund Ulysses Grant Bandaríkjaforseta og afhenti skýrsluna...

Myndin af Jóni sem er hér fyrir ofan er tekin í Alaskaförinni og er Jón ţar í einkennisbúningi bandaríska flotans.

 

ulysses-grant.jpgBróđursonur Jóns, Björn Pálsson (Ólafssonar skálds) Kalman (sá hinn sami og gćti hafa veriđ fyrirmynd austuríska snillingsins Stefan Zweig í sögunni Manntafl), sagđi frćnda sínum, Hákoni Bjarnasyni skógrćktarstjóra, og hafđi ţađ eftir afa hans, Jóni Ólafssyni , ađ Grant forseti og Jón hefđu sest ađ sumbli, eftir ađ Jón afhenti forsetanum skýrslu Alaskafaranna. Vel fór á međ ţeim. Og kom ţar brátt ađ ţeim ţótti fullţröngt um sig í Hvíta húsinu og lögđu leiđ sína á helstu knćpur Washingtonborgar. Ţegar ţeim tók ađ leiđast, héldu ţeir aftur heimleiđis, og fylgdi Jón forsetanum ađ dyrum Hvíta hússins.  Grant vildi ţá halda áfram, en Jón kvađst vera orđinn of syfjađur og slćptur og hafnađi bođinu.  Grant sagđist ţá myndu blóta Bakkus einn, en hafđi orđ á ţví ađ sér vćri fjár vant. Jóni fannst hćgur vandi ađ bćta úr ţví  og sagđi Bandaríkjaforseta ađ hann skyldi lána honum hálfan silfurdal sem hann vćri međ á sér. Ţví tók Grant fegins hendi, enda orđinn ţurrbrjósta. Viđ svo búiđ kvöddust ţeir, og er óvíst međ öllu ađ ţeir hafi sést eftir ţađ. Auđvitađ var talađ um ţađ ađ hinn íslenski lánadrottinn vitjađi fjárins viđ hentugleika, en ţađ fórst fyrir, svo ađ ţađan í frá gat Jón Ólafsson spaugađ međ ţađ, ţegar honum sýndist, ađ hann teldi til skuldar hjá Bandaríkjaforseta.  Afkomendur Jóns telja sig nú eiga tilkall til silfurdalsins hálfa og munu vćntanlega innheimta hann viđ fyrstu hentugleika ţegar ţeir eiga leiđ um Washingtonborg ... Halo

 

-

Ekkert varđ ţó úr landnámi Íslendinga í Alaska og Jón sneri aftur til Íslands 1875. Síđan fór hann aftur til Vesturheims og gerđist ritstjóri Lögbergs og síđan Heimskringlu. Jón var ađalhvatamađur ađ  Íslendingadags-hátíđinni í Winnipeg sem haldin hefur veriđ óslitiđ síđan 1890. Áriđ 1893 gaf Jón út mánađarritiđ Öldina, sem var afbragđsgott menningarrit og birti úrvals skáldskap, frćđsluefni og menningarumrćđu. Stephan G. orti mikiđ í Öldina. Jón sneri aftur til Íslands og sat m.a. á ţingi um skeiđ. Jón var allgott skáld og hann hefđi gjarnan viljađ rćkta ţá gáfu betur. En hann var ákafur athafnamađur og hafđi ţví lítiđ tóm til yrkinga. Á Alţingisvefnum má lesa ćviágrip Jóns.

 

-


Jćja, ţađ er ástćđulaust ađ ţreyta afmćlisgesti á meira rausi um Jón. Bćkling hans um Alaska, Lýsing á landi og lands-kostum, ásamt skýrslu innar íslensku sendinefndar um stofnun íslenskrar nýlendu" má lesa međ ţví ađ smella hér.  Ţar er allt lesmáliđ ađ finna ásamt nokkrum myndum sem nappađ var úr bókunum sem minnst er á hér ađ ofan. Ţađ er gaman ađ sjá hve vönduđ og ítarleg ţessi skýrsla er. Bćklingurinn er m.a. varđveittur á bókasafni Bandaríkjaţings, Library of Congress.

Ţess má ađ lokum geta ađ Jón Ólafsson var langafi tveggja sem sést hafa á Moggablogginu;  Ţess sem ţessar línur ritar og Halldórs Jónssonar. Líklega hefur Jón Ólafsson veriđ einn mesti bloggari sem Ísland hefur aliđ, ţó svo ađ hann hafi ekki haft yfir öđru stílvopni ađ ráđa en sjálfblekungi sem hann mundađi óspart. Hann ţurfti hvorki tölvu né Internet til ađ koma sínum hugmyndum á framfćri...

Til hamingju međ daginn ágćti langafi Wizard

--- --- ---

Svo vill til, ađ hinn ágćti útvarpsmađur  Guđmundur Andri Thorsson hefur undanfarin fjögur sunnudagskvöld fjallađ um Jón Ólafsson í ţáttum sínum Andrarímum. Hlusta má á ţćttina á vef RÚV, t.d. međ ţví ađ hlađa niđur mp3 skrám. Best er ađ hlađa ţeim niđur međ ţví ađ hćgrismella á ţćr (Save link as), og nota síđan t.d. Windows Media Player til ađ hlusta á ţćr.  Smella hér.

Eđa smella hér beint á skrárnar: 2010.02.21.mp32010.02.28.mp32010.03.07.mp32010.03.14.mp3

Athugiđ ađ umfjöllunin um Jón er frekar aftarlega í hljóđskránum, en auđvelt er ađ fara fram og aftur í tíma međ sleđanum sem er í forritinu sem nptađ er til ađ hlusta...


 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Frábćr bók fyrir stráka á öllum aldri - og stelpur líka: Sagittaríus rísandi eftir flugkappann Cesil Lewis...

 
 
 
cecillewis2.jpg

 

Ég hef veriđ ađ glugga í nýja bók Sagittrius rísandi,  sem á frummálinu heitir Sagittarius rising.

Höfundur bókarinnar er Cesil Lewis sem var sannkölluđ flughetja í fyrri heimsstyrjöldinni, en kom síđar víđa viđ. Hann umgekkst Bernard Shaw, var einn af stofnendum BBC og hlaut Óskarsverđlaunin fyrir kvikmyndahandrit.

Nánar er fjallađ um bókina og höfundinn hér fyrir neđan.

Halldór Jónsson verkfrćđingur og einkaflugmađur ţýddi bókina. Ţar sem Halldór hefur lifađ og hrćrst í fluginu um áratuga skeiđ  verđur ţýđingin einstaklega lifandi. Hann hikar ekki viđ ađ nota talsmáta íslenskra flugmanna og slettir stundum útlensku ţegar ţann ţýđir samrćđur, en ţannig tala menn einmitt saman í dag. Hann gćtir ţess ţó ađ útskýra hugtökin og nota rétt íslensk orđ í athugasemdum neđanmáls. Ţetta gerir frásögnina miklu eđlilegri en ella. Reyndar hef ég enn sem komiđ er ađeins gluggađ í kafla og kafla og á eftir ađ lesa bókina í heild.

Ţađ er merkilegt til ţess ađ hugsa ađ ţegar sagan hefst var ekki liđinn nema rúmur áratugur síđan Wright brćđur flugu flugvél sinni áriđ 1903. Lýsingarnar í bókinni eru svo lifandi ađ manni finnst sem mađur sé ţáttakandi stríđinu og sé kominn í ţessar frumstćđu flugvélar ţar sem menn flugu eftir tilfinningunni einni saman.

Í mörgum blundar pínulítil flugdella. Ţeir munu örugglega kunna ađ meta ţessa bók sem fćst a.m.k. í Pennanum og Eymundsson. Útgefandi er bókaútgáfan Hallsteinn.

(Myndina efst á síđunni má stćkka til ađ hún verđi lćsileg međ ţví ađ tví- eđa ţrísmella á hana).

 

 


 Aftan á bókinni er ţessi texti:

"Ćskudraumar Lewis voru um flug. Hann laug til um aldur og sótti uminngöngu í Royal Flying Corps 1915. Hann fór einflug eftir einnar og hálfrar klukkustundar kennslu og sendur yfir til Frakklands 1916 međ 13 klukkustunda flugreynslu. Lífslíkur flugmannsnýliđa í Frakklandi voru ţá 3 vikur. Nćrri 10 milljónir hermanna féllu í Styrjöldinni Miklu1914-1918 og 7 miljónir óbreyttra borgara til viđbótar.

Lewis tekst međ góđra manna hjálp ađ afla sér frekari flugreynslu og verđa ađ flugmanni, áđur en hann er sendur í orrustur. Hann lifir af hćtturnar,sem voru ekki minni af flugvélunum sjálfum en byssukúlunum. Hann flýgur stríđiđ á enda og oft í fremstu víglínu. Lewis elskar flugiđ sjálft og ţađ er honum uppspretta fegurđar og lífsfyllingar. Hann sér í bólstraskýinu glitrandi hallir og ókunn lönd međ dölum og giljum, hann sér fegurđ himinsins og foldarinnar fyrir neđan úr margra mílna hćđ,ţađan sem stríđiđ er ekki lengur sýnilegt. Hann gleđst yfir valmúanum,blómstrandi úr sprengigígunum, sem ţekja sviđna eyđimörk orrustuvallanna í Flanders og lćvirkjanum, sem flýgur óvćnt upp og syngur skerandi yfir drynjandi fallbyssudunurnar.

Lýsingar Lewis eru svo ljóslifandi á köflum, ađ lesandanum finnst hann kominn til ţessara tíma sjálfur. Hann skynjar ţađ tryllta afl, sem beitt er í stríđsrekstrinum., getur heyrt fyrir sér til hundrađ flugvélahreyfla og vélbyssuskothríđar í hringleikahúsi Richthofens, fallbyssugnýinn sem heyrist frá Frakklandi til Englands á kyrrum kvöldum, séđ fyrir sérleitarljósin á nćturhimninum yfir myrkvađri London og gul eiturgasskýin yfir skotgröfunum, skynjađ lyktina af útblćstri hreyflanna, anganblómanna og gróđursins viđ Somme. Og skiliđ ţađ og undrast hversu lítiđ mannlífiđ sjálft hefur breyst frá tíma frásagnarinnar.

Ţegar ţessi bók var skrifuđ 1936 var skapađ sígilt bókmenntaverk. Hún er talin ein besta minningabók úr hernađarflugi allra tíma. Bókin hefur aldrei veriđ úr prentun síđan ţá. Kvikmyndin ‘Aces High’ var byggđ á henni 1976. Georg Bernard Shaw lýsti Lewis ţannig: ‘Ţessi prins međalflugmanna átti heillandi líf í öllum skilningi; Hann er hugsuđur, herra orđanna og hérumbil ljóđskáld.’

Lewis hlaut Óskarsverđlaunin 1938 fyrir kvikmyndahandrit sitt ađ Pygmalion (Myfair Lady), sem byggt er á samnefndu verki Shaw. Lewis var einn afstofnendum BBC 1922 og fyrirlesari ţar fram yfir nírćtt. Hann gekk aftur í RAF 1940 og flaug fyrir gamla kóng sinn alla seinniheimsstyrjöldina, alls fimmtíu og ţremur flugvélategundum í meira en ţúsund flugstundir en ţađ er önnur saga.

Ţetta er bók fyrir karlmenn á ţroskaaldri, bók um hetjudáđir, hrylling, vináttu,fegurđ, rómantík. Og lýsingar Lewis á fluginu sjálfu eru einstakalega sannar.

Ţessi bók lćtur engan ósnortinn enda fjallar hún fremur um lífiđ en ekki dauđann. Lewis segir: ‘Lifđu hátíđarlega, höfđinglega, hćttulega, -öryggiđ aftast!’ "

 


 

 
Af bókarkápu

 

 

 

Gömul kvikmynd frá fyrrastríđs árunum

 

 

 


Tví- eđa ţrísmella á mynd til ađ stćkka og lesa.

 

 

1251969522.jpg
 
Avro 504K í Vatnsmýrinni áriđ 1919 
 
 
 
75 árum seinna, nákvćmlega á sama stađ. Avro 504K klár í loftiđ.
Cecil Faber var enn viđ stýriđ. Eđa nćstum ţví. Sjá hér.
 
 
 
1251993133.jpg
 
  Eftirlíking af fyrrastríđsvélinni í mćlikvarđanum 1:4 klár í loftiđ.
Smiđurinn. Jakob Jónsson, er annar frá vinstri.
 
 
 
avroflug.jpg
 
 Avro 504 á flugi yfir Reykjavík áriđ 1994.
 
 
1256315862.jpg
 
 Waiting for the Zeppelins and the Gothas.  (Shades of pictures of Battleof Britain squadrons)  Right to left: Capt CJQ Brand, Capt T Gran(Norwegian), Lieut RGH Adams, Lieut GR Craig (white scarf), Lieut CCBanks, Lieut LF Lomas, Lieut CA Lewis (author of "Sagittarius Rising", sitting with his back towards us), unknown.
 
 
 
 Mynd úr bókinni
 
 
 img_6388.jpg
 
Sumir fá aldrei nóg af svona gömlum gersemum og smíđa sér ţví eintak.
Ţessar eru 33% af fullri stćrđ og er myndin tekin á flugvellinum á Tungubökkum.
 
 
img_6461.jpg
 
Og svo er ţeim auđvitađ flogiđ...
 
 
se5mccudden.jpg
 
 
 
 morane-saulnier_type_l_-_captured_with_german_insigna.jpg
 
 
 

 
 Cesil flýgur međ Doushka konu sinni
 
 
cecilanddoushkaflyinginpeking.jpg
 
Cesil Lewis og Dushka svífa
 

Hvađ í ósköpunum eru smágervingar...?

smagervingar-250w.jpgOrđiđ smágervingar átti ađ vera nýyrđi sem smíđađ var áriđ 1966 vegna greinar um nýja tćkni sem ţá var ađ slíta barnsskónum. Greinin var í ţví ágćta blađi De Rerum Natura sem nemendur Menntaskólans í Reykjavík gáfu út og gera vonandi enn. Greinin um smágervinga fjallađi um ţađ sem í dag kallast samrásir eđa integrated circuit á ensku. Á ţeim tíma sagđi mađur einfaldlega á ísl-ensku integrerađar rásir.

Hvers vegna orđiđ "smágervingar" í stađ "integrerađar rásir"?    Hvernig var ţađ hugsađ?

Eins og fram kemur í greininni Smágervingar, ţá eru ţessar örsmáu rásir, sem eru ómissandi í öllum rafeindatćkjum í dag, smíđađar úr kísil og kísiloxíđ sem er sama efni og í mörgum steinum. Ţetta er ţví ekki ólíkt örsmáum steingervingum. Ţannig varđ orđiđ til. Ţađ er svo annađ mál, ađ ţađ reyndist einnota og hefur líklega ekki sést annars stađar en í ţessari grein. Smile  Viđ leyfum okkur ţó ađ nota orđiđ í ţessum pistli í stađ orđsins samrás.

Myndin á forsíđu greinarinnar á ađ sýna ţróunina frá útvarpslampa til transistors (smára) og ţađan til smágervings (samrásar).

Greinin Smágervingar hefst á ţessum orđum:

"Árangur hinnar geysimiklu viđleitni rafeindaiđnađarins til ţess ađ auka áreiđanleika og gćđi framleiđslu sinnar, en gera hana um leiđ smćrri og kostnađarminni, hefur veriđ svo mikill, ađ varla hefđi neinn dirfzt ađ spá honum fyrir um ţađ bil tíu árum. ... Unnt er t.d. ađ gera fullkomna rás, er samanstendur af 10 til 20 transistorum og 40 til 60 mótstöđum, úr kísilsneiđ sem er ađeins 2 til 3 mm á kant".

Ţá ţótti mikiđ ađ trođa 10 til 20 transistorum í einn smágerving. Í dag ţykir ţetta ekki mikiđ. Myndvinnslu-örgjörvinn GeForce GTX 280 inniheldur hvorki meira né minna en 1.400.000.000 transistora!

Gömlu grein menntaskólastráksins í De Rerum Natura, apríl 1966, má lesa međ ţví ađ smella á Smágervingar.

Blađiđ De Rerum Natura var einstaklega vandađ og metnađarfullt. Eintakiđ, sem umrćdd grein var í, var tćpar 90 blađsíđur ađ lengd. De rerum natura er latína og ţýđir Um hlutanna eđli. Nafniđ kemur frá rómverska skáldinu Lúkretíusi, sem var uppi um 95-54 f.kr., og samdi mikiđ kvćđi á latínu, De rerum natura. Í kvćđinu setur Lúkretíus fram heimspeki Epikúrosar.  Auđvitađ var líka vel til falliđ ađ hafa latneskt nafn á ţessu blađi sem gefiđ var út í Latínuskólanum MR, en á ţessum árum lćrđu allir nemendur skólans latínu, bćđi ţeir sem voru í máladeild og ţeir sem voru í stćrđfrćđideild.

Nöfn ritnefndar blađsins og efnisyfirlit má sjá aftast í greininni. Jón Erlendsson var ţá ritstjóri.

Á Stjörnufrćđivefnum er grein um stjörnulíffrćđi. Ţar er minnst á Lúkretíus: "Eins og vćnta má eru vangaveltur um líf utan jarđar ekki nýjar af nálinni. Grísku atómistarnir Levkippus, Demokrítus og Epíkúrus virđast hafa ađhyllst hugmyndir um ótölulegan fjölda heima,  og Rómverski heimspekingurinn Lúkretíus tók skýrt fram ađ ađrir heimar hlytu ađ vera til ţví geimurinn vćri „óendanlegur til allra átta og efnisagnir óendanlega margar á sveimi á sífelldri hreyfingu“".      Jćja, ţetta var víst útúrdúr, alls óskyldur innihaldi pistilsins um smágervinga Wink.

Fróđlegt vćri ađ frétta í athugasemdum hér fyrir aftan hvort blađiđ sé enn lifandi og hvort latína sé enn kennd öllum nemendum skólans Smile.

(Uppfćrt 30. sept.: Sverrir Guđmundsson benti á ađ blađiđ kćmi enn út ţó svo ađ útgáfan hafi veriđ stopul. Blađ frá árinu 2006 er hér).

 --- --- ---

Greinin Smágervingar.

Wikipedia: Menntaskólinn í Reykjavík.

MR66

 

icvmyuv.jpg

 

Mjög stćkkuđ mynd af smágerving, öđru nafni samrás.
Rétt stćrđ er líklega um 10 x 10 mm.

 

 

 

          "Heimurinn víkur úr vegi ţess manns sem veit hvert hann ćtlar".

                                                                                                 - David S. Jordan


Gömul grein bloggarans um LASER-tćkni frá 1966...

laser001-250w.jpg
 

„Í vísindalegum stađleysusögum er oft talađ um dauđageisla, er breytt geti flugvél í reykslý og lagt borgir í rúst á augabragđi. Ekkert verđur um ţađ fullyrt hvort laser-tćknin sé afleiđing ţessara hugaróra, en ţó má međ nokkrum rétti halda ţví fram, ađ laser sé međ merkustu uppgötvunum ţessarar aldar. Ţó ađ laser sé hvorki hugsađur né hćfur sem fjöldamorđvopn, hefur hann ţegar valdiđ gjörbyltingu á ýmsum sviđum.

Í grundvallaratriđum er laser mjög einfalt tćki, ţótt nafniđ sé langt, ef ţađ er óstytt. Laser stendur fyrir Light Amplification by Stimulated Emission of Radiation...“

 
Ţannig hefst grein sem höfundur ţessa pistils skrifađi í De Rerum Natura áriđ 1966. Ţetta merka blađ er gefiđ út af nemendum Menntaskólans í Reykjavík.
 
Ţví miđur hef ég glatađ blađinu, en var svo ljónheppinn ađ fá fyrir skömmu ljósrit af greninni, sem ég skannađi snarlega í Word og breytti í Acrobat pdf skjal. Hćgt er ađ nálgast allan textann međ ţví ađ smella á nafn greinarinnar: LASER. (Auđvitađ má lika hćgrismella á orđiđ og vista ţannig skjaliđ ef ţađ hentar betur, t.d. fyrir útprentun).
 
Auđvitađ hefur margt breyst í lasertćkninni síđan greinin var skrifuđ fyrir tćpum 44 árum. Geislaspilarar vćru óhugsandi án ţessarar tćkni, svo og ljósleiđarafjarskipti og fjölmargt fleira sem nánast er sjálfsagđur hlutur í dag. Á fundum sveifla fyrirlesarar laser-bendlum nánast eins og stjörnustríđshetjur geislasverđum, og auđvitađ er búiđ ađ íslenska nafniđ á tćkinu. Leysir heitir ţađ auđvitađ á ástkćra ylhýra málinu. Í lok greinarinnar er minnst á ýmis sviđ ţar sem nýta mćtti lasertćknina, svo sem í fjarskiptum, ratsjám, iđnađi og lćknisfrćđi. Allt hefur ţetta rćst og vel ţađ...
 
 
Greinin LASER. De Rerum Natura jan. 1966.
 
Wikipedia: LASER
 
 
 
 
Fyrir aftan greinina eru ţrjár tilvitnanir til uppfyllingar:
 
     Sérfrćđingur er mađur, sem veit ć meira um ć minna.
               - N.M. Butler.
 
                Síđasta og ćđsta tákn vísindanna er hiđ mikla spurningamerki.
                          - A. Garborg.
 
                           Standir ţú viđ dyr hins ógerlega, skaltu knýja á ţćr.
                                     - H. Redwood.
 
 
 
Laser of Symfó

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Grein um Benedikt S. Benedikz - (Bendí) í The Times.

bendi.jpgFrćndi minn Benedikt Sigurđur Benedikz bókavörđur lést í Birmingham á Englandi 25. mars sl. Hann var ávallt kallađur Bendí af frćndfólki sínu.

Benedikt fćddist 4. apríl 1932 í Reykjavík, sonur Eiríks Benedikz og Margaret Benedikz. Benedikt stundađi nám viđ háskólann í Oxford, Penbroke College, og lauk ţađan MA-prófi 1958. Hann hlaut Diploma in Librarianship viđ University College í Lundúnum 1959, fyrstur Íslendinga. Hann varđ síđan dr. phil. frá háskólanum í Birmingham 1979.

Benedikt vann viđ háskólabókasafniđ í Durham 1959-67 og var kennari viđ ţann skóla. Hann var bókavörđur viđ háskólann í Ulster 1968-71. Frá 1973 til starfsloka var hann bókavörđur viđ háskólann í Birmingham og kenndi líka handritafrćđi. Benedikt var félagi í lćrdómsfélögunum Society of Antiquaries og Royal Historical Society. Eftir hann liggja mörg rit, ţýđingar og greinar.

Ţegar Bendí var ađ alast upp dvaldist hann langdvölum hjá afa sínum Benedikt S. Ţórarinssyni (1861-1940) kaupmanni,  bókasafnara, og heiđursdoktor frá Háskóla Íslands. Vafalaust má rekja hinn mikla bókaáhuga hans til ţessara ára. Á heimili afa hans komu oft ýmsir ţekktir menn og var furđulegt ađ heyra Bendí á fullorđinsaldri herma eftir ţeim og hafa yfir heilu samrćđurnar, enda minniđ óbrigđult. Ýmis ćvintýri sem hann hafđi lesiđ sem barn kunni hann nánast utanbókar.

Ţó ađ hann byggi í Englandi nćrri allt sitt líf lét hann sér mjög annt um íslensk bóka- og handritasöfn og ţá sérstaklega Benediktssafn, sem svo er kallađ, hiđ mikla bókasafn sem afi hans gaf Háskóla Íslands áđur en hann lést og er nú varđveitt sem sérsafn í Landsbókasafni. Benedikt sendi safni afa síns bćkur, handrit og peninga.

Áriđ 1964 kvćntist Benedikt Phyllis Mary Laybourn (f. 1940) bókasafnsfrćđingi. Börn ţeirra eru Einar Kenneth (f. 1966, dó ungur), Anna Ţórunn (f. 1969), Eyjólfur Kenneth (f. 1970). Barnabörnin eru fimm.

Bendí var einstakur mađur gćddur óvenjulegum gáfum sem komu fram strax á barnsaldri.  Hann var eins og gangandi alfrćđiorđabók. Bendí var frábćr eftirherma og góđur óperusöngvari.

Morgunblađiđ: Andlát Benedikt S. Benedikz.

 

Fyrir fáeinum dögum (28. apríl) birtist í breska stórblađinu The Times minningargrein um Bendí sem sýnir vel hve sérstakur hann var og mikils metinn. Greinin birtist hér fyrir neđan

 

 Times Online Logo 222 x 25

From The Times

April 28, 2009

 

Benedikt Benedikz: librarian and Norse scholar

Benedikt Sigurdur Benedikz was born in Reykjavik in 1932, the eldest son of the diplomat and bibliophile Eirikur Benedikz. At the age of 12, when his father was appointed chargé d’affaires to the newly established Icelandic Legation in London, he moved to England, which remained his home for the rest of his life.

He was educated at Burford Grammar School, Pembroke College Oxford (where he also developed his talent as an operatic tenor) and University College London, where he took his diploma in librarianship in 1956. He was already a formidable linguist, always an asset in a librarian and often in other circumstances, too. His father once sent him round the eastern Mediterranean in a tramp steamer. Obliged to spend a night ashore in Turkey, Benedikz accepted hospitality in the tiny cell of an Orthodox monk, the only language they shared being Latin.

His first post was with Buckinghamshire County Library. In 1959 he was offered two positions — one in the chorus at Covent Garden and one in the university library at Durham. He chose the latter and here he met Phyllis Laybourn, also a librarian. They married in 1964, having spent part of their courtship cataloguing the collection of the See of Durham at Auckland Castle. There followed three years in charge of the humanities collections at the New University of Ulster and two teaching bibliography at Leeds Polytechnic. His final move, in 1973, was to the University of Birmingham, as head of special collections, where he remained until his retirement in 1995.

Benedikz was equally at home in a library, lecture room or cathedral cloister. His particular forte was in the field of acquisitions. Thousands of rare books and the papers of Charles Masterman, Oliver Lodge, Oswald Mosley and the Church Mission Society came to Birmingham during his tenure. He nurtured and developed the two “star” collections — the Avon and Chamberlain papers — maintaining excellent relations with the families who had donated them. He taught bibliography, palaeography and Old Norse, and he was consultant to the cathedral libraries of Lichfield and Worcester and the magnificent library of Bishop Hurd at Hartlebury Castle.

His scholarship was many-sided. He edited On the Novel, a festschrift presented to Walter Allen, in 1971, and published a string of papers on Icelandic history and literature, Byzantine studies, bibliography, modern political papers and medieval manuscripts.

The work that gave him most satisfaction was The Varangians of Byzantium. This book was a revision and substantial rewriting of a Vćringja saga by Sigfús Blöndal, a history of the Byzantine mercenary regiment that included Norsemen. Blöndal had died before its publication in Reykjavik in 1954, which attracted little attention. In 1960 Blöndal’s widow invited Benedikz to produce an English edition. It was published by Cambridge in 1978 and has recently been issued in paperback. For this and other published work the university awarded Benedikz a doctorate in 1979. He was elected a Fellow of the Royal Historical Society in 1981 and Fellow of the Society of Antiquaries in 1985. In 1999 the University of Nottingham, in acknowledgment of the family’s gift of his father’s outstanding collection of Islandica, made him a member of their College of Benefactors. He became closely involved with Viking studies there and delivered the first of the biennial Fell-Benedikz lectures in 2000.

Genuine eccentrics are fast disappearing from academia but Ben Benedikz was certainly one of them. Before his arrival at Birmingham a colleague remarked of him: “Mr Benedikz always strikes me as the sort of person any self-respecting university library ought to have one of.” Snatches of grand opera would waft up and down the lift shaft and imitations of Churchill enlivened the reading room. He was a familiar figure every morning in the senior common room, laden with antiquarian book catalogues, picking up on the gossip and keeping the biscuit suppliers in business. A polymath in the tradition of Dr Johnson, whom he resembled both in build and intellect, he had an encyclopaedic knowledge of the most diverse facts. He was a walking Who’s Who of theologians, politicians and academics, alive or dead. Cataloguers rarely had to consult reference books, for he could tell them immediately the correct name of a monk on the remote island of Fulda, the author of a long-forgotten Victorian children’s novel or an obscure French dramatist. Occasionally the facts would become tangled. He once memorably confused Virginia Woolf’s Orlando with the children’s classic Orlando the Marmalade Cat.

He was not always at home with the more tedious aspects of library management, but his devotion to scholarship was never in doubt.

He is survived by his wife Phyllis, and their son and daughter.

Benedikt Benedikz, librarian and scholar, was born on April 4, 1932. He died on March 25, 2009, aged 76

 

 

 Bókamerki Eiríks Benedikz        

 

 Minningargreinin í Times er hér.


Frábćr grein um Ísland í Sunday Times

 The Sunday TimesTimes Online

 
Adrian Antony Gill skrifar frábćra grein međ miklum húmor í The Sunday Times í dag. Eiginlega er ekki hćgt annađ en birta hana hér, jafnvel ţó ţađ sé í óleyfi. 
 
Auđvitađ kemur óvinur Ísland númer 1, Gamli Jarpur (Gordon Brown), viđ sögu og eru honum ekki vandađar kveđjurnar.
 
Greinna má lesa hér
 
From
December 14, 2008

Iceland: frozen assets

Six months ago, Iceland was one of the world’s richest nations. Now it’s bankrupt. AA Gill visits the first victim of the economic ice age

sunday_magazine_447497a.jpgIn the summer of 1783, there was a volcanic eruption in the southeast of Iceland that vomited lava into the Skafta river, which boiled and ran with fire like a mythological Nordic curse. The volcanic gases were toxic and poisoned animals in their byres. Seething clouds of opaque ash plumed into the sky, blotting the sun. Everything that photosynthesised withered and died. There was a famine that killed a fifth of the population — a fifth of the people who had survived the smallpox epidemic that had previously seen off a quarter of all Icelanders.

So the penury of the Icelandic banking system, the collapse of its currency, the parlous implosion of its economy that relegated it from being, per capita, the second or third richest nation in the world to being the shivering Big Issue-seller of Europe, bobbing in the queue somewhere behind Albania and Moldova, is not actually the worst thing that ever happened to this island. That would have to be the two occasions when the plague wiped out more than half of everybody. Iceland didn’t have any rats, but they got Europe’s worst case of bubonic deaths without them. That’s unheard of. That’s virtually impossible — but that’s how Iceland’s luck is. It’s said you make your own luck; it’s never said that your luck also makes you.

Iceland and Icelanders have been forged on the anvil of hard knocks. The unfair thing about this latest paper calamity is that it happened just when they thought things were going so well. There were restaurants that sold food for people who weren’t hungry, there were international bars for international folk, there were boutique hotels with ambient music, and candles for smell, not illumination. Iceland was chic and cool, not just in a cold way. “This summer,” a pretty girl with a red nose and a pink scarf told me, “everybody was here on a small patch of green in front of the parliament” (which itself is smaller than Elton John’s guesthouse). “We came to cheer and drink, because Iceland had won a silver medal at the Olympics for handball,” she said. “It was huge. We’d never won a medal before.” Who came first? “Who cares? We came second. Everything was going so well.”

Reykjavik is littered with the detritus and shells of things that were once going so well and now aren’t going at all. Like the big four-wheel-drives, bought on a promise and the never-never. The biggest is a Babel-ish building site, palisaded by protective cranes, which was hoping to be a music hall, the Sydney Opera House of the far, far north. There is still a visitors’ centre, with a girl on the phone looking for a new job. There’s a toy model of what it is now unlikely to look like. You can peer through a telescope at nobody working. I watched one ancient traffic warden give a ticket to a solitary pick-up, abandoned on a patch of rutted wasteland that was going to be a smart amenity area. This was all financed by Landsbanki, one of the raiding banks that spent like mullered fishermen and borrowed like agoraphobic Vikings, who leveraged the economy into the stratosphere without a Keynesian parachute, along with every other bank in the monetarist world.

The difference here was that in every other city centre, they can run home to Daddy Government and have their gambling debts paid off. The Icelandic government is a dozen shepherds and a couple of grocers in Specsavers and M&S suits. One of the reasons they say the financial risk was so precipitous was that the entrepreneurial pool is so small. The bankers and the regulators, the ministers and the judges are all the same people — they’ve known each other all their lives, their wives and their children are friends, and nobody wanted to be the one who said no. And why should they?

It was all going so well.

Down by the container port, where the derricks droop idly, is a car pound the size of half a dozen football fields, circled by defunct iron boxes. It’s full of hundreds, perhaps thousands of cars. Behind them, across the grey fjord, black pumice crags are scarred with snow. The cars are going nowhere, dumped here at the end of the world: a great, windswept, conceptual monument to the hubris of Mammon, laughed at by black-backed gulls. These testaments to excess are now the most tasteless things to be seen in. They call the puttering Range Rovers “Game-Overs”.

Further down the shore is a speculation of modern flats, expensive, insubstantial urban penthouses that may well remain empty for ever. A young man passing by, dressed in the winter uniform of Icelandic youth — skinny jeans, T-shirt with ironic postmodern slogan, Converses and a bit of a useless scarf, hunched shoulders and a general air of thermometer-denial and hungover insouciance — stops and laughs. “Who did we ever think was going to live here? Now we look back and it seems mad. Anyone could have told them. I could have told them.”

Outside Reykjavik, there are suburban developments for new commuter suburbs. They put in roads and street lights but the houses have yet to be built, or stand blankly unfinished. Outside, a little girl plays in the gloaming with her sheepdog. It’s a strangely surreal image: the silent cul-de-sac, like a model of the middle-American ’burbs, with just this child, a character snatched from an Edward Hopper painting.

Further along a road called End of the World we find a self-employed electrician. His company is called “Why Not Me”. When he has finished here, he is going abroad to find work — “Poland, probably” — and he smiles a crooked Icelandic smile. It’s a joke. There used to be lots of Poles here doing the dirty bits of the economic soft times. Now they have all gone home because the Icelandic krona has become shrapnel in the explosion of free markets.

Kaupthing, Landsbanki and Glitnir sound like elf characters from The Lord of the Rings, and there is an element of fairy-tale comeuppance to these three backwater banks. Only when you’re shown their headquarters do you realise how bizarre and unworldly their success was. They look like small city shops, branches of Bradford & Bingley. One of them was run from the floor above a fast-food restaurant. As with every great disaster the world over, the moment after it happened, the scales fell from every eye and all could see that it was inevitable. Where were the white-collar jobs for the commute back from the brave new garden suburbs to come from? Where was the black-tie audience for the opera? How could Iceland have the sharpest cashiers in the world? How could this nation sustain just two main industries: cod-fishing and international high finance? And, most importantly, most damningly, how did they ever think they could buck the Icelandic luck? Now everyone looks back at the road they’ve just travelled and wonders why none of them mentioned it was made of marzipan and Rolexes.

The act that tipped the last Icelandic bank off the edge of the cliff was delivered by Gordon Brown, who froze Icelandic assets in the UK using our new, gleaming anti-terrorist legislation. The Icelanders mind that — they’re hurt by that. You see, they always imagined they were one of us, not one of them. But Gordon needed to do something cheap to look competent, so he beat up a smaller kid. Not just a bit of a slap, but a vicious kicking. Showing off to impress the girls. He would never have started it if the banks had been German or French, or even from Liechtenstein.

The Icelanders mind about the terrorist thing. They don’t even have an army. They barely have a jail: it’s more of a drop-in centre. The police drive you home if you’re too drunk. This is the most liberal, reasonable, hard-working, decent, moral, amusing and well-educated people on the Continent; a nation who are temperamentally the furthest away from terrorism. Remember that about Brown — the man who said he wanted to prevent the export of terrorism. Remember it when he puts on his Save the World, Mr International Harmony hat. He put an ally into intensive care for the sake of a headline and three points in a weekend poll. Perhaps he didn’t notice. Perhaps he was looking through his glass eye.

Let’s just be clear about what Iceland really is. Most people think it’s the size of the Isle of Wight with the population of, say, Holland. It’s bigger than Hungary, bigger than South Korea, which has a population of 50m. There are just over 300,000 people in Iceland. So that’s a country the size of Portugal with the population of Bradford. Those are Mr Brown’s terrorists.

Iceland imagined that Europe and America would help it out. After all, it has always helped us out. Keflavik was a vital Nato base between the east coast of America and the west coast of Europe in the cold war. We were all in this together. Except, as they were to learn, we were only in it together if we were fat enough to buy ourselves the solution. The Russians bailed Iceland out: Reykjavik could be a very useful place to launder money and cock a snook. And the Faroe Islands, bless them, population 48,000, lent Ł34m. Everyone in Iceland signed a thank-you card. And finally the IMF came up with a rescue package.

Oh, but Gordon Brown — or you and me, as he is known abroad — leant on that so that fat, stupid English councils could get their greedy noses in the trough before Icelandic children got a banana. That’s not hyperbole — because they have so little foreign currency, imports are graded into three categories: essential, necessary and luxury. Exotic fruit is a luxury, but then in Iceland a tree is an oddity. If you want fruit, eat fish liver or a puffin.

Sitting in the happy, healthy organic cafes of downtown Reykjavik where the hippie kids blog (there are more bloggers here than anywhere else) and girls with blond babies laugh at each other, you wouldn’t know this was an economically dead country walking. In the 101, a New York-brittle boutique hotel built and patronised by the bankers and speculators, you couldn’t tell that nobody here has a pension or savings. The groups of svelte and confident girls flick their hair, neck cocktails and make blatant passes at the men with face hair like mangy seals who are downing beer and shots. Icelanders react to bad news the way they always have. It’s the same way they react to good news: they get hammered. Properly Valhallaed. The bars and clubs are full, the booze is expensive, and they toast each other with a grim irony. There are still redundancy payments around — they’re cash-happy. The crunch will come in the New Year when the brass handshakes run out.

People may be hurt by Brown and the British, and embarrassed by the gluttony and ineptitude of their own businessmen, and they are angry with their government. They want an election and someone to be Icelandic enough to grasp the blame and responsibility. But about themselves and the future they are remarkably, Nordically sanguine. A very direct woman in a bar said: “All that money, all the things and the stuff, it’s very un-Icelandic. The wanting, the conspicuous consumption, the avarice and ambition, the pathetic jealousy, that isn’t us. A great weight has been lifted now the money and the desires are gone. We can get back to being who we are.”

Who the Icelandics are is one of the great enigmas of northern Europe. They speak an ancient, pure Scandinavian. They are horrifically hard-drinking, maudlin and prone to flights of dark nihilism and lengthy bitterness. They are taciturn fishermen and farmers; stoical, practical and moral. They have published more books and produced more chess grandmasters per head than anywhere else. They read more and write more, they sing and play instruments. Everyone here can change a tyre, strip an engine, ride a horse, sail a boat, dress a sheep and cure a salmon. They have grown through a hard Calvinism to a moral atheism while maintaining an open mind about elves.

Roads are moved to avoid the homes of the hidden people: elves have to be asked permission before new buildings are built, and country folk see them regularly, not always when drunk. The fairy folk who share this empty island with the humans are Adam’s other children: the unwanted, cloaked by God in invisibility.

There is also a deep handmade seam of nostalgia that links all Icelanders. Families are going back to the old ways — to buying the autumn-culled sheep. Traditionally you get an odd number, and the whole family comes to make slatur, a sort of fatty haggis sausage that is boiled and tastes like warm, meaty fat. The warming cabinets of convenience stores offer vacuum-packed, ready-cooked, laterally sliced halves of sheep’s heads, which I’m told are selling like boil-in-the-bag halves of sheep’s heads. The women are going back to knitting rough, tarry wool into the mentally geometric jerseys that feel like wearing St Francis’s wife-beater. A big second-hand shop has become a smart and fashionable place to shop, though not for anything that is fashionable or smart. The contents are commendably and pathetically meagre and practical. The boxes of second-hand records hum the contradictions of Iceland’s long winter. There are lots of romantic choral works, home-grown folk songs from men in third-degree knitting, and heavy metal and prog rock. On the second-hand-magazine rack are piles of practical outdoor-activity manuals and a copy of Hello! commemorating the death of Princess Diana.

The designer interior-decorating emporiums that sprung up in the last five years now stand empty and sulky, like party-dressed girls with panda eyes waiting at morning-after bus stops. There’s a large new mall on the outskirts of Reykjavik, neon-bright and desolate. The girl who takes me there says, “A mall — nothing could be less Icelandic than a mall. All this will go,” and waves a mittened fist at the prefab warehouses, the new homes and the loneliness of the long-distance car park with its flapping flagpoles, “and we can stop pretending to be little Americans, or Danes, or British.”

There is something invigorating about Iceland at this moment — like being with people waking from a dream. It’s exciting and instructive. It’s a patronising cliché to say that people have wealth beyond mere riches. Nobody is better off for being poor. But this tight-knit, undemonstrative community at the edge of the world has been woven together from sterner stuff than I think we could muster. “We’ll be all right — we’re not going to starve,” a shopkeeper told me. “We have fish and rye and mutton and barley. We can grow the odd tomato in a polytunnel. We have skills — useful skills, practical skills. And, you know, they’re under-heating the pavement outside my shop so it won’t freeze in the winter. All our energy is thermal and free. So maybe I can’t have a new mobile phone, but when I get drunk and fall over, the pavement will keep me warm.”

From the 12th century a miraculous thing happened here: one of those eruptions of creation that defy the laws of culture and make civilisations briefly pyrotechnic. A series of books were written to illuminate the dark: sagas, secular stories of life, of mystery and mythology, of lords and farmers, politics and revenge, love affairs and voyages. Stories that were the first to be written as narratives with parabolas of plot and evolving characters. Nobody anywhere else had ever done that before. It is the birth of literature. They are as inexplicably, breathlessly awe-inspiring as the conception of the Renaissance a hundred years later. It was the Icelandic sagas that inspired Tolkien to write The Lord of the Rings, because he wanted Britain to retrospectively have a creation myth. Nobody knows what inspired Iceland or what precipitated this volcano of clear, collected genius. It was just Iceland: out there, sparse and treeless.

In the howling gale where the water boils and the volcanoes rumble, and the earthquakes make the ground liquid, and black shores crash and smoke, it is a landscape that fills you with either dread or stories. And it’s shared with the hidden people and the heroic solitude, a brooding presence to measure your height against.

Iceland has grasped this weakness, this greed, this business with money, and turned its back to take an unsentimental look at itself.

They will be all right. This is the nation that made the first democratic parliament — the Althing — that fought the Royal Navy to make the first sustainable fishery in the northern hemisphere, produced three Miss Worlds and one Nobel literature laureate — then came second at handball. You are measured by how squarely you stand against bad luck. Not how you squander good luck.

 

---

Komment um greinina:

Your best ever Adrian. It's a pity it is about such tragedy. But as they say..."We'll be Ok" I'm sure they will.

Geoff, birmingham, uk

 

Another superb article from one of my favourite writers.

miko, Singapore,

 

A superb article, written on two levels. It starts off rough, almost on purpose, and ends as one of the best written articles I've read in recent years. I've never been to Iceland, but surely I want to go now, if only to meet some of the folks who have survived more than most nations ever could.

Stephen Churchill, Brockton, USA

 

I have never read a more elegantly written article in my life.

Michael Fernandes, Chapel Hill, USA

 

A gifted scribe indeed, writing about a place in need of gifts. Yet which also evidences the consequences of seeking easy wealth.
Prov 11:28) "He that trusteth in his riches shall fall: but the righteous shall flourish as a branch."

daniel hamilton, Chelsea, United States

 

Exceptionally good. And true to life of all the Icelanders I have met in several countries.

Austin Scott, Chicago,

 

I've been to Iceland many times over the years, organizing tourist trips centering on the Medieval sagas. But best of all I have made friends there, and the integrity and the courage of Icelanders will take them through this. A. A. Gill did a fantastic job on capturing the spirit of Iceland.

Bob Wilhelm, Hagerstown, USA

 

This is definitely one of the best articles I have ever read on this website.

Kunal Chakraborty, Cambridge, UK

 

This article is staggeringly well written. Iceland is a fascinating place, made all the more intriguing by A.A. Gill's evocative writing. The Icelandic attitude is apt: while nobody enjoys being poor, adversity can be a reinvigorating test of character - e.g. late 70s Britain, early 90s Australia.

Luke Critchley, Toowoomba, Australia

 Sjá hér:

 http://business.timesonline.co.uk/tol/business/economics/article5329762.ece


mbl.is Brown sparkađi í Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjármálafrćđi fyrr á öldum

 

 


...Speculum regale...


 

Úr Konungsskuggsjá frá um 1260:


"En ef fé ţitt tekur vöxt mikinn í kaupferđum, ţá skiptu ţví til félags í ađra stađi, ţangađ sem ţú fer eigi sjálfur, og ver ţó vandur ađ félagsmönnum. Jafnan skaltu Guđ almáttkan og hina helgu Maríu láta eiga nokkuđ í félagi međ ţér og ţann helgan mann, er ţú heitir oftast á ţér til árnađarorđs. Og gćt ţess fjár rćkilega, er helgir menn eiga međ ţér og fćr ţađ jafnan trygglega til ţeirra stađa, er ţađ var til heitiđ í öndverđu.

En ef ţú átt allmikiđ fé í kaupferđum, ţá skipt ţví í ţrjá hluti. Legg einn ţriđjung í félagsgerđ međ ţeim mönnum, er jafnan sitja í góđum kaupstöđum og sé ţeir tryggir og kunni vel viđ kaup. En tveim hlutum skipt ţú í ýmislega stađi og kaupferđir. Ţá er sízt von, ađ allt verđi senn fyrir tjónum, ef í mörgum stöđum er fé ţitt senn, og er ţá helzt von, ađ í nokkrum stöđum haldist, ţó ađ fjár háskar kunni oft ađ ađ berast.

En ef ţú sér, ađ alhugađ tekur fé ţitt stórum ađ vaxa í kaupförum, ţá tak ţú af tvo hluti og legg í góđar jarđir, ţví ađ sá eyrir ţykir oftast vís vera, hvort er manni er heldur auđiđ sjálfum ađ njóta eđa frćndum hans. En ţá máttu gera, hvort er ţér sýnist viđ hinn ţriđja hlut, ađ hafa í kaupferđum lengur eđa viltu allt í jarđir leggja."

 

Svei mér ţá ef ţađ er ekki meira vit í ţessu en komiđ hefur fram hjá ráđamönnum banka- og fjármálastofnana undanfariđ.  Wink

 

 

Um Konungsskuggsjá á Vísindavefnum.

 


Kjarnorka á komandi tímum

(Uppfćrt 21. apríl 2020)

kjarnorka-a-komandi-timum-300w_663048.jpgFyrir rúmlega 70 árum, eđa áriđ 1947,  kom út bók á íslensku sem nefnist Kjarnorka á komandi tímum. Bókin er 216 blađsíđur ađ lengd og merkilega yfirgripsmikil. Höfundur bókarinnar er David Dietz, sem hlaut Pulitzer verđlaunin áriđ 1937, en ţýđandi Ágúst H. Bjarnason (1875-1952) sem var prófessor viđ heimspekideild Háskóla Íslands og tvisvar rektor. (Málverkiđ er eftir Ásgeir Bjarnţórsson og er gert áriđ 1944).

70 ár er óneitanlega langur tími. Hvađ skyldu menn hafa veriđ ađ hugsa á árdögum kjarneđlisfrćđinnar? Hvađ hefur breyst á ţessum tíma? Hvernig hefur mönnum tekist ađ hagnýta kjarnorkuna?

Í inngangsorđum ţýđanda segir m.a:
"En ţó höfundi sé einkar lagiđ ađ rita ljóst og skýrt og svo, ađ flestum međalgreindum mönnum verđi skiljanlegt, var efni bókarinnar svo nýtt og af alfaraleiđ, ţar sem um nýjustu eđlis- og efnafrćđirannsóknir er ađ rćđa, ađ ţađ var ađeins međ hálfum hug ađ ég réđst í ađ ţýđa hana..."
  

og síđar: "En ţví réđst ég í ađ ţýđa ţessa bók, ađ ég ţykist sannfćrđur um ađ kjarnorkurannsóknir ţessar ráđi ekki einungis aldahvörfum í allri heimsskođun manna, heldur og í lífi ţeirra á ţessari jörđ, og virđist nú allt undir ţví komiđ, hvernig mönnum tekst ađ hagnýta kjarnorkuna, til góđs eđa ills, á komandi tímum; ţví međ valdi sínu á henni má segja, ađ mennirnir séu orđnir sinnar eigin gćfu eđa ógćfu smiđir".

 

Bókin skiptist í 15 kafla og hefst frásögnin áriđ 400 fyrir Krist ţegar gríski heimspekingurinn Demokrítos hélt ţví fram ađ heimurinn vćri ekki annađ en tómt rúmiđ og ótölulegur fjöldi ósýnilegra frumeinda. Fleiri heimspekingar koma viđ sögu, svo sem Aristóteles, Epíkúros og Lúkretius (orti frćđiljóđiđ De Rerum Natura).  Ţessi forna frumeindakenning Grikkja var ekki endurvakin fyrr en John Dalton gaf út bókina "Nýtt kerfi heimspekilegrar efnafrćđi" áriđ 1808.

Ágúst H BjarnasonÍ bókinni fléttast saman frásögn af merkilegum kafla í sögu eđlisfrćđinnar, og reyndar sögu mannkyns, og allítarleg kynning á kjarnvísindunum.  Í bókinni eru mörg kunnugleg nöfn. Sem dćmi má nefna vísindamennina (margir ţeirra Nóbelsverđlaunahafar) Avogrado, Bernoulli, Joule, Mendeleev, Arrhenius, Röntgen, Becqurel, Curie, Rutherford, Bohr, Maxwell, Faraday, Hertz, Planck, Einstein, Compton, Wilson, Schrödinger, Heisenberg, Max Born, Geiger, Van de Graff,  de Broglie, Oppenheimer, Fermi, Hahn, Lise Meitner, Szilard, ....

Fjölmargir ađrir koma viđ sögu í bókinni. Fjallađ er um uppbyggingu frumeindanna og hvernig vinna má orku međ ţví ađ sundra úraníum 235, eđa jafnvel međ samruna vetnis í helíum eins og gerist í sólinni. Í eftirmála fćr Albert Einstein orđiđ á nokkrum blađsíđum í kafla sem ber yfirskriftina "Ađalvandamáliđ býr í hjörtum mannanna".

 

Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan ţessi bók kom út fyrir hartnćr mannsaldri. Ţađ er merkilegt ađ sjá hve bókin er samt nútímaleg og hve snemma menn sáu fyrir sér kosti og galla viđ beislun kjarnorkunnar, bćđi til góđs og ills, og sáu fyrir ýmis vandamál sem hafa rćst meira og minna. Ţađ er gaman ađ lesa hve mikil bjartsýni ríkir ţrátt fyrir ţćr ógnir sem menn sáu fyrir og ţekktu vel af eigin raun, ţví örstutt var síđan kjarnorkusprengjum var varpađ á Hiroshima og Nagasagi.

 

Hér fyrir neđan eru nokkrar myndir úr bókinni, en bókina prýđa allmargar ljósmyndir og sautján teikningar.

 

kjarnorka-1--500w.jpg
 
kjarnorka-4-500w_663702.jpg
 
kjarnorka-8--500w.jpg
 
kjarnorka-5--500w.jpg
 
kjarnorka-6-500w.jpg
 
 kjarnorka-2-500w.jpg
 
kjarnorka-3--500w.jpg

 kjarnorka-7--500w.jpg

 

 

Samrunaorka

Í kafla "XIV - Nýtt framtíđarviđhorf....179" er fjallađ um samrunaorku, ađ breyta vetni í helíum, og vandamál sem menn eru enn ţann dag í dag ađ glíma viđ.  Hér fyrir neđan eru nokkrar úrklippur úr ţessum kafla bókarinnar sem kom út áriđ 1947.



Samruni-1

Samruni-2

Samruni-3

Samruni-4

Í dag, rúmum 60 árum eftir ađ bókin kom út, eru starfrćkt 435 kjarnorkuver í 30 löndum, en fyrsta kjarnorkuveriđ sem framleiddi raforku fyrir dreifikerfiđ var reist áriđ 1954. Framleiđslugeta ţeirra er 370.000 megawött, og framleiđa ţau um 16% af raforku sem notuđ er í heiminum. Kárahnjúkavirkjun er 700 megawött og jafngildir ţetta ţví um 530 slíkum virkjunum.

Kjarnorkuver eru keimlík jarđgufuvirkjunum, en varminn frá kjarnaofninum er notađur til ađ framleiđa gufu sem snýr gufuhverflum. Í jargufuvirkjunum myndast gufan í iđrum jarđar. Hvađ er ţađ sem myndar varmann ţar? Ađ miklu leyti er ţađ kjarnorka!


Nćsta síđa ť

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 764727

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband