Bloggfrslur mnaarins, gst 2012

Slvirknin og norurljsin...

nordurljos.jpg


N fer hnd s tmi sem best er a stunda stjrnuskoun og njta norurljsanna. Myrkur kvldin egar hausta tekur, en ekki nstingskuldi vetrarins.

Norurljsin virast oft birtast fyrirvaralti og eru jafnvel horfin egar manni loks kemur til hugar a lta til himins. etta srstaklega vi egar maur br ar sem ljsmengun er mikil.

Leynivopni mitt er ltil vefsa sem g kalla einfaldlega Norurljsasp. ar er fjldi beintendra mynda sem gefa upplsingar um hva er a gerast hloftunum. essi sa s fyrst og fremst tlu sjlfum mr, er auvita llum frjlst a nota hana. essi vefsa er vistu litlum vefjni heimanetinu annig a ekki er vst a svartminn s eins stuttur og menn eiga a venjast.


Smella hr: Norurljsasp.

Smella tvisvar mynd efst til a stkka hana


mbl.is Slvirkni hmarki 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Risastrt lsingarlistaverk frumsnt Menningarntt...

 hpunkti slands
toppnum !
---

Verks fagnar 80 ra afmli rinu og efndi af v tilefni til samkeppni meal listamanna um hnnun Pixel Art listaverki sem frumsnt verur Menningarntt. Verki hefst kl.23 og mun vera spila fram ntt sem og nstu kvld.
Sastliinn vetur var framhli starfsstvar Verks a Suurlandsbraut 4 lst upp me LED lsingu gluggum, en hgt er a stra hverjum glugga fyrir sig og f hvaa lit sem er. ar me var byggingin a strum striga listarinnar og hentug fyrir listaverk byggt pixlum ea svokalla Pixel Art. sumar var svo efnt til samkeppni um hnnun Pixel Art listaverki sem innsetningartti Verks Menningarntt 2012.

Vinningstillagan sem sameinar verkfri, tkni og list ber nafni Pixlar og er eftir Hermann Hafsteinsson nemanda grafskri hnnun vi Marbella Design Academy Spni.


s4_-_ljosadaemi-crop.jpg
Suurlandsbraut 4
Listaverki verur lifandi og ljsadrin gluggunum mun flkta taktvisst llum regnbogans litum. Myndin var tekin egar lsingin var prfu sastliinn vetur. etta var bara prufa, en n byrjar gamani fyrir alvru.

Lamparnir eru gerir me fjlda ljsda, og eru eir tengdir tlvu sem stjnar litavali.
-

Hver man ekki eftir essari strfenglegu ljsasningu sem hefst egar myndbandi er um a bil hlfna? Skyldum vi eiga von heimskn? Hver veit? Margt vnt getur gerst Menningarntt! Eins gott a vera vibinn llu ... Alien

VERKSer flugt og framski rgjafarfyrirtki sem bur fyrsta flokks jnustu llum svium verkfri. Verks rekur uppruna sinn til rsins 1932 og er v elsta verkfristofa landsins Fjldi starfsmanna er fjra hundra.

www.verkis.is264% hkkun virisaukaskatts ferajnustu...


percentsign256.png

Hvort er fyrirhugu hkkun virisaukaskatts ferajnustu 264% ea 18,5%?


Svari er auvita 264%.

Virisaukaskatturinn hkkar vissulega um 18,5 prsentu
stig
(25,5% mnus 7%) en ekki um 18,5 prsent.

Feramaur, sem ur greiddi n VSK kr. 10.000 fyrir gistinguna og me VSK kr. 10.700, mun eftir breytinguna greia kr. 12.550 me VSK.

Hkkunin sem feramaurinn sr er r 10.700 12.550 ea 17,3% af heildarupphinni.

Hann greiir aftur mti 2.550 kr. skatt sta 700 kr. ur, ea 1.850 kr. meira sem er 264% hkkun.

Hkkun virisaukaskatts ferajnustu er v 264% ef af verur.

Heyrst hefur a 7% VSK s niurgreisla rkisins til ferajnustuaila, eir su v rkisstyrk. etta er reyndar haft eftir fjrmlarherra.

Vntanlega eru matvrukaupmenn lka rkisstyrk v matvara er me 7% VSK, ef g man rtt.

Annars er a ekki ferajnustan sem greiir virisaukaskattinn, heldur innheimtir hann af feramnnum fyrir rki.
a eru v feramennirnir sem greia vaskinn sem eru rkisstyrktir, ea annig ...
Wink

a m ekki gleyma v a tlendingar hafa miklu meira verskyn en vi mrlandarnir. eir munu taka eftir essari verulegu hkkun virisaukaskatti. eim mun hugsanlega fkka af eim skum.

a gleymist e.t.v. umrunni a feramenn skilja miklu meira eftir sig en virisaukaskatt af ferajnustu. Miklu meira. annig getur fkkun feramanna vegna essa auveldlega haft au hrif a heildartekjur af eim minnki strlega. a er v eins gott a fara varlega verhkkunum. Ekki rugga btnum a rfu.

question-mark-blue.jpg


mbl.is Greia engan virisaukaskatt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hkkun sjvarbors; engar frttir eru gar frttir...

sl_ns_global.png

Stku sinnum berast frttir af hyggjum manna af hkkun sjvarbors.

- Hvert stefnir?

- Er hkkunin undanfarin r eitthva meiri en venjulega?

- Hkkar sjvarbor hraar og hraar?

- Ea, er ekkert markvert a gerast?

Til a f svar vi essum spurningum er einfaldast a skoa runina undanfarna tvo ratugi, .e. yfir a tmabil sem mlingar hafa veri gerar me hjlp gervihnatta.

Myndin efst sunni er njasti ferillinn fr Hsklanum Colorado, sem birtist 26.6.2012. Hkkunin yfir tmabili fr upphafi mlinga er hr gefin upp sem rmir 3 millmetrar ri (3,1 +/- 0,4 mm/r).

Hkkunin virist nokku stug yfir tmabili, en hve stug. Getur veri a dregi hafi r hkkuninni undanfarin r? Eitthva virist hallinn ferlinum vera minni fr rinu 2005 ea svo. Skoum mli nnar.

vefsu Ole Humlum prfessors vi Oslarhskla eru smu mliggn notu til a draga upp ferla. ar m sj betur hver runin er.

univcolorado_meansealevelsince1992_with1yrrunningaverage_1162810.gif

essari mynd er nnast sami ferill og er efst sunni og fenginn er fr University of Colorado, enda unninn r smu mliggnum. Eini munurinn er s a mealgildi er reikna annan htt. Granna lnan snir einstakar mlitlur en svera lnan kejumealtal yfir eitt r. (Efsta myndin er teiknu me 60 daga mealtali).

-

Nsta mynd er llu frlegri:

univcolorado_meansealevelannualchangesince1992_with3yrrunningaverage_1162811.gif

Hr er ferill sem snir greinilega runina undanfarin r. Ferillinn er teiknaur me v einfaldlega a finna mismuninn sustu 12 mnuum og 12 mnaa tmabilinu ar undan. etta er gert fyrir hvern punkt ferlinum.

Ef vi skoum granna ferilinn sjum vi miklar sveiflur, um a bil 4 r a lengd. ykka lnan er aftur mti 3ja ra mealtal. annig vera sveiflurnar minni en langtmarunin sst betur.

Hr blasir a vi a tilhneigingin er a sjvarbor hefur risi hgar sustu r en byrjun tmabilsins. Hkkunin hefur falli r u,.b. 4 mm ri 2 mm ri, en yfir allt tmabili er hkkunin um 3 mm ri. Hva verur sar veit enginn.

Uppfrt 12. gst a gefnu tilefni: Eftirtektarvert er a essi breyting, .e. a sjvarbor rs hgar, hefur n yfir allnokkurn tma ea um hlfan ratug (...jafnvel fr 2002) eins og glgglega m sj nesta ferlinum, sem unninn er r nkvmlega smu ggnum og efsti ferillinn sem er fr Hsklanum Colorado, og stafar v ekki af skammtmasveiflum eins og ENSO sveiflunni kyrrahafinu, en hrifa hennar m merkja ri 2011 ferlunum sem dfu sem nr yfir nokkra mnui, ea etv. rmlega r.
(Nnar athugasemdunum hr fyrir nean).


Gott er til ess a hugsa til ess a um essar mundir er ekkert sem bendir til ess a sjvarbor s a rsa venju hratt, nema sur s.

-

Forvitnir kunna a spyrja: Hva veldur v a dregi hefur r hkkun sjvarbors rtt fyrir brnun jkla o.s.frv.?

Svar mitt er stutt: Veit ekki.

--- --- ---

Hafi einhver huga a skoa runina 100 r 1904-2003), en ekki aeins yfir a tmabil sem gervihnattamlingar n yfir, m benda greinina On the decadal rates of sea level change during the twentieth century eftir Holgate sem er agengileg sem pdf hr.
Mynd 3 greininni sem snir sveiflur breytingu sjvarstu, hlisttt vi nestu myndina hr a ofan, er hugaver ar sem a henni sjst breytingar ea sveiflur ekkar eim sem sjst gervihnattaferlinum. Sum rin hkkar sjvarbor rt, en lti sem ekkert nnur r. (Sj einnig veggspjald (poster) hr).


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.11.): 24
  • Sl. slarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Fr upphafi: 713527

Anna

  • Innlit dag: 17
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir dag: 17
  • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband