Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Hafstbreislan ma 2013...

hafis.gif

hafis-mai2013-urklippa_copy-4.jpg

Myndin hr a ofan snir tbreislu hafss n egar lur a lokum mamnaar. Greinilegt er a myndin n er allt nnur en september 2012 egar tbreislan var lgmarki.

Ferillinn fyrir ri 2013 er rauur, en svartur fyrir ri 2012.

augnablikinu er raui ferillinn nrri mealtali ranna 1979-2006 (punktalnan), en september 2012 var tbreisla hafss s minnsta sem mlst hefur, a.m.k. san mlingar mer gervihnttum hfust.

Hafa verur huga a myndin snir tbreislu hafss en ekki magn, .e. ekki er teki tillit til ykktar ssins.

Hvernig st ltilli tbreislu hafss september 2012? vefsu NASA kemur fram a flug heimskautalg gst 2012 hafi broti upp sinn annig fltt fyrir brnun hans, en hann var tiltlulega unnur fyrir.

arctic-cyclone-nasa.png

Smella hr til a sj myndbandi vef NASA. Sj einnig frtt Reuters hr.

Stormurinn skall 5. gst og strax 9. gst birtist vef NASA frtt um storminn ar sem leiddar eru lkur a v a hann geti haft hrif tbreislu hafss: "Arctic storms such as this one can have a large impact on the sea ice, causing it to melt rapidly through many mechanisms, such as tearing off large swaths of ice and pushing them to warmer sites, churning the ice and making it slushier, or lifting warmer waters from the depths of the Arctic Ocean". etta gekk eftir.

Myndin hr fyrir nean tti a uppfrast sjlfkrafa. Fylgist me raua ferlinum.

a verur frlegt a fylgjast me hver runin verur r.

Hver skyldi staan vera nstkomandi september egar tbreislan verur lgmarki? a kemur bara ljs egar ar a kemur, fst or hafa minnsta byrg... Wink

Strri beintengd mynd hr.

Nsti ferill snir breytingu heildarflatarmli hafss,

suurhveli + norurhveli, fr rinu 1979.

Strri beintengd mynd hr hafssvef hsklans Illinois.

A lokum er ferill sem snir stuna dag hafsnum vi Suurskautslandi.

Greinilegt er a tbreisla hafss er ar meiri en fyrra og meiri en mealtal ranna 1979-2000.

53_1jeross_pb01_07.jpg

Vefsur me fjlda ferla:

Styrkur koltvsrings (CO2) lofthjpnum n og fyrr tmum...

co2-scotese.gif

Ftt er meira hressandi en skalt vatn blanda kolsru, sdavatn ea lkelduvatn. N ea bjr og kampavn?

Jja, ekki var tilgangurinn a fjalla um essar veigar sem ekki vru til n kolsrunnar ea CO2. Hugmyndin er a fjalla um essa lofttegund ea gas sem vi kllum msum nfnum; kolsru, koltvsring, koldox ea einfaldlega CO2, .e. hvernig styrkur hennar hefur breyst undanfarin 600 milljn r. Sjlfum er mr tamast a tala um kolsruna en skrifa CO2. Sjlfsagt er rttara a tala um koltvsring.

Kolsran verur til t.d. vi bruna, hvort sem a er bruni jarefnaeldsneytis, timburs ea fu lkama okkar. Einnig verur a til irum jarar og kemur upp m.a. me eldgosum, jargufu og lkelduvatni.

Kolsran, CO2, er missandi llu lfi jrinni. Me asto slarljssins umbreyta grnar plntur efninu srefni sem er okkur lfsnausyn, og misskonar fu. Kolsran er v ekki beinlnis eitur og drepur ekki nema of miki s af henni loftinu sem vi ndum a okkur, en getur hn kft, en a getur reyndar H2O einnig gert, en H20 er j vatn.

Plntur elska CO2 og vaxa yfirleitt mun betur ar sem styrkur kolsrunnar er tiltlulega mikill. etta nta garyrkjubndur sr egar eir losa kolsru inn grurhsin til a rva vxtinn.

Styrkur CO2 andrmsloftinu er um a bil 0,04%, ea 400 ppm (parts per milljon). Styrkurinn hefur veri a aukast sustu ratugum og hafa menn haft af v nokkrar hyggjur. Fyrir inbyltinguna var styrkurinn um 280 ppm, ea 0,028%. Eins og flestir vita tti aukinn styrkur CO2 lofthjpnum a valda nokkurri hkkun hitastigs, en ekki eru menn sammla hve miki. Einnig m bast vi a srustig (pH) sjvar lkki nokku og a hann veri minna basiskur.

En, hefur styrkur CO2 aldrei veri meiri en dag? J vissulega! Og a miklu meiri...

bernerhead.jpgSvarti ferillinn myndinni sem er efst sunni er teiknu samkvmt niurstum rannskna prfessors R.A. Berner vi Yale hskla. Svarti ferillinn snir styrk CO2 lofthjpnum 600 milljn r. Taki eftir a a er aeins tiltlulega stuttu tmabili undanfari og einnig tmabili fyrir um 300 milljn rum sem styrkurinn er mta og n, en rum tmaskeium tluvert ea miklu meiri. Taki eftir lrtta snum vinstra megin og hve htt svarti ferillinn nr, ea 7000 ppm, .e. 17 sinnum hrra en dag! (Taki eftir vissunni sem afmarkast af „Estimate of uncertainity).

Sj grein R.A.Berner American Jounal of Science, Vol 301, Feb. 2001: http://www.geocraft.com/WVFossils/Reference_Docs/Geocarb_III-Berner.pdf

Myndin efst er fengin a lni hr: http://www.geocraft.com/WVFossils/Carboniferous_climate.html

Sj einnig hr: http://www.scotese.com/climate.htm

Tnlist eftir prfessor Robert Berner vi Yale hskla. Hlusta hr: http://people.earth.yale.edu/profile/robert-berner/about/music.html.

Hr fyrir nean er nnur mynd fr Wikipedia: Carbon Dioxide in Earth's Atmosphere.

Eldraui (orange) ferillinn GEOCARB III er hlistur eim svarta efst sunni.

phanerozoic_carbon_dioxide.png


This figures shows estimates of the changes in carbon dioxide concentrations during the Phanerozoic. Three estimates are based on geochemical modeling: GEOCARB III (Berner and Kothavala 2001), COPSE (Bergmann et al. 2004) and Rothman (2001). These are compared to the carbon dioxide measurement database of Royer et al. (2004) and a 30 Myr filtered average of those data. Error envelopes are shown when they were available. The right hand scale shows the ratio of these measurements to the estimated average for the last several million years (the Quaternary). Customary labels for the periods of geologic time appear at the bottom.

Direct determination of past carbon dioxide levels relies primarily on the interpretation of carbon isotopic ratios in fossilized soils (paleosols) or the shells of phytoplankton and through interpretation of stomatal density in fossil plants. Each of these is subject to substantial systematic uncertainty.

Estimates of carbon dioxide changes through geochemical modeling instead rely on quantifying the geological sources and sinks for carbon dioxide over long time scales particularly: volcanic inputs, erosion and carbonate deposition. As such, these models are largely independent of direct measurements of carbon dioxide.

Both measurements and models show considerable uncertainty and variation; however, all point to carbon dioxide levels in the past that have been signifcantly higher than they are at present. While the GEOCARB Carbon dioxide levels in the most part of the Phanerzoic Eon shows a fit and resultng climate sensitivity similar to todays values, the early Phanerozoic includes a global ice age during the Ordovician age combined with high atmospheric carbon contents based on the same project. There have been different speculations about the reasons but no acknowledged mechanism so far.


mbl.is Koltvsringur sgulegu hmarki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Ekki nein venjuleg flugsning...

l39-erstflug-005-b.jpg

Aeins fyrir sem ngju hafa af flugsningum. etta er ekki nein venjuleg flugsning, v arna sjst atrii sem aeins tvaldir hafa s Wink

Myndatakan er eiginlega bara nokku g...

Nausynlegt er a horfa sninguna HD, helst HD1080, og fullri skjstr. Til ess er hgt a smella hr og san tannhjli og kassann sem eru nest til hgri.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.2.): 0
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 55
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband