Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Tillaga: Bjrgunarsveitirnar fi hlutdeild fyrirhuguum feramannaskatti...

Bjrgunarsveitir-3

Aukinn straumur feramanna til landsins hefur valdi tluveru vibtar lagi hj Bjrgunarveitunum. Erlendir feramenn eru kunnir landinu og eiga a til a villast inn fra vegasla ea einfaldlega tnast gnguferum, svo ekki s minnst au tilvik egar skja arf slasaa. Auvita etta einnig vi um slendinga, en aeru hinir erlendu feramenn sem hafa valdi mjg auknu lagi sjlfboaliana. Spr benda til a feramnnum eigi eftir a fjlga, og ar me eykst lagi essar hetjur okkar. Bjrgunarsveitirnar hafa aldrei rukka fyrir essa jnustu.

g geri a a tillgu minni a Landsbjrg / Bjrgunarsveitirnar fi verulegt rlegt framlag r hinum fyrirhugaa feramannaskatti, hvort sem hann verur formi nttrupassa, gistinttagjalds ea breytts virisaukaskatts. g von v a margir su mr sammla.

a eru ekki eingngu feramenn sem Bjrgunarsveitirnar astoa. Vi ekkjum ll bilgjarnt starf eirra egar veur gengur yfir og mannvirki eru httu. Afrek eirra og orgi linu ri eru okkur fersku minni. Snjfl hafa falli, og strslys ori undanfrnum rum. er gott a eiga essa menn og konur a. essar hetjur okkar eru alltaf tilbnar a hlaupa til, a nttu sem degi, til a astoa. eir leggja sig oft mikla httu vi bjrgunar- og hjlparstrf.

Hugsum okkur a svo sem tundi hluti fyrirhugas feramannaskatt rennitil bjrgunarsveitanna. Kannski meira. - Gti a ekki veri sm akkltisvottur fyrir vel unnin strf? Vst er a a kmi Bjrgunarsveitunum vel.

N er a hefjast flugeldasala Bjrgunarsveitanna. A sjlfsgu munu sannir slendingar beina viskiptum snum til eirra. A sjlfsgu...

Flugeldasalan er mikilvgasta einstaka fjrflun flestra bjrgunarsveita landsins og sumum tilfellum stendur flugeldasalan undir nr llum rekstri einstakra bjrgunarsveita. Bjrgunarsveitirnar ttu auvita ekki a urfa a reia sig eingngu flugeldaslu. Erlendir og innlendir feramenn mttu auvita leggja eitthva af mrkum.

Hva finnst r lesandi gur?Landsbjrg 3

www.landsbjorg.is

Myndirnartk skrifarinn traustataki afvef Landsbjargar. Vona a a fyrirgefist.

Bestu skir um gleilegt og gfurkt ntt r


Vetrarslstur og hafsinn dag...

Sl tr sortna...

N er snjr yfir llu landinu og venjumikill hr suvesturhorninu. Skammdegi hmarki. Slin er lgst lofti dag, en morgun fer daginn a lengja aftur. a verur varla meira en eitt lti hnuskref fyrsta daginn, ea aeins nu sekndur. Um lengd essa merkilega hnuskrefs hefur veri fjalla ur, sj hr.

egar allt er meira og minna kafi snj leitar hugurinn sjlfrtt til landsins forna fjanda. Hvernig skyldi honum la? Vi hfum ekki ori hans vr ratugi, sem betur fer. Sumir hafa sp v a hann vri alveg a hverfa af norurhveli, en er eitthva fararsni honum? En hafsinn suurhveli, hvernig lur honum? Skoum mli...

Hafsinn Norurhveli samkvmt Dnsku veurstofunni DMI:

essi mynd er tekin 21. desember vetrarslhvrfum:

screenhunter_5409-dec-21-06-23

essu ferlaknippi sem minnir aeins spaghett m sj tbreislu hafss sustu 10 rin. Eins og sj m er hann ekkert eim buxunum a hverfa alveg, en augnablikinu er hann jafnvel vi meiri en ll rin undanfarinn ratug. "The reports of my death have been greatly exaggerated" sagi Mark Twain eitt sinn egar tmabrar frttir hfu borist af lti hans. (Heimild: hr, hr).

essi mynd er aftur mti breytileg og uppfrist sjlfvirkt:

Hafsinn  norurhveli...

essum ferli sem uppfrist daglega, en myndin er beintengd vi Dnsku Veurstofuna DMI, m sj runina eftir vetrarslhvrf 2014.

Vi gleymum v oft a einnig er hafs Suurhveli jarar:

antarctic_sea_ice_extent_2014_day_355_1981-2010

myndinni m sj hafsinn Suurhveli alla daga rsins fr rinu 1978 er samfelldar mlingar me hjlp gervihnatta hfust. Raui ferillinner ri 2014. neitanlega er hafsinn ekki neitt a hverfa eim slum. Reyndar er hann allra mesta lagi um essar mundir mia vi rin fr 1978. (Ggn: hr og hr og hr).

Svo m skoa hafsinn samanlagt Norur- og Suurhveli:

global_sea_ice_extent_2014_day_355_1981-2010

Samanlagur hafs Norur- og Suurhveli jarar alla daga rsins san 1978. Raui ferillinn snir standi 2014. (Ggn: hr og hr og hr).

Meira spaghett, n aftur af Norurhveli eins og efsti ferillinn fr DMI, en fleiri r:

arctic_sea_ice_extent_2014_day_355_1981-2010

Hr sjum vi aftur hafsinn norurhveli r mia vi ll rin fr 1978. Vissulega hefur hann veri meiri ur og ekki sjum vi hafsrin svoklluu um 1970, og ekki sjum vi hafsinn eins og hann var egar hann var nefndur landsins forni fjandi. (Ggn: hr og hr og hr).

Landsins forni fjandi ri 1695:

"1695. vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing, noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk.

Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan 80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

r Jakobsson: Um hafs fyrir Suurlandi

Niurstaan?

Niurstaan er svosem engin. Hafsinn er snum sta, bi fyrir noran og fyrir sunnan. Hann er ekki a hverfa og hann er heldur ekki a angra okkur. a er fttsem bendir til ess a siglingaleiir Norur shafisu a opnast.

Meira um hafsinn hr vef Ole Humlum prfessors:http://climate4you.com/SeaIce.htm

N fer daginn a lengja...

Gleymum v ekki a n fer daginn a lengja. Skammdegi minnkar um og ur en vi vitum af fara fuglar a gera sr hreiur. Leyfum okkur a hlakka til vorsins og sumarsins og njtum ess a eiga loksins almennileg hvt jl.

anchristmastree_390336

Gleileg Jl

Myndina sem er efst sunni tk bloggarinn efst uppsveitunum dag einn haust

egar mikla mu fr gosstvunum lagi yfir sveitina og birtan var dlti dularfull.

hugann kom hi fornkvena r Vlusp:

Sl tr sortna,
sgr fold mar,
hverfa af himni
heiar stjrnur;
geisar eimi
vi aldrnara,
leikr hr hiti
vi himin sjlfan.


Glsihtel og ftanuddtki...

Cranes-at-Dawn-Picture

Hva eiga eiginlega ftanuddtki og htelbyggingar sameiginlegt? Kannski skortur fyrirhyggju og mgsefjun slendinga. Allir tla a gra v sama.

Fyrir rem ratugum tkst sniugum kaupmanni a selja strum hluta slendinga ftanuddtki. ll enduu au fjtlega haugunum ea rykfllnum geymslum landsmanna. Eitt sinn voru a refab og minnkab sem enduu hausnum, n ea laxeldisstvarnar... Listinn er langur.

N er veri a reisa htel t um allt ea veri a breyta atvinnuhsni htel. Engin veit hve mrg au eru og enn sur hve mrg herbergin vera. Enginn veit hve gistiheimilin eru mrg, og ekki heldurbir sem leigar eru feramnnum. Kannski herbergin su a vera jafnmrg ftanuddtkjunum 14 sund sem Radbin seldi 1982. Hver veit?

Fyrir einhverja tilviljun, kannski var a a akka eldgosinu Eyjafjallajkli, komst sland tsku. a er eli allra tskusveiflna a r rsa og hnga svo aftur.

a er ekki bara tskublan sem getur sprungi hvenr sem er. Kreppa er a last a Evrpubum um essar mundir. Hvaa hrif hefur a ferainainn hr?

N eru msir farnir a hafa hyggjur af mlinu. Morgunblainu dag er essi forsufrtt:

Vara vi kerfishttu


Srfringur sr httumerki ferajnustu - Bankastjri hvetur til varkrni


tln til grarlegar uppbyggingar ferajnustu getur skapa kerfishttu bankakerfinu. etta er mat Sveins . Sigurssonar viskiptafrings sem ...

Baldur Arnarson baldura@mbl.is

tln til grarlegar uppbyggingar ferajnustu getur skapa kerfishttu bankakerfinu. etta er mat Sveins . Sigurssonar viskiptafrings sem hefur rannsaka arsemi htela.


Hj Selabankanum fkkst upplst a hlutfall tlna banka til greinarinnar vri ekkt.


Steinr Plsson, bankastjri Landsbankans, segir bankann hafa hafna sumum umsknum um uppbyggingu ferajnustu. g held a a urfi a fara varlega og a er a sem vi reynum a gera. Vi erum til a lna verk ar sem vi teljum a httan s ekki of mikil...
Mikill vxtur getur skapa httu, segir Steinr.


sgeir Jnsson, dsent hagfri vi Hskla slands, segir ferajnustu a n sama vgi og sjvartvegur ur. Niursveifla ferajnustu geti v haft kejuverkandi hrif. kvenir hlutar ferajnustunnar eru mjg fjrmagnsfrekir, lkt og htelrekstur, og hljta v a krefjast tluverrar lnafyrirgreislu, segir sgeir.

-


blasu 4 er tarlegri umfjllun. Hva er hgt a gera vi ll essi htel ef illa fer og sland verur ekki lengur tsku meal erlendra feramanna, ea ef eir hafa ekki lengur efni a ferast hinga? Hefur einhver hugsa t a? Hve mrgum milljrum munu eir sem lna hafa f etta vintri tapa?

Vi skulum samt leyfa okkur a vona a essi tti reynist stulaus.24 Reasons Iceland Is The Best Country On The Planethotel_room.jpg


"Myrkurstundum vkutma fjlgar um 131 til 190 klukkustundir ea 5 til 8 slarhringa ef klukkunni verur seinka"...

Dr. orsteinn Smundsson stjrnufringur hefur s um tgfu Almanaks Hsklans ratugi og reikna t hinar margbreytilegu tflur sem ar eru, en a er mikil nkvmnisvinna. Hann er v manna frastur um tmatal og klukkuna. orsteinn var um ratugaskei deildarstjri Hloftadeildar Raunvsindastofnunar Hskla slands.

orsteinn hefur oft fjalla um klukkuna, seinkun hennar, sumartma, vetrartma, o.fl. Mig langar til a vsa nlegan pistil hans vef Almanaksins: „Um seinkun klukkunnar“ http://www.almanak.hi.is/seinkun2.html

a vill svo til a s sem essar lnur ritar starfai Hloftadeild Raunvsindastofnunar, ar sem orsteinn ri rkjum, sem sumarmaur rin 1968 og 1969. var einmitt kvei a hafa sumartma allt ri slandi og uru margir fegnir egar hringlinu me klukkuna var htt.

orsteinn sagi vitali vi Morgunblai 1. desember:

Stilling klukkunnar alltaf mlamilun

Ingileif Fririksdttir
if@mbl.is

Dr. orsteinn Smundsson, stjrnufringur hj Raunvsindastofnun Hskla slands.stkka

Dr. orsteinn Smundsson, stjrnufringur hj
Raunvsindastofnun Hskla slands. mbl.is/€‹Golli

„g hef miklar efasemdir um neikv heilsufarsleg hrif af fljtri klukku. v sambandi er athyglisvert a svefnhfgi unglinga virist engu minna vandaml eim lndum ar sem klukkunni er seinka a vetri til,“ segirorsteinn Smundsson, stjrnufringur.

Hann segir a klukkuna fremur en dagsbirtuna sem rur v hvenr unglingar fara a sofa kvldin. Sums staar erlendis hafi a gefist vel a hefja sklahald seinna a morgni, og slkt hafi t.a.m. tkast Egilsstaaskla sustu r.

Mbl.is fjallai sustu viku um fyrirlestur Bjargar orleifsdttur, lektors vi Lknadeild Hskla slands, um klukkureytu meal slendinga. ar sagi hn a mjg brnt lheilsuml a seinka klukkunni um eina klukkustund. slendingar vru a skapa sr vanda me nverandi fyrirkomulagi sem hefur meal annars slmar afleiinfar fyrir heilsu flks.

g hef litla tr v a etta s heilsufrilegt heimsvandaml,“ segir orsteinn samtali vi mbl.is. Hann segist jafnframt hafa athugasemd a Bjrg, samt mrgum rum, einblni eina afleiingu ess a seinka klukkunni sta ess a skoa mli fr llum hlium.

Hverri tilhgun fylgja kostir og kostir

„Stilling klukkunnar verur alltaf mlamilun v a srhverri tilhgun fylgja bi kostir og kostir,“ segir orsteinn, en bendir a egar ngildandi lg um tmareikning voru sett ri 1968 hafi meginstan veri ngja flks me a sem kalla var hringli me klukkuna.

pistli snum um seinkun klukkunnar segir hann markmii me lagasetningunni a r hafa fyrst og fremst veri a a koma fstum tma allt ri. „Skoanaknnun leiddi ljs a mun fleiri vildu hafa fltta klukku („sumartma“) en breytta („vetrartma“). Var v niurstaan s a klukkur skyldu stilltar eftir mitma Greenwich.“

Raddir komi fram sustu r sem kalla breytingu

Eftir breytinguna m segja a friur hafi rkt um tmareikninginn aldarfjrung. a er ekki fyrr en sustu rum a komi hafa fram raddir sem kalla breytingu n. M ar nefna ingslyktunartillgu ri 1994, frumvarp ri 1995 (endurflutt 1998 og 2000), og ingslyktunartillgur rin 2006, 2010, 2013 og n sast ri 2014.

„Spyrja m hvers vegna breytinga s ska eftir svo langa stt um ngildandi fyrirkomulag. ar kemur tvennt til greina. fyrsta lagi er vaxin upp n kynsl sem man ekki a fyrirkomulag sem ur gilti og ekkir ekki af eigin raun kosti ess ea kosti. ru lagi hafa skapast n vihorf vegna breyttra astna jflaginu, nrrar tkni og nrra sjnarmia. Hvort tveggja arf a hafa huga ur en kvrun er tekin um lagasetningu sem hjkvmilega snertir hvern einasta slending a meira ea minna leyti.“

Bjartari morgnar drkeyptir

bendir hann a seinkun klukkunnar hefi au hrif a bjartara yri morgnanna og a s tvmlalaust sterkasta rksemd eirra sem vilja fara essa lei.

„ hinn bginn eru bjartari morgnar keyptir v veri a fyrr dimmir sdegis egar umfer er meiri og brn lei r skla. Menn getur greint um a hvort eir kjsi fremur bjartari morgna ea bjartara sdegi. En umferarunginn bendir til ess a menn nti almennt sdegi fremur en morgnana til a sinna erindum snum. a virist gilda a sumri ekki sur en vetri og stjrnast v ekki af birtunni einni saman. umdeilt er, a flestir kjsa fltta klukku sumrin, v a lengri tmi gefst til tivistar.“

Falsvonir um batnandi lan vi a seinka klukkunni

orsteinn bendir jafnframt a ingslyktunartillgunni s horft framhj eirri stareynd a raflsing hefur hrif lkamsklukkuna ekki sur en slarljsi og raskar v hinni nttrulegu sveiflu. „ jflagi ntmans rur slarljsi ekki stillingu lkamsklukkunnar nema a takmrkuu leyti. v tti ekki a vekja mnnum falsvonir um a lan eirra muni batna til muna vi a a seinka klukkunni.“

segist hann hrddur um a mrgum myndi brega brn egar eir yru varir vi a a myrkri skylli klukkustund fyrr sdegis, eins og myndi gerast ef klukkunni vri seinka. „Dttir mn bj Lundi Svj haust egar klukkunni var breytt ar fr sumartma yfir vetrartma. Hn orai a svo a breytingin sdegis hefi veri afar gileg. g hef heyrt svipaa sgu fr fleirum, bi austanhafs og vestanhafs,“ segir orsteinn.

Loks segir hann rtt a vekja athygli v a mikill fjldi flks heiminum br vi fljta klukku allt ri. etta sjist vel ef tmakort Almanaks Hsklans er skoa.

--- --- ---

Dr. Gunnlaugur Bjrnsson stjarnelisfringur, nverandi deildarstjri Hloftadeildar Raunvsindastofnunar Hskla slands, skrifai 1. desember 2014 visir.is:

Myrkur heygarshorninu

SKOUN
09:18 01. DESEMBER 2014
Gullli
Enn er komin fram Alingi ingslyktunartillaga um „seinkun klukkunnar og bjartari morgna“. Rttilega er bent tillgunni a klukkan slandi er ekki samrmi vi gang slar. a er enda svo a tminn er kveinn hinn sami llu landinu a me rttu lagi tti klukkan Austurlandi a vera um hlftma undan klukkunni Vesturlandi.


egar tminn er festur eins og gert er slandi og raunar llum lndum, er reynt a koma v annig fyrir a gangur klukkunnar s sem flestum a skapi. a er ekki alltaf auvelt, og sumum rkjum er a reyndar alls ekki gert. egar kvei var ri 1968 a sumartmi skyldi gilda slandi ri um kring var a a sjlfsgu a vel athuguu mli og hefur ekki tt sta til a hreyfa vi v san.

linum ratug ea tveimur, hafa ru hvoru komi fram Alingi tillgur um a hverfa fr essu fyrirkomulagi. Fyrst vildu menn auka enn vi misrmi og fra hdegi lengra fram eftirmidaginn. Gfust annig lengri og bjartari kvld til tiveru, grillunar ea annarrar iju. a var ekki. N vilja sumir ingmenn taka skrefi hina ttina og hverfa fr fstum sumartma. Meginsta essara hugmynda a breyttri klukku snist vera s a me v mti fist bjartari morgnar, sem vissulega er rtt. a virist skna gegn tillgunni a etta gefi fleiri birtustundir slarhringnum en nverandi fyrirkomulag og bti ar me ge guma. a er auvita alrangt. Lega landsins og gangur jarar um sl „thluta“ okkur kvenum fjlda birtustunda yfir daginn, vi getum einungis kvei me lgum hvernig klukkan skuli stillt. a fjlgar ekki birtustundum.

Lklega skiptir a orra manna mestu mli a birtustundir vkutma su sem flestar. a er einfalt a reikna a t a ef klukkunni yri seinka um eina klukkustund eins og ingslyktunartillagan leggur til, myndi myrkurstundum vkutma fjlga um 131 til 190 klukkustundir eftir v hvort vkutmi teldist fr 7-23 ea 8-24.

etta samsvarar fimm til tta heilum slarhringum auknu myrkri vkutma! g myndi ekki vilja skipta fyrir nokkurn mun. Ekki verur s a hugmynd flutningsmanna s lkleg til a draga r skammdegisunglyndi ea rum slarkvillum sem hugsanlega orsakast af langri dvl norurhjara.

--- --- ---

etta er skoun eirra tveggja manna sem best ekkja treikning tmatals og klukkunnar slandi.

mnum vinnusta mtir starfsflki til vinnu tmabilinu 7 til 9. eir rrisulu mta snemma og geta v einnig fari snemma heim lok vinnudags. Flestir mta um klukkan tta, en allnokkrir ekki fyrr en um nuleyti. Allir eru ngir og klukkan ekkert vandaml.

Svo m auvita minnast a ttbli utanhss er tplega hgt a tala um skammdegismyrkur, lsing er a g. Myrkri er aftur mti dreifblinu. ar er a oft kolsvart. Innanhss er auvita vel bjart hj okkur llum, kk s gri raflsingu.

Ri vi morgunsyfju er einfalt: Fara fyrr a sofa og gta ess a n 7 - 8 tma svefni. Vakna san eldhress smile.
mbl.is Svona dimmir me breyttri klukku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dndur jlastress...!

Starfsmenn verkfristofunnar Verks taka tt heitasfnun Geveikra Jla me frbru jlalagi r. Hgt er a sjhr eirra framlag og einnig kjsa lagi eirra og styrkja gott mlefni.

Heimski vefsu Einstakra barna, en einstk brn jst af erfium og sjaldgfum sjkdmum: www.einstokborn.is

Hgt er a heita lag VERKS inni www.gedveikjol.is ea me v a senda sms til a gefa 1.000 – 5.000 kr. heitin renna til stuningsflags Einstakra barna.

Sendi textann „1007“ nmeri 900 9501 – til a gefa 1.000 kr.
Sendi textann „1007“ nmeri 900 9503 – til a gefa 3.000 kr.
Sendi textann „1007“ nmeri 900 9505 – til a gefa 5.000 kr

anchristmastree_390336

Syngi me:

Dndur jlastress

JL

arf a gera allt brum komi jl?
Vi getum lka teki v me r!

Skrifa jlakortin, skreyt’og pakka inn.
Ea m, sleppa v etta sinn?

Baka, versla inn og rfa htt og lgt?
Er a n ekki full miki lagt?

v a allt s eftir n,
eigum g og , saman geveik jl.

JL JL

Finnst r, enn a, allt vera vera spik & span?
Nei g er ekki sputusku-fan.

Ef mtta km heimskn og allt drasli hr.
Hn kennir mr um, a allt hvort e er.
Allt sem hn sr og miur fer

g er a missaa, me jlakva hnt.
elsku besta ekki frka t.

v a allt s eftir n,
eigum g og , saman geveik jl.

Vi dembum okkur kt og hress
JL
dndur jlastress
JL

a allt s eftir n,
eigum g og , saman geveik jl.

Svo ramm, ramm, ramma g, allt orlksmessukvld,
eytist um, leita a jlagjf.
a er spenn, spenn, spennandi, a spn um allan b,
og sp allt sem g get gefi r.

ge, ge, geveikum, spanjlagr,
svo gaman er a vera til.

Vi dembum okkur kt og hress
JL
dndur jlastress
JL

a allt s eftir n
eigum g og , saman geveik jl

Vi dembum okkur kt og hress
JL
dndur jlastress
JL

a allt s eftir n
eigum g og saman geveik jl.
a allt s eftir n
eigum g og saman geveik jl.

www.gedveikjol.is

logo-upphleypt-standandi_1250719.png

www.verkis.is


G frtt jlamnuinum...

Ragna og Brnin

Manni hlnar um hjartarturnar vi a lesa svona frtt eins og var Morgunblainu dag:

"kunnugt flk bau Rgnu bir til afnota"

"Ragna Erlendsdttir, tveggja barna einst mir Reykjavk, fkk bo fr tveimur kunnugum bareigendum Reykjavk um tmabundin afnot af bunum n endurgjalds.

Eins og sagt var fr Morgunblainu gr er Ragna komin gtuna eftir a hafa misst tmabundi hsni. Fjrhagur Rgnu er erfiur eftir mikil tgjld vegna veikinda dttur hennar, Ellu Dsar, sem lst eftir langvinn veikindi sl. sumar.

bir Breiholtiog Vesturb

Saga Rgnu hreyfi vi lesendum Morgunblasins sem buu henni hsni Breiholti og Vesturb.

g tla a taka boinu og vera binni Vesturbnum rjr vikur. kemur annar bina og g fri mig yfir ara b eigu fjlskyldu Breiholti sem er a fara til tlanda. au leyfa mr a vera binni fr og me 19. desember til 2. janar. Hva gerist framhaldinu er vst, segir Ragna.

Hn var lei htelb miborg Reykjavkur egar boin um birnar tvr brust. Hn hafi bka gistingu fram fstudag og fkk hn fyrirframgreislu riggja af eim nttum fellda niur egar henni st anna hsni til boa. Hyggst hn flytja sig um set dag.

Eigandi barinnar Vesturbnum er bsettur Danmrku.

Um mijan dag gr hafi Slveig Kaldalns Jnsdttir samband vi Morgunblai en hn br Stege Danmrku. Sagist hn eiga b me hsggnum og rum hsbnai Vesturb Reykjavkur sem yri notu til 20. desember. Vildi hn gjarnan lna Rgnu og dtrum hennar bina n endurgjalds, ekki yfir htarnar v myndi systursonur hennar dvelja ar me konu sinni. Eftir ramtin kmu frekari afnot af binni til greina.

a er hjnarm svefnherberginu og svefnsfi stofunni og rmft og sngur og koddar fyrir fimm. a er allt binni og vantar ekkert, sagi Slveig sem hafi aldrei heyrt Rgnu geti fyrr en gr.

Slveig og eiginmaur hennar, sem er lknir, eiga bjr og rkta hveiti, bygg, hafra og sykurrfur.

Hefur bi Danmrku 40 r

g sj rollur sem bera vorin. g er 65 ra hjkrunarfringur og hef bi Danmrku yfir 40 r. g rj brn aldur vi Rgnu og svo g barnabrn. egar g heyri af Rgnu og a hn hefi tt veika dttur fannst mr sem hjkrunarfringi leitt a a skyldi ekki vera til hjlp fyrir hana, segir Slveig sem fluttist til Danmerkur ri 1972 til a lra svfingarhjkrun.

Slveig fylgist me frttum fr slandi og hefur hyggjur af hsnismlum. Kerfi er ori ftkt slandi ef a getur ekki hugsa um sem eiga erfitt jflaginu. g held a Danir hugsi betur um flk slkum vanda, segir Slveig."
Svo sakar ekki a nafn ess sem lnar bina er kunnuglegt:

Solla-Jona-Olli
Slveig er hr a spjalla vi rlyg og Jnu Kaupmannahfn 1971
Bloggarinn tk myndina nmsrunum.
smile

mbl.is kunnugt flk bau Rgnu bir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband