Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015
Miðvikudagur, 8. apríl 2015
Áhugavert viðtal við Freeman Dyson prófessor um loftslagsmál, áhrif CO2, o.m.fl...
Freeman Dyson er einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, prófessor emeritus við Institute for Advanced Studies sem er tengt Princeton háskóla. Hann er orðinn 91 árs (2015) og hefur lifað tímana tvenna, m.a. starfaði hann um skeið samtímis Einstein við háskólann. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga um ævina. Það er varla ofsögum sagt að hann er lifandi goðsögn í heimi vísindanna. Nýlega birtist viðtal (video) við hann í vefútgáfu The Vancouver Sun. Hann fjallar m.a. um hin jákvæðu áhrif koltvísýrings á gróður jarðar, loftslagslíkönin, áhrif sólar, pólitíkina í vísindum, o.fl. Það er vel þess virði að hlusta á hvað þessi hógværi snillingur hefur að segja í viðtalinu við Stuart McNish.
Ferilskrá Freeman Dyson:
Discover: The beautiful mind of Freeman Dyson: Wikipedia um Freeman Dyson:
Ritverk Freeman Dyson á Amazon.
Af vefsíðu Institute for Advanced Studies: The Institute is a private, independent academic institution located in Princeton, New Jersey. It was founded in 1930 by philanthropists Louis Bamberger and his sister Caroline Bamberger Fuld, and established through the vision of founding Director Abraham Flexner. Past Faculty have included Albert Einstein, who remained at the Institute until his death in 1955, and distinguished scientists and scholars such as Kurt Gödel, J. Robert Oppenheimer, Erwin Panofsky, Hetty Goldman, Homer A. Thompson, John von Neumann, George Kennan, Hermann Weyl, and Clifford Geertz." |
Vísindi og fræði | Breytt 12.11.2017 kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. apríl 2015
Skynsamlegt staðarval Landspítala á lóð RÚV nærri Borgarspítalanum, eða enn betra við Vífilsstaði...
Á myndinni hér að ofan má sjá hve nálægt Borgarspítalanum lóð RÚV er, og hve vel hún liggur að umferðaræðum. Þessi staðsetning er miklu mun heppilegri en lóðin við Hringbraut, og mun skynsamlegra að nýr spítali rísi þar. Nýr spítali við Hrngbraut kostar sjálfsagt vel yfir 100 milljarða króna, svo það er full ástæða til að staldra við. Auðvitað á síðan að byggja spítalann lóðrétt, en ekki lárétt eins og spítalinn við Hringbraut hefur verið hannaður. Þannig sparast þúsundir fermetrar af tengigöngum. Hægt er að spara fjölda starfsmanna sem annars þyrfti við þrif á þessum göngum og til að ferja sjúklinga eftir þeim milli bygginga. Þannig bygging yrði einnig væntanlega töluvert ódýrari. Í lóðréttri byggingu koma góðar lyftur í stað fjölda langra tengiganga. Örstutt er þá á milli deilda. Á þetta hefur skynsamt fólk bent, en ekki verið hlustað. Með tilliti til umferðar er staðurinn við Hringbraut eins óheppilegur og hugsast getur. Vonandi staldra menn nú við og íhugi hugmynd forsætisráðherra um að nýta lóð RÚV fyrir nýjan spítala, sem allir eru sammála um að rísa þurfi. Svo má ekki gleyma Vífilsstöðum. Kannski væri það besta lausnin, því þar er nægt landrými fyrir byggingar og bílastæði.
Vonandi verður skynsemin látin ráða svo komið verði í veg fyrir stórslysið sem er í uppsiglingu við Hringbraut. Nú er lag...
|
Nýr Landspítali í Efstaleiti? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 1. apríl 2015
Astro-naut og Nautagil...
Skemmtileg mynd er á vefsíðunni Astronomical Picture of the Day hjá NASA í dag. Vísindamenn hafa velt fyrir sér hvernig menn munu fara að því að lifa af búsetu á tunglinu. Auðvitað munu þeir þurfa mjólkurvörur svo sem skyr, nýmjólk og rjóma. Landnámsmennirnir urðu að flytja með sér allan bústofninn til Íslands á sínum tíma, og eins verður með geimfara framtíðarinnar. Vísindamenn hafa þó áttað sig á því vandamáli að lítið er um loft á Tunglinu, minna loft en í Þingeyjasýslu sumarið 1969 þar sem tunglfarar voru að kynna sér aðstæður sem líkjast þeim sem eru á Mánanum. Hjá Þingeyingum var nóg loft.
Jarðfræðingarnir Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sigvaldason gáfu litlu gili á hálendinu fyrir norðan nafnið Nautagil til heiðurs geimförunum, sem kallast astronaut á enskri tungu. Þeir hafa verið mjög framsýnir, því nú hafa vísindamenn loks fundið lausn á vandamálinu, eins og APOD myndin ber með sér.
|
Sverrir Pálsson tók þessa mynd sem fengin var að láni hjá Vísi af Guðmundi Sigvaldasyni, Sigurði Þórarinssyni
og astronautunum árið 1969.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.12.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 764773
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði