Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Strmerkilegt myndband: Drahjarir notaar til a breyta eyimrkum grurlendi...

ted-dessert.jpg

Fyrir skmmu hlt Dr. Allan Savory fyrirlestur TED um hvernig sna m vi eirri run, a land er va a breytast hratt r grurlendi eyimrk. Lklega er etta me v merkilegasta sem g hef kynnst.

etta er ekki bara tilgta, heldur hefur aferin veri sannreynd va um heim. a er ljst a me essari afer er hgt a auka matvlaframleislu va um heim, m.a. Afrku ar sem hungursney og ftkt er va.

Ekki ng me a, heldur er etta mjg hrifamikil afer til a vinna mti losun koltvsringi, eins og fram kemur lok erindisins, enda nrist grurinn essu efni.

strum drttum kemur etta fram TED fyrirlestrinum:

Aferin, sem fyrst og fremt kemur a notum ar sem rkoma er stopul eins og m.a Afrku, snst um a lta strar drahjarir me skipulagi troa niur grurinn skamma stund rttum tma. annig er lkt eftir stru drahjrunum sem reikuu um gresjurnar ur fyrr. Me essu vinnst m.a.:

- Grasi leggst niur opna jrina og rakinn jarveginum gufar sur upp. Jarvegurinn helst rakur lengur.

- sta ess a sinan oxyderist (gr lflaus sina) fyrir ofan landi brotnar grasi niur rakri jrinni me hjlp rvera og myndar bur.

etta snst v um a koma rakanum og kolefninu niur jrina me v a loka yfirborinu me niurtrkuum grri sem san brotnar niur jrina.
Nr grur sprettur upp, jafnvel ar sem enginn grur var.

Myndbandi er um 20 mntna langt, en tmanum er mjg vel vari a hlusta og horfa myndir af landsvum sem hafa gerbreyst. Sjlfsagt vera margir undrandi.


Allan Savory: How to green the world's deserts and reverse climate change

(Svo a fari ekki milli mla, og me mikilli einfldun, ngir ekki a einn grasbtur s 100 daga einum hektara, heldur arf troslu hundra dra hjarar einn dag, til a n rangrinum sem kynntur er. etta er auvita mikil einfldun, en a er lag og trosla margra dra skamman tma sem arf til, en ekki samfelld beit. Nnar myndbandinu).

Sj vefsu TED: Fighting the growing deserts, with livestock: Allan Savory at TED2013.

Mun lengra erindi er vef FEASTA - The Foundation for the Economics of Sustainability. essi fyrirlestur er haldinn rlandi, en ar hfu stjrnvld hyggjur af metanlosun bfnaar. Fyrirlesarinn telur a skoa veri mli heild, eins og fram kemur vefsunni. Smella hr. Erindi ar er um klukkustundar langt, en einnig er ar 10 mntna rdrttur me v helsta. Bi myndbndin eru hr fyrir nean.

etta stutta myndband me rdrttinum er sjlfsagt a horfa :

*

*

Hr er svo allur fyrirlesturinn fyrir sem hafa mikinn huga:

+

+

*

m-1963-ads-640px.jpg
m-2003-arrow-_-date-720x500-w-stroke_1.jpg

a er trlegt, en essar tvr myndir eru teknar fr nkvmlega sama sjnarhorni. rin bendir smu hina bakgrunni. a var reyndar ekki fyrr en 1978 sem fari var a beita aferinni etta land, svo a fyrri myndin s tekin 1963. a gjrbreyttist v aldarfjrungi.

Fleiri myndir hr.

http://www.managingwholes.com

http://achmonline.squarespace.com

http://www.holisticresults.com.au

Savory Institute

www.savoryinstitute.com


Verur slblettahmarki n tvtoppa...?


ssn_predict_l_1193733.gif

Slin kemur sfellt vart. A mrgu leyti hefur hegun hennar veri venjuleg undanfari. Slblettahmarki (nmer 24) tlar a vera a lgsta 100 r og svo getur fari a toppurinn veri tvfaldur.

Tvfaldur toppur stafar af v a norurhvel slar og suurhvel n ekki hmarki fjlda slbletta samtmis. N gti svo fari a hmarki suurhveli veri seinna ferinni og a hmarkinu norurhveli hafi egar veri n.

Hvers vegna telja menn a toppurinn geti ori tvfaldur? v hafi veri sp a hmarkinu yri n ma, .e. eftir tvo mnui. Ef vi skoum myndina hr a ofan, kom skammvinnur toppur fyrir rmu ri, en san dalai virknin aftur. Er annar svipaur toppur vntanlegur nstu mnuum?

Ef vi skoum vinstri hluta myndarinnar, sjum vi a hmark slsveiflunnar um sustu aldamt var einmitt me tveim toppum og lg milli. Einhvern vegin annig gtum vi s nstunni slbletthmarkinu sem n stendur yfir.

myndinni hr fyrir ofan (Hathaway / NASA mars 2013: "Solar Cycle Prediction") er sp slblettatlu 67 sem er mta og hmarki ri 1906, en var slblettatalan 64.

annarri vefsu NASA "Solar Cycle Update: Twin Peaks?" getur Dean Pesnell sr ess til a hmarki veri tvtoppa og aan er eftirfarandi myndband fengi a lni.

Hathaway spir slblettatlu 67.

Pesnell spir hrri slblettatlu.

Hver verur reyndin? Jafnvel slsveiflan s hmarki er vissan nokkur. Spennandi Halo.

etta var slblettahmark nmer 24. Vi hverju m bast af slblettahmarki nmer 25 sem verur vntanlega eftir um ratug? a veit auvita enginn, en menn eru auvita byrjair a sp. Verur toppurinn miklu lgri en n? Mnnum hefur alltaf gengi illa a sp um framtina, en vsbendingar um a svo veri eru nokkrar.

comparison_recent_cycles

Eins og sst essum samanburi, er nverandi slsveifla 24 mun minni
en slsveiflur 21, 22 og 23.
Myndin uppfrist sjlfkrafa anna slagi.

Slin nna, beintengd mynd.


Fersk mynd af slinni dag. Ekki er miki um a vera i hmarki slsveiflunnar.


etta er beintengd mynd sem uppfrist sjlfkrafa nokkrum sinnum dag.

Dagsetningu og tma tti a vera hgt a sj horninu nest til vinstri,

en sj m mynd fullri str me v a smella essa krkju:

http://sdo.gsfc.nasa.gov/assets/img/latest/latest_2048_HMIIC.jpg

San er hgt a stkka myndina enn meir me v a smella hana.

sst textinn mjg vel og einnig slblettirnir.

Solar Dynamics Observatory

Fjldi splunkunrra mynda: http://sdo.gsfc.nasa.gov/data/

hrif slar norurljsin: Norurljsasp.Hva veldur essu 10 ra hiki hnatthlnun? - Hva svo...?

allcompared_globalmonthlytempsince1979-b_1192796.jpg

Svari vi spurningunni fyrirsgninni er einfalt. g veit a ekki og vntanlega veit a enginn me vissu... Margir hafa kvenar grunsemdir og kenningar...

Samkvmt mlingum hefur ekki hlna undanfari 10 r, jafnvel ekki tlfrilega marktkt 15 r samkvmt sumum mliggnum.

essi pistill fjallar v aeins um a a skoa hitaferla en ekki er dregin nein lyktun um framtina, enda er a ekki hgt... a er full sta til a fylgjast me framvindu mla nstu rin.

Myndin hr a ofan er nokku frleg. Hn er samsett r llum helstu hitamliferlum, tveim sem unnir eru r mliggnum fr gervihnttum (UAH MSU, RSS MSU) og rem sem unnir eru r hefbundnum mliggnum (GISS, NCDC, HadCRUT4). Ferlarnir n fr rinu 1979 og t janar 2013.

Ferlarnir n aftur til rsins 1979 en hfust mlingar fr gervihnttum. Hr hafa ferlarnir veri stilltir saman mia vi mealtal fyrstu 10 ra tmabilsins. eir virast falla vel saman allt tmabili sem eykur trverugleika eirra.

Svarti ykki ferillinn er 37 mnaa (3ja ra) mealtal. Ferlarnir n til loka desember 2012. Ferlarnir sna frvik fr vimiunargildi, en ekki raunverulegt hitastig, en mealhiti yfirborslofthita jarar er nlgt 15 grum Celcus. Stkka m mynd me v a tvsmella hana.

N er hgt a skoa etta ferlaknippi mismunandi htt, en auvita verur a varast a taka a of bkstaflega. Vi tkum kannski eftir a a svo virist sem skipta megi ferlinum sjnrnt grflega rj tmabil:

1979-1993: Tiltlulega ltil hkkun hitastigs.

1992-2002: r hkkun hitastigs.

2002-2013: Engin hkkun hitastigs.

Svo m auvita skipta ferlinum frri ea fleiri tmabil ef einhver vill, og skoa msan htt, en allt er a sr til gamans gert...

-

Til a gta alls velsmis er rtt a skoa hitaferil (HadCRUT3) fyrir mealhita jarar sem nr alveg aftur til 1850 og endar janar 2011. Ferillinn sem er efst sunni nr aeins aftur til rsins 1979, ea yfir a svi sem merkt er me rauu [Satellites].

Vi sjum ar a hitinn sustu r hefur veri hr mia vi allt 160 ra tmabili.

Vi tkum einnig eftir a hkkun hitastigs hefur veri lka hr tvisvar essu 160 ra tmabili, .e. v sem nst 1910-1940 og 1985-2000.

hadcrut3_globalmonthlytempsince1850_withsatelliteperiod.jpg

Myndirnar hr sunni eru fengnar a lni hj vefsunni www.climate4you.com sem Ole Humlum prfessor vi Oslarhskla sr um. efri myndinni var btt vi lrttum lnum vi rin 1998 og 2003, (10 og 15 r fr 2013).

N vakna auvita nokkrar spurningar:

 • Hva veldur essu hiki ea stnun sem stai hefur a.m.k. ratug?
 • Hve lengi mun essi stnun standa yfir?
 • Mun hlnunin sem var sasta ratug 20. aldar fara aftur af sta eftir etta hik?
 • Er hlnunin hmarki um essar mundir og mun svo fara a klna eftir etta hik?

Hr verur ekki ger nein tilraun til a svara essum spurningum, enda veit enginn svari. Vi getum lti anna gert en bei og dunda okkur vi a fylgjast me runinni nsta ratug ea lengur.

a er vntanlega lagi a benda a um geti veri a ra renns konar fyrirbri sem veldur breytingum hitafari undanfarina ratugi og rhundru:

 1. Ytri sveiflur sem vru helst breytingar slinni.

 2. Innri sveiflur svo sem breytingar hafstraumum og breytingar hafs/endurskini eins og Pll Bergrsson hefur bent .

 3. Stgandi sem stafar af sfelt meiri losun koltvsringi.

etta er semsagt flki samspil nttrulegra fyrirbra og hrifa losunar manna koltvsringi. Hve miki hver essara riggja tta vegur er mgulegt a segja. Vi getum ess vegna til einfldunar og brabirga sagt er hver ttur valdi svo sem rijungi, en auvita er a bara rkstudd giskun ar til vi vitum betur...

Vi vitum a virkni slar hefur fari hratt minnkandi undanfari svo neitanlega liggur hn undir grun. N gefst v kjri tkifri til a reyna a meta tt slar breytingum hnattrnum lofthita. Kannski verum vi eitthva frari um mli eftir nokkur r. etta er aeins einn ttur eirra riggja sem geti var um hr a ofan. Um allnokkurt skei hafa menn sp minnkandi virkni til rsins 2030 ea svo, en visnningi eftir a... Hva svo?

frettabladir_1_mars-b.jpg

Frttablainu dag fstudaginn 1. mars er vital vi Pl Bergrsson um reglubundnar sveiflur sem stafar geta af hafsnum og enduskini slar af honum. a er einn ttur innri sveiflna kerfinu. "Hlindaskeii er vi a n hmarki snu". stendur fyrirsgn vitalsins vi Pl.

Vitali m lesa me v a smella tvisvar ea risvar myndina, ea me v a skoa alla blasu frttablasins hr, sem er jafnvel betra en a skoa myndina.

Vitli hefst svona:

„Yfirstandandi skei hlinda hr landi og norurhjara
er um a bil a n hmarki, a sgn Pls Bergrssonar, veurfrings og fyrrverandi veurstofustjra.
San segir hann a fari klnandi n og vi taki kuldaskei
sem tla megi a vari um rj ratugi...“
.

Mun hlna nstu rum, mun hitinn standa sta eins og undanfarinn ratug, ea mun klna nstu rum og ratugum. Hva gerist svo eftir a?

Tminn mun leia a ljs, en hugavert verur a fylgjast me.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 4
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 59
 • Fr upphafi: 762950

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband