Bloggfrslur mnaarins, febrar 2017

Hpferarbll sltur jvegi 10.000 sinnum meira en flksbll...!

Hola i vegi

Um helginak g um uppsveitir sunnanlands. Hrikalegt var a sj hvernig slitlag veganna er va illa fari. Jafnvel nir vegir sem voru gerir sumari 2015 eru farnir a molna upp og djpar holur me skrpum brnum va.

Niurbrot vega fylgir xulunganum fjra veldi samkvmt "Fjra veldis reglu" Evensen og Senstad. a ir a jeppi me xulunganum 1 tonn skemmir veginn 10.000 (10 sund) sinnum minna en t.d. rta me 10 tonna xulunga. lag blsins sem er 10 sinnum yngri en fjlskyldujeppinn er v 10x10x10x10=10.000 sinnum meira!

Venjulegir flksblar, jeppar metaldir, eiga v hverfandi tt hrrnun vega. Ein rta getur v valdi smu skemmdum veginum og 10.000 flksblar, s hn 10 sinnum yngri en flksbllinn.

Ein rta ea ea ungaflutningabifrei getur v valdi smu skemmdum og ll umfer flksbla eftir sama vegarkafla nokkra daga, jafnvel marga daga.

vinslum leium trista, t.d. Gullna hringnum, er kannski ekki fjarri lagi a 100 rtur aki daglega. N er 100 x 10.000 sama og milljn. Umfer essara ungu bla einum degi veldur v sama skaa og milljn flksbla !!!

etta er vntanlega svona v sem nst, enlklega ekki mjg fjarri lagi. eir sem ekkja burarolsfri vega betur en g mega gjarnan leirtta mig ef me arf, ea taka undir a sem skrifa er hr... xulungi hpferabls sem fullur er af tristum er heldur ekki nkvmlega 10 sinnum meiri en xulungi jeppans sem er kannski um 2 tonn ea me 1 tonna xulunga, en Yaris er ekki nema 1 tonn n faega, en fjraveldisreglan gildir eftir sem ur.

Til a tskra fjra veldis regluna aeins betur: Ef xulunginn vri 5 tonn, ea 5 sinnum meiri en heimilsjeppans sem er me 1 tonna xulunga, er lagi veginn 5x5x5x5=625 sinnum meira.
Ef vi berum saman vi Yaris me 500 kg xulunga, er lagi veginn
10 x 10 x 10 x 10=10.000 sinum neira!
Einnig m geta ess, til a tskra hve hratt essi neikvu hrif fylgja unganum, a niurbrotshrif bifreiar me 11,5 tonna xulunga er 75% meira en bifreiar me 10 tonna xulunga ( N=11,5 4 / 10 4 =1,75 ).

--- --- ---

Vegagerin: Vegirnir okkar

http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Vegirnir_okkar/$file/Vegirnir%20okkar.pdf

„Me vaxandi umfer hefur slit vegum aukist til muna en ar vega ungt auknir vruflutningar. ungar bifreiar slta jvegunum margfalt meira en lttar flksbifreiar v ungaumferin brtur niur burarlg veganna smtt og smtt og veldur v a me tmanum minnkar burarol eirra. grfum drttum er tali a hrif yngdar hafi fjra veldis hrif niurbrot veganna. etta ir a xull, sem er 10 tonn a yngd, hefur 10 sund sinnum meiri hrif niurbrot vegar en xull sem er 1 tonn.“

--- --- ---

N stendur jafnvel til a setja upp tollhli vegi umhverfis hfuborgarsvi og rukka ba ar um vegatoll v skyni a safna f svo hgt s a lagfra skemmdir vegum sem ljst er a ungaflutningar, m.a. hpferablar fullir af feramnnum, valda. Hinn almenni heimilisbll nnast engan tt essum skemmdum jvegakerfinu.

Fjordaveldisreglan

Mynd:Birkir Hrafn Jakimsson:Hjlfr slensku malbiki

S
j einnig:
rni Snr Kristjnsson:
hrif ungatakmarkana vegum - Kostnaargreining helstu flutningaleia

--- --- ---

etta er ekki fyrsta sinn sem slendingar freistast til a reyna a hafa f af feramnnum. Grani bndi Sta reyndi a eitt sinn og fr illa fyrir honum:

thjodsogur-142w" Sta lduhrygg (Staasta) bj gamla daga bndi s, er Grani ht; var hann bi gjarn og auugur. Alfaravegurinn l um landeign hans eptir endilaungum lduhrygg sem n er kalla Staarholt, og verur enn dag a fara um ennan veg, er ferast er vestur undir Jkul ea aan inn Mrar ea Dali, enda er vegur s mjg fjlfarinn, bi til kauptnanna lafsvkur og Ba, og til skreiarkaupa vestur i „plss", sem kalla er, en a er Hjallasandur, Keflavk, lafsvik, og Brimilsvellir.

Grani bndi ttist n geta n miklu f, ef hann tollai veginn; byggi hann v afar mikinn torfgar nean fr sj og upp Langavatn (Staarvatn). Hli hafi hann garinum, ar sem vegurinn er, en veitti eingum fararleyfi, nema eim, er greiddu Granatoll. ljst er me llu, hve hr hann hefir veri, en illa undu menn tollgreislu essari, enda launuu eir Grana bnda hana "v einhvern morgun fanst hann dauur hangandi vi annan dyrastafinn garshliinu.

Hefir s vegur aldrei veri tollaur san. a er aus garrst eirri, sem eptir er, a hann hefir veri kaflega hr og ykkur, og leingd hans hr um bil 300-400 famar."

jsgur og Munnmli. Jn orkelsson. 1899.


mbl.is Telja vegaskemmdir gna ryggi snu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband