Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Litrkt slarlag skumistrinu...

solarlag_27april2010.jpg

rlti skumistur eins og var yfir Garab 27. aprl gerir slarlagi venju litrkt. Nstum blrautt.

Er slarlagi fallegra en venjulega? Um a m deila, en ekki finnst mr a. Minnir of miki tlenskt slarlag ar sem mengun er miklu meiri en hr okkar einstaka landi.

En var skumistur loftinu a lita slarlagi? Ekki er g viss. a var ekki heldur Pete Lawrence sem tk myndina hr fyrir nean 17. aprl suurstrnd Englands. Myndin er stjrnumynd dagsins hr APOD sunni.

2010-04-17_c_img_0949.jpg

N er bist vi hagstum vindttum fyrir flugi fram yfir nstu helgi a minnsta kosti. Ekki er v vst a slarlagi hfuborgarsvinu veri rautt nstu kvld...


mbl.is Engin merki um goslok
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eldgosi: Hvenr kemst flug slandi elilegt horf...?

icelandair_b757-800w-shadow.jpg

N egar dregi hefur verulega r gosinu vaknar s spurning hj mrgum hvenr reikna megi me a flugi komist elilegt horf.

Styrkur gossins er, skilst mr, aeins um 1/20 ea 5% af v sem var egar mest gekk og er n ekki meiri en var gosinu Fimmvruhlsi. Auk ess eru gosefnin farin a hlaast upp sem hraun sta ess a rjka upp hloftin. Ltil aska kemur v fr ggnum.

Minnst af mistrinu sem sst hefur kemur beint fr gosinu, heldur er um a ra eins konar sandfok ea rykmkk af eim svum ar sem askan fll til jarar mean gosi var hmarki. Er annig mistur varasamara flugi en t.d. sandfok af hlendinu ea Mrdalssandi, ea rykmkkur sem stundum berst haf t fr Sahara?

myndunum hr fyrir nean m sj "venjulega" rykmekki fr slandi og Sahara. Ekki eru svona rykmekkir taldir varasamir flugi, en hvernig er me rykmkk fr nfallinni sku? Er hann varasamari en svona rykmkkur f gmlum gosefnum eins og Mrdalssandi?

Frlegt vri a f svar vi essum spurningum og rum sem kunna a skipta mli. Ef svifryk sem rkur upp fr nfallinni sku er slmt fyrir flugumfer, gtum vi nefnilega tt von miklum truflunum flugumfer vikum og mnuum saman, jafnvel eldgosinu lyki morgun. Svo vitum vi a svona eldgos getur malla mnuum saman...

Er nokkur htta a menn su a blanda saman skalitlu en hvimleiu sandfoki (skufoki) og httulegri sku beint fr eldggnum?

Hvar er essar spr um tbreislu gosefna gerar?

Bloggarinn hefur alls ekkert vit essum mlum, en ykist vita a spurningin um hva urfi til a flugbanninu veri afltt brennur vrum margra...

iceland_dust_2002028_lrg--b.jpg

Rykmkkur fr Mrdalssandi

Myndin er fr 28. janar 2002

duststormsahara2000.jpg


Rykmkkur fr Sahara

Myndin er fr 26. febrar 2000


Merkilega mikil fylgni milli virkni slar og vatnsmagns strfljts S-Amerku...

trlega mikil fylgni virist vera milli virkni slar og vatnsmagns strfljtsins Paran Suur Amerku, eins og tvrtt virist vera myndinni hr fyrir nean.

Paran fljti er hi fjra strsta heimi mia vi vatnsmagn sem er 20.600 rmmetrar sekndu, og hi fimmta strsta mia vi svi aan sem a flytur vatn, en str vatnasvisins er 3.100.000 ferklmetrar, ea 30-fld str slands. Fljti safnar vatni Brasilu, Blivu, Praguay og Argentnu. sar ess eru skammt noran vi Buenos Aires. Vatni nni upptk sn rigningu essu grarstra landsvi, og er v vatnsmagni nni mjg gur mlikvari mealrkomuna.

tmaritinu Journal of Atmospheric and Solar-Terrestrial Physics mun vntanlega innan skamms birtast grein eftir Pablo Mauas and Andrea P. Buccino. Greinin nefnist Long-term solar activity influences on Souh American rivers. Greinina m nlgast me v a smella hr. David Whitehouse skrifar um rannsknina hr. Greinin er framhald annarrar greinar um sama efni sem birtist ri 2008. Greinarnar arf a skoa samhengi.

stulaust er a endurtaka efni greinarinnar, en henni er einnig fjalla um Colorado na og tvr verr hennar, San Juan og Atuel. essum m er ekki eingngu regnvatn, heldur einnig afrennsli jkla Andesfjllum. Niurstaan er v ekki beint sambrileg vi Paran ar sem vatni nni er eingngu regnvatn. Engu a sur m sj ar fylgni milli rennsli nna og slvirkninnar.

essari frlegu grein er minnst arar rannsknir sambandi milli slvirkninnar og rkomu, og slvirkninnar og monsn vinda. Rannsknir sem gefa svipaa niurstu.

a er ekki anna a sj en sambandi milli virkni slar og rkomu Suur-Amerku s miki og tvrtt. vaknar auvita spurningin: Hvernig stendur essu?1909 til 2003.

Svartur ferill: Frvik vatnsmagni Paran fljtsins.

Rauur ferill: Frvik virkni slar (slblettatalan).

(Smella tvisvar mynd til a stkka).

Alla greinina m nlgast hr sem prfrk (preprint).

Greinina fr 2008 m nlgast hr.

Pistill David Whitehouse um mli er hr.

Abstract
River streamflows are excellent climatic indicators since they integrate precipitation
over large areas. Here we follow up on our previous study of the influence of
solar activity on the flow of the Paran River, in South America. We find that the
unusual minimum of solar activity in recent years have a correlation on very low
levels in the Paran’s flow, and we report historical evidence of low water levels
during the Little Ice Age. We also study data for the streamflow of three other
rivers (Colorado, San Juan and Atuel), and snow levels in the Andes. We obtained
that, after eliminating the secular trends and smoothing out the solar cycle, there
is a strong positive correlation between the residuals of both the Sunspot Number
and the streamflows, as we obtained for the Parana. Both results put together imply
that higher solar activity corresponds to larger precipitation, both in summer and
in wintertime, not only in the large basin of the Parana, but also in the Andean
region north of the limit with Patagonia.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

egar gosi stvaist um tma s.l. laugardag - Myndir...


a var nokku furulegt a fylgjast me v sastliinn laugardag hvernig gosi htti gjrsamlega skamma stund, en byrjai svo aftur af fullum krafti. Myndin hr fyrir ofan var tekin klukkan 11:45 fr Hvolsvelli og er ggurinn vinstra megin vi blsturinn sem hafi skotist upp skmmu ur. Bara sm pff... en fyrir ofan sjlfan gginn efst jklinum sst aeins rltill reykur.

Lengst til hgri m sj hluta dkka skusksins. nstu mntum tk eldfjalli aftur vi sr og mikill kraftur frist gosi eins og sj m myndunum.

Myndirnar eru teknar mti sl skammt fyrir austan Hvolsvll.

A sjlfsgu hafa margir teki myndir af gosinu ennan dag. ar meal Snvarr Gumundsson sem ekktur er fyrir stjrnu- og landslagsljsmyndir. vefsunni Universe Today eru nokkrar mynda hans, sj Incredible Images of Iceland Volcano from Just a Few Kilometers Away.

Ein mynd sem tekin er skammt fr Geysi skmmu fyrir slsetur sama dag. Geysir er um 80 km fr gosstvunum:


A lokum mynd sem tekin var fr Envisat gervihnettinum gr 19. aprl klukkan 13:45 (14:45 CET). Smella m nokkrum sinnum myndina til a sj miklu strri mynd:


Sj einstaklega gar myndir hr hj Boston.com:


Slarorkuver Spni framleia rafmagn myrkri...!

Slarorkuver Spni


ljs hefur komi a orka streymir inn landsnet Spnar fr mrgum slarorkuverum ar landi, srstaklega egar ekki sst til slar a nttu til. Yfirnttrlegt? Errm

Lklega er frekar um a ra mannlegt eli en eitthva yfirnttrulegt. Evrpu er nefnilega greiddur mun hrri taxti fyrir svokalla grnt rafmagn en venjulegt svart, og a kunna menn a notfra sr.

ljs hefur komi a eigendur essara orkuvera hafa framleitt rafmagn me dselrafstvum og tengt inn neti a nttu til Ninja - San hafa eir fengi greitt fyrir rafmagni eins og um vri a ra grnt rafmagn en ekki svart. Rafmagn sem framleitt er me slaorkuverum og vindorkuverum er nefnilega niurgreitt me styrkjakerfi Evrpusambandsins.

N egar er vita um svindl sem nemur 2,6 milljnum Evra, en menn telja a a s aeins toppurinn sjakanum sem kominn er ljs. Spni styrkti rki framleislu me slarorku me 2,3 milljrum Evra samkvmt frttinni hr fyrir nean. a er v eftir miklu a slast.

a er ekki ng a menn gri kolefniskvtasvindli...

Sj grein fr gr um mli hr: (Google ing ensku hr).

Swisscom logo

16:15 13.04.2010

Schwindel mit Solarstrom in Spanien aufgeflogen

Das spanische Industrieministerium ist einem Betrug in der Solarbranche auf die Spur gekommen. Betreiber sollen Diesel-Strom als Solarstrom ausgegeben haben, um an lukrative Subventionen zu kommen.

Presseberichten festgestellt, dass mehrere Solaranlagen angeblich auch nachts Strom produzierten und in das Netz einspeisten. Um eine grssere Leistung der Anlagen vorzutuschen, sollen die Betreiber Diesel-Stromgeneratoren angeschlossen haben.

Nach vorlufigen Schtzungen beluft sich der Schaden auf 2,6 Mio. Euro. "Dies ist aber nur die Spitze des Eisbergs", sagte ein Branchenexperte der Zeitung "El Mundo", die den Skandal ans Licht brachte. Wenn Solaranlagen angeblich in der Dunkelheit Strom produzieren, falle das frher oder spter auf. Wenn jedoch auch tagsber Stromgeneratoren angeschlossen wrden, sei der Schwindel kaum festzustellen.

Die Verbnde der Solarwirtschaft forderten harte Strafen fr die Betrger. Diese brchten die gesamte Branche in Misskredit. Auch das Schweizer Unternehmen Edisun Power kritisierte solche Vorgehensweisen auf Anfrage der Nachrichtenagentur SDA scharf. Edisun Power sei von den Ermittlungen nicht betroffen und distanziere sich klar.

In Spanien zahlte der Staat im vergangenen Jahr rund 2,3 Mrd. Euro an Subventionen fr Solarstrom. Dieser macht rund zwei Prozent der spanischen Stromerzeugung aus. Die Subventionen hatten die Zahl der Photovoltaik-Anlagen in Spanien rapide ansteigen lassen. Die Regierung will die Prmien aber um bis zu 40 Prozent krzen.

Wikipedia: Solar Power in Spain

Green Energy News: World's Largest Solar Energy Plant in Spain

The Copenhagen Post: Denmark rife with CO2 fraud


Halastjarna fremur sjlfsmor beinni...

http://spaceweather.com/images2010/09apr10/comet_c2_big2.gif?PHPSESSID=o9ljn0bgv9v90ps5m4q0bsmd41
N hreyfimynd.

Einmitt nna stefnir essi halastjarna beint slina og mun tplega lifa a af. Hn birtist skyndilega gr sjnsvii SOHO gervihnattarins. Hreyfimyndin snir feralag hennar gr og fram yfir mintti. Hvti hringurinn miju snir str slarinna, en dkka skfan hlfir myndavlinni fyrir grarlegri birtu hennar.

Taki eftir dagsetningu og tma myndinni.

Njustu myndir fr SOHO eru hr: http://sohowww.nascom.nasa.gov/data/realtime-images.html

Sj eldri SOHO halastjrnumyndir hr og bestu SOHO myndirnar hr. Rauntma hreyfimyndir hr.

nstu mynd gtu fleiri svona halastjrnur sjlfsmorshugleiingum skyndilega birst... Sji i halastjrnuna sem birtist gr 9. aprl? essi mynd er "lifandi" annig a hn snir alltaf sustu daga. Leyfi henni a hlaast inn nokkrar mntur, fer a frast fjr leikinn. Taki lka eftir slvindinum og slskvettunum.

http://soho.esac.esa.int/data/LATEST/current_c2.gif

Og svo er a slin undanfarinn mnu...

http://soho.esac.esa.int/data/LATEST/current_eit_304.gif

Wikipedia: Kreutz Sungrazers


Ritstjrnarstefna bloggsins...


Eftirfarandi reglur gilda um athugasemdakerfi essa essa bloggsvis:


 1. Athugasemdakerfi er stillt annig a umsjnamaur bloggsins arf a samykkja athugasemdir ur en r birtast.

 2. Hr gilda hlistar reglur og hj ritstjrn blaa: Aeins athugasemdir sem s sem er byrgur fyrir essu bloggsvi telur mlefnalegar og eiga erindi vera birtar.

 3. lit eirra sem skrifa undir fullu nafni er meti hugaverara en eirra sem skrifa undir dulnefni ea eingngu fornafni, og athugasemdir nafnleysingja a jafnai ekki birtar.

 4. Persnun (Ad hominem) ea illt umtal er ekki lii.

 5. A jafnai vera aeins athugasemdir sem eiga vi efni vikomandi pistils birtar.

 6. a verur mat pistlahfundar hverju sinni hvort sta s a hafa athugasemdakerfi opi ea ekki.

 7. Stundum getur veri sta til a banna kvenum notendum a skrifa athugasemdir. v kvi er ekki beitt nema full sta s til.


Eru Maldveyjar a skkva s af mannavldum, en ekki vegna breytinga sjvarstu? - Hvernig m a vera...?

.


Male hfuborg Maldveyja

pskadag rddi Bogi gstsson vi Mohamed Nasheed, forseta Maldveyja, um hrif loftslagsbreytinga og hrif eirra eyjarnar.

Bloggarinn skilur vel hyggjur hins geekka forseta, v eyjarnar n yfirleitt aeins einn til tvo metra yfir sjvarbor (hsti punktur 2,3 metrar), svo a lti m t af bera til a allt fari blakaf.

Eyjarnar eru kralrif sem vntanlega hefur myndast egar sjvarstaa essum slum var hrri en dag, v krallar lifa j neansjvar.

egar bloggarinn vildi kynnast nnar essum fallegu eyjum rakst hann myndina sem er hr efst sunni, en myndin snir Male, hfuborg Maldveyja. (Smella tvisvar ea risvar myndina til a stkka hana). ar ba rmlega 100.000 manns aeins 2 ferklmetrum!

Nokkrar spurningar vknuu...

1) Hvaan kom allt bggingaefni sem urfti til a reisa essi hreistu hs? Var a aflutt, ea var efni fengi stanum? Lkkar ekki yfirbor eyjunnar vi a?

2) a hltur a urfa a dla upp kynstrinni allri af vatni til a seja orsta borgarba og feramanna, svo ekki s minnst vatn sem arf til votta og baa. Grunnvatnsstaan hltur a lkka, og landi hltur ar me a sga. (Svo er a landbnaurinn rum eyjum klasanum ar sem vkva arf grurinn me sltu vatni).

3) Getur veri a breyting landi af mannavldum s meiri en hkkun sjvar, sem nemur 2 til 3 mm ri, ea 20 til 30 cm ld?

Spyr s sem ekki veit.

Eru essar spurningar kannski kjnalegar og illa grundaar?

Bloggarinn minnist ess einnig a hafa hlusta fyrirlestur Dr. Nils Axel Mrner fyrir nokkrum rum ar sem hann minntist m.a. breytingu sjvarbors vi Maldveyjar sem hann taldi orum auknar. Hann hefur skrifa greinina New perspectives for the future of the Maldives.

Vissulega er sjvarbor a hkka eins og sst myndinni hr fyrir nean. Sem betur fer fyrir ba Maldveyja virist sem hgt hafi hkkuninni undanfarin r, hver svo sem stan er.

Sjvarborsbreytingar

Sem sagt, breytingar sjvarstu vi Maldveyjar geta hugsanlega stafa af msum stum...


Hafsinn norurslum hmarki --- Seinna og jafnvel meiri en venjulega...

.

Yfirleitt nr hafsinn norurslum hmarki febrar r hvert. N er eitthva venjulegt seyi. Hann hefur ekki enn n hmarki n byrjun aprl og breiir meira og meira r sr... Meira en undanfarin r...

Hva veldur? Eru etta bara duttlungar nttrunnar og elilegt stand? Varla stafar etta af hnatthlnun af vldum losunar manna CO2, eins og margir fullyrtu egar sinn var lgmarki ri 2007? spu margir fjlmilum a siglingaleiin yfir norurskauti vri a opnast... Hva segja hinir smu n?

Hr fyrir nean eru ferlar fr msum stofnunum. llum ber saman...

(Myndir uppfrast sjlfvirkt. Taki eftir dagsetningunni ferlunum. Myndirnar eru v ekki rttar s bloggsan skou eftir aprl 2010).

a er vissulega margt skrti krhausnum egar mir nttra hlut... Hn a til a villa mnnum sn svo um munar.

Heimild: NSIDC North Series

National Snow and Ice Data Center.

Taki eftir a hmarki hefur yfirleitt veri febrar. N er kominn aprl og bli ferillinn stefnir enn upp, upp... Hann er kominn langt yfir strikaa ferilinn fyrir rin 2006-2007 og hefur n mealtali ranna 1979-2000.

--- --- ---

Heimild: DMI Ice Extent

Hr stefnir svarti ferillinn lka upp og er kominn yfir ara ferla...

--- --- ---


Heimild: NORSEX Ice Area

Hr er raui ferillinn kominn yfir mealtal ranna 1979-2006

--- --- ---

Heimild: IARC-JAXA

Raui ferillinn er upplei...

--- --- ---

Auvita eiga ferlarnir eftir a stefna niurvi innan skamms, en er a ekki allnokkrum vikum seinna en venjulega?

..

M greina hr merki um hnatthlnun? ... ea m kannski bara kenna kra um etta? Halo


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.4.): 9
 • Sl. slarhring: 12
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 762112

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 56
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband