Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Lending Fnix geimfarsins Mars tkst mjg vel og myndir farnar a berast

Fnix lenti klukkan 23:38 gr samkvmt slenskum tma. Fimmtn mntum sar (23:53) barst fyrsta skeyti til Jarar. Lendingin gekk a llu leyti samkvmt tlun og nokkru sar fru a berast myndir fr heimskautasvi Mars. Leitin a lfi Mars er hafin.

a tekur radmerkin 15 mntur a berast til Jarar au ferist me hraa ljssins. Fnix var sendur af sta 4. gst sastliinn og hefur ferast tplega 700 milljn klmetra a fangasta.

230069main_PhoenixLandingFirstEstimateNoGrid_516-387

Fnix lenti inna raua hringsins miri myndinni. Bli sporskjulaga hringurinn snir a svi ar sem lending hafi veri tlu. Stri appelsnuguli flturinn hgra megin vi lendingarstainn er ggurinn Heimdallur.

230121main_false_color_postcard_edr_516-387

Svona ltur lendingarstaurinn t.

230117main_false_color_postcard_516-387
Ein af fyrstu myndunum.
230109main_S_000EFF_CYL_SR10CA8_R888M1_8799_516-387

nnur landslagsmynd.

aaz

High Resolution Imaging Science Experiment (HiRISE) myndavlin sem er um bor gervihnettinum Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) ni essari mynd af Fnix lei niur fallhlf 400 km hraa. MRO var 310 klmetra fjarlg fr Fnix. Sj hr. trlegt a tekist hafi a n essari mynd.

230862main_PSP_008591_2485_RGB_Lander_labeled_516-387

HiRISE myndavlin gervihnettinum Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) ni essari gu mynd af lendingarstanum daginn eftir lendinguna.

PSP_008579_9020

Makalaust g mynd sem snir Fnix skjtast fram hj ggnum Heimdalli lei sinni a lendingarsta. Taki eftir stkkuu myndinni nera vinstra horni. Sj hr.

232970main_Sol004_weather_report_black_background_516-387

Fyrstu veurfregnirnar fr Mars hafa borist fr Fnix. Vindurinn er mldur me vindmlinum sem Haraldur Pll Gunnlaugsson hj rsahskla tti tt a sma.
Sj hr. Slarhringurinn Mars kallast Sol. Sj hr. etta er v veursp fr degi 2 (Sol 2) Mars.

Meira hr: http://www.nasa.gov/phoenix

Leitin a lfi himingeimnum: Astrobiology Magazine.Fnix geimfari lendir Mars sunnudaginn me skurgrfu og hlf-slenskan vindhraamli... Myndir

pheonix_birda er margt lkt me reikistjrnunum Mars og Jrinni, en n er ori ljst a fyrir milljnum ra voru r mun lkari. Mars hafa lklega veri jklar, r og hf sem mta hafa landslagi. N er ar eyimrk sem lkist einna helst Sprengisandi.

ekking manna nttruflum sem mta reikistjrnurnar hefur aukist verulega undanfrnum rum. Margt eigum vi lrt og erum rtt a byrja. Menn eru a leita skilnings mrgum fyrirbrum yfirbori Mars, og neitanlega hefur spurningin um lf Mars leita vsindamenn og almenning um aldir.

Sunnudaginn 25. ma, skmmu fyrir mintti a slenskum tma, lendir manna knnunarfar NASA, sem kallast Mars Fnix ea Mars Phoenix nrri norurskauti Mars, ea 68 breiddargru. Um bor lendingarfarinu er eins konar skurgrafa sem leita mun a s jarvegi hnattarins og rannsaka hvort honum er a finna lfrnar sameindir. a er auvita mjg mikilvgt vegna mannara geimfera til Mars a vita af vatni ar.

Meal fjlmargra vsindatkja um bor geimfarinu verur vindmlir sem Dr. Haraldur Pll Gunnlaugsson fr rsahskla Danmrku hefur teki tt a hanna og sma. essi vindmlir er aeins 20 grmm a yngd, en ofurnmur ar sem lofthjpur Mars er hundra sinnum ynnri en lofthjpur Jarar. Vindmlirinn er auvita danskur, en ekki beinlnis "hlf-slenskur", - og , kannski smvegis Smile

Haraldur hlt mjg frlegt erindi vegum Stjarnvsindaflags slands, Elisfriflags slands og Jarfriflags slands rijudaginn 20. ma. Sagt var fr helstu niurstum r leingrum bandarsku og evrpsku geimferastofnananna (NASA og ESA) til Mars undanfrnum rum og gefi yfirlit um stu ekkingar hnettinum. Srstaklega var fjalla um fyrirbri Mars sem eiga sr hlistur nttru slands. Helstu vsindatkjum Fnix geimfarsins var lst og fjalla um niurstur r sem bast m vi a berist fr lendingarstanum nstu mnuum me herslu tkjabna ann sem Haraldur hefur teki tt a ra og sma.

Haraldur hf fyrirlesturinn me v a sna loftmynd af Mars sem tekin var fr Evrpska geimfarinu Mars Express. essari skru mynd mtti sj fjll og dali. ar nst sndi hann loftmynd sem tekin var yfir Vestfjrum. a koma vart a landslagi var nnast alveg eins! Vestfjrum eru fjllin sorfin af jklum svo ekki er fjarri a lykta a sama hafi tt sr sta Mars.

Mjg frlegt er a heimskja vefsu vinnustaar Haraldar, The Mars Simulation Laboratory, vi rsarhskla. ar er meal annars strt hylki ar sem lkt er eftir lofthjpnum Mars ar sem loftrstingur er aeins um 1/100 ess sem vi erum vn, og hgt a framkalla vind af msum styrkleika. essu hylki var vindmlirinn prfaur vi mismunandi astur.

Feralag Fnix geimfarsins niur yfirbor Mars tekur um 7 mntur. Geimfari kemur inn lofthjpinn 20.000 km/klst hraa og birtist himninum sem glandi eldhnttur. Hitaskjldur kemur veg fyrir a a brni upp. egar geimfari hefur hgt hfilega sr opnast str fallhlf sem hgir enn frekar farartkinu, en ar sem lofthjpurinn er mjg unnur dugir a ekki til. Skmmu fyrir lendingu er fallhlfin losu fr og vi taka eldflaugar sem stra geimfarinu sasta splinn og lenda v vonandi mjklega.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir og myndbnd sem lsa essu feralagi kunnar slir betur en ftkleg or.


Phoenix-1


Fnix flgur inn lofthjp Mars eins og eldhnttur 20.000 km/klst hraa.

Phoenix-2


Eldflaugar stra farinu niur sasta splinn me smu tkni og notu var tunglferunum sem hfust ri 1969
.

Phoenix-3
Svona kemur Fnix til me a lta t yfirbori Mars.
Vindmlirinn er efst mastrinu vinstra megin.
(Strri mynd me v a smella tvisvar myndina).

descomp
Svona ltur vindmlirinn t, nstum eins og vindpoki flugvelli.
Myndavl sendi myndir af mlitkinu til jarar mean mlt er. Haraldur sndi nkvma eftirmynd af mlinum fyrirlestrinum.
Leonardo
Leonardo da Vinci tk tt hnnun vindmlisins ...

Phoenix-4
Fnix geimfari situr kyrrt sama sta og getur ekki hreyft sig r sta. Tilgangurinn er a skoa a sem er undir yfirbori reikistjrnunnar og leita a vatni og lfrnum efnum. etta er v nokkurs konar skurgrafa.
ega vetur skellur nstkomandi gst httir slarrafhlaan a vinna og san fer Fnix vntanlega kaf kolsrusnj og deyr drottni snum...

080514-mars-steps-02


Svona gengur lendingin fyrir sig. 7 mntum rast rlg essa verkefnis sem kostar 420 milljn dollara. tli a su ekki um 30 milljarar krna.

Klukkan 23:53 a slenskum tma sunnudagskvldi 26. ma tti a vera ljst hvort lendingin hafi heppnast.

80524-phoenix-ready-mars-landing_2


Fnix lendir skammt fr norurplnum, mun norar en fyrri geimfr. ar hefur me mlingum fundist vatn undir yfirborinu.

PIA09946_fig1

Fnix lendir skammt fr stra appelsnuraua ggnum Heimdalli.


a er fallegt Mars. Myndin er tekin r Evrpska geimfarinu Mars Express.
Smella risvar myndina til a sj hana mikilli upplausn.

N er um a gera a skoa myndbndin hr fyrir nean:

Vefsur:

The Mars Simulation Laboratory Danmrku

Vefsa NASA um Fnix

Vefsa Arizona hsklans sem er leiangursstjri

Wikipedia um Fnix geimfariEvrpska geimfari Mars Express hefur teki trlega skrar myndir af yfirbori reikistjrnunnar. Sj hr. Velji Multimedia vinstra megin sunni

Vsindavefurinn: Hver var fuglinn Fnix?

Bloggpistlar:

Jlastjarnan r er Mars. Eins og gyllt jlakla.

Jeppafer um byggir plnetunnar Mars


Skringin hkkandi oluveri

Ola

Eldsneyti hefur hkka heyrilega undanfarnar vikur og mnui. N er komi ljs a um er a ra grgi oluflaga og fjrfesta sem kaupa bensn og olu miklu magni og skapa annig skort sem hleypir verinu upp. Geyma san eldsneyti, meal annars slandi, ar til veri hefur hkka og selja a uppsprengdu veri. Grinn er grarlegur, en a erum vi neytendur sem blum.

a eru fleiri aferir sem spkaupmenn nota. Sj t.d. hr: ‘Perhaps 60% of today’s oil price is pure speculation’


S um spkaupmennsku a ra, m bast vi lkkun nstu mnuum. Sj hr.

Sjlfsagt liggja svipaar hvatir a baki hkkunar veri matvla heiminum.

Frtt Morgunblasins 16. ma 2008:

46 milljnir ltra af bensni fluttar r landi

Eftir Rnar Plmason runarp@mbl.is

Um 46 milljnir ltra af bensni, sem finnska oluflagi Neste Oil hafi geymt olutnkum Oludreifingar Hvalfiri fr v desember, voru fyrradag fluttar leiis til Bandarkjanna ar sem bensni verur vntanlega selt me miklum hagnai. ar landi hefur mealver bensni nefnilega hkka um 27% essu tmabili, r um remur dlum fyrir galloni tplega 3,8 dali.

Flagi leigi sj af nu tnkum Hvalfiri og desember var bensninu skipa ar upp til geymslu v Finnarnir hfu ekki plss fyrir a annars staar. vallt var tlunin a flytja a aftur r landi.

Engu er hgt a sl fstu um raunverulegan gra finnska fyrirtkisins af v a ba me a selja eldsneyti en ef mia er vi tsluver bensni Bandarkjunum (sem er auvita ekki fyllilega sanngjarnt) er ljst a grinn er mikill. tsluver 46 milljnum ltra af bensni hefi veri um 36,5 milljnir dala desember en gr hefu fengist um 46,5 milljnir fyrir sama magn.


mbl.is 46 milljnir ltra af bensni fluttar r landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hitabylgja uppsveitum gr. Sumari er komi.

Hitamlir 12-5-2008Um hdegi gr fr hitinn 21 gru vi sumarbsta sem er ekki fjarri Geysi. Myndin af mlinum sem er skugga noran megin vi hsi var tekin klukkan 13:50.

byrjun dags og fram eftir morgni var veri smilegt og hitinn aeins um 12 grur en rauk mjg hratt upp um hdegi.

Sjlfvirkur hitamlir Vegagerarinnar sem kenndur er vi Gullfoss, en er reynd vi Kjastai, fr aldrei hrra en 15 grur. Lklega er s mlir aeins 3ja km fjarlg, annig a essi hitabla hefur veri stabundin.

Veri annan hvtasunnu var sannkalla sumarveur. Sl, logn og hiti yfir tuttugu grur. Sumari er komi!


Nemendur HR skutu eldflaug til himins. Myndir.

Hnnunarhpurinn

Fjlmargar myndir eru vistaar vefalbmi hr.

Mnudaginn 5 ma skutu nemendur vi Hsklann Reykjavk eldflaug til himins fr Vigdsarvllum. Eins og vi ll geimskot var mikil eftirvnting loftinu. Flaugin ni 1397 metra h og hlfum hljhraa ea 170 metrum sekndu, sem jafngildir 620 km/klst.

Flaugin er um 2.5 metrar a lengd og er knin fram af 1.6 kg af KNER drifefni, en a er blanda af saltptri og gervisykri.

Eldflaugin var einstaklega vel smu. henni var m.a. videomyndavl, stasetningartki og fallhlf til a bera hana skemmda til jarar. Greinilegt var a allt var vel undirbi v hpurinn vann fumlaust a v a gera flaugina klra fyrir skot. Hn hf sig loft klukkan 14 eins og tla hafi veri og hvarf sjnum skin. Eftir nokkra stund mtti sj hana koma svfandi niur r skjaykkninu og berast undan vindinum ar til hn hvarf sjnum bak vi fjallshl. Auvita uru mikil fagnaarlti.

Til hamingju eldflaugasmiir Wizard

Bloggarinn tk fjlmargar myndir sem eru vistaar vefalbmi hr. Best er a skoa myndirnar me v a velja "Slideshow". Hgt er a hlaa niur myndum upplausninni 1600 pixel breidd.

vefsu hnnunarhpsins honnunx.blogcentral.is eru allmargar myndir af flauginni.

S einnig vefsu slenska eldflaugaflagsins www.eldflaug.com

Umfjllun Kastljsi RV:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4365670/2

Sjnvarp Morgunblasins:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/05/eldflaug_skotid_a_loft

Sj einnig eldri pistla:

slenska Eldflaugaflagi mun skjta loft 2ja repa eldflaug sumar

Geimskot Frakka slandi 1964-1965... Iceland Space Center ... Myndir

Eldflaugin
Bmmm...

Myndir af slinni sem teknar voru 2. ma me stjrnusjnauka

Myndirnar voru teknar hdeginu 2. ma Blskgabygg. Notaur var Coronado PST sjnauki me ljssu fyrir Hydrogen-Alfa (vetnis-alfa).

a er lti spennandi a taka myndir af slinni essar vikurnar. Engir slblettir hafa sst lengi. Eiginlega eru sumir farnir a hafa hyggjur a essari leti slinni v a gti bent til hratt minnkandi virkni hennar nstu rum. Sj pistilinn Veruleg klnun og skasnjr nstu rum? fr 14. mars s.l.

runn skjasla geri a a verkum a myndirnar uru ekki alveg eins gar og r hefu geta ori.

Meira um slina hr Stjrnufrivefnum.

hugaver vefsa me njum myndum o.fl: SolarCycle24.com. ar er vel fylgst me breytingum slinni og fjalla um r auskilinn htt. Mjg fallegar njar myndir eru hr.

Sj einnig vefsuna Storms from the Sun fr NASA.

Slin 2. ma 2008--#2-IMG_1303-Crop-600w

123

Slin 2. ma 2008--#1-IMG_1316-Crop-600w


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband